24 stundir - 26.01.2008, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 24stundir
Fjölbreytt og sjálfstætt starf! Hvernig væri
að prófa? Sjúkraliðar starfa sem hópstjórar,
það býður upp á mikið sjálfstæði og góða
reynslu. Starfshlutfall og vinnutími samko-
mulagsatriði.
Starfsfólk í aðhlynningu
Starfsfólk óskast í aðhlynningu, um er að
ræða framtíðarstarf og einnig tímabundnar
afleysingar, um er að ræða vaktavinnu á
morgun- kvöld- og næturvaktir bæði
heilsdags- og hlutastörf í boði.
Endilega hafið samband við
okkur til að athuga hvort leiðir
okkar gætu legið saman.
Við tökum vel á móti
nýju starfsfólki.
Nánari upplýsingar veitir
Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri
virka daga milli 8 - 15
í síma 530-6165 eða
netfang helga@grund.is
Grund, dvalar-og hjúkrunarheimili
Hringbraut 50 s:530-6100
Sjúkraliðar
www.grund.is
Starfsfólk í aðhlynningu
Stafnás ehf óskar eftir verktökum í
uppsetningu á 1700m2 flísalögn og
frágang á flasningum kringum glugga.
Stafnás ehf er ungt og framsækið fyrirtæki í
byggingariðnaði. Við leggjum kapp á að tryggja
starfsmönnum öryggi og góðan aðbúnað.
Verkstaða félagsins er mjög góð.
Frekari upplýsingar gefur Unnar Björn
verkefnarstjóri í síma 820-6141 eða rafrænt
unnar@stafnas.is eða Hildur Birna starfsman-
nastjóri í síma 534-6009 eða rafrænt
hildur@stafnás.is
IÐNAÐARMENN ATHUGIÐ
510 3728 / 510 3726
PANTAÐU AUGLÝSINGU Í SÍMA:
Skemmtibátar og trillur
Réttindanám á atvinnu- og skemmtibáta.
Fjarnám í gegnum vef.
Námið kostar 32.000 krónur á önn með námsgögnum.
Skráning á vef skólans.
Umsóknarfrestur til 6. Febrúar 2008.
www.fas.is fas@fas.is 4708070
Skólameistari
Vélstjóri
Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir vélstjóra til starfa
á varðskip Landhelgisgæslunnar. Um er að ræða
afleysingastöðu með möguleika á fastráðningu.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starf-
sreynslu, ásamt sakavottorði, skal skilað til
Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14,
105 Reykjavík fyrir 11. febrúar nk., merktar
„Umsókn – vélstjóri“
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(svanhildur@lhg.is) í síma 545-2000.
FRAMTÍÐARSTARF ÍMÝRDALSHREPPI
ÍÞRÓTTA– OG TÓMSTUNDAFULLTRÚI
Helstu verkefni:
Umsjón með íþrótta– og tómstundamálum Mýrdalshrepps.
Forstöðumaður íþróttamannvirkja og félagsmiðstöðvar.
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2008.
Nánari upplýsingar veita Sveinn Pálsson sveitarstjóri og Victor Berg Guðmundsson
íþróttafulltrúi í síma 487-1210. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Mýrdalshrepps,
Austurvegi 17, 870 Vík.
Heimasíða Mýrdalshrepps - www.vik.is
Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða til sín íþrótta– og tómstundafulltrúa.
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
www.hrafnista.is
Starfshlutfall og vinnutími
samkomulag.
Einnig eru í boði stuttar vaktir.
Góð íslenska skilyrði.
Uppl. í síma 585-9529 og á hrafnista.is
Starfsfólk óskast í
aðhlynningu
vaktavinna eða bara virka daga.