24 stundir - 26.01.2008, Side 46

24 stundir - 26.01.2008, Side 46
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Af leggj ar ann eft ir Auði Ól afs-dótt ur sem Salka út gáfa gef ur út. Bók in seg ir frá ung um manni sem á brýnt er indi til af skekkts stað ar í út lönd um þar sem menn heita Biblí un öfn um en í far angri hans eru þrír rósa af leggj ar ar. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2007 stundir Lárétt 8 Loftborið gosefni. (6) 10 Sú sannfæring að allt í heiminum sé ákveðið fyrirfram. (9) 11 Werder ______, þýskt fótboltalið. (6) 12 Myndhöggvari sem bjó til Kossinn. (5) 14 "En sama _______ sprettur aldrei aftur." (5) 15 Olíuvaxefni notað m.a. í kerti. (7) 16 Endalok veraldar. (10) 17 Afl sem beinir hlutum frá ákveðnum miðpunkti (12) 18 Kona Abrahams. (4) 20 Helsi íverustaðurinn í torfbæjum. (9) 23 Nes á norðausturlandi á milli Bakkaflóa og Þistilfjarðar. (8) 24 Þéttbýlisstaður nálægt Akureyri. (8) 27 _______ Íslandi, söngvari. (6) 29 ______félagið dreifir Biblíum. (6) 30 Synir bræðra. (10) 32 Brot af skriðjökli í sjó. (8) 33 Innfluttu spendýrin sem finnast í Öskuhlíðinni. (10) 34 Gjaldmiðill í Indlandi. (5) 35 Næturljóð. (8) 36 Áhald til að teikna hring með. (7) Lóðrétt 1 Heimili Línu Langsokks. (10) 2 Stofuplanta sem ber hvít ilmsterk blóm og kallast Geislamaðra er jafnvel betur þekkt undir heitinu _____. (8) 3 "Ég er ______, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi." (8) 4 Buxur og heil blússa með sjóliðakraga (10) 5 Maður í Biblíunni sem hafði kraft sinn í hárinu. (6) 6 Fórn sem brennd er guðunum til velþóknunar. (10) 7 Hljóðfæri með hljómborði og belg sem er dreginn sundur og saman. (9) 9 Bresk gamanþáttasería. (11) 13 Þekktur grasrótarhópur fólks með áhuga á ljóðum og útgáfu þeirra. (5) 19 Yfir voru ættarlandi, _________, skildi halt. (9) 20 Höfuðborg Argentínu. (6,5) 21 Styrkt vín frá Jerez á Spáni (5) 22 Lítill rauðgulur sítrusávöxtur. (9) 23 Sker vestarlega í Skerjafirði. (9) 25 _____________ Kant, heimspekingur (nafnið á íslensku). (8) 26 Höfuðborg Kongó. (8) 28 Mikael ________, rithöfundur og blaðamaður. (8) 31 _______samningarnir tryggja réttindi hermanna og óbreyttra borgara í stríði. (6) 32 Tony ____ fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. (5) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Sérstakt atvik átti sér stað í B-flokki Corus- ofurskákmótsins í Wijk an Zee í Hollandi þegar búlgarska stórmeistaranum Ivan Che- parinov var dæmt tap í skák sinni gegn enska stórmeistaranum Nigel Short eftir aðeins einn leik. Hver var ástæðan? 2. Leikskólapláss eru misjafnlega dýr á landinu. Hvar á landinu eru plássin dýrust sé miðað við pláss fyrir barn í fullu fæði? 3. Íslendingar flykktust á Brúðgumann, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, um síðastliðna helgi. Hversu margir sáu myndina þessa fyrstu sýningarhelgi? 4. Skoska ríkisstjórnin hefur í hyggju að biðja bandarísk stjórnvöld um að aflétta banni á innflutningi á þjóðarrétti Skota. Hver er þjóðarrétturinn? 5. Þýskir stjórnmálamenn kepp ast nú um að skila Nokia-símunum sínum. Hver er ástæða þess? 6. Razzie-verðlaunaafhendingin er fram- undan í Hollywood en það eru verðlaun sem veitt eru fyrir það versta sem kemur frá Hollywood. Hvaða leikarar hafa hlotið flestar 7. Eimskip veitir styrk á ári hverju nokkrum útvöldum nemendum Fjöltækniskólans, á vélstjórnar- og skipstjórnarsviði. Hvað kallast hann? 8. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennta- málaráðherra tók í vikunni á móti 800 íslenskum munum fyrir hönd Þjóð minja- safnsins af forstöðumanni safns í Stokkhólmi. Hvert er safnið? 9. Yfir 40 hljómsveitir hafa þegar skráð sig á rokkhátíð inni sem haldin verður á Ísafirði um páskana. Hvað heitir hátíð in? 10. Ungur, ástralskur leikari fannst látinn í íbúð í Soho-hverfi á Manhattan í New York í vikunni. Hver var hann? 11. Hagnaður bandaríska tölvuframleið- andans Apple Inc. hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi í sögu félagsins. Hve miklu nam hagnaðurinn? 12. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur gengið frá kaupum á dönskum miðju- 13. Ljósberi ársins 2007 hefur verið valinn, en verðlaunin eru veitt fyrir áralanga, ötula og skelegga baráttu viðkomandi gegn kyn- ferðisofbeldi. Hver hlaut titilinn? 14. Spjall þáttadrottningin Oprah er nú sögð brjáluð út í Dr. Phil. Af hverju? 15. Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2007 var valinn í vikunni. Hver er hann? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 15. krossgátu 24 stunda voru: Lauf ey Val steins dótt ir, Kví um 2, 311 Borg ar nesi. VINNINGSHAFAR sínum,ítvígang. 2.ÁÍsafirði. 3.Fimmþúsundmanns. 4.Haggis. 5.Finnskisímaframleiðandinnákvaðaðfæraverk- smiðjusínaíÞýskalanditilRúmeníu. 6.LindsayLohanogEddieMurphy. 7.Akkerisstyrkurinn. 8.Nordiskamuseet. 9.Aldreifórégsuður. 10.HeathLedger. 11.58milljörðumdala. 12.LeonAndreasen. 13.GuðrúnJónsdóttir,félagsráðgjafiogtalskona Stígamóta. 14.FyriraðhafanotaðveikindiBritneySpearstilað vekjaathygliásér. 15.BadmintonkonanRagnaIngólfsdóttir. Bryn dís Brynj ólfs dótt ir, Haga mel 52, 107 Reykja vík. 46 Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.