24 stundir - 26.01.2008, Page 47
krakkagaman@24stundir.is
KRAKKAGAMAN
1
2
3
4
5
6
7
89
10
11
Mikki Mús
Dýragarðurinn
SKAUTAKEPPNI
ÁFRAM, GUFFI!
ÞÚ GETUR ÞETTA!
AUÐVITAÐ GET ÉG ÞETTA! ÉG SKAL GEYMA ÞETTA
ÞANGAÐ TIL VIÐ NÁUM
AÐ RÉTTA ÚR HONUM
REYNIÐ VIÐ ÞESSAR GÁTUR?
K
R
A
K
K
A
K
R
O
SS
G
Á
TA
Af hverju flutti karlinn
skrifborðið sitt upp á þak?
Af því að hann langaði að vinna yfirvinnu!
Send ið lausn ir á Krakka gam an- 24 stund ir,
Há deg is mó um 2, 110 Reykja vík.
Erla Dís Guðmundsdóttir,
Háteig 2, 300 Akranes
Einn hepp inn þátt tak andi
fær nýja bók, MEÐ HETJ UR
Á HEIL AN UM, eft ir Guð jón R.
Jón as son sem Salka gef ur út.
Bók in fjall ar um Sigga, 13 ára
bretta gaur.
Nafn vinningshafa síðustu
verðlaunaþrautar er:
Hrefna Darradóttir hefur skemmtileg og ólík áhugamál
Ballett og bylta!
Hrefna Darradóttir er 11 ára og
hefur ansi skemmtileg áhugamál.
Hún stundar nefnilega bæði glímu
og ballett. Að auki æfir hún skíða-
göngu með skíðagöngufélaginu Ulli.
„Það er mjög skemmtilegt að æfa
þetta tvennt saman,“ segir Hrefna.
„Ég ákvað að fara að æfa glímu eftir
að þjálfari heimsótti okkur í skól-
ann og kenndi okkur nokkur brögð.
Mér fannst ótrúlega skemmtilegt að
reyna við þau og ákvað eftir það að
æfa glímu ásamt ballettinum. Ég sé
sko ekki eftir því.“ Heiða segir glím-
una vera líkamlega erfiða en reyna
líka á lipurð og þannig sé ballettinn
ekki óvitlaus tenging. „Glíma er
erfið,“ bætir hún við, „en svakalega
skemmtileg.“
Glíma
Glíma er íslensk íþrótt. Í upphafi
viðureignar heilsast glímumenn,
taka sér stöðu, taka tökum og stíga.
Þegar báð ir eru tilbúnir gefur yfir-
dómari merki, mega þeir þá sækja
brögðum hvor gegn öðrum. Mark-
mið ið í hverri viðureign er að veita
andstæð ingnum byltu með löglegu
glímubragði, en halda jafnvægi
sjálfur að því loknu.
Glíma flokkast sem fangbragða-
íþrótt, eins og t.d. júdó og súmó.
Ballett
Balletthefð in hófst á Ítalíu um
árið 1400 en það voru Frakkar sem
tóku danslist þessa upp af ástríðu og
gerðu hana heimsfræga. Orð ið ball-
ett er franskt og margar þær líkams-
stöður sem ballerínur fara í heita
frönskum nöfnum, því kunna ball-
erínur oft eitthvað í frönsku. Ballett-
stöðurnar voru samdar af frönskum
danslistamanni um 1660. Áður var
ballett allt öðruvísi en hann er í dag.
Þá voru konurnar í síðum kjólum,
með risavaxnar hárkollur og tipl-
uðu um fyrir framan hirð Lúðvíks
konungs XIV. sem stundum var kall-
aður sólkonungurinn.
1. Hvor klukkan er réttari? Sú sem er stopp
og gengur alls ekki eða sú sem gengur
einni mínútu of seint á hverjum degi?
2. Hversu margar sekúndur? Ef það
tekur klukku sex sekúndur að slá
sex sinnum klukkan sex, hversu
margar sekúndur tekur það að slá
ell efu sinnum, klukkan 11?
Svör:
1. Sú sem er stopp er betri, þar sem
hún mun alltaf vera rétt að minnsta
kosti tvisvar á dag en sú sem er mínútu of
sein á dag mun ekki vera rétt fyrr en eftir 720
daga (720 mínútur eða 12 klukkustundir).
2. 12 sekúndur. Tímasetning hefst á fyrsta slagi. 1,2 sekúndur
hvert slag.
Spyrjið mömmu og pabba líka!
Erfiðar gátur
24stundir LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 47
Hjá okkur fáið þið mikið
úrval af barnavögnum
Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200
www.babysam.is