24 stundir - 26.01.2008, Síða 48

24 stundir - 26.01.2008, Síða 48
Við mælum með ...að þú prófir að nota epli eða tómata, sem gefa frá sér eþýlen, til að flýta fyrir þroska á öðrum ávöxtum. Láttu þá saman í bréfpoka á hlýjum dimmum stað og vittu til! Við mælum með ...að þú athugir að fæðan sé rík af B-vítamínum, steinefnum og nauðsynlegur fitusýrum ( t.d. hörfræolíu eða Udo’s olíu) ef þú ert að hugsa um heilbrigði húðar og hárs. Sykurlaus sultaGrænt te Bio brauð Vöðva-og liðagaldurfrá Villimey Speltkex Safi Speltmjól k 20% afsláttur af... Spírulínusafa, Epla- mangósafa, Speltmjólk, ávaxtafylltu speltkexi, Vöðva og liðagaldri. Við mælum með ...að þú prófir 2.msk Udos omega 3-6-9, glas af spírulínusafa og gott fjölvítamín með morgunmatnum ...að þú hugir að því að fá nægt kalk og prófir sellerí og sellerísafa við vægu svefnleysi. T.d. Epli og sellerí saman. Við mælum með ...að þú notir engifer í safa- pressuna með t.d eplum og perum, í kvef og flensutíð, ...sterkt og gott! ...að þú prófir að setja kókosvatn eða kókosmjólk út í ferska safa til að gefa þeim suðrænan keim.

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.