24 stundir - 26.01.2008, Blaðsíða 60

24 stundir - 26.01.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2008 24stundir Skráning á námskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, Náðu forskoti með okkur “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari.Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, fyrirlesari og jógakennari. í vetur! Næsta námskeið hefst: 3 vikna hraðnámskeið 01.feb. föstudaginn kl 17 6 vikna hraðnámskeið 06. feb. miðvikudaginn kl 20 DAGSKRÁ Hvað veistu um Jennifer Aniston?1. Hvert er skírnarnafn hennar?2. Í hvaða kvikmynd fékk hún sitt fyrsta hlutverk? 3. Hvaða leikara giftist hún árið 2000? Svör 1.Jennifer Anastassakis 2.Leprechaun 3.Brad Pitt RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Finnst þér sem vinur þinn sé kominn í eitt- hvað sem hann ræður ekki við? Aðstoðaðu hann við að leysa þetta.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú hefur náð flestum markmiðum þínum um ævina en enn eru nokkur eftir. Hvað er best að gera?  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú ert djúpt hugsi og vilt átta þig almennilega á nokkrum málefnum. Þetta er góður tími fyrir einveru.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Einhver náinn þér er eilítið pirraður og gerir líf þitt erfitt. Taktu á því án þess að auka á vandræðin.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þetta er góður dagur til samningaviðræðna, hvort heldur sem er í vinnu eða heima fyrir.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert öryggið uppmálað í dag en varastu að missa þig ekki í hroka. Þú færð athygli auð- veldlega.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert í góðu skapi og fólk bregst vel við þér. Gerðu eitthvað eftirminnilegt.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú ert skrýtin/n í skapinu í dag, en fæstir finna fyrir því. Vertu vel vakandi þegar þú ferð yfir verkefni dagsins.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Stundum virkar hópastarf mun betur en ein- staklingsvinna. Hafðu gaman af fé- lagsskapnum og njóttu afrakstursins.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Passaðu að dragast ekki aftur úr í dag, sama hvað það kostar. Vinnan er í forgangi og hana þarf að klára.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Náðu sambandi við einhvern sem þú þekkir lítið en vilt kynnast nánar. Þetta gæti komið þér á óvart.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Eftir erfiða viku áttu skilið að slaka á og njóta lífsins í dag. Draslið í geymslunni fer ekki neitt, né annað sem þú þarft að gera. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég fæddist á Sauðárkróki og bjó þar fyrstu fjögur ár ævi minnar. Þaðan flutti ég á Selfoss þar sem ég bjó næstu 18 ár í góðu yfirlæti þar til ég flutti til Reykjavíkur. Ég er fulltrúi lands- byggðarinnar og er farinn að efast um ágæti höfuðborgarinnar minnar, sem tók á móti mér svo blíð og ljúf fyrir nokkrum árum. Það er hvorki horfandi á sjónvarp né flettandi dag- blöðum án þess reka augun í grátbólgna stjórn- málamenn í Reykjavík og glottandi andstæð- inga þeirra. Miðað við fréttaflutning síðustu daga er Reykjavík orðin hundleiðinleg borg. Það eru alltaf allir að rífast og nýr borgarstjóri tekur við í hverri viku. Baktjaldamakk í stjórnmálaflokk- um er daglegt brauð og óréttlætið er slíkt að þegnarnir mæta með brennandi kyndla á borg- arstjórnarfundi og ausa svívirðingum yfir klökka embættismenn. Myndi það gerast á Dal- vík? Hvað með Patreksfjörð? Er fólk ekki nokk- uð rólegt þar? En Akureyri? Ekkert heyrir mað- ur þaðan. Reykjavík minnir á ungling á gelgjuskeiðinu. Unglingurinn hefur ekki hug- mynd um hvað er að gerast í líkama sínum, enda geisar þar blóðugt stríð hormóna og til- finninga. Í dag eru Reykvíkingar hormónar sem vita ekki hvert þeir eiga að fara, hvað þeir eiga að gera eða hver eigi að stjórna þeim. Atli Fannar Bjarkason Skrifar um höfuðborgina sína sem er að verða frekar leiðinleg. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Reykjavíkurgelgjan og hormónarnir 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós Endur- sýndur þáttur. 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Útsvar 13.20 Frumstætt fólk (The Curious Tribe: Fyrsti þáttur) Breskur heim- ildamyndaflokkur. Á Papúu Nýju–Gíneu býr þjóðflokkur við aðstæður sem þættu frumstæðar á Vesturlöndum. (1:3) 14.10 EM–stofan 14.30 EM í handbolta Bein útsending frá fyrri undan- úrslitaleiknum. 16.30 EM–stofan 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá seinni und- anúrslitaleiknum. 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Skemmtiþáttur þar sem verða flutt lögin í Söngva- keppni Sjónvarpsins. 21.15 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) Fynd- inn hreyfimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (13:40) 21.25 Laugardagslögin – úrslit 21.40 Sæludagur (Oh Happy Day) Dönsk bíó- mynd frá 2004. Prédikari frá Harlem situr fastur í dönskum smábæ ásamt gospelkór sínum eftir um- ferðaróhapp. 23.15 Matrix 3 (The Mat- rix Revolutions) Banda- rísk spennumynd frá 2003. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 14.10 Bandaríska Idol– stjörnuleitin 17.10 Slúðurstelpa (3:22) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Stóra undrið (Phe- nomenon) (4:5) 20.00 Söngvadraumar (Raise Your Voice) Skemmtileg fjöl- skyldumynd með ung- stirninu Hilary Duff í hlut- verki ungrar smábæjar- stúlku sem á sér þann draum heitastan að verða söngstjarna. Aðalhlutverk: David Keith, Hilary Duff, Oliver James. Leikstj.: Sean McNamara. 21.45 Landgöngulúðar (Jarhead) Kómísk sýn á líf ungra bandarískra land- gönguliða sem sendir eru lítt undirbúnir á líkama og sál á vígvöll blóðugra og stjórnlausra átaka. Aðal- hlutverk: Jake Gyllenhaal, Peter Sarsgaard, Scott MacDonald. 23.50 Garðríkið (Garden State) Gráglettin og áhrifamikil verðlauna- mynd með Zack Braff úr Scrubs og Natalie Port- man í aðalhlutverkum. 01.30 Blinduð fortíð (Blind Horizon) Spennutryllir með Val Kilmer í hlutverki náunga sem missir minnið eftir að hafa orðið fyrir skoti í Nýju–Mexíkó. 03.10 Söngvadraumar (Raise Your Voice) 04.55 Stóra undrið (Phe- nomenon) (4:5) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd 07.50 PGA Tour 2008 08.45 Inside the PGA 09.10 Spænski boltinn 09.40 Cleveland – Phoenix 11.50 Utan vallar (Um- ræðuþáttur) 12.25 Mansfield Town – Middlesbrough (FA Cup 2007)Bein útsending. 14.25 FA Cup – Preview Show 2008 14.50 Arsenal – Newcastle (FA Cup 2007)Bein út- sending. 16.50 Inside Sport 17.10 Wigan – Chelsea (FA Cup 2007)Bein út- sending. 19.10 World Supercr. GP 20.00 PGA mótaröðin 23.00 Box – Felix Trinidad – Roy Jones Jr. 00.30 Box – Joe Calzaghe – Mikkel Kessler 01.45 Box – Manny Pac- quiao vs. Marco 06.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 08.00 De-Lovely 10.05 Cheaper By The Do- zen 2 12.00 Rumor Has It 14.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 16.00 De-Lovely 18.05 Cheaper By The Do- zen 2 20.00 Rumor Has It 22.00 Kill Bill: Vol. 2 00.15 The Door in the Flo- or 02.00 Possible Worlds 04.00 Kill Bill: Vol. 2 10.45 Vörutorg 11.45 Dr. Phil (e) 15.30 Less Than Perfect (e) 16.00 Skólahreysti Grunn- skólakeppni í fitness- þrautum. (e) 17.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 18.00 Giada’s Everyday Italian (e) 18.30 Game tíví (e) 19.00 5 Tindar (e) 20.00 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfileika. (e) 22.00 House (e) 23.00 Xchange 00.50 Law & Order (e) 01.40 Professional Poker Tour (e) 03.20 The Boondocks (e) 03.45 C.S.I: Miami (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Óstöðvandi tónlist 15.00 Hollyoaks 17.55 Skífulistinn 18.50 X–Files 19.35 George Lopez Show, 20.00 Logi í beinni 20.35 Lovespring Internat. 21.05 Big Day 21.30 Special Unit 2 22.15 Wildfire 23.00 X–Files 23.50 George Lopez Show, 00.15 Lovespring Internat. 00.40 Big Day 01.05 Special Unit 2 01.50 Wildfire 02.35 Skífulistinn 03.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 12.35 Yorkshire Masters (Masters Football) 14.55 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Blackburn) Bein útsending. 17.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 17.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 18.30 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 19.30 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Blackburn) 21.10 Enska úrvalsdeildin (Man. City – West Ham) 22.50 Yorkshire Masters (Masters Football)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.