24 stundir - 29.02.2008, Qupperneq 14
Upplýsingar veita Gísli í síma 894-2865 og Svavar í síma 896-7085
KKR, SVFR og SVH
STANGAVEIÐIMENN ATHUGIÐ
Nýtt námskeið í fluguköstum í T.B.R húsinu
Gnoðavogi 1 hefst 2. mars kl 20:00.
kennt verður 2, 9, 16 og 30 mars.
Við leggjum til stangir.
Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort).
Verð kr 9.000 en kr 8.000 til félagsmanna,
gegn framvísun gilds félagsskírteinis.
Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm.
14 FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Það gæti orðið mikil sam-
keppni um starsfólk hér á
Suðurnesjum.
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Björgum
mannslífum!
• Ávallt tilbúið til notkunar
• Einfalt og öruggt
• Einn aðgerðarhnappur
• Lithium rafhlaða
• Íslenskt tal
PRIMEDIC hjartastuðtæki
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Mikillar atvinnusköpunar er að
vænta á Suðurnesjum, verði allar
þær hugmyndir að veruleika sem
ræddar hafa verið um uppbyggingu
á svæðinu. Meðal þess sem nefna
má í því samhengi er væntanlegt
heilsuhótel í Bláa lóninu með um
180 herbergjum og yfir 200 starfs-
mönnum.
„Það gæti orðið
mikil samkeppni
um starsfólk hér á
Suðurnesjum,“
segir Anna Sverris-
dóttir, fram-
kvæmdastjóri fjár-
mála og
fjárfestinga hjá
Bláa lóninu.
Meðal annarra
væntanlegra atvinnutækifæra á
Suðurnesjum má nefna uppbygg-
ingu menntaseturs, möguleg net-
þjónabú og álver í Helguvík.
Anna segir atvinnuástandið nú
þegar vera erfitt fyrir atvinnurek-
endur og slegist hafi verið um stars-
fólk á Suðurnesjum undanfarin ár.
Ekkert atvinnuleysi hafi verið á
svæðinu, þrátt fyrir að talsvert af
störfum hafi horfið með varnarlið-
inu.
Starfsmannafjöldi tífaldast
Starfsemi Bláa lónsins hefur auk-
ist ár frá ári og voru gestir lónsins
um 400 þúsund talsins í fyrra. Síð-
astliðið haust var lokið við að
byggja töluvert við þjónustusvæði
lónsins, og nær almenn baðaðstaða
nú yfir sex þúsund fermetra svæði.
Við það bætist 2.400 fermetra
lækningalind og 1.500 femetra þró-
unarsetur.
Starfsmönnum hefur fjölgað í
takt við það, en á undanförnum
áratug hafa starfsemenn Bláa lóns-
ins farið úr því að vera 20 í 220.
Erfitt efnahagsástand tefur
Til stóð að taka áðurnefnt heilsu-
hótel í notkun árið 2010, en þegar
það gerist mun starfsmannafjöldi
lónsins tvöfaldast til frambúðar.
Anna segir það þó ekki vera raun-
hæft í því óvissuástandi sem ríkir í
efnahagslífinu í dag að opna hótelið
svo snemma. „En plönin eru til og
þegar fer að birta til í efnahagslífinu
verður vonandi ráðist í þetta verk,
enda miðar sú uppbygging sem
þegar hefur átt sé stað við það að
hótel rísi.“
Vantar þjónustulundað fólk
Anna segir að með opnun hót-
elsins muni fjölbreytnin í atvinnu-
lífinu á Suðurnesjum aukast tals-
vert. Hún segist ekki hafa miklar
áhyggjur af því að fá fólk til starfa
við hótelið. „Að fá hæft og vel
menntað starsfólk gæti þó verið
vandamál. Það er vandi ferðaþjón-
ustunnar allrar: Fólk stoppar stutt
og lítur ekki á hana sem framtíð-
arstarfsvettvang.
Við munum fyrst og fremst vilja
ráða þjónustulundað fólk með
mikla tungumálakunnáttu á hótel-
ið, en þjónustulund er nú eitthvað
sem er ekkert sérstaklega einkenn-
andi fyrir Íslendinga,“ segir Anna.
Bláa lónið
springur út
Býst við því að áfram verði slegist um starfsfólk á Suðurnesjum
➤ Starfsmannafjöldi Bláa lóns-ins hefur farið úr 20 í 220 á
áratug, en þegar hótel verður
tekið í notkun við lónið fer
fjöldinn vel yfir 400.
➤ Gestir Bláa lónsins voru 400þúsund á síðasta ári. Þar af
voru um 25% Íslendingar,
sem eru fjölmennasta þjóðin
meðal baðgesta.
VÖXTUR LÓNSINS
Anna
Sverrisdóttir
MARKAÐURINN Í GÆR
!!
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?55??@A
@B4@54>AA
A4BABA?44
@4@?ACAD4
D5?>@@3@D
@>44@?DB
4?BB5BB
C>@5CAD@@
@@BCAD>3DD
A>5DA?5@
@4D??D3?>
@4A>33B3A
@>AA5BBB
CA5BBBB
,
B
5B@CCBC
@A?5?3>
AA>45?@
5CAA5
?DB5A5
,
,
,
,
@AAA5BBBB
,
,
>E@@
?@EDB
@AEBB
CE5B
@DEBB
A>ECB
A5E@B
DA>EBB
A4EDB
C@E3B
5E3C
@@E>3
5EAB
CAEBB
@E55
4E5C
@>AEBB
@5DDEBB
?3BEBB
@EB3
@3DEBB
3E@B
,
,
,
?53BEBB
>EB5
,
>E@3
?AE@5
@AE@B
CE54
@DEB5
ACEA5
A5E3B
DACEBB
A4ECB
CAE@B
5E?5
@@E>5
5EA?
C3EBB
@E5D
4E43
@>5E5B
@5>5EBB
?3>EBB
@EB?
@?BE5B
3E@?
AAE55
,
>E5B
?5CBEBB
CE>B
4EBB
/
- AA
A5
3B
3>
>@
@B
4
@@>
@?3
5
5D
3>
D
D
,
,
@B
A
3
@
A
,
,
,
,
C
,
,
F#
-#-
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
ADAABB>
ADAABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
A>AABB>
@CAABB>
@>AABB>
4@AABBD
AA>ABBD
A>AABB>
A5@ABB>
@?@ABB>
● Mestu viðskiptin í Kauphöll
OMX í gær voru með bréf í Lands-
banka Íslands, fyrir 1,058 millj-
arða.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Atorku Group, en þau hækkuðu
um 2,65%. Bréf í Eimskipafélag-
inu hækkuðu um 1,39%.
● Mesta lækkunin var á bréfum í
Sparisjóði Reykjavíkur, en þau
lækkuðu um 6,4%. Bréf í FL
Group lækkuðu um 2,45%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,18% og stóð í 4896 stigum í lok
dags.
● Íslenska krónan veiktist um
0,085% í gær.
● Samnorræna OMX-vísitalan
lækkaði um 0,62% í gær. Breska
FTSE-vísitalan lækkaði um 1,8%,
og þýska DAX-vísitalan um 1,9%.
Í nýrri skýrslu OECD um íslenskt
efnahagslíf segir að álver skýri að
hluta ójafnvægið í efnahagslífinu
og hætta sé á að ráðist verði í að
reisa fleiri álver áður en stöð-
ugleiki hefur náðst. Í skýrslunni er
mælt með að „að því marki sem
hægt er“ eigi ekki að ráðast í nýjar
orkufrekar fjárfestingar fyrr en
náðst hefur jafnvægi í efnahagslíf-
inu.
Þá er tiltekið í skýrslunni að þótt ríkisstjórnin hafi tekið fram að ekki
verði farið í ný verkefni fyrr en rammaáætlun um orkunotkun á land-
inu hafi verið gerð, gildi það ekki um þau verkefni sem leyfi hafi verið
gefin út fyrir og rannsóknir verið gerðar. Í skýrslunni segir að ekki eigi
að ráðast í slíkar framkvæmdir, jafnvel þær sem þegar er farið að
skipuleggja, fyrr en kostnaðargreining hefur verið gerð og mat lagt á
umhverfisáhrif slíkra framkvæmda. þkþ
Lagt til að bíða með álver
Í nýrri skýrslu OECD um
ástand og horfur í efnahagslíf-
inu á Íslandi segir að Seðla-
bankinn hafi á tíðum verið of
seinn að lækka stýrivexti. Val
Koromazy, sviðsstjóri landa-
rannsóknasviðs hagfræðideildar
OECD, tók sem dæmi í kynn-
ingu á skýrslunni í gær að
Seðlabankinn hefði ekki lækkað
vexti fyrr en í nóvember í fyrra
og þar brugðist of seint við.
Merki hafi verið um verðbólgu
og samdrátt á húsnæðismarkaði
frá miðju ári.
„Í skýrslunni er jafnframt lagt
til að verðbólgumælingum
verði breytt, á réttum tíma,
þannig að húsnæðisverð sé tek-
ið út. Þetta er mjög athygl-
isverð tillaga og örugglega til-
laga sem ríkisstjórnin og
Seðlabankinn vilja vinna að,“
segir Árni M. Mathiesen fjár-
málaráðherra. þkþ
Seðlabankinn
seinn að taka
við sér
Alþjóðabankinn tilkynnti í morg-
un um nýja útgáfu krónubréfs til
eins árs að nafnvirði 14 milljarða
króna. Í Morgunkorni Glitnis
segir, að þetta sé önnur útgáfa
febrúarmánaðar en áður voru
gefnir út 2 milljarðar króna í
byrjun mánaðar. Samtals hafa 8
milljarðar króna fallið á gjald-
daga í mánuðinum að viðbættum
vöxtum. mbl.is
Meiri útgáfa
krónubréfa
Novator, fjárfestingarfélag Björg-
ólfs Thors Björgólfssonar, mun fá
tvo stjórnarmenn í finnska fjar-
skiptafélaginu Elisu eins og félag-
ið hefur sóst eftir. Novator er
stærsti einstaki hluthafinn í El-
isu. mbl.is
Novator fær tvo