24 stundir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 2008næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

24 stundir - 11.04.2008, Blaðsíða 22

24 stundir - 11.04.2008, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008 24stundir Kjóllinn er oft það fyrsta sem hugað er að við undirbúning brúð- kaupsins. Á þessum brúðkaups- degi er enda lagt mikið í klæðn- aðinn. Æ vinsælla er að ungar konur finni sér kjól sem þær geta hugsað sér að nota frekar við há- tíðleg tilefni eftir brúðkaupið og á tískupöllum mátti sjá að brúð- arkjólatískan færist æ lengra frá þeim klassíska, hvíta og umfangs- mikla er notið hefur vinsælda frá brúðkaupi Díönu og Karls. Ekkert til sem heitir sígildur brúðarkjóll Fagrir kjólar og fylgi- hlutir fyrir brúðina Glamúr og glæsilegheit Glitrandi en fínlegur kjóll frá Elie Saab. Rómantískur og sumarlegur Kjóll frá Vivienne Westwood. Fæst í Kron Kron á 45.900 kr. Þarf ekki að vera hvítur Litríkur kjóll frá Peter Jensen á 33.900 kr. í Kron Kron. Afslappað og frjálslegt Kjóll frá Erin Fetherston. Blómakrans og hjarta- hálsmen Rómantískt Ballerínukjóll frá Valentino Fyrir þær sem státa af fögrum leggjum. Síður og kvenlegur kjóll Frá Rocksanda Illincic. Fæst í Kron Kron á 137.900 kr. Einfalt og látlaust Leikkonan Audrey Hepburn árið 1969 er hún gekk að eiga Andrea Dotti. Audrey klæddist einföldum, stuttum, hvítum kjól og höfuðfatið var látlaust. Fagrir, litríkir og skrautlegir fylgi- hlutir sem fylgja engum hefðum Fag- urgult veski frá Marjan Pejoski á 35.900 kr. Vínrauðir skór frá Sonia Rykiel á 48.500 kr., skemmtilegir sokk- ar frá Elya Kishimoto á 4.900 kr. og fagrar perlufestar frá 15.900, allt frá Kron Kron. 24stundir/Ómar SKEMMUVEGI 6 | 568 2221 BRÚÐKAUP FRAMUNDAN? Feim - Lene Bjerre - Bæjarlind 6 - www.feim.is opið virka daga 10 - 18 og Laugardaga 11 -16 Glæsilegar brúðagjafir Munið brúðagjafalis tana

x

24 stundir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-763X
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
247
Gefið út:
2007-2008
Myndað til:
10.10.2008
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Ólafur Þ. Stephensen (2007-2008)
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir (2008-2008)
Efnisorð:
Lýsing:
24 stundir tók við af blaðinu sem var gefið út 2005 til 2007. Nafni Blaðsins var breytt í 24 stundir þann 9 október 2007.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað: 69. tölublað (11.04.2008)
https://timarit.is/issue/259076

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

69. tölublað (11.04.2008)

Aðgerðir: