24 stundir - 16.04.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 16.04.2008, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 24stundir 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Ég sat þarna með fartölvuna mína á þráðlausu neti og horfði á fótboltann. Áður en ég vissi af höfðu safnast í kringum mig tíu vinir sem ég vissi ekki að ég ætti, sem allir vildu horfa á fótboltann og voru furðu lostnir yfir því að svona lagað væri hægt. Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Það er í raun og veru hægt að segja að þetta sé sjónvarp á þínum eigin skilmálum.“ Svona lýsir Bal- dip Singh vörunni Slingbox en hann var staddur hér á landi fyrir skömmu til að kynna vöruna fyrir tilvonandi samstarfsaðilum og öðrum áhugasömum ein- staklingum. Slingbox er tæki sem gerir not- endum kleift að senda merki frá til dæmis afruglurum, DVD- spilurum og fleiru slíku, þráðlaust á milli staða í gegnum netið. Því getur fólk horft að efni úr afrugl- mína á þráðlausu neti og horfði á fótboltann. Áður en ég vissi af höfðu safnast í kringum mig tíu vinir sem ég vissi ekki að ég ætti, sem allir vildu horfa á fótboltann og voru furðu lostnir yfir því að svona lagað væri hægt.“ Slingbox er nú þegar fáanlegt í Finnlandi og Baldip segir að bún- aðurinn sé væntanlegur annars staðar á Norðurlöndum innan tíð- ar. Aðspurður hvenær Íslendingar geta fjárfest í svona búnaði segir Baldip að um leið og samningar hafa náðst við samstarfsaðila hér á landi muni Slingbox verða fáanlegt á Íslandi Boltinn á ferðinni Það eru eflaust einhverjir sem efast um notagildi tækis á borð við Slingbox og Baldip segir að margir muni eflaust afskrifa Slingbox sem einhvers konar óþarfa. Hann segir þó að um leið og fólk hafi prófað tæknina einu sinni sjái það hversu notadrjúg hún er í raun og veru. Því til sönnunar nefnir Baldip að þegar hann hafði beðið eftir flugi sínu til Íslands hafi fótboltaleikur verið í sjónvarpinu en engin sjónvörp á flugvellinum hafi sýnt frá leiknum. „Ég sat þarna með fartölvuna aranum sínum heima, á fartölv- unni sinni í sumarbústaðnum eða á 3G-farsímanum sínum inni á kaffihúsi, að því gefnu að þráðlaust netsamband sé til staðar. Með aukabúnaði sem ber heitið Sling Catcher geta notendur svo horft á efnið í öðrum sjónvörpum. Öll aukaþjónusta, til dæmis VOD- þjónusta Skjásins eða rafrænn dag- skrárvísir er einnig aðgengileg í gegnum Slingbox. „Það sem þú getur gert á sjónvarpinu heima, geturðu gert á þessu.“ Engin ástæða til að óttast Aðspurður hvort rétthafar sjón- varpsefnis ættu ekki að hafa áhyggjur af búnaði sem Slingbox segir Baldip að það sé engin ástæða til þess að óttast að Slingbox verði grundvöllurinn að einhverri ólög- legri útsendingarstarfsemi. „Það sem maður þarf að hafa í huga er að hvað sem ég geri í gegn- um Slingbox-ið það gerist líka heima fyrir. Við deilum ekki stöðv- um og við sendum ekkert út. Þetta er einn-á-einn samband.“ Slingbox mun gjörbylta sjónvarpsáhorfi Íslendinga Sjónvarpið í vasanum SlingCatcher (væntanlegt) FJÖLBREYTT NOTAGILDI SLINGBOX Sjónvarp Afruglari DVD spilari SlingBox Beinir Sjónvarp Fartölva 3G farsími (Þráðlaust merki) Sling box send ir í gegn um net ið merki frá til dæm is DVD-spil ur um og af rugl ur um yfir í far tölvu, 3G-far síma eða önn ur sjón varps tæki. Það þýð ir að ferða lang ar þurfa ekki að fara á mis við ís lensku fréttatím ana jafn vel þótt þeir séu stadd ir á hót eli í Lond on, New York eða Pek ing. Svo fremi sem net sam band er fyr ir hendi. Fyrirtækið Sling Media hyggst innan tíðar setja vöru sína, Slingbox, á markað hérlendis. Með Slingbox-búnaðinum get- ur fólk horft á stöðvar sem það er áskrifandi að hvar sem er í heiminum. Slingbox það sem koma skal Baldip með hluta af Sling- box-varningnum. Fyrirtækið Peekaboo Pole Danc- ing er um þessar mundir að leita að samstarfsaðilum til að fram- leiða súludansleik fyrir Nintendo Wii. Fyrirtækið hefur getið sér frægð fyrir að selja færanlegar sú- ludansstangir og hyggst nú færa iðju sína yfir á Nintendo Wii. Lít- ið er vitað um leikinn sjálfan en spurning er hvort leiknum muni fylgja handhæg súla til að stýra honum. vij Súludansleikur á Nintendo Wii Nú hafa áhugasamir Windows- unnendur hleypt af stokkunum undirskriftasöfnun á netinu til að bjarga Windows XP-stýrikerfinu frá útrýmingu. Microsoft hefur tilkynnt að í júní verði hætt að selja XP og frá þeim degi verði einungis hægt að fjárfesta í nýj- asta stýrikerfi þeirra, Vista, sem hefur fengið misjafnar viðtökur hjá tölvunotendum. Nú þegar hafa yfir 100.000 manns skrifað undir í þeirri von að hinu heitt- elskaða stýrikerfi verði bjargað. vij Hver vill bjarga Windows XP? MYNDASÖGUR Aðþrengdur Afsakið að ég er til! ÞVÍ MIÐUR GIUL IANI ,SVO VIRÐIST SEM MARKAÐSDEILDIN EIGI Í ERFIÐLEIKUM MEÐ AÐ BREYTA ÍMYND ÞINNI SEM BORGARSTJÓRA 11. SEPT. Í FORSETA BANDARÍKJANNA. „STÓRIFÓTUR“ FÆR ENN EINA STÖÐUMÆLASEKTINA Bizzaró Vill einhver annar í hópnum tjá sig um hvernig Frank fær útrás fyrir reiði sína? Til sölu er 7.3 brl. bátur, 8.6 metrar að lengd og 2.8 á breidd. Smíðaður úr plasti og með Mermaid 77 hestafla vél. Vagn fylgir með. Báturinn er dekk- aður og með perustefni og hefur verið notaður til fiskveiða en selst án kvóta en hefur heimild til þess að fá veiðileyfi í aflamarkskerfi. Grásleppuleyfi getur fylgt með. Eggert Sk. Jóhannesson, Jóhannes Eggertsson, Ólafur Thoroddsen hdl. Nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Eignaver Sími 553-2222 • eignaver.is Síðumúli 13 • 108 Reykjavík Bátur til sölu Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.