24 stundir - 16.04.2008, Blaðsíða 40

24 stundir - 16.04.2008, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 24stundir Iðnkólinn var stofnaður árið 1904 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík, til að veita iðn- aðarmönnum og og iðnnemum kennslu í teiknun og nauðsynleg- ustu bóklegum greinum. Skólinn var til húsa í Vinaminni í Grjóta- þorpi og tveimur árum síðar flutti hann í Vonarstræti (nú Lækjargata 14 a og b). Skólastjóri var Jón Þorláksson, verkfræðingur og síðar borg- arstjóri. Skólahald fór að mestu fram á kvöldin enda flestir nem- endur í vinnu yfir daginn og dag- skóli það fámennur að hann lagð- ist af um tíma. Árið 1906 voru fyrstu iðnnem- arnir útskrifaðir og nýtt húsnæði við Reykjavíkurtjörn vígt. Þaðan fluttist skólinn árið 1955 í núver- andi húsnæði á Skólavörðuholti. Fáir vita að í gömlum teikningum var gert ráð fyrir kvikmyndahúsi við skólann sem átti að afla skól- anum tekna. dista@24stundir.is Elsti iðnmenntaskóli landsins Iðnskólinn í Reykjavík í meira en öld 9. nóvember 1974 Mynd þessi er tekin í tilefni af 70 ára afmæli skólans. Iðnskólinn hefur verið til húsa á Skólavörðuholti síðan 1955. Nýr framhaldsskóli sem verður til við sameiningu Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskóla Íslands verður stærsti skóli landsins með vel á þriðja þúsund nemendur á yfir 40 námsbrautum. Í dag eru nemendur rúmlega 2.000 talsins. Saga Iðn- skólans hófst með stofn- un Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík árið 1867. Byggingalist Nemandi í trésmíði lærir réttu handtökin. Nám í byggingarlistum hefur verið frá upphafi skólans. Nemandi við hönnunardeild Með lit- skrúðugt verkefni í vinnslu. Listnáms- brautir hafa notið vinsælda síðustu ár. Morgunblaðið gaf skólanum tölvur Frá vinstri Haraldur Sveinsson, Ingvar Ás- mundsson, þá skólastjóri Iðnskólans, Örn Jóhannsson, Morgunblaðinu, og Óli Vest- mann Einarsson, skólastjóri Prentskóla Iðnskólans. Nemandi við logsuðu Árið 1978, borð- in smíðuðu nemarnir sjálfir. 24 stundir/Valdís Thor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.