24 stundir - 16.04.2008, Síða 40

24 stundir - 16.04.2008, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 24stundir Iðnkólinn var stofnaður árið 1904 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík, til að veita iðn- aðarmönnum og og iðnnemum kennslu í teiknun og nauðsynleg- ustu bóklegum greinum. Skólinn var til húsa í Vinaminni í Grjóta- þorpi og tveimur árum síðar flutti hann í Vonarstræti (nú Lækjargata 14 a og b). Skólastjóri var Jón Þorláksson, verkfræðingur og síðar borg- arstjóri. Skólahald fór að mestu fram á kvöldin enda flestir nem- endur í vinnu yfir daginn og dag- skóli það fámennur að hann lagð- ist af um tíma. Árið 1906 voru fyrstu iðnnem- arnir útskrifaðir og nýtt húsnæði við Reykjavíkurtjörn vígt. Þaðan fluttist skólinn árið 1955 í núver- andi húsnæði á Skólavörðuholti. Fáir vita að í gömlum teikningum var gert ráð fyrir kvikmyndahúsi við skólann sem átti að afla skól- anum tekna. dista@24stundir.is Elsti iðnmenntaskóli landsins Iðnskólinn í Reykjavík í meira en öld 9. nóvember 1974 Mynd þessi er tekin í tilefni af 70 ára afmæli skólans. Iðnskólinn hefur verið til húsa á Skólavörðuholti síðan 1955. Nýr framhaldsskóli sem verður til við sameiningu Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskóla Íslands verður stærsti skóli landsins með vel á þriðja þúsund nemendur á yfir 40 námsbrautum. Í dag eru nemendur rúmlega 2.000 talsins. Saga Iðn- skólans hófst með stofn- un Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík árið 1867. Byggingalist Nemandi í trésmíði lærir réttu handtökin. Nám í byggingarlistum hefur verið frá upphafi skólans. Nemandi við hönnunardeild Með lit- skrúðugt verkefni í vinnslu. Listnáms- brautir hafa notið vinsælda síðustu ár. Morgunblaðið gaf skólanum tölvur Frá vinstri Haraldur Sveinsson, Ingvar Ás- mundsson, þá skólastjóri Iðnskólans, Örn Jóhannsson, Morgunblaðinu, og Óli Vest- mann Einarsson, skólastjóri Prentskóla Iðnskólans. Nemandi við logsuðu Árið 1978, borð- in smíðuðu nemarnir sjálfir. 24 stundir/Valdís Thor

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.