24 stundir - 16.07.2008, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 2008 24stundirI I . Í
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson
gretar@24stundir.is
Bandarísk stjórnöld hafa að und-
anförnu verið að auka hlut hins
opinbera á lánamarkaði. Erfiðleik-
arnir sem hálfopinberu íbúðalána-
sjóðirnir, Fannie Mae og Freddie
Mac, hafa lent í að undanförnu í
kjölfar húsnæðiskreppunnar sem
hófst vestanhafs á síðasta ári, hafa
varpað ljósi á þessa staðreynd.
Þetta á ekki eingöngu við um
íbúðalánin í Bandaríkjunum held-
ur einnig námslán. Flestir gerðu
væntanlega ráð fyrir öðru þegar
George W. Bush var kjörinn forseti
á sínum tíma, að því er segir í grein
á vef bandaríska dagblaðsins New
York Times (NYT).
Fyrir um tveimur árum, þegar
almennir bankar kepptust enn við
að ná sem stærstri hlutdeild á
íbúðalánamarkaðinum, dró veru-
lega úr hlutdeild íbúðalánasjóð-
anna Fannie Mae og Freddie Mac,
og fór hún undir 40% af nýjum
lánum. Á fyrstu þremur mánuðum
þessa árs var hlutdeild sjóðanna
komin í hátt í 70% af nýjum íbúða-
lánum. Segir í greininni í NYT að
svipað eigi við um námslánin. Al-
mennu bankarnir hafi að stórum
hluta dregið sig út af þeim mark-
aði, en í maímánuði síðastliðnum
ákvað Bush-stjórnin að auka hlut
ríkisins á honum.
Sumir fagna en aðrir ekki
Bandaríkin hafa jafnan verið tal-
in meðal helstu merkisbera hins
frjálsa markaðar í heiminum.
Hlutverk hins opinbera þar í landi
hefur engu að síður breyst mikið á
umliðnum árum undir stjórn nú-
verandi forseta, eða frá því að veita
ábyrgðir yfir í að vera nánast eini
lánveitandinn á þeim hluta lána-
markaðarins sem snýr að íbúða-
lánum og námslánum.
Í greininni í NYT segir að þeir
sem óttast aukin inngrip ríkisins í
markaðinn líti þróunina að und-
anförnu hornauga. Tala sumir
þeirra um hörmulega þróun sem
geti endað með ósköpum. Það
muni koma í hlut skattgreiðenda
að greiða fyrir mistökin. Stuðn-
ingsmenn aukinna afskipta ríkisins
eru hins vegar taldir gleðjast.
Ofurtrú á markaðinn
Greinarhöfundur í New York
Times segir að ástæðan fyrir því
hvernig komið er fyrir lánamark-
aðinum vestanhafs sé sú ofurtrú
sem Alan Greenspan, fyrrverandi
seðlabankastjóri til langs tíma,
hafði á að markaðurinn myndi
bjarga sér. Fyrir tilstilli Greenspan
hafi bankar fengið að spinna flók-
inn vef skuldabréfavafninga, sem
hafi á fyrstu árum þessa áratugar
stuðlað að aukinni íbúðaeign al-
mennings og mikilli hækkun á
íbúðaverði. Þetta hafi gengið ágæt-
lega á meðan íbúðamarkaðurinn
var virkur og kaupendur af fast-
eignaveðlánum bankanna voru til
staðar. Þar hafi íbúðalánasjóðirnir
Fannie Mae og Freddie Mac verið
stórir aðilar. Það sé hins vegar að
koma þeim í koll nú, því hin auð-
velda fjármögnun á íbúðalána-
markaðinum hafi gert að verkum
að kröfur til lántakenda hafi sífellt
minnkað. Áhætta bankanna hafi
því aukist með auknum útlánum
þeirra og fasteignablaðran hafi því
sprungið. Þess vegna sé staðan nú
eins og hún er.
Leiðarahöfundur bandaríska
viðskiptablaðsins Wall Street Journ-
al leggur til í leiðara í gær að fjár-
málaráðherra Bandaríkjanna,
Henry Paulson, skipi tilsjónar-
mann yfir Fannie Mae og Freddie
Mac, til að gæta hagsmuna skatt-
greiðenda. Ábyrgð ríkisins á sjóð-
unum sé orðin það mikil að fulltrúi
ráðherrans verði að geta gripið inn
í gang mála ef allt stefnir í óefni.
Aukin ríkisumsvif
á lánamarkaði
Talsmenn lítilla ríkisafskipta í Bandaríkjunum telja hættu á að þróunin geti endað illa
Erfiðleikar Frá því var greint í New
York Times nýlega að stjórnvöld
teldu koma til greina að yfirtaka Fan-
nie Mae og Freddie Mac ef fyrirhug-
aðar aðgerðir duga ekki til að bjarga
sjóðunum.
➤ Bandaríska fjármálaráðu-neytið hefur lýst því yfir að
það muni fara fram á að þing-
ið veiti því ótakmarkaða
heimild til að lána íbúðalána-
sjóðunum Fannie Mae og
Freddie Mac fé.
➤ Hlutur hins opinbera á íbúða-og námslánamarkaði í Banda-
ríkjunum hefur breyst frá því
að veita ábyrgðir á lánum
banka yfir í að vera í raun
nánast eini lánveitandinn á
þessum sviðum þar í landi.
AÐKOMA HINS OPINBERA
MARKAÐURINN Í GÆR
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,46% og var 4.126 stig við lokun
markaðar.
● Mest voru viðskipti með hluta-
bréf Kaupþings, fyrir um 988
milljónir króna. Heildarvelta
dagsins í hlutabréfaviðskiptum
nam ríflega 3 milljörðum króna
sem verður að teljast sæmilegt
miðað við markaðsaðstæður.
● Atlantic Petroleum er eina fé-
lagið sem hækkaði í verði í kaup-
höllinni en nokkur stóðu í stað.
Hækkun Atlantic nam 0,67%.
● Mest allra lækkuðu bréf Teym-
is, um 13,33% en skammt þar
undan kom Eik Banki. Bréf hans
lækkuðu um 9,63%.
● Helstu hlutabréfavísitölur
Evrópu, FTSE í London, og DAX í
Frankfurt, lækkuðu. Sömu sögu er
að segja frá Norðurlöndunum.
!" #$$%
!
" #
$
%
&'()*
& + ,- ./-
01
2
345
61
'
'7.
.8
1
*9
/
01,,
: ,
; 1 ;
,/
!
"
:,
0
, <
" & >??@4ABB
4?>>34C>
DD45?>3C
C>3A3?AB?
A43A34A@?
5AB>34
@CDAB
@D?4D?33C
@C4D3@4C4
C4C@@?>35
>C?>534
CB@ABCCC@
CA>5?3DB
CDBA5B35
+
B
55B>B?
?C4>53
C4>?CB4
+
+
+
?>DABBBB
?B@45B
+
4E@C
5E?@
>AE45
4E>5
CAE4?
CAE35
C4EA5
?>BEBB
>>E5B
D?E3B
3ECC
@E3@
CE44
D4EBB
+
C@5EBB
CA@BEBB
C@?EBB
C3AEBB
+
+
+
A?D5EBB
CBEBB
+
4E@4
5ED?
>AEDB
4E3C
CAE?4
CAEAB
C4E55
?>CEBB
>>E4B
DDEBB
3EC@
@EAA
CE4D
D?ECB
CE>B
C@DEBB
C5BDEBB
>B5EBB
C3?E5B
>>EBB
+
DE5B
AD5BEBB
+
5E5B
./
,
A
C?
>B
AB
4A
A
C
?4
5?
C>
A
>C
C@
4
+
+
3
C
5
+
+
+
5
C
+
F
, ,
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
@?>BBD
A?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
3B4>BBD
4C>>BB?
34>BBD
C5?>BBD
C5?>BBD
?3>BBD
Greiningardeild Kaupþings spáir
því að vísitala neysluverðs hafi
hækkað um 0,6% í júlímánuði.
Þýtt yfir í verðbólgu þýðir það
að almennt verðlag hefur hækk-
að um 13,2% frá því í júlí árið
2007 en verðbólgan í júní var
12,7%.
Í verðbólguspá greiningardeild-
arinnar kemur fram að út-
söluáhrif eru töluverð nú í júlí,
sem dempar vísitöluna og má
því velta vöngum yfir hver hækk-
unin væri ef ekki væri fyrir út-
sölurnar. Sérfræðingar Kaup-
þings spá því að verðbólga muni
ná hámarki í ágúst og að þá verði
hún 14%. Þar er þó gert ráð fyrir
að krónan gefi ekki mikið eftir á
næstu mánuðum. gsþ
Spá 13%
verðbólgu í júlí
Heimsmarkaðsverð á gulli nálg-
ast nú á nýjan leik þær methæðir
sem það náði í upphafi marsmán-
aðar en kostaði únsan af gulli í
fyrsta skipti í sögunni meira en
1.000 Bandaríkjadali. Í gær fór
gullverð yfir 980 dali og hefur
það stigið töluvert að und-
anförnu.
Sem betur fer er það lítið notað
hér á landi og því munu íslenskir
neytendur lítið finna fyrir þessu.
Rapparar ættu hins vegar að leita
sér að öðru skrauti. gsþ
Gullverð fer
hækkandi
Nöfnin á bandarísku heild-
söluíbúðalánasjóðunum Fan-
nie Mae og Freddie Mac minna
einhverja Bandaríkjamenn ef-
laust á ömmu og afa úr sveit-
inni. Nöfnin standa þó ekki
fyrir einhverja ákveðna ein-
staklinga heldur eru þau ein-
faldlega útfærsla sem óþekkt-
um aðilum datt í hug út frá
skammstöfunum sjóðanna.
Fyrst var nafnið Fannie Mae
búið til út frá skammstöf-
uninni á heiti íbúðalánasjóð-
sins Federal National Mortgage
Association, FNMA, sem var
stofnaður árið 1938. Síðar kom
svo nafnið Freddie Mac fyrir
systursjóðinn, sem heitir Fede-
ral Home Loan Mortgage Cor-
poration, skammstafað
FHLMC. Sá sjóður var stofn-
aður árið 1970.
Ekki nöfn á
ömmu og afa
úr sveitinni
FÉ OG FRAMI
frettir24stundir.is a
Á fyrstu þremur mánuðum
þessa árs var hlutdeild sjóð-
anna komin í um 70% af nýjum
íbúðalánum.
SALA
JPY 0,7438 1,97%
EUR 124,59 1,09%
GVT 158,87 1,02%
SALA
USD 77,81 0,47%
GBP 156,42 1,39%
DKK 16,702 1,11%
25% AFSLÁTTUR
SUMARTILBOÐ
®
- Lifið heil