24 stundir


24 stundir - 24.07.2008, Qupperneq 26

24 stundir - 24.07.2008, Qupperneq 26
26 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2008 24stundir FÓLK 24@24stundir.is a Lögreglan var kölluð til vegna hávaðarifrildis á milli Bale og móður hans. Bale mun hafa orðið fokreiður þegar móðir hans talaði illa um eiginkonu hans. fréttir Hræddur við „minnkun“ Leikarinn Will Ferrell segist ekk- ert hafa óttast meira, er hann var ungur, en að verða „minnkaður“ af hrekkjusvíni í skólanum. „Ég þoldi ekki að fara í skólann vegna þess að þar var unglingur sem hótaði því í sífellu að hella „minnkunardufti“ yfir mig, sem átti að gera mig að dverg,“ sagði Ferrell. „Ég trúði því að hann gæti gert það og á endanum kom mamma með mér í skólann og lét hann játa að hann gæti það ekki,“ sagði leikarinn. bba um þessar mundir en í stað þess að rífast við eiginkonuna rífst hann við fólkið í kringum sig. Bale segir móður sína eiga sökina á rifrildinu því hún hafi ögrað sér og hann óskar þess nú að hann hefði yf- irgefið herbergið. Atvik sem þessi eru víst ekki óal- geng í fjölskyldunni en Bale fer yf- irleitt út til að róa sig áður en allt verður vitlaust. Að þessu sinni var hann þó fastur inni í hótelherberg- inu því gatan var troðin af ljós- myndurum og aðdáendum. Talið er að ein ástæða þess að Bale eigi erfitt með að stjórna skapinu um þessar mundir sé að hann er ennþá yfirkominn af sorg vegna fráfalls Heaths Ledgers sem fer með hlutverk Jókersins í The Dark Knight. Bale fór í felur í sex vikur eftir andlát leikarans og nú þegar myndin er komin út saknar hann þess að geta ekki notið þess með vini sínum. Hjónakornin Bale ásamt Sibi, eiginkonu sinni. Christian Bale beitti móður sína ekki ofbeldi Saklaus Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Christian Bale hefur aldrei verið skærari stjarna en nú. Nýjasta kvikmynd hans The Dark Knight virðist ætla að slá öll met og gagn- rýnendur tala jafnvel um að þetta sé ein besta mynd allra tíma. Það vakti því mikla athygli þegar fréttist af því að Bale hefði verið handtekinn daginn eftir frumsýn- ingu í London. Talið var að hann hefði verið ákærður fyrir að ráðast á móður sína og systur og komust aðdáendur kappans því skiljanlega í uppnám. Rétt er hins vegar að lögreglan var kölluð til vegna hávaðarifrildis á milli Bale og móður hans. Bale mun hafa orðið fokreiður þegar móðir hans talaði illa um eig- inkonu hans og bölvaði hann móður sinni í sand og ösku. Hjónaband Bale er víst ekki gott Foreldrar Amy Winehouse, Mitch og Janis, mættu fyrir hennar hönd til að vera viðstödd frum- sýningu á vaxmynd af stúlkunni á Madame Tussauds-safninu í London. Foreldrarnir sögðust ekki eiga orð yfir hversu lík eft- irlíkingin væri. Þá greindu þau frá því að Winehouse væri komin í meðferð og að henni liði vel. bba Vaxmynd af Amy Winehouse Aðþrengdur Afsakið að ég er til! ÉG VAR AÐ SPÁ Í AÐ S TOFNA KARLA LESHÓP LOKSINS EÐLILEGUR GÆI, HÉLT HÚN, ÞANGAÐ TIL HÚN MISSTI GAFFALINN Í GÓLFIÐ OG HANN BAUÐST TIL AÐ HJÁLPA HENNI Bizzaró MYNDASÖGUR ÞÝSKAR ÁLKERRUR til allra starfa Vandaðar kerrur á góðu verði, léttar og fallegar. Margar stærðir og gerðir. Sturtubúnaður , álbrautir o.fl. Söluumboð: N1 Laugatanga 1 Mosfellsbæ - sími 566 8188. Fjarðanet hf. Grænagarði Ísafirði - sími 470 0836. KB búrekstrard. Egilsholti 1 Borgarnesi - sími 430 5500. Háholt 18 Mosfellsbæ sími 894 5111 Sérfræðingar í saltfiski 466 1016 - Útvatnaður saltfiskur án beina til suðu - Sérútv. saltfiskur án beina til steikingar - Ýsa, þorskur, gellur, kinnfiskur, rækjur - Einnig fjölbreytt úrval tilbúinna rétta www.ektafiskur.is pöntunarsími: frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood SÓLSTOFUR – SVALA-LOKANIR Sem dæmi um notkun hér á landi: Fyrir einkaheimili: Stofur, sólstofur, borðstofur, eldhús, svalalokanir, sumar- bústaðir og margt fleira. Fyrir atvinnuhúsnæði: Veitingahús, hótel, verslunarhúsnæði, söluskálar, barnaheimili og margt fleira. Four Seasons glerbyggingar eru frábær lausn sem hefur verið mikið notuð á Íslandi. Glerið er háeinangrandi með mjög góðri sólarvörn og er öryggisgler. Glerið gerir húsin að 100% heilsárshúsum. Tré-ál eða ál útfærsla. www.verkhonnun.com Viðhaldsfríar með sólarvarnargleri Verkhönnun Kirkjulundi 19, 210 Garðabæ Sími 565 6900, Veffang: verkhonnun.com, Netfang verkhonnun@simnet.is

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.