24 stundir - 24.07.2008, Side 28

24 stundir - 24.07.2008, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2008 24stundir KERRUR Í MIKLU ÚRVALI Fjölnota kerrur á frábæru verði frá NORTH STAR Hvað veistu um Tom Cruise? 1. Hver var fyrsta eiginkona hans? 2. Hvar bað hann Katie Holmes? 3. Hvenær lék hann í sinni fyrstu kvikmynd? Svör 1.Mimi Rogers. 2.Eiffel-turninum. 3.Árið 1981. RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú færð ekki mikinn tíma til að slaka á í dag en ef þú stendur þig vel verður morgundag- urinn auðveldari.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka þér tíma í dag til að taka mikilvægar ákvarðanir sem þú hefur ýtt á undan þér hingað til.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú ert að fara að gera róttækar breytingar á lífi þínu og þarft að undirbúa þig vel.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú átt í erfiðleikum með að vinna með yf- irmanni þínum í dag en mundu að halda ró þinni. Þú munt ekki sjá eftir því.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Einhver nýr kemur inn í líf þitt í dag og gefur þér ástæðu til að endurskoða allt það sem þú gerir.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert full/ur af orku og ættir að leysa verk- efni þín fljótt og vel. Gerðu eitthvað þér til skemmtunar í kvöld.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert í þungu skapi í dag og kærir þig ekki um grín eða glens. Reyndu samt að vera ekki of fúllynd/ur.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Heilsa og hreysti er þér ofarlega í huga í dag og þú ættir því að reyna að finna nýja leið til að halda þér í formi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Börn eru þér hugleikin í dag og spurning hvort þú viljir bæta við fjölskylduna.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki láta áhyggjur ná tökum á þér í dag. Þær gera þér bara erfiðara fyrir.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Réttu hjálparhönd ef einhver biður um það í dag því þú munt þurfa á því sama að halda áður en langt um líður.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú verður að hafa augun hjá þér í dag því vísbendingar um lausn á vandamálum dags- ins eru allt í kringum þig. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ef ég kynni að syngja myndi ég halda stóra og flotta tónleika til þess að vekja fólk til vitundar um eitthvert mikilvægt málefni. Af nógu er að taka, eins og til dæmis hungursneyð í heim- inum, eiturlyfjavandinn, rasismi, stríðsrekstur og umhverfisvernd. En það er alveg ljóst að ég yrði að velja málstaðinn vel miðað við hártog- anir Bubba og Bjarkar um tónleika þeirrar síð- arnefndu til stuðnings umhverfisvernd. Það er ekki nógu mikilvægt málefni til þess að halda tónleika um á meðan fátækt viðgengst í sam- félaginu, segja sumir. Af hverju fer umræðan hér á landi svona oft út í hártoganir um hvað sé réttast að setja á oddinn hverju sinni? Það gengur víst ekki að taka á móti palestínskum flóttamönnum fyrr en allir Íslendingar eru orðnir vel stæðir, segja spekingar. Umhverfisverndartónleikar eru sví- virða á meðan til er fátækt. Allra mesta hneisan er þó sú að til er fólk sem vill vernda dýr í út- rýmingarhættu á meðan hægt væri að eyða fénu sem fer í slíkar tilraunir í að bjarga fólki. Já, eina skynsemin er víst að raða vanda- málum heimsins í röð eftir því hver þeirra er brýnast að leysa. Allir beita sér fyrir því sem er efst á listanum og gleyma hinum þar til það er úr sögunni. Ég veit að vísu ekki hver ætlar að búa þennan lista til. Þó þykist ég vita að ég hefði frekar mátt eyða púðri í að vekja athygli á ein- hverju þessara vandamála heldur en að skrifa þennan pistil. Hildur Edda Einarsdóttir Skammast yfir engu. Tónleika fyrir gáfulegri umræðu! FJÖLMIÐLAR hilduredda@24stundir.is 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leitin (Jakten på Klistermärken) (e) (2:3) 17.54 Lísa (e) (2:13) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (e) (7:10) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) (9:13) 20.30 Hvað um Brian? (What About Brian?) Leikendur: Barry Watson, Rosanna Arquette, Matt- hew Davis, Rick Gomez, Amanda Detmer, Raoul Bova. (13:24) 21.15 Svipmyndir af mynd- listarmönnum (Portraits of Carnegie Art Award 2008: Nathalie Djurberg) 21.25 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six De- grees) Þræðirnir í lífi sex New York–búa tvinnast saman þótt fólkið þekkist ekki neitt. Leikendur: Campbell Scott, Hope Davis, Erika Christensen, Bridget Moynahan, Dori- an Missick og Jay Hern- andez. (1:13) 23.10 Bikarkeppni karla í fótbolta Sýnt úr leikjum í átta 8 liða úrslitum karla í VISA–bikarkeppni KSÍ. 23.25 Lífsháski (Lost) Meðal leikenda eru Na- veen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia. (e) (76:86) 00.10 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Scooby–Doo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.45 Kalli kanína og fél. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 10.45 Bandið hans Bubba 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.50 Forboðin fegurð 14.20 Ally McBeal 15.05 Vinir (Friends) 15.55 Sabrina 16.18 Tutenstein 16.43 A.T.O.M. 17.08 Doddi og Eyrnastór 17.18 Jellies (Hlaupin) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 19.10 Simpson–fjöl- skyldan (The Simpsons) 19.35 Vinir (Friends) 20.00 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 20.20 Meðgönguraunir 20.45 Canterbury’s Law Lögfræðiþáttur. 21.30 Mánaskin (Moon- light) Rómantískur spennuþáttur. 22.15 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.00 Leyndarmál fortíð- arinnar (Skeletons in the Closet) 00.25 Sölumenn dauðans 01.25 Öfgasport í Ölpunum 02.55 Sérsveit sjóhersins (U.S. Seals 3: Frogmen) 04.25 Canterbury’s Law 05.10 Mánaskin 05.55 Fréttir (e) 18.00 Landsbankamörkin 2008 19.00 PGA Tour 2008 – Hápunktar (RBC Canadi- an Open) 19.55 Inside the PGA 20.20 Sumarmótin 2008 (Símamótið) Á mótinu má sjá framtíðarstelpur íslenskrar knattspyrnu sýna tilþrif af bestu gerð. 21.00 F1: Við endamarkið Gestir í myndveri ræða málin. 21.40 Kraftasport 2008 (Suðurlandströllið) 22.15 Arnold Schwarze- negger mótið 2008 22.45 The Science of Golf (Course Design & Set Up) Fjallað um upp- setningu golfvalla og hvernig þeir eru byggðir upp. 23.10 Main Event (#14) (World Series of Poker 2007) 08.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 10.35 James and the Giant Peach 12.00 Days of Thunder 14.00 Moonlight And Val- entino 16.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 18.35 James and the Giant Peach 20.00 Days of Thunder 22.00 Scary Movie 4 24.00 Tristan + Isolde 02.05 Back in the Day 04.00 Scary Movie 4 06.00 Just My Luck 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Life is Wild (e) 20.10 Family Guy 20.35 The IT Crowd Bresk- ur gamanþáttur um tölvu- nörda sem eru best geymd- ir í kjallaranum. Jen reynir að útskýra fyrir tölvunör- dunum hvers vegna hún sé með skapsveiflur á vissum tíma í hverjum mánuði. Moss og Roy sýna svipuð einkenni með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. (6:12) 21.00 King of Queens (7:13) 21.25 Criss Angel (5:17) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (14:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Dynasty (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 Pussycat Dolls Pre- sent: Girlicious 22.00 Cashmere Mafia 22.45 Medium 23.30 Tónlistarmyndbönd 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran 16.00 Samverustund 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.45 Gönguleiðir Endur- sýndur þáttur frá því sl. sunnudag, enturtekið á klst. fresti til kl. 12.45 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 17.50 Fulham – Arsenal (Bestu leikirnir) 19.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 20.00 Chelsea – Sunder- land, 96/97 (PL Classic Matches) 20.30 Man United – Middl- esbrough, 96/97 (PL Classic Matches) 21.00 Celtic v Rangers (Football Rivalries) 21.55 Fulham – Arsenal (Bestu leikirnir) 23.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.