24 stundir - 13.08.2008, Síða 36

24 stundir - 13.08.2008, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Owen Wilson? 1. Hvert er millinafn hans? 2. Með hvaða mynd vakti hann fyrst athygli á sér? 3. Hvaða leikari hefur oftast verið mótleikari hans? Svör 1.Cunningham 2.Bottle Rocket 3.Ben Stiller RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Ekki hafa áhyggjur af því hvort hlutirnir munu ganga þér í hag. Þú þarft bara að vera sjálfs- örugg/ur.  Naut(20. apríl - 20. maí) Einhver sem þú hittir af tilviljun í dag virðist hafa mikla innsýn í líf þitt og þú ættir ef til vill að taka mark á því sem hann segir.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Haltu áfram að reyna eitthvað nýtt þangað til það gengur upp hjá þér. Ekki gefast of snemma upp.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Dragðu djúpt andann og reyndu að ná áttum. Þú ert frekar óviss um hvað þú vilt en ættir þó að geta komist að niðurstöðu.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Ef þú getur ekki komist að því hver vandinn er ættir þú að athuga hvort egóið þitt stendur í vegi þínum.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Ástalíf þitt mun líklega eflast töluvert í dag og þú skalt njóta þess á meðan það varir.  Vog(23. september - 23. október) Þú þarft að takast á við yfirmanneskju sem hefur gengið allt of langt. Þú skalt samt halda ró þinni.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Einhver mikilvægur mun hlusta á tillögur þín- ar í dag og taka tillit til þeirra á meðan mik- ilvægar ákvarðanir eru teknar.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Ekki sleppa neinu í dag sem þú ættir að geta haldið í. Ekki gefast of snemma upp.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú sérð eftir einhverju sem þú gerðir nýverið en verður að hafa í huga að fortíðin er liðin og þú getur ekki breytt henni hér eftir.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Jákvæð orka þín gerir lífið mun skemmtilegra og þú ættir að geta hrifið aðra með þér.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Reyndu að halda andlitinu í dag þrátt fyrir að þú viljir ef til vill helst öskra og skammast. Þú munt sjá eftir því síðar ef þú missir stjórn á skapinu. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það eru gömul sannindi og ný að grín er dauðans alvara. Sami brandarinn er ekki alltaf jafnfyndinn eftir því hver hlustar hverju sinni og svo getur það farið illa með annars góða skrítlu ef sá sem hana segir er haldinn miklum fordómum gagnvart þeim sem brandarinn fjallar um. Þið megið kalla það pólitíska rétt- hugsun ef þið viljið, en mér finnast brandarar sem útlendingahatarar segja um innflytjendur, karlrembur um femínista eða kristnir ofsa- trúarmenn um múslíma eiga til að missa dálítið marks. Þegar fordómar, hræðsla og/eða biturð eru augljós undirtónn brandarans er stundum eins og húmorinn sé í raun aukaatriði. Ég tek þó fram að mér er ekkert heilagt og að öllu má gera grín. En það er engin lygi að grín er afar vandmeðfarið og, eins og einhver sagði réttilega hér um árið, þá er það dauðans alvara. Hinum íranskættaða, breska uppistandara Omid Djalili eru hins vegar allir vegir færir. Augljóslega er hann enginn útlendingahatari þótt hann geri stólpagrín að innflytjendum í Bretlandi. Það er líka alveg á hreinu að hann er sjálfur breskur fram í fingurgóma og því ekkert athugavert við það að hann geri grín að Bretum og öðrum vestrænum þjóðum. Við áhorfendur þurfum því ekkert að láta pólitíska rétthugsun flækja fyrir okkur málin. Omid Djalili tekur ekki afstöðu á móti einu eða neinu. Hann er bara með húmornum í liði. Hildur Edda Einarsdóttir Hlær að Omid Djalili. FJÖLMIÐLAR Upp með húmorinn! Geri Halliwell fékkst loksins til að sitja fyrir á bikiníi en það hefur hún ekki gert í sjö ár. Mynd- irnar birtust í nýjasta tölublaði Hello en þar segist hún meðal annars ekki vera jafn sjálfsörugg og fólk heldur. „Ég er að- eins þykkari núna en ég var og það tók mikið á að sýna fólki hvernig ég er í raun og veru,“ segir Geri um myndirnar. Geri hef- ur barist við átröskun í fjölda ára en hefur þó náð að halda þyngdinni í nokkuð góðu jafnvægi síðustu ár. Það verður þó seint hægt að kalla þenn- an kropp þykkan. iav Geri Halliwell stórglæsileg á ströndinni Hin raunverulega Geri Vill að börnin upplifi hættur Ben Stiller sér eftir því að hafa alið börnin sín upp í L.A. því hann vildi frekar að þau myndu upplifa hætturnar á götum New York. „Ég ólst upp á Man- hattan þar sem við óttuðumst rað- morðingja og óeirðir. Krakkarnir mínir upplifa enga spennu hér þar sem alltaf er sól og gleði,“ sagði hann í viðtali. iav Ólst upp við óeirðir Lost-stjörnurnar Matthew Fox og Ev- angeline Lilly vilja fá kauphækkun en þau fá nú sem nemur um 80-90 þúsund dollurum fyrir hvern þátt, eða um sjö milljónir. Stjörnurnar vilja 150 þúsund dollara á þátt og eru víst ekki tilbúnar til að lækka kröfurnar. Spuning hvort persónur þeirra verði látnar hverfa. iav Lost-stjörnur vilja meira Kröfur á eyðieyju STJÖRNUFRÉTTIR 07.30 Ólympíuleikarnir Samantekt (13:45) 08.15 Ólympíuleikarnir Fimleikar, liðakeppni kvenna 10.25 Ólympíuleikarnir Sund, undankeppni, (Ragnheiður Ragn- arsdóttir) 11.35 Ólympíuleikarnir Fótbolti karla, Argentína– Serbía. 13.30 Ólympíuleikarnir Handbolti karla, Þýska- land–Ungverjaland 15.10 Ólympíuleikarnir Dýfingar 16.15 Ólympíuleikarnir Samantekt (14+15:45) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) (2:10) 20.50 Hvaða Samantha? Bandarísk gamanþáttaröð. (2:15) 21.15 Heimkoman (Octo- ber Road II) (7:19) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld (5:16) 22.40 Sumarið ’67 (3:4) 23.35 Kastljós (e) 24.00 Ólympíuleikarnir Júdó, úrslit 01.35 Ólympíuleikarnir Ýmislegt 01.55 Ólympíuleikarnir í Peking Sund úrslit 03.55 Ólympíuleikarnir Badminton 05.40 Ólympíuleikarnir Handbolti karla, upphitun f. leik Íslands og Kóreu. 05.50 Ólympíuleikarnir Handbolti karla, Ísland– Kórea. 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.35 Ljóta Lety 10.20 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Systurnar (Sisters) 13.55 Læknalíf (Grey’s An- atomy) (21:27) 14.40 Svona kynntist ég móður ykkar 15.05 Vinir (Friends) 15.55 Skrímslaspilið 16.18 Snældukastararnir (BeyBlade) 16.43 Tommi og Jenni 17.08 Ruff’s Patch 17.18 Tracey McBean 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Vinir (Friends) 20.15 Brestir í hjónabönd- um (Newlywed, Nearly Dead) 20.40 Hótel Babýlon 21.30 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.15 Oprah 23.00 Læknalíf (22:27) 23.45 Konungurinn (The Tudors) 00.40 No Opportunity Nec- cessary 01.25 Mánaskin 02.10 Réttarlæknirinn (Crossing Jordan) 02.55 Málalok (3:15) 03.40 Lífgjafinn 05.15 The Simpsons 05.35 Fréttir/Ísland í dag 18.00 Landsbankamörkin 2008 Leikirnir, mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 22.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Barclays) Far- ið yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.35 Players Champions- hip (#29) (World Series of Poker 2007) Á Heims- mótaröðinni í póker setj- ast snjöllustu pókerspil- arar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 08.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 10.00 Beauty Shop 12.00 Employee of the Month 14.00 Field of Dreams 16.00 Fjölskyldubíó: The Ant Bully 18.00 Beauty Shop 20.00 Employee of the Month 22.00 Primal Fear 00.10 Die Hard 02.20 Waiting 04.00 Primal Fear 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Style Her Famous (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Design Star Raun- veruleikaþáttur þar sem hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Þeir átta hönnuðir sem eftir eru þurfa að hanna hver sitt herbergi. Þeir verða að kaupa allt sem þeir þurfa í sömu sérversluninni. (e) 20.10 What I Like About You Gamanþáttur um tvær ólíkar systur sem búa sam- an í New York. (6:22) 20.35 Less Than Perfect Aðalhlutverkin leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Pat- rick Warburton. 21.00 Britain’s Next Top Model (6:12) 21.50 Sexual Healing (4:9) 22.40 Jay Leno 23.30 Eureka (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Vörutorg 02.10 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Special Unit 2 18.15 Skins 20.00 Seinfeld 20.30 Special Unit 2 21.15 Skins 22.00 Canterbury’s Law 22.45 Moonlight 23.30 Twenty Four 3 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Trúin og tilveran 08.30 David Cho 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Shuller 15.00 Kall arnarins 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 Michael Rood 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 18.30 Liverpool – Arsenal, 01/02 (PL Classic Matc- hes) 19.00 Coca Cola mörkin 2008/2009 Mörkin úr ensku 1. deildinni skoðuð í bak og fyrir. 19.30 Liverpool – Man- chester Utd, 01/02 (PL Classic Matches) Há- punktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 20.00 Everton – Liverpool, 00/01 (PL Classic Matc- hes) 20.30 Tottenham – Chelsea (Bestu leikirnir) 22.10 Central Masters (Masters Football) UK Masters cup er orðin gríð- arlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áð- ur í ensku úrvalsdeildinni. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.