24 stundir - 14.08.2008, Page 31
TIL SÖLU
ÓSKA EFTIR
Móta timbur óskast
Uppistöður 2x4 og móta timbur 1x6
óskast. Sími 896 0242
VERSLUN
Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is
SAVAGE Torfærukeppnin,
keppni fjarstýrðra bíla verður haldin sunnudaginn 17.
ágúst á athafnarsvæði Gæðamoldar í Grafarvogi. Skráning
keppenda er á staðnum. Frekari upplýsingar fást hjá
Tómstundahúsinu, sími 5870600
armbandsúr - trúlofunarhringar
silfurmunir
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, erna.is
Léttir og lághælaðir.
Vandaðir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir.
Verð frá. 8.685. til 8.890.-
Misty skór Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið: mán - fös. 10 - 18.
Ath lokað er á laugardögum í sumar.
Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf.
GÓÐ KAUP!
Rafhitaðir pottar
með loki og tröppu
190x135x80cm. Verð 280.000.-
212x212x90cm. Verð 470.000.-
GODDI.IS
Auðbrekku 19, 200 kóp.
s. 544 5550
Baðkör með nuddstútum
172x85x77cm. Verð 93.000.-
180x98x75cm. Verð 75.000.-
Slöngubátar
6 manna. Verð 186.000.-
Sumarhús / Gestahús
LOVISA 23+8fm. Verð 993.000.-
RAUMA 13fm. Verð 405.000.-
TAMPERE 8fm. Verð 298.000.-
SAUNAHÚS /
SAUNAKLEFAR
ARINOFNAR - KAMINUR
KATEPAL ÞAKEFNI ER KÓRÓNA
HÚSSINS - 5 LITIR
SAUNAOFNAR, RAF EÐA
VIÐARKYNTIR
ÝMISLEGT
Pelly Fataslá á hjólum,
króm
Auðvelt að fella saman
Lengd: 330+1200+330mm
Dýpt: 550mm
Hæð: 1550mm
VERSLUNARTÆKNI
Draghálsi 4 110 Rvk. S: 5351300
www.verslun.is
VERSLUNARTÆKNI
Verð 16
.900.-
VERSLUNARTÆKNI
www.verslun.is
Simi: 5351300 Dragháls 4
Sorptunnur
110 RVK
FLUGNABANAR
VERSLUNARTÆKNI
Draghálsi 4 110 Rvk. S: 5351300
www.verslun.is
VERSLUNARTÆKNI
Pritec Star
Reflecta
Vörunúmer: 0433
- 6 W pera
- 50Hz
- 2000V
- Þyngd 700g
- Hæð 270mm
- Breidd 170mm
- Dýpt 60mm
Íslenskur útifáni
Stór 100x150cm. 3.950kr.
Krambúðin,
Skólavörðustíg 42,
Reykjavík, Sími 551 0449.
Handlyftivagnar 2500Kg
Hraðlyfta (QL) Verð: 28600.
PON ehf, S: 5520110 - www.pon.is
Komdu á frábært námskeið í
netviðskiptum. notaðu áhugamál þitt,
kunnáttu og sérþekkingu til að skapa
þér góðar og vaxandi tekjur á netinu.
Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið
á http://www.menntun.com
GARÐAR
1300w Útihitarar
Besta verðið http://www.boga.is/
Uppl í síma 6597613.
HREINGERNINGAR
Hraðlausnir ehf hreingerningaþjónusta
Tökum að okkur öll almenn þrif.
Gerum föst verðtilboð.
S.820 7378 / hradlausnir@gmail.com
SPÁDÓMAR
http://mysticphysicrealm.org
Tarotlestur
Ertu á tímamótum eða vantar þig kann-
ski dýpri innsýn á líf þitt? Ég aðstoða þig
við að koma auga á tækifærin og/eða
hindranirnar í stöðunni í gegnum spilin
mín. Tímapantanir í síma 869-9820.
Sigrún, www.tarotlestur.is
Englaljós til þín 9085050 / 863 1987 -
visa/euro
Spádómar, tarot og andleg leiðsögn og
bið fyrir þeim sem þurfa,er við frá 11 - 1
eftir til miðnætti og um helgar frá 16-3
eftir miðnætti.
ALSPÁ
823 8280 á daginn
44 55 000 á kvöldin
Visa - Master
Veisluhaldarar takið eftir!
Brynjar Már og Heiðar Austmann eru DJ
dúettinn Nína og Geiri
Pantaðu fagmenn til að spila í veislunni
þinni og kvöldið verður fullkomið.
Tökum að okkur skífuþeytingar í öllum
tegundum af veislum.
Allar upplýsingar í síma 848-0992
www.ninaoggeiri.is
Geymdu það sem þér þykir vænt um.
Öryggishólf fyrir heimili, hótel og
heimavistarskóla, sumarbústaði og
vinnustaði.
Rökrás ehf. Kirkjulundi 19.
Sími 565 9393. www.rokras.is.
Erfiðar ákvarðanir?
talasaman.is
Pantaðu tíma. S. 844 0599
Sumarfríið eða helgin
2 - 3 herb. vel búnar íbúðir á Akureyri.
www.gista.is S: 694-4314.
SKEMMTANIR
Viðburðarík upplifun fyrir hópa
í siglingu á hraðgangandi bátum.
SeaSafari.is sími 861 3840
NUDD
Japanska Baðið
Skúlagata 40
NUDD
af öllu tagi
578 5757
823 8280
Heilsa
Slökun Heilun
Orka
Betri heilsa
Ert þú í líkamlegu eða andlegu
ójafnvægi? Svæðanudd gæti hjálpað
þér! Ásta sími: 848-7367.
SUMARHÚS
Sumarhús til leigu
milli Sangerðis og Garðs, nálægt flug-
vellinum. Til lengri eða skemri tíma, fyrir
10-12 manns. 5 mín. fjarlægð frá golf-
vellinum Leiru, göngufæri frá
golfvellinum á Sandgerði. Stutt í alla
þjónustu. Uppl. í S. 698 7626 Erlingur.
Hér kostar smáauglýsingin
690 kr. í 107.000 eintökum
*miðast við 80 slög án myndar
Hægt er að panta
smáauglýsingu á
Smáauglýsingar 24 stundir
Auglýstu
ferðavagninn þinn
fyrir aðeins
1.575 kr.
með mynd og 80 stafabila texta
Smáauglýsingar
24 Stunda
Sími 510 3737 sma@24stundir.is
24stundir FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 31