24 stundir - 14.08.2008, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 24stundir
Hvað veistu um Josh Duhamel?
1. Fyrir leik í hvaða þáttaröð er hann þekktastur?
2. Hvaða frægu söngkonu er hann trúlofaður?
3. Í hvaða mynd lék hann með Megan Fox og John Turturro?
Svör
1.Las Vegas
2.Fergie úr Black Eyed Peas
3.Transformers
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú reynir að gera allt sjálf/ur í dag en munt
komast að því að þú þarft á öðrum að halda.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú ættir að gefa þér tíma til að tala við fólk
sem er ósammála þér og reyna að skilja
hvernig það sér heiminn.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Verkefni dagsins eru flóknari en þú gerðir ráð
fyrir og þú ættir að brjóta odd af oflæti þínu
og biðja um hjálp.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú ættir að fresta þeim verkefnum sem ekki
þarf að leysa í dag því eitthvað óvænt mun
grípa athygli þína seinnipartinn.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú er spennt/ur yfir einhverju sem er svo
stórvægilegt að það gæti breytt öllu lífi þínu.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Fjölskylda þín upplifir spennandi tíma um
þessar mundir og þér finnst þú skilin/n út-
undan. Sýndu þroska í stað þess að kvarta
og kveina.
Vog(23. september - 23. október)
Þú þarft að slaka á og skemmta þér í dag en
ert ekki viss um hvað þú vilt gera. Það er allt-
af nóg að gera.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Þú ættir að reyna að vera vel vakandi í dag
því eitthvað mikilvægt mun gerast í dag. Þú
verður þó sjálf/ur að taka eftir því.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Ekki hafa óþarfa áhyggjur í dag. Lífið er eins
gott og þú lætur það vera og þú þarft ekkert
að stressa þig.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú getur gert nánast hvað sem er í dag því
þú hefur svo mikla orku. Jákvætt hugarfar
mun líka hjálpa mjög mikið.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Allt gengur þér í hag í dag og þú ættir að
njóta þess á meðan það endist.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Velgengnin er rétt handan við hornið og þú
þarft bara að rétta út höndina og grípa tæki-
færið.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Íslenska karlalandsliðið vann heimsmeistara
Þjóðverja í handkasti á Ólympíuleikunum á
dögunum og Rússa þar á undan. Frábært hjá
strákunum okkar. Hins vegar bar stóran skugga
á hina glæstu sigra, því vesælum vallarþuli tókst
að eyðileggja leikina fyrir undirrituðum.
Ekki er óeðlilegt að ýmsar nytsamlegar upp-
lýsingar um gang leiksins séu þuldar upp af
vallarþuli, hvort sem er í körfubolta, fótbolta
eða handbolta. En þegar klisjuleg, hnausþykk,
og djúprödduð ofur-amerísk viskí NBA-rödd er
farin að tjá sig um hvert atvik í handboltaleik
milli Þýskalands og Íslands á Ólympíuleikunum
í Kína, þá er eitthvað mikið að. Hér koma
nokkur dæmi úr leiknum á þriðjudag. Lesist
með ýktri amerískri röddu: „You know his
name, you know his number, Schnorri Stein,
number ten, with yet another goal for Iceland!“
– „Olaf Stefansson with a nice baseline-pass to
Gunnarsson, who finishes off nicely!“ – „Oh
my, Sigfus Sigurdsson with a great defensive
move, blocking the german shot!“
Finnst ykkur, lesendur góðir, slíkar NBA-
lýsingar virkilega eiga við handboltaleiki, og
það á Ólympíuleikunum? Hvað kemur næst?
Fjórir 15 mínútna leikhlutar með tíu auglýs-
ingahléum? Nei takk, burt með vallarþulinn!
Trausti Salvar
Kristjánsson
Vill ekki bandaríska þuli á
handboltaleikjum.
FJÖLMIÐLAR
„And Schnorri Stein scores again!“
07.30 Ólympíuleikarnir
Samantekt (16:45)
08.15 Ólympíuleikarnir:
fjölþraut karla úrslit
10.25 Ólympíuleikarnir:
undanrásir Sund. Árni
Már Árnason og Hjörtur
Már meðal keppenda
11.05 Ólympíuleikarnir:
fjölþraut karla úrslit Fim-
leikar
11.35 Ólympíuleikarnir:
undanrásir Sund. Hjörtur
Már meðal keppenda
12.35 Ólympíuleikarnir
Körfubolti, Bandaríkin–
Grikkland
14.20 Ólympíuleikarnir
Handb., Ísland–Kórea (e)
16.15 Ólympíuleikarnir
Samantekt (17+18:45)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og
flugi (e) (10:10)
18.20 Andlit jarðar (e) (4:6)
18.30 Nýgræðingar (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Skyndiréttir Nigellu
20.35 Hvað um Brian?
21.20 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum (Jesper
Just)
21.30 Trúður (Klovn IV)
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld
22.40 Sex hlekkir (4:13)
23.25 Lífsháski (Lost) (e)
00.10 Kastljós (e)
00.30 Ólympíuleikarnir
Júdó, úrslit.
01.55 Ólympíuleikarnir
Sund, úrslit.
03.15 Ólympíuleikarnir
Frjálsar, sleggjukast
(Bergur Ingi Pétursson).
04.00 Ólympíuleikarnir
Júdó +100 kg (Þormóður
Jónsson).
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Systurnar (Sisters)
11.15 Logi í beinni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð
14.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (9:22)
15.10 Ally BcBeal (The
Attitude)
15.55 Sabrina – Unglings-
nornin
16.18 Tutenstein
16.43 A.T.O.M.
17.08 Jellies (Hlaupin)
17.18 Doddi litli
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 The Simpsons
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
Spurningaþáttur.
20.55 When Life Gives You
Lemon Bars (Las Vegas)
21.40 Í heljargreipum (The
Kill Point)
22.25 Genaglæpir
23.15 Ég er ekki hræddur
(I’m Not Scared) Drama-
tísk sakamálamynd.
01.00 Sölumenn dauðans
(Wire)
02.00 Hin hliðin (El otro
lado de la came)
03.45 Í djörfum dansi: Ha-
vananætur (Dirty Danc-
ing: Havana Nights)
05.10 The Simpsons
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Twente – Arsenal)
Bein útsending á Sport 3
kl. 18.25.
12.15 Meistaradeild Evr-
ópu/Forkeppni (Standard
Liege – Liverpool)
13.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Twente – Arsenal)
Bein útsending á Sport 3
kl. 18.25.
15.35 PGA Tour 2008 –
Hápunktar (Barclays)
16.30 Inside the PGA
16.55 Einvígið á Nesinu
17.45 UEFA Cup (FH –
Aston Villa) Bein úts.
20.00 Sumarmótin 2008
Pæjumótið á Siglufirði.
20.45 Kraftasport 2008
(Uppsveitavíkingurinn)
21.15 10 Bestu (Guðni
Bergsson)
22.00 Countdown to Ryder
Cup
22.30 UEFA Cup (FH –
Aston Villa)
00.10 World Series of Po-
ker 2007
06.10 You, Me and Dupree
08.00 Elizabethtown
10.00 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
12.00 The Family Stone
14.00 Elizabethtown
16.00 Svampur Sveinsson
– Bíómyndin
18.00 The Family Stone
20.00 You, Me and Dupree
22.00 The Exorcism of
Emily Rose
24.00 Final Examination
02.00 Point Blank
04.00 The Exorcism of
Emily Rose
06.00 Fallen: The Journey
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Life is Wild (e)
20.10 Family Guy (4:20)
20.35 The IT Crowd Bresk-
ur gamanþáttur um tölvu-
nörda sem eru best
geymdir í kjallaranum.
(9:12)
21.00 The King of Queens
(10:13)
21.25 Criss Angel (8:17)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Sonur dómara
er myrtur skömmu eftir að
pabbinn hafði dæmt í máli
ungs rappara. Logan og
Wheeler rannsaka hvort
morðið tengist hótunum
rapparans en komast að
því að sonur dómarans var
ekki barnanna bestur.
(17:22)
22.40 Jay Leno
23.30 Britain’s Next Top
Model (e)
00.20 Da Vinci’s Inquest
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 The Dresden Files
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 The Dresden Files
22.00 Ghost Whisperer
22.45 Tónlistarmyndbönd
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurt. á klst. fresti.
18.45 Gönguleiðir Skæl-
ingjar (Eldgjá og Hólaskjól)
(e) E. kl. 20.15, 21.15, 22.15
STÖÐ 2 SPORT 2
17.50 Chelsea – Arsenal
(Bestu leikirnir)
19.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
20.00 Goals of the Season
2007/2008
20.55 Coca Cola mörkin
2008/2009
21.25 Arsenal – Manchest-
er Utd, 01/02 (PL Classic
Matches)
21.55 Tottenham –
Chelsea, 01/02 (PL Clas-
sic Matches)
22.25 Chelsea – Aston
Villa (Bestu leikirnir)
00.05 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá
LAGERSALA
LAUGAVEGI 95
SÍÐUSTU DAGAR - GERÐU GÓÐ KAUP - EKKI MISSA AF!