24 stundir - 23.09.2008, Blaðsíða 28

24 stundir - 23.09.2008, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 24stundir Hvað veistu um Anitu Briem? 1. Dóttir hvaða trymbils er hún? 2. Hvað er hún gömul? 3. Hvað heitir persóna hennar í sakamálaþáttunum The Evidence? Svör 1.Gunnlaugur Briem 2.26 ára 3.Emily Stevens RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú ert að skipuleggja margt og þér finnst sem þú fáir ekki næga aðstoð. Hringdu í góð- an vin og fáðu hjálp.  Naut(20. apríl - 20. maí) Ekki leita langt yfir skammt. Stundum er hjálpin nær en þú heldur. Ekki örvænta.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú leggur fljótt af stað í langferð og óttast að ferðin standi ekki undir væntingum. Skildu áhyggjurnar eftir heima og njóttu lífsins.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú finnur fyrir þreytu í líkamanum öllum, kannski ekki að furða út af álagi undanfar- inna vikna. Farðu í nudd eða heitt bað.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur lagt hart að þér undanfarið og þarft á hvíld að halda. Taktu þér nokkurra daga frí og slakaðu á.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Það hefur gagnast þér ágætlega hingað til að taka ekki ábyrgð á gjörðum þínum en nú þarftu að bregðast fljótt við. Sýndu þroska.  Vog(23. september - 23. október) Tíminn líður hratt og þú þarft að hafa þig alla við til að koma hlutunum í verk. Skipuleggðu þig betur.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Ekki láta það á þig fá þótt aðrir gagnrýni verk þín. Taktu því vel og reyndu að læra af því. Það eykur þroska þinn.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Leitaðu ráðlegginga hjá sérfræðingum áður en þú tekur þessa ákvörðun. Reyndu að vega kosti á móti göllum.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú hefur vanrækt vini þína undanfarið og þarft að takast á við það. Gerðu eitthvað skemmtilegt með þeim.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú reynir stundum að koma þér undan leið- inlegum verkefnum en oftar en ekki bitnar það á samstarfsaðilunum. Stattu þig betur.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þótt leiðinlegt sé í vinnunni þá veistu að bráðum koma betri tímar. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Fyrir nokkru tröllriðu fregnir af styttugerð fjölmiðlum. Borgaralegir stjórnmálamenn og sjónvarpskverúlantar vildu láta steypa ljóðskáld í brons. Sömu stjórnmálamenn eru reyndar gjarnir á að láta bronsa sjálfa sig, og skipta iðu- lega um stóla svo flestir fái að vera eilífir við tjörnina. Mig hefur alltaf dreymt um að steypa mig í brons. Ekki til að gera mig eilífan heldur sjálf- um mér og mínum til skemmtunar. Ég myndi vilja vera í fullri stærð, í lendaskýlu, með sverð og morðsvip. Staðalímynd frumstæðrar karl- mennsku. Þeir sem sæju styttuna myndu þá ekki halda mig mikinn mann, heldur truflaðan, sjálfkynheigðan apakött með höfuð fullt af ranghugmyndum. Það væri hresst og fyndið. Og vitanlega myndi ég greiða fyrir úr eigin vasa. Yfirburðafólkið er hins vegar hvorki að reyna að vera hresst né fyndið í sinni bronsun. Sögu- lega hafa enda helst guðir, keisarar eða stríðs- herrar fengið að glansa í sólskini eilífðarinnar. Yfirburðafólkið vill að það sjálft eða þeir sem það hefur dálæti á nái sama stalli. Rísi yfir pöp- ulinn og sýni honum að þarna sé einhver af þeim kaliber að hann sé jafnvel verðugur þess að blogga á Eyjunni. En skattgreiddar styttur af samtímafólki votta persónudýrkun og það er engum hollt að dýrka persónur. Sama hversu ljóðrænar þær voru. Þórður Snær Júlíusson Vill að yfirburðafólkið láti sér nægja að bronsast í sólinni. FJÖLMIÐLAR thordur@24stundir.is Að láta steypa einhvern í brons Það hlýtur að segja heilmikið um líferni bresku fyr- irsætunnar Kate Moss að rokkarinn Jamie Hince skuli ekki hafa þolað djammlíferni hennar. Rokk- arinn úr hljómsveitinni The Kills gafst upp á stúlk- unni og sleit nokkurra mánaða sambandi þeirra í síð- ustu viku. Moss er í mikilli ástarsorg og sást til hennar á tískuvikunni í London í tárum. Moss og Jamie byrjuðu að hittast í fyrra og fengu sér nýverið bæði tattú af akkeri á hægri höndina, – kannski sem merki um festu. En svo virðist sem akk- erið hafi ekki verið nægilega þungt til þess að halda fyrirsætunni frá því að láta sig fljóta áfram með part- ístraumnum. Hince vonaðist til að þau gætu lifað eðlilegu lífi en það virðist hafa verið gjörsamlega ómögulegt fyrir Moss, sem lætur sig sjaldnast vanta í partí stjarnanna í London. Fyrstu brestir í sambandi þeirra komu í ljós þegar Jamie flutti út frá fyrirsæt- unni í sumar. Þau héldu þó sambandi sínu gangandi og hún lofaði umbótum. Allt kom fyrir ekki og nú sit- ur ein frægasta fyrirsæta okkar tíma eftir ein, enn og aftur óhamingjusöm. Ætli dópistinn Pete Doherty fái ekki bráðum símtal? Kate Moss og Jamie Hince úr The Kills: Alveg hætt saman Trommari Blink 182: Travis Barker, trommari Blink 182, er alvarlega slasaður eftir flugslys á föstu- dag. Vél er hann var í brotlenti skömmu eftir að kviknaði í henni í flugtaki. Travis og félagi hans DJ AM voru þeir einu er komust lífs af en báð- ir eru með alvarleg brunasár á líkama sínum og ekki vitað hvort þeir hafa það af eður ei. Alvarlega slasaður Holly Madison, aðalkærasta kvenna- bósans Hugh Hefner, þvertekur fyrir að eiga í ástarsambandi við sjónvarps- töframanninn Criss Angel eftir að ljós- myndarar náðu myndum af þeim sam- an. Hún segir þau bara vera „vini um þetta leyti“ og að kossaflensið hafi ver- ið saklaust. Ekki er vitað hvað Hugh gamla Hefner finnst um þetta. Kærasta Hugh Hefner í bobba Kyssti töframann 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Púkka (Pucca) Suð- ur–kóresk teiknimynda- syrpa. (22:26) 17.50 Latibær (e) 18.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu: Atli Heim- ir Sveinsson (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Everwood Aðal- hlutverk leika Treat Willi- ams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (14:22) 21.05 Park Lane – Draumabíllinn (Park Lane – Drömmen om det yp- perste) Norsk mynd um konu sem gerir upp forn- bíla og þykir færari en aðrir í þeirri kúnst. 22.00 Tíufréttir 22.25 Vincent (Vincent II) Breskur Vincent Gallag- her er einkaspæjari og fyrrverandi lögreglumað- ur og fólk leitar til hans þegar öll sund virðast lok- uð og málin sem hann fær eru af margvíslegum toga. Leikendur eru Ray Win- stone, Suranne Jones, Joe Absolom, Eva Pope og Philip Glenister. Strang- lega bannað börnum. (3:4) 23.35 Njósnadeildin (Spo- oks) Meðal leikenda eru Peter Firth, Rupert Penry–Jones, Hermione Norris, Nicola Walker, Raza Jaffrey og Miranda Raison. (e) Stranglega bannað börnum. (1:10) 00.30 Kastljós (e) 01.15 Dagskrárlok 07.00 Sylvester og Tweety 07.25 Ben 10 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Mannshvörf 11.10 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Frú Doubtfire 15.00 Vinir (Friends) 15.30 Sjáðu 15.55 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.18 Ginger segir frá 16.43 Justice League Un- limited 17.03 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.45 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 21.10 Chuck 21.55 Tortímandinn: Ann- áll Söruh Connor (Term- inator: The Sarah Connor Chronicles) 22.40 Spjallþáttur Jon Stewart: (The Daily Show: Global Edition) 23.05 60 mínútur 23.50 Flatbökuást (Pizza My Heart) 01.15 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 02.00 Frú Doubtfire 04.00 Miðillinn (Medium) 04.45 Chuck 05.30 Fréttir/Ísland í dag 17.00 Þýski handboltinn Hápunktar. 17.40 Landsbankamörkin Allir leikirnir, mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 18.40 Enski deildarbik- arinn Bein útsending frá leik Swansea og Cardiff. 20.40 Meistaradeildar Evr- ópu (Fréttaþáttur) 21.10 Einvígið á Nesinu 22.05 PGA Tour Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.00 Enski deildarbik- arinn (Swansea – Cardiff) Útsending frá leik í þriðju umferð. 08.00 Lotta flytur að heim- an 10.00 The Perfect Man 12.00 Employee of Month 14.00 In Good Company 16.00 Lotta flytur að heim- an 18.00 The Perfect Man 20.00 Employee of Month 22.00 The Jewel of the Nile 24.00 My Super Ex– Girlfriends 02.00 Kuffs 04.00 The Jewel of the Nile 06.00 Saved! 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Singing Bee Ís- lenskur tónlistar- og skemmtiþáttur þar sem reynir á kunnáttu kepp- enda í söngtextum. Hljómsveitin byrjar að spila og syngja þekkt lag en þegar hljómsveitin hættir eiga keppendur að taka við og fylla í eyð- urnar. Keppninn gengur út á að slá út hvern þátt- takandann á fætur öðrum þar til einn stendur eftir og verður Singing Bee meistari kvöldsins. (e) 20.10 Frasier (10:24) 20.35 Less Than Perfect 21.00 Innlit / útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur þar sem Umsjón hafa: Nadia Banine og Arnar Gauti. 21.50 In Plain Sight 23.20 Jay Leno 00.10 C.S.I: New York (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 3 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 3 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 So you Think you Can Dance 00.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Bl. íslenskt efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst fresti til 12.15 daginn eftir. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri Endurt. frá fyrri viku. STÖÐ 2 SPORT 2 16.20 Sunderland – Middl- esbrough (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 (Coca Cola mörkin) Allir leikirnir, mörkin og allt það um- deildasta skoðað. 19.00 WBA – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik WBA og Aston Villa í ensku úrvals- deildinni. 20.40 Chelsea – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 22.20 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 23.15 Liverpool – Stoke (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. FÓLK 24@24stundir.is dagskrá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.