Eintak - 03.02.1994, Síða 7
Prófkjörsslagur krata í
Reykjavík snýst um
fjórða sætið á sameig-
inlegum lista vinstri manna
og stendur fyrst og fremst á
milli þriggja manna: PÉTURS
JÓNSSONAR, framkvæmda-
stjóra Ríkisspítalanna og for-
manns fulltrúaráðs Alþýðu-
flokksfélaganna, Gunnars
Gissurarsonar, forstjóra
Gluggasmiðjunnar og Gunn-
ARS INGA GUNNARSSONAR,
heilsugæslulæknis í Árbæ.
Gunnar Gissurarson er sonur
GlSSURAR SlMONARSONAR
eðalkrata, en hinir kandídat-
arnir geta ekki státað af
þykkum kratastofnum sem
þó er mikilvægt í þessum
mikla ættarflokki sem Al-
þýðuflokkurinn er. Gunnar
O Ámi búinti að velja sér
kandídat íjjórða sœti kratanna
O „Flokksleg vonbrigði“ Ellerts
Borgars O Einskip studdi
Þorgils Óttar O Inn og úr
flokknum fyrir prófkjörið
Ingi Gunnarsson getur þó
státað af kosningastjóra sín-
um, Ámunda Ámundasyni.
Ámundi hefur án undantekn-
inga komið því fólki að sem
hann hefur verið kosninga-
stjóri fyrir. Listi Áma er
nokkuð langur: BJARNI
Gudnason, Bjarni P.
Magnússon, Lára V.
JÚLÍUSDÓTTIR, ÓLÍNA ÞOR-
VARÐARDÓTTIR, ÖSSUR
Skarphéðinsson og Jón
Baldvin Hannibalsson...
Prófkjör flokkanna að
undanförnu hafa ef til
vill ekki göfgað þá sem
tóku þátt í þeim, en þeim hef-
ur tekist að auðga íslenska
tungu. Flestir kannast við
kauðskt orðalag á borð við
að hitt eða þetta sé gott eða
vont „handboltalega séð“, en
nokkuð hefur borið á þess
konar hugtökum á undan-
förnum árum. Ellert
Borgar Garðarsson,
skólastjóri, var ekki ánægður
með niðurstöðumar í próf-
kjöri sjálfstæðismanna í Hafn-
arfirði og bætti nýju hugtaki í
þetta safn. Hann sagði að
það væru „flokksleg von-
brigði" að Jóhann G.
Bergþórsson skyldi felldur
úr fyrsta sæti listans...
Þátttakendur í prófkjör-
um nota öll sambönd
sem þeir hugsanlega
geta til að koma sjálfum sér á
Prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík
Veljum STERKA forystu!
framfæri. Einn starfsmanna
eintaks fékk þannig sent fax
um ágæti Þorgils Óttars
Mathiesen frá skrifstofu
Eimskips í Hafnarfirði og sím-
tal frá starfsmanni Sparisjóðs
Hafnarfjarðar á miðjum vinnu-
degi...
Sjálfstæðismenn hreykja
sér af því að um 2000
Reykvíkingar hafi
gengið í flokkinn fyrir próf-
kjörið og þykja þar merkja
mikla hægrisveiflu í borginni.
En grunur leikur um annað,
því einn frambjóðenda í próf-
kjörinu hringdi í kunningja
sinn um daginn og bauð hon-
um að ganga í flokkinn, kjósa
sig og ganga svo bara strax
úr honum aftur. Ekki furða þó
fjölgi í flokknum þegar fram-
bjóðendur bjóða vinum og
vandamönnum sjálfir upp á
svona tilboðspakka í
atkvæðaveiðunum...
Gunnar Inqa Gunnarsson í A sætið
J ■ %
Kjosum
Bolla
í 9. sætið
Sfuðningsnienn
Stuðningsmenn
►Skrifstofa stuðningsmanna • Engjateig 19 • (Listhúsið — 1. hæð — austurendi)
• Símar 881070, 881074 og 881075 • Opið 17-22 •
Nyr tækiasalur
Verð 1.900,-
pr. mán milli kl. 11 og 17.
dag- og kvöldtímar pr. mán.
Verð 2.
Leiðbeinandi á staðnum:
Viðar Guðjohnsen
(tek að mér einkaþjálfun
eftir samkomulagi).
Við hugsum um
gleði og heilbrigði
mSSiHEILSURÆKT
Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut,
108 Reykjavík, sími 683600
I tilefni sýningar Regnbogans á myndinni Kryddlegin hjörtu
býöur Café Ópera upp á ástríðufullan mexikóskan matseöil í anda
myndarinnar. Gegn framvísun þessa miöa
er gestum boöið staup af Beamero Tequlia viö komuna
og eftir mat er boðið upp á Cafe Marino.
?£SIAUftANT! 8AR
Árið 1994 er ár
fjölskyldunnar.
klippiklipp
^íseja.
Ef þú klippir út þessa FJÖLSKYLDU
auglýsingu kemur J
TILBOÐ
með hana á
Hard Rock kaupir
eina máltíð færðu
aðra frm. sunnudaga í febrúar.
F R I M I Ð I
klippiklipp
jrtfL-
klippiklipp
Ef þú kaupir eina
færðu aðra frítt.
Drykkir
undanskyldir.
SÍMI 689888
klippiklipp