Eintak - 03.02.1994, Side 8
(?) TÓHLflKflP (?)
OUL ÁSKPIfTflRPÖÐ
Háskólabíói
fimmtudaginn 3. febrúar, kl. 20.00
Hljómsueitarstjóri: Petri Sakari
Einleikari: Eugene Sarbu
ttmm
Bedrich Smetana: Moldá
Edouard Lalo: Symphonie Espagnole
Edward Elgar: Enigma tilbrigði
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói
alla virka daga kl. 9 -17 og við innganginn
við upphaf tónleikanna.
Sími SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANÐS Sími
622255 Hliómsveit allra Islendinga 622255
0 Vertarnir á Café List kœra viðtal í beinni útsendingu
til útvarpsráðs 0 Megas á leið í mál við Rás 2 vegna
beinnar útsendingar á Drögum að upprisu
© Starfsmenn Strœtó fúlir vegna þess að útborganir
launa eru ekkijafn beinar ogfljótar og áður
Veitingamennirnir á Café List,
Þórunn Guðjónsdóttir
og Agustine Cortez hafa
sent kvörtun til útvarpsráðs vegna
viðtals við fyrrum starfsmann kaffi-
hússins í dægurmálaútvarpinu. í
viðtalinu sagði starfsmaðurinn fyrr-
verandi að hann og fjölskylda hans
hefðu verið tæld hingað til lands með
atvinnutilboði, en stuttu eftir komuna
hingað hafi hann hins vegar verið
rekinn og þegar hann hafi reynt að
innheimta laun sín hafi honum verið
hent á dyr. Eftir samtalið hringdi
Anna Kristine Magnúsdóttir
dagskrárgerðarkona á Café list og
yfirheyrði Agustine um málið, en
hann talar íslensku langt því frá reip-
rennandi. Eigendur staðarins fengu
því litla sem enga möguleika á að
kynna sína hlið málsins...
ÞORRAVEISLUR
FYRIR ÍB HÓPA!
Urvals norðlenskur
þorramatur
Hrútspungar
Lundabaggar
1 Bringukollar
Súr sviðasulta
1 Ný sviðasulta
1 Súr svínasulta
1 Ný svínasulta
1 Sviðakjammar
■ Súr blóðmör
■ Nýr blóðmör
■ Súr lifrarpylsa
• Ný lifrarpylsa
• Magáll
• Húsavíkur hangikjöt
• Sýrt heilagfiski
• Hákarl
• Harðfiskur
• Smjör
• Rófustappa
• Kartöflumús
• Hverabrauð
• Síld 3 teg.
Upplýsingar gefur Jón Þorsteinn í síma 671200
NOATUN
Erbúið að hugsa
fyrir arshatiðmni?
Ekki seinna vcmna...
'N
(-«4
^{msiRfv<
Veisluþjónusta Naustsins í Fóstbræðra-
heimilinu er greinilega rétti staðurinn
fyrir árshátíðina — enda öruggt að það
verður hátíð í lagi!
Vegna forfalla eigum við tvo laugardaga
lausa í vetur fyrir árshátíðir eða hvers
konar veislur!
°*
Veitingahúsið Naust
19 5 4 .
iCM f j .4/
/
Leitið upplýsinga sem Jyrst í síma 17759 eða 685206.
I•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•ll•l
Við sögðum frá því fyrir
tveimur vikum að
Megas stæði í
viðræðum við Rás 2 vegna
útsendingar á tónleikunum
Drög að uþprisu á annan
dag jóla. Rás 2 greiddi ekki
fyrir flutninginn og SlGURD-
ur G. Tómasson heldur
því fram að munnlegt sam-
komulag hafi legið fyrir um
að Rás 2 fengi að senda
tónleikana út í staðinn fyrir
þá kynningu sem rásin veitti
fyrir tónleikana. Megas lítur
hins vegar svo á að kynning
fyrir tónleikana hafi fyrst og
fremst verið mál tónleika-
haldaranna, Leiklistarfélags
Menntaskólans við Hamra-
hlíð, og snerti ekki höfund-
arrétt sinn. Viðræður þeirra
félaga, Sigurðar og Megas-
ar, eru runnar út í sandinn
og málið gæti hugsanlega
endað með málsókn...
Síðan Strætisvagnar
Reykjavíkur voru eink-
avæddir hafa launa-
greiðslur til starfsmanna
dregist fram úr hófi að mati
sumra þeirra. Áður komu
greiðslurnar alltaf snemma
að morgni útborgunardags
en nú koma þær ekki fyrr en
seint er liðið á daginn. Hafa
starfsmenn furðað sig á
þessum seinagangi en engin
skýring hefur fengist á hon-
//■) rtf'1 U *
OMISSANDI A Þ O R RA N U M !
SILD E R SÆLGÆTI • SILD E R SÆLGÆTI • SILD
_ S11J)
MEÐ GRAND MARNIER
S L D E R SÆLGÆTI • SILD E R SÆLGÆTI
SILD ER SÆLGÆTI
SÍ LD
Bragðmikil
og þjóðleg
ISLENSK
MATVÆLI