Eintak - 03.02.1994, Qupperneq 35
avíkur á frgpgasta djassklúbb Evrópu
Jazzkvartett I
Vikaá
félögum
„Þegar við spiluðum síðasta nóv-
ember í Waterdale menning-
armiðstöðinni í London kippti
okkar ágæti menningarfulltrúi,
Jakob Magnússon, í fáeina spotta
og fékk aðalbókara Ronnie Scótt’s
til að koma og hlusta á okkur. Hon-
um líkaði svo vel það sem hann
heyrði að hann bókaði okkur í
klúbbinn vikuna sjöunda til íjór-
tánda febrúar.“
Það er Tómas R. Einarsson
bassaleikari 5em hefúr orðið og seg-
ir frá því hvernig það bar við að
Jazzkvartett Reykjavíkur var boðið
að koma og spila á Ronnie Scott’s
djassklúbbnum í SoHo. Ronnie
Scott’s, sem var stofnaður 1959 og
dregur nafn sitt af eiganda sínum,
er frægasti djassklúbbur Evrópu og
er þetta mikill
heiður fyrir kvar-
tettinn. En það að 1 H
hafa klúbbinn á _ . . -i-áL_
afrekaskránni er ■ ’ ■
viss gæðastimpill sem getur opnað
kvartettnum ýmsar dyr.
Það eru engir aukvisar sem eru á
leið til London í víking: auk Tóm-
asar eru í bandinu Eyþór Gunn-
arsson píanóleikari, Sigurður
Flosason saxófónleikari og Einar
Valur Scheving sem leikur á
trommur. Þeir þrír fyrstnefndu eru
margsjóaðir djasshljóðfæraleikarar
og Einar Valur er ungur og upp-
Einar Valur og Siggi Ffósa klárir fslai
rennandi trommuleikari. í London
fá þeir síðan góðan liðsstyrk þegar
þekktasti trompetleikari Breta af
yngri kynslóðinni, Guy Barker,
bætist í hópinn, en hann mun leika
með þeim öll sjö kvöldin. Það
muna eflaust einhverjir djassunn-
endur eftir komu Barkers hingað til
lands síðasta vetur. Eftirminnilegt
var þegar hann blés Tin Tin Deo af
mikilli list með kvartettnum á Sól-
on íslandus.
I kvöld ætlar kvartettinn síðan að
halda tónleika á Sólon Islandus og
leyfa löndum sínum að heyra pró-
grammið sem þeir hyggjast bjóða
upp á í Ronnie Scott’s. Meðal verka
sem verða á efnisskránni eru fjögur
spánný lög, tvö eftir Tómas, eitt eft-
ir Sigurð Flosason og eitt eftir Einar
Val.©
EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON
Áfengi
Til þess eins að eyða
mannkyninu.
Kynlíf
Unaður til að viðhalda
mannkyninu.
Trúarbrögð
Heimspeki kœrleikans.
heiðar um helgina og opna sýningu í Listasafninu á Akureyri á laugardag-
inn. Sama dag verður opnuð sýning á sama stað á verkum Karls Kvaran
frá tveimur síðustu áratugunum í lífi hans.
Jón Óskar mun sýna eins konar veggfóðurspjötlur, svipaðar þeim sem
hann hefúr sýnt að undanförnu. Daníel verður með verk úr samlímdu
Formaica eða því sem Daníel kallar eldhúsfílabein. Það er því óhætt að
segja að þeir félagar séu heimilislegir í verkum sínum. Mjúkir menn, þrátt
fyrir karlmannlegt útlit — en það mun erfitt að finna tvo myndlistar-
menn íslenska sem eru jafn hávaxnir samanlagt. ©
Kaffiterían á Hótel Loftleiðum er fyrsta
merki um líf í höfuðborginni. Þar opnar klukkan
fimm á morgnana fyrir þá sem eru vaknaðir eða
ekki enn farnir að sofa. Það er aðeins morgun-
matur á borðum svo enginn kemur þar f endann
á fyllerfinu sínu. Aðeins syfjað fólk eöa lúið. Og
svo amerískir gyðingar á heimleið. Þeir vakna
annað hvort klukkutíma fyrr en annað fðlk til að
liðka á sér málbeinin eöa sofa talandi. Morgun-
maturinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir —
enda er sjaldnast tilefni til þess nema þá í
Cheerios-auglýsingum. Þarna er kornilex, sú-
rmjólk, appelsinusafi, brauðhorn, vínarbrauð,
oslur, skinka, kæfa, kaffi og te.
VEITINGAHÚS
Eldsmiðjan er týnd einhvers staðar upp í
Þingholtum. Það er þó þess virði að finna þenn-
an stað öðru hverju. Pizzurnar eru betri beint úr
ofninum en heimsendar og þær eru helvífi
góðar á Eldsmiðjunni. En einhverra hluta vegna
hefur ekki tekist að búa til almennilega pizzeríu
þarna á efri hæðinni. Staðurinn er oftast tómur.
Andrúmsloftið er liklega heimilislegt. Þó ekki
þannig að manni líði eins og heima. Frekar eins
og maður sé heima hjá einhverjum öðrum —
einhverjum sem er ekki heima. En þetta hefur
líka kosfi. Maður er ekki alltaf f þörf fyrir að fara
á kliðandi veitingahús. Á Eldsmiðjunni er gott
að lesa blöð á meðan maður borðar og fara með
börnum út að borða. En þaö er ekki gott að tala
saman. Til þess eru hávaðasöm veitingahús
betri.
Við tiörnina er marnlolaður slaður on
ekki al ástæðulausu. Þar er gott að
borða on aott að vera. Staðurinn er udd
á annarri hæð oo ef til vill er bað
ástæðan fyrir bví að tíminn líður ein-
hvern veoinn öðruvísi á Við tiörnina. Það
er eins 00 hann sé ekki tullkomleoa í
takt við lílið á aanastéttinni tvrir utan.
Hann helur huoouleori takt á annarri
hæðinni en beirri tvrstu. Staðurinn er
líka bað lítill að bað er enoinn asi á
neinum. Mataroerð Rúnars Marvinsson-
ar er marglotuð on líkast til otlotuð. En
bað er aldrei vondur matur á Við tibrn-
ina. Tindabikkian er til dæmis sérdeilis
oóð.
B A R I R
Café Romance hefur fengið sömu örlög og
flestir þeir staöir sem reyna að laða til sfn ríka
og fína fólkið. Þeir fá yfirleitt yfir sig fólk sem
vinnur með peninga (bankastarfsmenn, af-
greiðslufólk í herrafataverslunum, end-
urskoöendur) og þá sem vinna við að gera fólk
fínt (hárgreiðslusveina, förðunarstúlkur, fyr-
irsætur). Og svo allt fólkið sem kemur að sjá
ríka og fína fólkið en þarf að láta sér gjaldkera
og nuddkonur duga. En þótt ríka og fína fólkið
vanti þá eru allir í sínu fínasta og drekka skreytta
drykki. Sá hópur sem má hafa mesta skemmtun
at á Café Romance eru þeir sem einu sinni
héldu sig ríka en hafa áttað sig á að það er
blekking. Þeir koma þangað í von um hitta ein-
hvern ríkan til að geta slegið hann um lán.
22 er elsti barinn á takmörkuðu svæði trá Bank-
astræti að Klapparstíg þar sem nú eru sex
vinsælir barir; 22, Kaffibarinn, Sólon, Bióbarinn,
Café list og jafnvel litli Grand. Og það sést dá-
litið. Fastakúnnar 22 eru einhvern veginn fastari
en flestir fastakúnnar. Eigendurnir eru annarrar
eða þriðju kynslóðar. Það voru einhverjir allt
aðrir sem löðuðu þetta fólk til sin og þeir eru
hálfgert stílbrot fyrir innan barinn. Fyrst eftir
opnun 22, fyrir um fimm árum, blandaðist þar
saman fólk sem datt í það í Tjarnarbúð í gamla
daga og var meira og minna enn aö og fólk sem
var rétt að byrja að feta sig út á lífið. Þetta fólk
er þarna enn. Bara fimm árum og nokkrum koll-
um eldra.
PANSSTAÐIR
Rosenbergkjallarinn er lokahnykkur. Sá sem
kemur þar upp úr miðnætti á staðinn, einn. Það
er ekki fyrr en um tvö sem fólkið kemur og þá
fyllist hann á mettíma. Hann tæmist hins vegar
seint. Rosenberg hefur skánað aftur eftir að
Casablanca rétti úr kútnum. Traustustu gestirnir
eru aftur komnir I aðalhlutverk, fólkið er ekki
eins blandað. Og allt er samt við sitt; tónlistin,
dansinn, hitinn.
Ingðlfscafé er á breytingaskeiöi eftir aö fólkið
hvarf allt i einu fyrir fáeinum heigum. Efri hæðin
er oröin að rólyndisstað; einskonar bar, pöbb,
eða kaffihúsi. Niðri er diskóiö. Það á eftir að
koma í Ijós hvort breytingar lukkist og nýtt fólk
komi. Kannski kemur það í Ijós um þessa helgi.
B í Ó
BIOBORGIN
Mrs. Doubtfire **** Robin Williams er
frábær í oervi aamallar barnlóstru,
Myndin bvður uppá fiölmarqar hláturs-
rokur 00 baktöll.
Orlando ** Falleg mynd fyrir þá sem þola
Sally Potter og lesbískl Irtíboð hennar. Mikið
lagl íbúninga, lörðun og ytri umgerð og þvi
Irábær mynd lyrir lesbíska btíningahönnuði.
BÍÓHÖLLIN
Fullkominn heimur A Perfect World
Ekki óskarsverðlaunadæmi eins og seinasta
mynd Eastwoods en fin samt sem áður.
Demolition Man *★ Stallone átli gott kom-
bakk I Cliffhanger og þessi mynd átti að festa
hann í sessi sem eina helstu hetju milljón doll-
ara harðhausamyndanna, stí áætlun gekk ekki
eftir.
Alladín ★★★ Fullorðnir jatnt sem börn geta
hatt gaman atþessari frábæru teiknimynd. Þrir
kossar draga myndina niður.
Njósnararnir Under Cover Blues ★ Fremur
vond gamanmynd. Skömm sé Kathleen Turner
og Dennis Quaid.
Addams fjölskyldugildin Addams Family
Values *★ Hérna gerist hið óvænta; fram-
haldsmyndin erbetri en tyrirrennarinn.
HÁSKÓLABÍÓ
Vanrækt vor Det fors'ömte for'ar ★★ Dönsk
títgáfa afBig Cbill.
T ó n 1 i s t G a u k s i n s n æ s t u V i k u
FIMMTUDAGUR 3. febrúar FÖSTUDAGUR 4. febrúar LAUGARDAGUR 5. febrúar SUNNUDAGUR 6. febrúar MÁNUDAGUR 7. febrúar ÞRIÐJUDAGUR 8. febrúar MIDVIKUDAGUR 9. febrúar
Sunnan3 Lipstick Lovers Lipstick Lovers K.K. band K.K. band SS Sól SS SÓI
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994
35