Eintak

Tölublað

Eintak - 21.04.1994, Blaðsíða 29

Eintak - 21.04.1994, Blaðsíða 29
BLACK SUMARDAGSTILBOÐ Píta m/buffi, frönskum og sósu Kr. 490.- Píta m/grænmeti, frönskum og sósu Kr. 450.- Hamborgari m/frönskum og sósu Kr. 400.- © Ókeypis bókmenntatímarit © Óli Laufdal telur Siggu Beinteins ekki við hœfi gesta sinna Skáldið Börk- ur Gunnars- son er að vinna að nýju tíma- riti ásamt þeim Pétri Blöndal og Melkorku Stefáns- dóttur. Tímaritið heitir l’sland og er eingöngu fjármagnað með auglýs- ingum. Ætlunin er að prenta það í 10.000 eintökum og dreifa i Há- skóla Islands og menntaskólana. ísland verður á bókmenntalegri nótunum og verða þar meðal ann- H^^VIRKAR! HEFUR ÞÚ KYNNT ÞÉR MANEX TILBOÐIÐ? ars Ijóð eftir Þorstein Gylfason, Sjón, Kristján Karlsson og Sindra Freysson og greinar eftir Kolbrúnu Bergþórsdottur, Sig- urð M. Magnússon og Guðberg Bergsson... Eins og menn muna var Hljómsveit SlGRÍÐAR BEIN- TEINSDÓTTUR byrjuð að leika á Hótel Islandi fyrr í vor en hætti all snögglega. Heyrst hefur að Ólafur Laufdal hafi beðið hljómsveitina um að hætta þar eð tónlist þess féll ekki að gestum staðarins en Hótel (sland er nú orðinn staður eldra fólks. Ekki hjálþaði heldur að band- ið er víst nokkuð dýrt... f o Vitastís 3 D 628585 LJÓSMYNDASTOFAN HUGSKOT • ÁRTÚNSl IT 688044 • NETHYL 2 • 110 RVK Fjölskyldu- Barna- Fermingar- Brúbar- & Stúdents- myndir 30 Aður 10.000 kr. nú 7000 kr. Gildirtil 1.6. '94 Nokkrir hljómsveitarmeðlima Quicksand Jesus lentu í harkalegum útistöðum við lögregluna aðfararnótt síðasta laugardags. Málavextir eru þeir að lögreglan kom að hreinsa til í gleð- skap í húsi einu í Reykjavík þar sem hafði verið svo glatt á hjalla að íbú- ar í nærliggjandi húsum áttu bágt með svefn. Eitthvað voru Quick- sand-menn óhressir með að fara heim til sín og fóru að ybba gogg við laganna verði. Lét bassaleikari sveitarinnar sig meira að segja hafa það að slá til eins lögregluþjónsins. Þetta tóku fulltrúar yfirvalda að sjálfsögðu óstinnt upp og snöruðu bassaleikaranum ásamt söngvara og gítarleikara sveitarinnar, sem höfðu einnig haft mótmæli í frammi, inn í lögreglubíl, óku með þá niður á stöð þar sem þeir fengu síðan að dúsa um nóttina. Ekki var farið neinum vettlingatökum um óaldar- seggina: þassaleikarinn er allur hruflaður og lemstraður á annarri hliðinni, söngvarinn tvírifbrotinn og gítarleikarinn með bólginn fót eftir kylfuhögg... >>l Skoðanakannanir. Markaðskannanir.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.