Eintak

Tölublað

Eintak - 05.05.1994, Blaðsíða 20

Eintak - 05.05.1994, Blaðsíða 20
hetgina ' . ■ . :■ að Véstuiyötu 2 Upp úrmiðjum maímun eintak ekkiaðeins koma út á fimmtudögum heldur einnig á mánudagsmorgnum. Aukin útgáfa krefststærra og betra húsnæðis. Það húsnæði höfum við fundið íBryggjuhúsinu á homi Vesturgötu og Aðalstrætis, gamla Álafosshúsinu. Um helgina flytjum við skrifstofur eintaks á aðra hæð íþessu sögufræga húsi, sem telja má miðpunkt Reykjavíkur, og í gegnum það gekk fólk frá fjörukampinum inn í miðbæinn. Auk eintaks og útgáfufélags þess, Nokkurra Íslendinga hf., munu nokkur fýrirtæki önnur flytjast á aðra hæðina um helgina: Auglýsingastofan Kraftaverk, Teikniþjónustan Gagarín, útgáfufýrirtækiðSMEKKLEYSA, Barþjónaklúbbur Íslands og skrifstofur veitingahússins Nausts. FIMMTUDAGUR 5. MAI 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.