Eintak

Tölublað

Eintak - 18.07.1994, Blaðsíða 17

Eintak - 18.07.1994, Blaðsíða 17
1/1 i Islandi K til fjölda manna í viðskiptalffinu ormlegu skoðunarkönnunar. 19. Geir Magnússon Forstjóri Olís. „Einn afþessum mönnum úr hinum deyjandi kynstofni sam- bandsmanna. “ „Hefur verið mjög farsæll í starfi. “ „Hæfur." 20. SlGHVATUR BJARNASON Formaður SÍF, og forstjóri VlNNSLUSTÖÐVARINNAR. „ Upprennandi maður. “ 21. Sveinn Valfells Forstjóri Steypustöðvarinn- ar, í bankaráði Íslandsbanka og FLEIRA. „Fulltrúi fyrir einn stærsta hluta- fjárhóp á landinu. “ „Hann á gríðariegar eignir í formi fasteigna og hlutabréfa. “ 22. Þorgeir Eyjólfssson Framkvæmdastjóri lífeyris- SJÓÐS VERSLUNARMANNA, í stjórn Þróunarfélagsins og fleira. „Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur gífurleg ítök. “ „Það er ekkert gert íLífeyris- sjóði verslunarmanna eða Þró- unarfélaginu án þess að hann leggi blessun sína yfirþað." 23. Þorsteinn Már Baldvinsson Framkvæmdarstjóri Samherja „Einn afhelstu frumkvöðlum landsins. “ „Ein bjartasta vonin i íslensku viðskiptalífi. “ 24. JÓHANNES JÓNSSON Forstjóri Bónus. „Hefur gífurlega stóran hluta smásölunnar. “ „Hefur miklu meira að segja fyr- irafkomu fólks en allir Alþingis- mennirnir til samans. “ 25. Bragi Hannesson Forstjóri Iðnlánasjóðs. „Áhrifamikill kröfuhafi og lána- drottinn fyrirtækja. “ 26. Magnús Gauti Gautason Kaupfélagsstjóri KEA. „Kóngur í ríki sínu fyrir norðan. “ 27. Sigurður Helgason Forstjóri Flugleiða. „fíæður flestu í Flugleiðum, en hefur lítil áhrif út fyrir fyrirtækið. “ 28. SlGURÐUR Einarsson Forstjóri Ísfélags Vest- MANNAEYJA. „Gífurlega sterkur fsjávarút- vegsgeiranum." 29. Ólafur B. Thors Framkvæmdarstjóri Sjóvár- Almennra trygginga. „Hefur ekki beitt sér mikið síð- ustu árin." 30. Hallgrímur Geirsson Stjórnarformaður Árvakurs og lögmaður. „Lítið áberandi og vill hafa það þannig. “ 31. ÓSKAR MAGNÚSSON Forstjóri Hagkaupa og lögmaður. „Einn af þeim sem stefna hratt upp á við. “ 32. Gunnar Svavarsson Forstjóri Hampiðjunnar. „Hefur rekið fyrirtæki sitt mjög vel, en beitt sér lítið utan þess síðustu árin.“ 33. Bjarni Finnson Forstjóri Blómavals og for- MAÐUR KAUPMANNASAMTAKANNA. „Hefur verið mjög áberandi f debetkortaumræðunni undan- farið en marga virðist þó benda til að hann verði undir. “ Á uppleið ÓSKAR MAGNÚSSON Forstjóri Hagkaupa. „Völd hans vaxa með degi hverjum. “ Þorsteinn Már Baldvinsson Framkvæmdastjóri Samherja. „Efnilegasti frumkvöðull ís- lands. “ „Arkitektinn að kaupunum á Samskipum. “ Á niðurleið Ingimundur Sigfússon Fyrrverandi forstjóri Heklu OG FYRRVERANDI STJÓRNARFOR- maður Stöðvar 2. „Var einu sinni með sterka stöðu sem forstjóri Heklu og stjórnarformaður í Stöð 2. Nú er hann búinn að missa báðar. Það þarf þó ekki að þýða að hann komi ekki aftur. “ Davi'ð Scheving Thorsteinsson Fyrrverandi forstjóri Sólar HF. „Sorglegt að sjá hvernig farið er fyrir einum hæfiieikaríkasta stjórnanda á íslandi. Hvorki upp né niður Haraldur Haraldsson Forstjóri Andra hf. „Algerlega valdalaus þrátt fyrir stóru orðin. Hann hefur hvorki peninga né völd, en hins vegar nóg af metnaði." Óræðu stærðirnar /jflHHHHHHI Þórarinn V. Þórarinsson Framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins „Getur haft ótrúlega mikil áhrifen það er ómögu- legt að vita hvort hann sé að tala fyrir eigin skoð- unum eða annarra. “ SVERRIR HERMANNSSON Landsbankastjóri „Kjaftfor og frekur og stöðu sinnar vegna getur hann haft gríðarlega áhrif. Maður veit hins vegar ekki hvort hlustað er á hann. “ Helstu ógnvaldarnir Indriði Þorláksson Skrifstofustjóri fjármála- RÁÐUNEYTISINS „Það er hann sem setur reglurnar. Höskuldur Sigur- gestsson þarfmiklu oftar að standa upp fyrir honum en hann fyrir Höskuldi. “ „Hann lifir alla ráðherra og er óháður öllum pólitískum hræringum. “ „Ráðherrarnir ráða engu ísam- anburði við hann. Hann er bíró- krati fram í fingurgóma. “ „Friðrik Sophusson er eins og allir aðrir fjármálaráðherrar strengjabrúða Indriða. Hann bendir mönnum kurteisislega á hvað er hægt og hvað ekki.“ Benedikt DavIðsson Formaður ASÍ „Hefur gríðarlega völd, en beitir þeim sjaldan." Friðrik Sophussson Fjármálaráðherra „Hann er allt að drepa með þessu skattabrjálæði sínu. “ Flestir úr MR Flestir útskrifast úr Mfí og fóru ílögfræði eða viðskiptafræði Af þeim 30 sem á listanum eru tókst að kanna feril 20. Lang- stærsti hluti þeirra útskrifaðist úr Menntaskólanum í fíeykjavík eða 13. í öðru sæti er Verslunarskóli íslands með 6 menn. Lest- ina rekur Menntaskólinn við Tjörnina sálugi, en þaðan útskrif- aðist einn maður. Allir þessir 20 áhrífamenn tóku stúdentspróf. Af þessun 20 mönnum hafa flestir lært lögfræði. Nánar tiltekið níu. Viðskiptafræði hafa sjö lært en tveir hagfræði. Þá hefur einn lært efnaverkfræði og aðeins einn hætt eftir framhalds- skólanám. MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ1994 17

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.