Eintak - 18.07.1994, Blaðsíða 22
Ekki var mikið að
gera á seglbretta-
leigunni á sunnu-
deginum fblanka-
logni og þeir einu
sem virtust hafa
áhuga á brettun-
um var bölvaður
mývargurinn.
Óskar Björnsson og Alfheiður Tryggvadóttir
fóru á ball i félagsheimilinu Borg þar sem hljómsveitin Þúsund
andlit tróð upp og skemmtu sér konunglega. Af iþróttaviðburð-
unum fannst þeim kringlukastið standa upp úr, þar sem Vésteinn
Hafsteinsson setti glæsilegt met. Það sem hinu unga og ást-
fangna pari fannst helst að var hve dræm mæting var á mótið
miðað við hvað mikið hafði verið lagt i undirbúning þess.
Seglbrettamennirnir
pökkuðu saman og
flúðu mýfluguna,
enda blankalogn.
Talið er að um
sjöþúsund
mannns hafi
mætt á21.
landsmót UM-
FÍ og þegar
verðlaunaaf-
hending fór
fram komust
færri að en
Ingólfur Birgisson,
Klemens Geir
Klemensson hjálpuðu
krökkunum að laga
reiðhjólahjálminn.
Þeir sögðu allt hafa
farið vel fram og engin
óhöpp.
21. Landsmót UMFÍ
Góður árangur
Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar
21. Landsmót UMFÍ var sett- á
fimmtudaginn á Laugarvatni og
lauk í gær. Keppt var í fjölmörgum
greinum og var stöðug dagskrá frá
morgni til kvölds. Meðal greina
sem keppt var í voru frjálsíþróttir,
knattspyrna, körfuknattleikur,
glíma, blak, sund, júdó, pönnu-
kökubakstur, stafsetningarkeppni,
jurtagreining, línubeiting og
borðtennis.
Landsmótið þótti takast mjög
Stjarnan sótti 2. deildarlið KA
heim á Akureyri á föstudagskvöld
og sigraði 3 - 2 í jöfnum leik.
Heimamenn byrjuðu betur í
leiknum og á 8. mínútu kom
fyrsta markið. Sigþór Júlíusson
fékk þá óvænt skotfæri í miðjum
teignum og átti ágætt skot sem
Sigurður Guðmundsson varði
er hann missti boltann frá sér og
hinn smávaxni ívar Bjarklind var
mættur á staðinn til að klára
dæmið. Tíu mínútum síðar náðu
Stjörnumenn að jafna eftir fallega
sókn. Eftir stutta hornspyrnu fékk
Baldur Bjarnason boltann á
vinstra kanti og fyrirgjöf hans rat-
aði beint á kollinn á Lúðvík Jón-
22^
vel og voru fjölmörg met sett, þar
á meðal fimm landsmótsmet í
frjálsum íþróttum. Fríða Rún
Þórðardóttir sem keppir fyrir
UMSK hljóp 800 metrana á 2:16,90
mínútu. Hún sett einnig met í
1.500 metrunum og hljóp þá
4:38,96 mínútu. Vésteinn Haf-
steinsson HSK kastaði kringl-
unni 63.00 metra og setti lands-
mótsmet. Sveit UMSK í 4 x 100
metra boðhlaupi karla hljóp á
assyni sem skallaði af krafti á
markið. Eggert Guðmundsson
var nálægt því að verja en náði of
seint til boltans sem fór nokkrum
sentimetrum inn fyrir línuna.
Leikmenn KA gáfust þó ekki upp
og sóttu mun meira í fyrri hálf-
leik. Á 36. mínútu fékk Sigþór
boltann á eigin vallarhelmingi og
fékk að leika upp að vítateig gest-
anna án þess að varnarmenn liðs-
ins sæju ástæðu til þess að stöðva
hann. Við vítateigslínu náði hann
ágætu skoti á milli varnarmanna
sem Sigurður virtist eiga auðvelt
með að verja en náði ekki að festa
hendur á boltanum sem rúllaði í
netið. Aðeins tveimur mínútum
42,81 sekúndu og sveit UMSK í
1.000 metra boðhlaupi karla hljóp
á 1:58,38 mínútum.
Árangurinn í sundinu var einnig
glæsilegur en þar voru átta lands-
mótsmet sett. Sveit HSK synti
4x100 metrana í fjórsundi kvenna
á 4:47,2 mínútum og sveit HSK í
4x100 metra skriðsundi karla synti
á 3:47,8 mínútum. Eðvarð Þór
Eðvarðsson HSK setti tvö met á
mótinu í 100 metra baksundi 59.5
síðar höfðu Stjörnumenn jafnað á
nýjan leik. Bjarni Gaukur Sig-
urðsson fékk þá dauðafæri á
markteig en heimamaðurinn
Hermann Karlsson fórnaði sér
fyrir skotið og varði glæsilega í
horn með líkamanum. Egill Már
Markússon dómari sá ekkert at-
hugavert en Gísli Guðmundsson
línuvörður var á öðru máli og
taldi að Hermann hafi vísvitandi
notað hendur til þess að verja
skotið. Þrátt fyrir áköf mótmæli
heimamanna var vítaspyrna
dæmd. Eggert Guðmundsson
varði glæsilega vítaspyrnuna frá
Baldri Bjarnasyni en Baldur var
fyrstur til að ná til boltans á ný og
sekúndum og 100 metra bringu-
sundi en það synti hann á 1:10,1
mínútu. Kristgerður Garðars-
dóttir HSK synti 100 metra flug-
sund á 1:08,2 mínútum og Guðný
H. Rúnarsdóttir HSK synti 100
metra baksund á 1:10,8 mínútum.
Þá settu sveitir HSK í 4 x 100 metra
skriðsundi kvenna og 4 x 100
metra fjórsundi karla einnig met.
í frjálsíþróttunum var stiga-
hæsta konan Fríða Rún Þórðar-
skoraði af öryggi.
Síðari hálfleikur byrjaði fljót-
lega og leikmenn KA vildu víta-
spyrnu á 50. mínútu þegar að Sig-
urður markvörður felldi Sigþór
innan teigs en ekkert var dæmt. í
næstu sókn Stjörnunnar skoraði
Hermann Arason en markið var
dæmt af vegna rangstöðu. En
hann slapp betur á 73. mínútu
þegar að varamaðurinn Ottó K.
Ottósson gaf fallega sendingu
inn fyrir á Hermann á hægri kanti
og hann átti ekki í erfiðleikum
með að skora framhjá Eggerti sem
kom æðandi út úr markinu. Það
munaði ekki miklu að Baldur
næði að auka muninn fyrir gest-
dóttir UMSK sem hlaut 18 stig á
landsmótinu og stigahæsti karlinn
Jón Arnar Magnússon UMSS
með 17 stig. Stigahæst í sundinu
voru þau Vilborg Magnúsdóttir,
Eðvarð Þór Eðvarðsson og Ægir
Sigurðsson sem keppa fyrir HSK
og voru öll með 18 stig. Bestu afrek
samkvæmt alþjóðastigatöflu áttu
Eðvarð Þór Eðvarðsson HSK sem
synti 100 m baksund á 59.5 sek-
úndum og hlaut fýrir þann árang-
ina á síðustu mínútunum eftir
misheppnaða aukaspyrnu Eggerts
markvarðar á miðjum vallar-
helmingi KA en skot hans fór
framhjá.
Knattspyrnan sem boðið var
upp á var ekki í mjög háum gæða-
flokki og óhætt að segja að bæði
lið ættu heima í 2. deild. Baldur
var manna sprækastur í liði
Stjörnunnar í fyrri hálfleik en
Birgir Arnarson náði að halda
honum niðri í síðari hálfleik.
Einnig átti Bjarni Gaukur ágæta
spretti í framlínunni. Hjá KA var
Þorvaldur Sigbjörnsson sem
aftasti maður og Ivar Bjarklind
var mjög áberandi á miðjunni. O
ur 741 stig og Hrafnhildur Hákon-
ardóttir UMSK sem synti 100 m
skriðsund á 1:02,8 mínútum og
fékk 653 stig. ©
Egill Már Markússon
dæmir fyrír Gróttu á Seltjarnar-
nesi. Fæddur25. október 1964
og tók 1981.
KA - Stjarnan: Var enn í aðal-
hlutverki og virðist vera í ein-
hverri krísu þessa dagana.
Spjaldagleðin er mikil og mis-
ræmi í dómum algjört. Egill Már
hefur verið einn efnilegasti
dómari landsins en með þessu
áframhaldandi fer sú frægðarsól
að hnfga - hratt.
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ1994
Sævar Hreiðarsson skrifar
Stjaman marði sigur
>port\