Vikublaðið - 03.12.1992, Síða 6
6
VIKUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. desember 1992
• •**• •*.•
*.«* *.É*
• w • • w • • W • 9
Innkaupastofnun ríkisins
Borgartúni 7, Rvk. Sími: 91-26844
FREISTINGAR ÓLA ÞÓRÐAR
EROS
Laugavegi 87
Einu sinni var ...
Laugavegi 12A
Það er ekki oft sem maður sér svona skemmtilega
klædd böm. Þessi litla dama nartar örlítið í ull-
arvettlinginn sinn, svona eins og böm eiga til
að gera. En líklega er það húfan sem gerir
gæfumuninn, rauð eins og jólasveinahúfa.
Svona hlýleg föt og trefla má fá í verslun á i K
Laugavegi 12A, sem heitir því skemmtilega
nafni EINU SINNI VAR . . . Þær sem þar * 1
ráða ríkjum, leggja mesta áherslu á ung-
barnaföt og allt upp í 12 ára aldur. ®
Þarna eru jólakjólar, buxur, jakk- X j
ar, treflar, sokkabuxur og yfirleitt
allt, sem böm á besta aldri vilja k gjMÆ
gangaí. Jfe. & Jfl
Ég rakst á þessa fallegu stúlku /J
fyrir utan EROS um daginn.
Hvílíkur munur að geta klæðst svona fal- 1
legri og hlýrri kápu eins og hún er í. Ef ég j
væri kona mundi ég sennilega fá mér eina |
slíka fyrir jólin. Kápan er úr ull og kasmír og
til í koksgráu og svörtu. Hnappamir úr silfur-
pletti með gullbrydduðum hring. Falleg kápa
ekki satt? Þeir hjá FEMINELLA í London
Iögðu sál sína í hönnun og saumaskap og út-
koman er vönduð flík fyrir konur á öllum aldri.
Svo er hún í þokkabót ódýrari en í London,
kostar kr. 22.500,- hjá stelpunum í EROS.
Silkislæðan, sem stúlkan ber um hálsinn, er
ein af mörgum sem hægt er að bera við káp- I
una. Itölsk slæða sem kostar aðeins kr. ]
4.800,-. Nú er það spurningin strákar; hvort 1
ekki væri rétt að líta inn í EROS á Laugavegi 1
87 og koma frúnni á óvart.
Karel - Gjafa- og nytjavöruverslun
Laugavegi 13
I skammdeginu þarf að lýsa upp umhverfið heima hjá sér og ekki hvað síst nú
þegar jólin nálgast. Gríska fyrirtækið SHINE CRYSTAL hefur einstakt lag á
því að hanna og búa til fallega standlampa og kertastjaka, sem við íslendingar
kunnum að meta í svartasta skammdeginu. Þessir bráðfallegu MAKEDONIA
lampar og kertastjakar eru fáanlegir í gull- og silfurpletti; þeir minni kosta kr.
10.600,- með skermi, en þá er hægt að fá hvíta, silfurbryddaða og gull-
ofna. Stærri lampinn kostar kr. 11.900,- en versl
unin hefur svona lampa fyrir allt frá kr.
7.200,- krónum.
Stjakamir undir jólakertin kosta kr.
3.900,- sá minni og sá
stærri 4.300,-. Eg 4£S11E7k%
komst að því á \ V__
minni freistinga- "
göngu niður
Laugaveginn j
að þessir fal-'s-—__________-
legu lampar og kerta-'i^^
stjakar fást aðeins hjá p'f sftFfaatm. Aa
KAREL - Gjafa- o{
nytjavöruversluninni á
Laugavegi 13.
<£augavegi 87 - jQ.O. iBox ó3
172 Seltiamames - Oceland
Garðhúsið Laugavegi 54
Nú er kominn sá tími
ársins að taka þarf til í
kotinu og gera fínt og
fallegt hjá sér fyrir jól-
in. Það má auðvitað
gera með ýmsum hætti,
t.d. að láta þetta BONSAI
silkitré með ekta stofni á
góðan stað og það sem meira
er, það þarf aldrei að vökva
það! Þetta litla, snotra tré
er bara eitt af mörgum,
sem fást í Garðhús- _____ -
inu að Laugavegi
54 og kostar
bara litlar
2.900,- krónur.
GJAFA- OG NYTJAVORUR
SÉHVERSLUN
GARPHÚSIP