Vikublaðið - 03.12.1992, Side 11

Vikublaðið - 03.12.1992, Side 11
Fimmtudagur 3. desember 1992 VIKUBLAÐIÐ 11 FRÁ FLOKKNUM Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur-Njarðvíkur Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsfé- lags Keflavíkur-Njarðvíkur verður haldinn laugardaginn 5. desember næstkomandi kl. 14:00 í Ásbergi, félagsheimili Alþýðubandalagsins, Hafnargötu 26 í Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. fundinn. Stjórnin Alþýðubandalag Héraðsmanna Jólaglögg Hið árlega jólaglögg Aiþíðubanda- lags Héraðsmanna verður haldið föstudagskvöldið 4. desember nk. í Hjaltalundi og hefst ki. 20:30. Rútu- ferð verður frá Eskifirði kl. 19:00. Reyðarfirði kl. 19:15 og Eigilstöðum kl. 19:45. Heiðursgestir: Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Neskaupstað og Klara ívarsdóuir. JAFNRETTISMAL Barnið er veikt - hver á að vera heima? Úr aðgengilegum gögnum má lesa að lítill munur er á vinnufram- lagi karla og kvenna þegar lögð er saman vinna á heimili og utan heimilis. En umönnun bama telst ekki til heimilisstarfa og þessvegna má ætla að raunverulegur vinnutími kvenna sé mun lengri en karla vegna þess að því miður er fátt sem bendir til þess að þeir verji miklum tíma í umönnun bama sinna. Vinnutími feðra bama undir 12 ára var samkvæmt Lífskjarakönnun Stefania Traustadóttir Þessi tvöföldu skilaboð eru óþol- andi og gera ekkert atinað ett að skapa sektarkennd hjá konum, fría karla ábyrgð, ýta undir þá fordóma að konur séu óstöðugt vinnuafl, viðhalda kynbundinni verítaskiptingu og þá um leið launamisrétti. Bæði mæður og feður eru sammála um að í meira en helmingi tilfella séu það mæðumar sem taka „fríið“. Rétt rúmur fjórðungur segist skipta þessu með sér - aðrir nýta sér að- stoð ættingja og vina. Þama eru sjálfsagt á ferðinni þær fáu mæður sem vinna störf sem hafa slíkt „eðli“ að þær geta ekki tekið sér frí eða þá að vinnuveitandi þeirra er óvenju harður í hom að taka. Nú er ekki ljóst hvað átt er við með „eðli“ starfa. Hvort þar er átt við mikilvægi þeirra vegna þess að þau séu svo sérhæfð að enginn ann- ar geti sinnt þeim í fjarveru föður- ins, eða hvort þetta eru svo mikil- væg stjómunar- og ábyrgðarstörf að vinnustaðurinn lamist ef faðirinn er fjarverandi 7 daga á ári. Eitt er víst að þama skiptir hinn kynbundni launamunur ekki máli þar sem hér er fyrir hendi réttur til fjarveru á launum. Ætli það sé ekki miklu nær að leita skýringa í þeim tvískinnungi sem við ftnnum hjá körlum. Annars vegar segja þeir að auðvitað sé sjálfsagt að konur jafnt sem karlar vinni utan heimilisins og að for- senda farsæls hjónabands sé að hjónin skipti með sér verkum. Og hins vegar er grunnt á þeirri hugsun að ung böm líði fyrir það ef móðir þeirra vinnur utan heimilis. Þessi tvöföldu skilaboð em óþol- andi og gera ekkert annað en að skapa sektarkennd hjá konum, fría karla ábyrgð, ýta undir þá fordóma að konur séu óstöðugt vinnuafl, við- halda kynbundinni verkaskiptingu og þá um leið launamisrétti. sá lengsti hér á landi eða um 60 stundir á viku (1988) en mæður þessara bama vinna að jafnaði „bara“ 32 stundir á viku. En það kom líka í ljós að um helmingur feðra hafði hug á styttri vinnutíma og þeir vildu hafa meiri tíma með fjölskyldunni. En þá má spyrja: Áf hverju gera þeir ekki það sem þeir vilja? U.þ.b. helmingur þeirra sem vildu draga úr vinnutíma segja að vinnuveitandinn eða eðli staifans komi í veg fyrir að það sé hægt. Það voru ekki fjárhagsaðstæður sem réðu ferðinni - eins og var reyndin hjá mun fleiri meðal kvenn- anna. Það má mæla raunvemlegan vilja feðra til þess að deila með konum sínum ábyrgð á umönnun barna með því að kanna hverjir það eru sem nýta sér tiltæk réttindi vegna veikinda bama. Allir launþegar, bæði konur og karlar, eiga rétt til 7 frídaga á launum ef böm þeirra eru veik. Færri karlar en konur segjast geta nýtt sér þennan rétt eða 73% á móti 90% kvenna. Þegar athugað er hvorl foreldrið nýtir sér í raun réttinn, kemur í ljós að það eru miklu frem- ur mæðumar. Tölumar í myndinni hér á eftir eru úr skýrslunni Lífskjör og lífshættir á íslandi (bls. 296). Hver gætir barnanna þegar þau eru veik? 7— 3C~ * y. 3 fr (0 7- T~ 8 9 10 11 /2 13 19 52 /sr IJ 8 17- 2 52 7 18 9 9 Q 2? ? 8 ZD 17- V 7- E T~ 13 18 52 II 1? e 9 Zt 18 3 8 52 15 9 12 52 fí w R2 f 8 Zf /p 9 8 52 2 10 25 jt-A P* z zl 15- 9 V Zf W zjT v- 52 20 Z<7 2 H- V V IO T~ T~ IZ * 52 27 T~ 20 21 2 2! 2 Zl 52 * zr~ H- If 15 3 * 52 30 Z 16? £ C Zf )f 52 15' 52 )£ n 2> 2/ z 5 ?Y 52 & 9 2J 20 )ÍT 9 2J b" 23 52 5- )/ JS ' 9 7- J7- 52 15- 23 5 23- Y * 28 5 27 q hT 8 3/ ZT sr 52 9 9 Z 52 8 Ks 17 u- 2} ÍSL V 1 8 )H V 2T )<1 9 5 'V' V a - 19 1 (0 '1— Zi )9 Hjartagátan Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá ömefni. A= 1= 0= 18= Á= 2= Ó= 19= B= 3= P= 20= C= 4= R= 21= D= 5= S= 22= E= 6= T= 23= É= 7= U= 24= F= 8= Ú= 25= G= 9= v= 26= H= 10= x= 27= 1= 11= Y= 28= í= 12= Ý= 29= J= 13= z= 30= K= 14= Þ= 31= L= 15= Æ= 32= M= 16= Ö= 33= N= 17=

x

Vikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.