Vikublaðið - 21.01.1993, Blaðsíða 1
Jóhanna brýtur lög
á Húsnæðisstofnun
Húsnscöisstofiiun cr hér meö faliö aÖ grípa nú þcgar til nauösynlcgra aðgcrða U1 aö
markmiÖum íjárlaga vcröi náÖ. I þv{ skym er yður faliö aö lcggja niöur störf þ.£m. á
svonefndri hönnunardcild (þjónustusviöi tæknidcildar) og hagræöa í starfscminni svo
sem vcröa má.
F. h.
nui)aj.
n&Ur
^ð,
me* . '""Zrfsen. r**' 2i w
(MÖU> J-
Siguröur E. Guömunu
framkvæmdastjóri
1993 m"us,Us 1992
'Weu,
hefur
'<Slr
Efri klausan er úr bréfi félagsmálaráðherra dags. 21. desember til Húsnœðisstofnunar en
neðri klausan úr uppsagnarbréfi Sigurðar E. Guðmundssonar til starfsmannanna.
Tíu starfsmönnum hönn-
unardeildar Húsnæðisstofn-
unar hefur verið tilkynnt að
störf þeirra verði lögð niður
um næstu mánaðamót. Þetta
er gert samkvæmt fyrirmæl-
um Jóhönnu Sigurðardóttur
félagsmáiaráðherra. Hún hef-
ur beitt stjórn Húsnæðis-
stofnunar óeðlilegum þrýst-
ingi til að knýja fram þessar
uppsagnir, en þær hafa ekki
stoð í lögum. Mikill urgur er
meðal starfsmanna og í stjórn
stofnunarinnar vegna þessa
máls og er verið að kanna
hvort málshöfðun á hendur
ráðherra komi til greina.
Með bréfi dagsettu 21. des-
ember á síðasta ári til fram-
kvæmdastjóra Húsnæðis-
stofnunar gaf félagsmálaráðu-
neytið fyrirmæli um að hönn-
unardeild, sem líka gengur
undir heitinu þjónustusvið
tæknideildar, skuli lögð af 1.
febrúar, en það felur í sér að
tíu störf, níu á svokölluðu
þjónustusviði og eitt á tækni-
sviði, skuli lögð niður. Stjóm
Húsnæðisstofnunar fjallaði
um málið á fundi sínum viku
síðar, 28. desember, og voru
menn þar sammála um að fé-
lagsmálaráðherra hefði ekki
heimild til að gefa slík fyrir-
mæli, þar sem Húsnæðis-
stofnun sé sjálfstæð stofnun,
sem ekki heyri beint undir
ráðherra. Auk þess séu slíkar
uppsagnir ekki tímabærar, þar
sem frumvarp um breytingar á
starfsemi Húsnæðisstofnunar,
sem lagt var fram á Alþingi í
haust, hafi enn ekki verið
samþykkt, en í gildandi lög-
um um Húsnæðisstofnun er
m.a. kveðið á um starfsemi
hönnunardeildar.
Niðurstöðu breytt eftir á
Þrátt fyrir þessa eindregnu
afstöðu stjórnarinnar fengu
starfsmennimir tíu bréf frá
framkvæmdastjóra Húsnæð-
isstofnunar, dags. 7. janúar,
þar sem þeim var tilkynnt að
störf þeirra yrðu lögð niður 1.
febrúar. Kom þetta að vonum
flatt upp á stjóm Húsnæðis-
stofnunar. Var næsti stjómar-
fundur boðaður án þess að til-
kynnt væri fyrirfram um dag-
skrá.
A fundinum, sem haldinn
var 13. janúar, dró til tíðinda.
Yngvi Öm Kristinsson, for-
maður stjómarinnar, lagði
fram breytingatillögu við
fundargerð fyrri fundar þar
sem niðurstöðu fundarins var
snúið algerlega við. Fjórir
stjómarmenn, þeir Yngvi
Öm, Jónína Óskarsdóttir, full-
trúi Alþýðuflokks, og sjálf-
stæðismennimir Gunnar S.
Bjömsson og Þórhallur Jós-
epsson, knúðu breytingatil-
löguna fram gegn mótmælum
Þráins Valdimarssonar úr
Framsóknarflokki, Kristínar
Jónsdóttur Kvennalista og
Steingríms J. Sigfússonar sem
sat fundinn sem varamaður
Kristins H. Gunnarssonar. Ut-
koman varð því sú að sam-
þykkt var fundargerð frá
fundinum hinn 28. desember
þar sem fram kom sú ranga
niðurstaða, að stjóm Húsnæð-
isstofnunar legði sjálf til að
stöðurnar tíu yrðu lagðar nið-
ur frá 1. febrúar. Það skal tek-
ið fram að þrír stjómarmenn
af tíu, fulltrúar ASÍ og VSÍ,
sátu ekki fundinn.
Overjandi þrýstingur
Á milli þessara tveggja
stjómarfunda hafði það gerst,
að SigurðurE. Guðmundsson,
forstöðumaður stofnunarinn-
ar, kynnti Jóhönnu Sigurðar-
dóttur bréflega um niður-
stöður stjómarfundarins frá
Að sögn Hjálmfríðar Þórð-
ardóttur ritara standa mörg
fyrirtæki tæpt og reyna að
bjarga sér með því að segja
28. desember um að ekki sé
tímabært að leggja stöðumar
niður meðan lögum um Hús-
næðisstofnun hafi ekki verið
breytt. Tveim dögum síðar
skrifaði Yngvi Öm Kristins-
son, stjómarformaður, ráð-
herra annað bréf þar sem hann
tilkynnir henni án umboðs frá
stjóm Húsnæðisstofnunar að
stjómin hafi ákveðið að leggja
stöðumar niður. Berst stofn-
uninni síðan bréf frá ráðherra
dags. 4. janúar, þar sem hún
ítrekar að leggja beri hönnun-
ardeildina niður.
- Ráðherra fer hér stórlega
upp fólki, með það í huga að
endurráða ef verkefni fást.
- Ástandið er miklu verra
en það var 1968 og 1969, segir
Hjálmfríður.
Dagsbrún hyggst fara af
stað með námskeið fyrir at-
vinnulausa félagsmenn sem
miðar að því að styrkja menn í
erfiðleikum sínum. Á nám-
skeiðinu verður farið í fjármál
heimilanna, gerð atvinnuum-
sókna, fjallað um atvinnuleys-
istryggingar og talað um sjálf-
styrkingu. Hluti af námskeið-
inu er spjall og samvera. Það
hefst klukkan eitt næstkomandi
mánudag, 25 janúar, og er
haldið í húsakynnum Dags-
brúnar á Lindargötu, 4 hæð.
út fyrir valdsvið sitt. Tvisvar
gefur hún fyrinnæli sem hún
hefur ekkert vald til að gefa,
auk þess sem allt bendir til að
hún hafi þröngvað Sigurði E.
Guðmundssyni og Yngva
Emi Kristinssyni til að beita
óverjandi vinnubrögðum í
þessu máli, segir Kristinn. Ég
sé ekki betur en hún sé á tæp-
asta vaði og ég tel að hvorki
ráðherra né stjóm stofnunar-
innar geti lagt þjónustusvið
tæknideildar niður meðan
kveðið er á um það í gildandi
lögum að hún skuli vera starf-
andi. Að mínu mati ber þetta
vott um valdhroka af versta
tagi og hér er verið að koma
afskaplega illa fram við
starfsfólkið sjálft. Það er vel
inni í myndinni að láta á það
reyna fyrir dómstólum hvort
málsmeðferð af þessu tagi
standist lög.
Ber ekki að hlíta fyrir-
mælum ráðherra
Sigurður E. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Húsnæðis-
stofnunar, staðfestir að Hús-
næðisstofnun heyri ekki undir
ráðherra og beri ekki að hlíta
fyrirmælum hans. Lagastofn-
un Háskólans hafi kveðið upp
úr með það að beiðni stofnun-
arinnar.
- En þar sem fyrir lá að fé-
lagsmálaráðherra ætlaði sér
að breyta lögum um Húsnæð-
isstofnun og í ljósi þess hvaða
skorður okkur eru settar í fjár-
lögum þessa árs, var í mínum
huga dagljóst að ég þyrfti að
segja upp þessum starfsmönn-
um og ég lít svo á að ég hafi
haft fulla heimild til þess, seg-
ir Sigurður.
- En er ekki jafn ljóst að
þegar þú skrifaðir uppsagnar-
bréfin lá fyrir afstaða stjómar
Húsnæðisstofnunar frá 28.
desember þar sem hún taldi
að uppsagnir væru ekki tíma-
bærar fyrr en Alþingi hcfði
breytt lögunum?
- Við biðum eftir svarbréfi
félagsmálaráðherra við at-
hugasemdum stjómarinnar og
þegar þær höfðu borist, 4. jan-
úar, töldum við Yngvi Öm
Kristinsson að mér væri ekk-
ert að vanbúnaði að senda út
uppsagnarbréfin þar sem af-
staða ráðherra til þess að
leggja niður hönnunardeild-
ina lægi fyrir. Síðar staðfesti
stjóm stofnunarinnar að við
hefðum borið okkur rétt að í
málinu, segir Sigurður.
- Fjórir af tíu alls?
- Já.
Forseta-
embættið
Það er tekist á um
valdsvið forseta íslands.
Óskýr yfirlýsing Vigdísar
Finnbogadóttur, sem hún
gaf við staðfestingu EES-
samningsins, eykur á
óvissuna. Forsetinn skipar
sérstakan sess hjá þjóð-
inni og nauðsynlegt er að
taka af tvímæli um völd
hans. BIs. 4.
Töfraheimur
leikhússins
Sviðs-
myndin í
leikritinu
Ronja ræn-
ingjadóttir á
stóran þátt í
því að gera
sýninguna
töfraheimi. Bls. 5.
Stjórnarskrár-
réttur
Forseti
Þýskalands,
Richard von
Weizsacker,
er talsmað-
ur þjóðar
sinnar gegn
flokkaveldinu
bakað sér reiði og óvild
valdastéttanna enda hrein-
skilinn og opinskár í við-
tölum stnum við fjöl-
miðla. BIs. 6.
Lýðræði og
sveitarféiög
Sigríður
Stefáns-
dóttir, for-
seti bæjar-
stjómar á
Akureyri,
gagnrýnir
ólýðræðisleg vinnubrögð
við sameiningu sveitarfé-
laga. Hún segir samstarfið
við Sjálfstæðisflokkinn
hafa gengið betur en
menn þorðu að vona. Bls.
8-9.
íslenska eða
enska
I félagsvísindadeild
Háskólans ræða menn
skýrslu sem mælir
frammistöðu kennara
deildarinnar. Málið er við-
kvæmt fyrir deildina og
niðurstaða þess hefur
áhrif á það hvort íslenskar
rannsóknir birtast lesend-
um á íslensku eða ensku.
Bls. 10.
Innra iýðræði
í Tamíla-
málinu er
tekist á um
innra full-
veldi
dönsku
þjóðarinnar.
Margir embættismenn
gætu þurft að iðrast þess
sárlega að hafa tekið vald-
boð ráðherra fram yfir
lögin. Bls. 13.
Hrun stjórnarflokkanna
Fylgj Sjálfstæðisflokksins er 20,5% samkvæmt skoðana-
könnun og kosningaspá DV. Alþýðuflokkurinn mælist með
13% fylgi. Stjórnarandstaðan er í stórsókn: Alþýðubandalag-
ið með 24,3% fylgi, Framsóknarflokkur með 27,9% og
KvennaJistinn með 14,4%.
- Þetta er ntikil traustsyfir-
lýsing í okkar garð og stuðn-
ingur við tillögur okkar í at-
vinnumálum. Útkoma ríkis-
stjómarflokkanna sýnir
ótvírætt að sljómin hefur ekki
stuðning nteð þjóðinni. Ný-
hafið ár verður okkur það erf-
iðasta í langan tíma og þjóðin
þarf sterka ríkisstjóm, segir
Ólafur Ragnar Grímsson, for-
maður Alþýðubandalagsins.
Attundi hver Dagsbrúnar-
maður atvinnulaus
Frá áramótum hafa hundrað félagar í Dagsbrún misst vinn-
una og nú eru átta prósent félagsmanna atvinnulausir. Flestar
hafa uppsagnirnar orðið í byggingariðnaðinum og skyldum
greinum.
. Hann hefur