Vikublaðið - 21.01.1993, Side 9
VIKUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. janúar 1993
9
VIÐTAL: ÞRÖSTUR HARALDSSON
Háskólinn er stór-
mál sem getur haft
mikil áhrif ef
hann fœr að
dafna. Því miður
býr skólastarfið í
landinu við mikið
fjársvelti, enda
finnst mér það eitt
það œgilegasta við
þessa ríkisstjórn
hversu mjög hún
hefur þrengt að
rannsóknum og
menntun.
því fyrirtækið skapar öryggi í
bænum. Hins vegar mætti
hugsa sér að til dæmis lífeyr-
issjóðimir í bænum eignuðust
stærri hlut í því.“
Hvaða verkefni á að
flytja?
Eins og Signður nefndi
ekki hægt að afgreiða með
látum. Nefnd félagsmálaráð-
herra hefur að mörgu leyti
unnið gott starf og tekist að
skapa mikla umræðu um sam-
eininguna. Sú umræða verður
áfram mikil á næstu vikum og
mánuðum, þótt ýmsar aðgerð-
ir og framkoma ríkisvaldsins í
garð sveitarfélaganna að und-
anfömu hafi enn skert það
traust sem nauðsynlegt er að
ríki milli þessara aðila, ekki
síst í stærri málum.
En næstu skref sem tekin
verða skipta miklu máli. Ég er
ekki búin að gera það upp við
mig hvaða málaflokka er rétt
að flytja frá ríkinu. Það er rætt
um að flytja rekstur gmnn-
skóla til sveitarfélaganna, en
gegn þeirri hugmynd hafa
verið sett fram þau rök að að-
staða til menntunar gæti orðið
enn misjafnari eftir sveitarfé-
lögum en nú er. A því er
vissulega hætta, en er skólinn
betur kominn í höndum ríkis-
valdsins? Það hefur sýnt sig
að svo þarf ekki að vera.
Mörg verkefni eru best
komin í höndum sveitarfélag-
anna og sem næst fólkinu, en
það hefur ekki tryggt að vel sé
haldið á þeim málum í smærri
sveitarfélögum. Til dæmis
búa landsmenn við mjög mis-
jöfn kjör á sviði félagsmála. í
smærri sveitarfélögum er litlu
Það var að mörgu
leyti auðveldara
að semja við Sjálf-
stœðisflokkinn en
hina flokkana
vegna þess að
ágreiningsefni
flokkanna eru
skýrari. Við viss-
um hver þau voru
og gengum í að
semja um þau
fyrst. Það sam-
komulag hefur
haldið . . .
Ofurvald íslenska ríkisins
„Mér finnst liggja beint við
að stækka sveitarfélögin til
þess að gera þau fær um að
taka að sér aukin verkefni.
Hins vegar hefur andstaðan
gegn sameiningu verið mest í
smæstu sveitarfélögunum. Að
hluta til liggur það í venju-
skipað fulltrúum fylkjanna.
Þannig hafa fylkisstjórnir lög-
formlegan rétt til áhrifa á lög-
gjöfina, en þvf er ekki að
heilsa hér á landi.
Þegar sveitarfélög voru
sameinuð í Baden-Wurttem-
berg fyrir tuttugu árum var
settur ákveðinn lágmarks-
íbúafjöldi - 650 manns - sem
sveitarfélag varð að hafa. Að
öðru leyti réðu sveitarfélögin
hverjum þau sameinuðust. Þar
var líka ákveðið að halda
gömlu sveitarstjómunum sem
lægsta stjómstigi. Þær ráða
enn ýmsum málum sem næst
standa íbúunum, þótt flestu sé
ráðið til lykta á vettvangi
stóm sveitarstjórnanna."
Mörgum spurningum
ósvarað
„Þessi atriði em ekkert í um-
ræðunni hér, enda vantar al-
veg í nefndarálitið hvemig
stjómskipunin á að vera eftir
sameininguna og hugmyndir
um það hvernig á að kjósa um
hana em ekki lýðræðislegar.
Þetta veldur því að andstaðan
hefur frekar verið að eflast í
smærri sveitarfélögum en hitt.
Þar em menn komnir í vamar-
stöðu, þeir óttast að það eigi
að valta yfir þá og sameina
með valdi.
Það er mörgum spuming-
dvaldi fjölskyldan í Þýska-
landi um eins árs skeið og
kom heim í sumar. Þar kynnti
hún sér m.a. sveitarstjórnar-
mál, einkum í ljósi þess að
fylkið Baden-Wurttemberg
gekk í gegnum sameiningu
sveitarfélaga fyrir tveimur
áratugum. Þau mál eru eins og
kunnugt er ofarlega á baugi
hjá sveitarstjómarmönnum
um þessar mundir. Hver eru
viðhorf Sigríðar til samein-
ingarhugmyndanna?
„Ég er sannfærð um rétt-
mæti þess að stækka sveitar-
félögin og fá þeim fleiri verk-
efni. En þetta er flókið mál og
sem engu fé veitt til fjárhags-
aðstoðar og enginn starfsmað-
ur ráðinn til að sinna félags-
málum.
Þegar þrengir að em íbúar
þessara byggðarlaga miklu
verr settir en á stærri stöðum.
Eins geta barnaverndarmál
verið mjög erfið í fámennum
byggðarlögum. Þegar búið er
að skipa fimm manna bama-
verndarnefnd eru afar litlar
líkur á að hægt sé að fjalla um
mál sem upp koma án þess að
einn eða fleiri séu nátengdir
málsaðilum. Það hefur verið
rætt um að breyta þessu en lít-
ið gerst.“
legri íhaldssemi, en einnig er
þar á ferð óeðlilegur ótti við
að missa það sem menn hafa.
Því miður er íslenska
stjómkerfið á margan hátt of
vanþroskað til að taka á þess-
um vanda. Það vantar í það
lýðræðið. Ofurvald ríkisins á
sviði löggjafar og fram-
kvæmda er slíkt að sveitarfé-
lögin hafa enga tryggingu fyr-
ir því að tekjustofnar sem þau
hafa í ár verði ekki af þeim
teknir á næsta ári. I Þýska-
landi getur Sambandsþingið
ekki sett lög án þess að þau
hljóti samþykki Sambands-
ráðsins (Bundesrat) sem er
um ósvarað. Hvað eiga til
dæmis að vera mörg sveitar-
félög hér við Eyjafjörð? Þetta
þarf að ræða og umræðan þarf
að vera meiri meðal almenn-
ings. Hún hefur að mestu leyti
verið einskorðuð við sveitar-
stjómarmenn. Þetta verður
eitt af stóm málunum næstu
mánuðina, því þá ræðst í
hvaða farveg það fer. Það þarf
að hraða sameiningunni, en
þó held ég að það sé of mikil
bjartsýni að hægt verði að
taka endanlega ákvörðun um
hana fyrir lok þessa kjörtíma-
bils,“ segir Sigríður Stefáns-
dóttir.
Landvernd
Landgræðslu- og
náttúruverndarsamtök
íslands
Styrkir til umhverfismála
Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði
Landverndar.
1. Um styrk geta sótt félög, samtök, stofnanir og ein-
staklingar.
2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfis-
mála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun, vernd-
un, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu og rann-
sókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu almenn-
ings.
3. Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að vera vel af-
mörkuð og skilgreind.
4. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum mót-
framlag, sem getur falist í fjárframlögum, vélum,
tækjum, efni eða vinnu.
5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um
framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir lok úthlut-
unarárs.
6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Landvernd-
ar fyrir kl. 17.00 þann 22. febrúar 1993.
Þeir sem eiga eldri umsóknir í Pokasjóðinn þurfa að end-
urnýja þær í samræmi við þessa auglýsingu.
Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublöðum,
sem fást á skrifstofu samtakanna.
Landvernd,
Skólavörðustíg 25,101 Reykjavík,
sími 25242, myndsendir 625242.
Alþýðubandalagið
Kópavogi
Almennur félagsfundur verður
haldinn miðvikudaginn 3. febrú-
ar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Benedikt Davíðsson, forseti
ASÍ, ræðir viðhorfin í kjara-
málum.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið
Kópavogi
Heldur sína árlegu þorraveislu laugar-
daginn 6. febrúar.
Söngur og skemmtiatriöi. Lifandi tónlist.
Aðalræðumaöur Guðrún Helgadóttir al-
þingismaður.
Miðaverð kr. 2.800.
Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Þorrablót
Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður
haldið föstudaginn 29. janúar í Hauka-
húsinu við Flatahraun.
Miðaverð kr. 1.900. - Þátttaka tilkynnist í
síma 54065 (Páll) eða 652286 (Lára).
Stjórn ABH