Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1955, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 07.05.1955, Qupperneq 1
 Hvítbláins söngvtu Það hlustar og bíður það land, sem er ennþá i sárum. (Guðmunclur Böðvarsson)'a 4. árg. Laugardaginn 7. maí 1955 17. thb Stjórnarliðið ætlar að ræna kjarabótunum r - - - -s--* ■■vvv^v^.vvv’W'.’v-.'vvv Menniitprsjón- varp frá Keflavík Fyrir nokkru jók banda- ríska setuliðið menningar- starfsemi sína á Keflavíkur- flugvelli með sjónvarpsstöð. Hátíðlega var tilkynnt, að sjónvarpsstöð bessi væri svo kraftlítil, að hún næði ekki ut fyrir flugvöllinn. Nú er komið á daginn, að hér hef- ur verið farið með ósann- indi. Sjónvarpsstöðin hefur nægan styrkleika til bess að há um öll Suðurnes og til Reykjavíkur og jafnvel lengra. Þess verður vafalaust ekki langt að bíða, að bessi þátt- ur bandarískrar herstöðva- menningar fari að teygja anga sína inn á íslenzk heimili. Þa5 tfró verkfaliið á langinn af ráÓnum hug Eftir þá lausn verkfallsins, sem varð í lok síðustu viku, er það enn brýnna nauðsynjamál almennings í landinu en nokkm sinni fyrr, að verðlag verði lækkað alls staðar þar, sem því verður við komið. Án þess mun aukinn krónufjöldi, er verkamenn og íðnaðarmenn fá í kaup og bændur fyrir afurðir sínar, bverfa jafnótt í botnlausa hít og verðbólguskrúfan snúast af vaxandi hraða. Þjóðvarnarflokkurinn harm- ar það, að verkfallinu skyldi ekki af fullum þunga hafa verið beint að því að knýja fram verðlækkanir, jafnframt því sem hinar lægst launuðu stéttir fengu kaupleiðréttingu. Kommúnistar héldu því fram, að verkfallsmenn gætu ekki beint kröfum sínum að verð- lækkunum, því að þær væru löggjafaratriði. Lausn verk- fallsins afsannaði þó þá kenn- ingu, því að eitt meginatriði dPUSAA/WVVVVVVVWWrVUVWWfVVVWVV'WVVWW/VV’WVVl/VVVVV Lofori Bjarna Benediktssonar — efndir stórgrc&afélaganna 16 siðoc . tandi fcum kíkhújórnin tnun standa á móti verphækktmum og reyna að halda föstu skráÓu gengi krónunnar Að morgni hins sama dags og Bjami Benediktsson hét því, að ríkisstjórnin skyldi berjast ge'gn verðhækkunum, hækk- uðu smurstöðvar olíufélaganna smurning á bifreiðum úr 25.50 /VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV Hememirnir kontnir aftur Verkfallinu fylgdi ein til- breytni, sem flestir vorvi fegn- ir. Bandarískir hermenn sáust ekki í Reykjavík, meðan það stóð yfir. Allir voru lausir við þá hugraun að sjá erlenda setu- liðsmenn í einkennisbúningum í hópum á götum höfuðborg- arinnar. Síðan verkfallinu lauk, hafa hermennirnir komið á ný til Reykjavíkur. Þeir fara í flokk- um um göturnar á leið til þeirra staða, þar sem þeim eru búnar viðtökur, og~ hópast inn í kaffi- húsin á síðkvöldum. Það er einangrun dr. Kristins. Þetta er víst í samræmi við leyniregl- urnar. í 35 krónur. Það var 40% hækkun, sem gerð var þegjandi og hljóðalaust og á að rétt- lætasst með því, að kaup verka- fólks hækkaði um 10%. Um þessar mundir gengur einnig í gildi 1000 króna hækk- un á skyldutryggingum á bif- reiðurn. Hækka skyldutrygg- ingarnar um yfir 70% — úr 1440 krónum í 2460. Þannig mun hver hækkunin dynja yfir á fætur annarri, og hverju sem Bjarni Benedikts- son lofar á Varðarfundum, mun ríkisstjórnin láta sér þetta vel lika, því að hún ætlár sér sýni- lega að storka almenningi með því, hversu fljótt margvíslegar verðhækkanir komi í kjölfar hinna nýju kjarasamninga. — Þótt ríkisstjórnin þyliist í orði kveðnu vilja standa á móti verðhækkunum, lætur hún sér vel líka, að þeim sé skellt á sem fyrst og sem stórstíg- ustum. Allt er með ráðum gert. Þetta á almeiiningur að fá fyrir vikið. Þegar verkamenn fá 10 % hækkrun, fá olíufélögin 40% og tryggingafélögin 70%. hennar, atvinnuleysissjóðurinn, er einmitt löggjafaratriði og fær ekki lagagildi, fyrr en al- þingi hefur samþykkt lög um haim. Hefði kröfunum um verðlækkanir verið einliuga haldið uppi í verkfallinu, er efalaust, að ríkisstjómin og stuðningsflokkar hennar hefðu orðið að beygja sig fyrir þunga almenningsálitsins og öllu vinnandi fólki verið tryggðar varanlegri kjarabætur en nú hafa fengizt. En kommúnistar voru í bandalagi við ríkis- stjórnina um það að hundsa kröfurnar um verðlækkun. Stórhækkanir yfirvofandi. Afleiðingin er sú, að stór- kostlegar hækkanir á mörgum sviðum vofa yfir. Sumar komu til framkvæmda þegar sama dag og verkfallinu var aflétt, en aðrar koma fram á næstu vikum. Iðnmeistarar og milli- liðir geta nú lagt sama hundr- aðshluta á hærri upphæðir en áður og fá þannig brotalaust meiri gróða en fyrr, og flestar vörur munu hækka bráðlega um miklu hærri hundraðshluta en nemur kauphækkun verka- fólks, ef ekki verður að gert. Frh. á 2. síðu. Stimpingar á Jötifnni: Hermangshneyksli Fram- sóknar vekja öfund íhaldsins Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn virðast nú vera í þann veginn að fara i hár sam- an út af hermangsgróðanum. Framsóknarmenn þóttust sem kunnugt er mjög gfskiptir með- an Bjarni Benediktsson hafði hermangsmálin að mestu leyti undir sinni stjórn, en nú ger- ast Sjálfstæðismenn óðir og ær- ir yfir því, að dr. Kristinn Guð- mundsson og menn hans sópa til gróðafélaga Framsóknar- manna obbanum af þeim gróða, er íslenzkir hermangarar ná til sín. í síðasta tölublaði Flugvall- arblaðsins, sem gefið er út af Sjálfstæðismönnum, eru þessi mál mjög til umræðu, og greiða hinir öfundsjúku Sjálfstæðis- menn Framsóknarbræðrum sín- um í hermanginu mörg högg og þung. Þar er frá því skýrt, að Framsókn.arfyrirtækinu Byggi hafi verið fengið í hendur allt viðhald og eft- irlit mannvirkja á Kefla- víkurflugvelli með þeim kjörum, er fyrirtækið sjálft setur. Formann stjórnar þessa fyrirtækis sogir blaðið vera Sigurð Jónasson, sem líka er fulltrúi ríkisstjórn- arinnar í „varnarmálumu og heíur komið fyrirtækinu í þessa aðstöðu. Aðra eigend- ur þess segir blaðið ýmsa F ramsóknarmenn. Þá segir blaðið, að fyrir- tækið Kistufell hafi fengið einkarétt á öllum innflutn- ingi til Keflavíkurflugvallar, og ber til sönnunar fyrir sig bréf, er það hefur skrifað til fyrirtækja erlendis í því skyni að afla sér umboða fyrir þau. Eigendur Kistu- fells eru surnir hinir sömu og eigendur Byggis, og auk bess segir Flugvallar- blaðið son formanns Fram«t sóknarflokksins einn cig- endanna. Loks er fyrirtæki S.Í.S.,. Reginn, er byggir fyrir her- inn úr höggsteypu, innfluttri frá Hoilandi. Segir blaðið höggsteypuhúsin tvöfalt dýrari en venjuleg steinhús og þrefalt dýrari en timbur- hús. Eigi að síður liafi ver- ið skipað svo fyrir, að fram- vegis skuli einungis byggð höggsteypuhús í herstöðv- unum, því að slíkar bygg- ingar eru allar á vegum Regins, en gróðinn þein* mun meiri sem bygging- arnar verða dýrari. Blaðið lýsir átakanlega fjár- plógsstarfsemi Framsóknar- höfðingjanna í sambandi við hermangið. En hneykslunirt virðist þó aðallega stafa af því, að Sjálfsfæðismenn beri skarð- an hlut frá borði, en ekki hinu, að spillingin veki svo ýkjamik- inn hrylling'. Þeir vilja nefni- lega vera jafnréttháir aðilar afj svínaríinu. Framsóknfráltverf kosningamáli sínu Þegar felld var sú tillaga: þingmanna Þjóðvarnarflokks- ins, að Eimskipafélag íslands- . skyldi greiða 3% skatt, fluttu. , þeir við þriðju umræðu þá breytingartillögu, að skatt- • - greiðsla Eimskipafélagsinsk;, skyldi hlíta sömu reglum og;; skattgreiðsla skipadeildar S.Í.S. . Þessi tillaga \*ar einnig felldT að viðhöfðu nafnakalli. Gegn. henni snerust allir þingmenn. ■ stjórnarflokkanna í neðri deilds„, að undanskildum Gísla Guð— mundssyni og Helga Jónassynú.. VVVVVVVVVVVVVVVVW^/WVVVVVVVVVVVVVVSWVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVwVVVVVV.áSa, Gengiö « reha Skrautfjöður Framsóknarflokksins, málefnl sótt í tillögur þjóðvarnarmanna á þingr Um miðjan októbermánuð í fyrrahaust báru Gils Guð- nundsson og Bergur Sigurbjövnsson fram þingsályktunartillögu un hagnýtingu vinnuafls í þágu irmlendra atvinnuvega. Þegar 'járveitinganefnd skilaði loks áliti um hana, fór meirihluíi lennar, Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, hinum hrak- legustu orðum um tiliöguna og lagði til, að henni yrði vísað rá, en minnihlutinn, Hannibal Valdimaxsson og Lúðvík Jósefs- on, lagði eindregið til, að hún yrði samþykkt. Um áramótin var gert sjö vikna þinghlé, og að því loknu ^ar það til tíðinda, að Hermann lónassoxí og fleiri Framsóknar- úngmenn báru fram þings- álykVu»artíllögu um nýjar at- vinnugreinar. Hefur þessari til- lögu verið lýst í Framsóknar- blöðunum sem hinni merkileg- ustu nýjung. Bæði hugmyndin sjálf og rökstnðanjgurinn var þó sóttur í þingsályktunartil— lögu þeirra Gils og Bergs, ogl sjálfri var tillögu Fram- sóknarmamxa breytt til bóta í nefnd samkvæmt tillögxt Bergs Sigurbjörnssonar og fleiri. Stórmannleg eru þessi vinnu- brögð ekki; en þó bera þau-. vitni um það, að Framsóknar- þingmennimir eru ekki slegnir ~ algerri blindu, meðan þeir"- kunna þannig að velja sér mál-«- efni frá öðrum. • i 1

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.