Frjáls þjóð - 07.05.1955, Blaðsíða 8
8
frjAls þjóð
Laugardaginn 7. maí 1955
L>and or/ [tjjóii íá einhunn hjjá m.verndurunum“:
íslendingarnir"
og fábjánar
,.Bölvuð eyjan“ hrúga af hraungrýti
Bandarísku herménnirnir komu til eyjarinnar Islaríds
vonglaðir og elskulegir í viðmóti, eins og bandarískum her-
mönnum er títt, hvaða loftslag sem þeim er svo ætlað að
búa við. Þeir fylltu vasa sína af sígarettum, súkkulaði og
tuggugúmí, og með þessu töldu þeir sig geta unnið ást
unglinganna og samlagazt íbúum eyjarinnar.
Þessi orð standa í grein, sem
fyrir nokkru birtist í banda-
rísku tímariti, og er hún skrif-
uð af manni, er nýlega hefur
haft tal af bandai'ískum her-
manni, er hefur setu á Kefla-
víkurflugvelli. — Það má sjá
þegar í upphafi greinarinnar,
sð beita hermannanna, sígar-
ettur og tuggugúm, hefur ekki
ge£izt vel á íslandi:
„Ungur bandarískur flug-
liði, bálvondur eftir ófarir
sinar í skyndiferð til
Reykjavíkur, hinnar eyði-
legu höfuðborgar íslands
túlkaði beizklega vaxandi
gremju sína yfir því, hvernig
hermennirnir eru þrúgaðir
á þessari bölvuðu eyju.“
lllt er Iandið.
Greinarhöfundur hrósar
flugliðanum fyrir gáfur. En
lýsing hans á íslandi er meðal
annars á þessa leið:
„Bandaríkjamenn eru ekki
á íslandi vegna þess, að
þeim falli Ioftslagið vel í
geð eða þeir vilji njóta
náttúrufegurðar þessarar
hrúgu af hraungrýti.“
Keflavíkurflugvöllur er
sveipaður þoku, sem magnar
hið kalda rökkur, og þar er
ekkert nema tveir klúbbar liðs-
foringja og óbreyttra dáta með
börum og fjárhættuspilaköss-
um, íþróttahús og kvikmynda-
hús og dansleikir á föstudögum
og laugardögum.
Verrí er þjóðin.
En stúlkurnar fullnægja ekki
eftirspurninni, því að íslenzkir
fábjánar og fantar hræða þær
frá hermönnunum. Það félags-
líf, sem Reykjavík ætti að geta
boðið, er ekki greitt aðgöngu.
„Þegar þeir komu til Reykja-
vík, flykktust um göturnar,
fjölmenntu í kvikmyndahús
eða settust að í veitingahúsum
borgarinnar, létu íslendingar
þá brátt finna, að þeir voru
óvelkomnir."
Hermennirnir voru stilltir,
reifir og ástúðlegir, en ís-
lenzki andinn var svalur
eins og stormurinn af Faxa-
flóa. „Menntainenn reyndu
ekki að koma á vingjarnlegu
sambandi á milli innfædda
fólksins og komumannanna.
Bandaríkjamönnunum var
tekið með þögn og síðar
óduldum fjandskap.“
Hinn gáfaði flugliði segir:
„Við erum ofsóttir, gerðir að
athlægi og lítilsvirtir og með
okkur farið eins og líkþráa
menn.“
Sagt er, að bandarískt setu-
lið eigi hvarvetna vaxandi
andúð að mæta í hersetnum
löndum, en hvergi -sem á ís-
landi. „Hermennirnir, sem þar
eru, sæta móðgunum og auð-
mýkingum, og þeir verða fyrir
skæðu spotti og bleyðimann-
legum árásum.“ Hópar ungra
fanta réðust á bandaríska borg-
ara, er komu til Reykjavikur.
Og greindi flugliðinn segir:
„Ef þessir bölvuðu fslend-
ingar ímynda sér, að þeir
geti Ieikið okkur eins og
tukthúslimi og þó ætlazt til
þess, að við berjumst fyrir
þessa fangaverði okkar í
stríði, þá eru beir hringavit-
lausir.“
Stjórnarvöldin
eru huglaus.
Ekki tekur betra við, þegar
farið er að lýsa stjórnarvöld-
unum á íslandi:
Stjómarvöldin eru á bandi
Bandaríkjamanna, en þau þora
ekki annað en sveigja undan
fyrir föntunum og fíflunum,
óvinum Bandaríkjanna. „Hinn
einlægi vinur Bandaríkjanna,“
dr. Kristinn Guðmundsson,
viðurkenndi þetta í yfirlýsingu:
„Maður heyrir því einnig
fleygt,“ sagði hann, „að
Bandaríkjamenn séu hér
ekki til þess að verja ísland,
heldur til að verja sitt eigið
land. Um þetta er rætt, og
það er tilgangslaust að
kannast ekki við það.“
Fram komu á þingi tillögur,
sem þó voru felldar, en „ríkis-
stjórhin fylgdi samt ekki sigr-
inum eftir, heldur viðurkenndi
það ástand, sem væri orsök
kvartananna.“
Þannig á bandaríska setu-
liðið ekki aðeins í höggi við
menntamennina, fábjánana og
fantana, heldur eru „liinir ein-
lægu vinir,“ sjáK stjórnarvöld-
in, svo hugblauð, að bau þora
ekki'að tjá vináttu sína eins og
vert væri! Það er vitnisburður
flugliðans og hins bandaríska
tímarits.
Mimið skuldabréf Frjálsr-
ar þjóðar, áskriftargjöld og
félagsgjöld. — Gjaldkeri
flokksins er til viðtals að
Skólavörðustíg 17 klukkan
3—5 alla laugardaga.
1/tfWWVWUWVVVVtfWWWVWWW^AWWWVWVVWVVWV
li'tið fréttablað
Laugardaffínn í 3. viku swnars.
Tótnasairhagi
Fyrir alllöngu skrif-
aöi mikill vinur Ham-
Utonfélagsins um þaö
greinar, aö Keflavík-
urvöllur væri langt
og leiöinlegt nafn og
þyrfti þar fegurri og
liprari nafngift. Til-
lögur þessa rnanns um
endurskírn vallarins
munu fallnar í
gleymsku, en hins
vegar hefur orðhagur
almenningur smíðað
og tileinkaö sér nýtt
nafn á hann.
Þetta nafn er Tóm-
asarhagi. Almanna-
rómur segir, aö það
hafi meöal annars það
sér til ágætis, að þetta
sé sannnefni hið
mesta, því að Tómas
sá, sem nafnið er dreg-
ið af, er enginn annar
en Tómas Árnason,
fulltrúi dr. Kristins.
Sýna öll merki, aö
hann hefur komizt í
gott haglendi þar
syðra. Að vísu er
Tómasarhagi hinn nýi
Smygt
Smyglaðar vörur
eru sífellt á boðstól-
um. Samtök iðnrek-
enda eru látlaust að
skora á stjórnarvöld-
in að láta þetta til sín
taka. En það virðist
lítinn árangur bera.
Siðasta ársþing Fé-
lags íslenzkra iðnrek-
enda itrekaði kæru-
málin. En litlar sögur
íara af viðbrögðum
Mjórnarvalda.
ekki „algrænn á eyði-
söndum", og þó „einn
til fróunar,‘. En ein-
hvers staðar í fjarsk-
anum er sú saknaðar-
stund, er sagt verður:
„Aldrei ríður hann oft-
ar
upp í fjallhagann
sinn.“
Ffárbóii
Sagt er, að for-
sprakkar Alþýðu-
flokksins hafi að und-
anförnu verið á hött-
unum eftir erlendu
fé til styrktar Al-
þýðublaðinu.
7. kosningar
Nú hillir undir
nýjar kosningar í
Kópavogi- Samkvæmt
hinum nýju lögum
um Kópavogskaupstað
á að kjósa þar bæj-
arstjórn hið bráðasta.
Verður það þá í sjö-
unda skipti, að Kópa-.
vogsbúar ganga að
kjörborði á þremur
árum. Þar hafa verið
síðan 1952 forseta-
kosningar, prestskosn-
ingar, þingkosningar,
tvennar hreppsnefnd-
arkosningar og loks
atkvæðagreiðsla um
sameiningu við
Reykjavík og kaup-
staðarréttindi.
minnimg Lineoins
1 vor var haldin
veizla i Miami á Flór-
ídaströnd til minning-
ar um Abraham Lin-
coln, er leysti blökku-
fólkið úr ánauð. —
Veizlan fór prýðilega
fram, en litils háttar
skugga varpaði það á
hátíðahaldið, að eig-
andi veitingahússins
rak á dyr þrettán
veizlugesti — blökku-
menn! Þeir máttu
ekki sjást innan dyra.
150 hvítir menn gengu
brott úr veizlunni í
mótmælaskyni, en
borrinn sat eftir og
skálaði fyrir minn-
ingpi Lincolns.
Meðal þeirra, sem
gengu brott, var sjálf-
ur veizlustjó*nn,
repúblikaúnn Wesley
E. Garrison. — Eig-
andi veitingahússins
er demókrati.
( Klakksvík -
Kópavopr
1 útvarpsþætti
Sveins Ásgeirssonar,
Já eða »ei, síðastlið-
ið miðríkudagskvöld
kom fram í rímuðu
máli sú tillaga, að
komið yiði á
vinabæjarsambandi
Klakksvikur og Kópa-
vogs. Væri þá góð
byrjun, að Haivorsen
læknir, sem kvað vera
væntanlegur til Is-
lands, legði hendur
yfir helztu stríðs-
kempumar i Kópa-
vogi.
Orðahelgur
Stjarna stjörnu fegri
í sömu viku og dómur féll i
héraði i hinu mikla fjárglæframáli
Olíufélags SÍS, var þáverandi for-
stjóri Sambandsins, Vilhjálmur
Þór, sæmdur stórriddarakrossi
liinnar íslenzkti fálkaorðu með
stjörnu. Kom sér. þá vel sem oft-
ar, að orðan er helguð ránfugli.
Nú hefur hæstiréttur staðfest
dóminn, og bíða menn þess því
með eftirvæntingu, að staðfest
verði hin fyrri orðuveiting — þó
að ekki væri nema með einni
stjörnu til viðbótar.
blaða Bandaríkjanna beittu sér
gegn kosningu iians.
Fróðlegt er að atliuga, hvern-
ig ])etta horfir við hér á
iandi. Árið fyrir siðustu kosning-
ar í Reykjavik var vikulegur
ijlaðakostur flokkanna i bænum
sem hér segir: Alþýðuflokkur 48
síðúr, Framsóknarflokkur 48 síð-
ur, Sósíalistaflokkur 72 síður,
Sjálfstæðisflokkúr 144 siður og'
Þjóðvarnarflokkur 4 siður.
Sé deilt með þessum tölum í at-
kvæðatölur flokkanna í bæjar-
stjórnarkosningunum, kemur i
ljós, að þeir hafa fengið atkvæði
á hverja siðu sem hér segir:
Blaðakostur og fylgi
Það þykir algild regla í lýðræð-
islöndum úti um heim, að vinstri
flokkar, sem berjast gegn auð-
valdi og sérréttindastéttum, liafi
miklum mun minni fjárráð og þar
af leiðandi minni blaðakost en
liægri flokkar. Þannig er blaða-
kostur verkalýðsflokka Bretlands
og Norðurlanda hverfandi móts
við blaðakost andstæðinga þeirra.
Engu siður safna þeir atkvæðum
til fylgis sér i gersamlega öfugu
hlutfalli við blaðakostinn. Enn
frémur má minna á það, að
Roosevelt sigraði hina íhalds-
sömu andstæðinga sína í þremur
forsetakosningum í röð, þótt 90%
Alþýðuflokkur........... 90 atkv,
Framsóknarflokkur .. 48 —
Sósíalistaflokkur ...... 85 —
Sjálfstæðisflokkur .... 108 —
Þjóðvarnarflokkur .... 825 —
Það kemur þá i ljós, og er
harla atliyglisvert sjúkdómsein-
kenni liinna gömlu vinstri flokka,
að enginn þeirra fær jafnmörg
atkvæði miðað við blaðakost og
Sjálfstæðisflokkurinn, en hins
vegar fær hinn nýi vinstri flokk-
ur, Þjóðvarnarflokkurinn, átt-
falt atkvæðamagn móts við Sjálf-
stæðisflokkinn, nær tífalt móts
við Sósialistaflokkinn og Alþýðu-
flokkinn og allt að þvl tvítugfalt.
móts við Framsóknarflokkinn,
allt reiknað á sama hátt.
Mittjónasektfr Olíufélagsms:
Hvar er komið ferystu
samvinnuhreyfingarinnar ?
í síðastliðinni viku kvað
hæstiréttur upp þann dóm í
fjárglæframáli Olíufélagsins og
Hins íslénzka steinolíufélags, að
þau skyldu endurgreiða í ríkis-
sjóð 1 milljón og 180 þúsund
krónur, sem þau féfléttu al-
menning um í sambandi við
olíuverzlun, þegar gengisfallið
varð 1950. Auk þess eiga for-
stjóramir að greiða 120 þúsund
króna sekt. En til þess að sölsa
undir sig þennan milligróða,
fölsuðu þessi olíufélög skýrsl-
ur, er þau fengu í hendur opin-
berum stofnunum.
Hvar er komið samvinnu-
hreyfingunxii í bessu landi,
þegar fyrirtæki hennar
verða sek fundin um slíka
fjárglæfra? Dettur nokkrum
manni í hug, a$ slíkt hefði
getað gerzt við stjórn og for-
ystu þeirra manna, er í önd-
verðu hófu merki samvinnu-
hreyfingarinnar og ruddu
henni braut? Er ekki full
þörf á bví, að hreinsað sé til
í samvinnufélagsskapnum og
hin upprunalegu sjónarmið
liafin til vegs á nýjan leik?
Það er stórgróðasjónarmiðið,
sem hefur heltekið þá, er fara
með yfirstjórn samvinnufélags-
skaparins íslenzka. í Svíþjóð er
til dæmis það æðsta boðorð
samvinnufyrirtækja að draga
úr milliliðakostnaði og láta al-
menning njóta bættra við-
skiptakjara. Hér á landi hefur
Olíufélagið ávallt skilað hæst-
um áætlunum og hæstum verð-
útreikningum til verðgæzlu-
stjóra, nema allra fyrst, er það
var að ná tökum á viðskiptun-
um. En það eru starfshættir
spekúlanta í kaupsýslustétt að
undirbjóða fyrst til þess að
geta eftir á okrað þeim mun
meira.
y/MVWAWUVAVJ’AWAnAVVVVWJV.
Ungmennasamband Borgarfjarfer
tekur af skarið í hermáSunum
Á þingi Ungmenxuxsambands Borgarfjarðar var sam-
þykkt þessi tillaga:
„33. þing U.M.S.B., haidið í Reykjavík 23.—24. april,
1955 skorar á alþingi og ríkisstjórn að láta fara fram þjóð-
aratkveeðagreiðslu um úrsögn íslands úr Atlantshafs-
bandalaginu og uppsögn hervarnarsamnings við Bandai'íki
Norður-Ameríku. Jafnframt skorar sambandsþingið á ung-
mennafélög iandsins að láta þessi mál til sín taka og draga
sig ekki í hlé, þótt baráttam fyrir málstað íslands kunn>
að harðna mjög, frá því sem verið hefur.“
Þess er að vænta. að fleiri ungmennafélög og ungmenna-
sambönd láti þessi mál til sín taka.
Áww/wvvvwvwAvvtfwwwvwvwvwvwwif