Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1955, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 07.05.1955, Blaðsíða 7
Laugarcí>-:nn 7. mai 1955 FRJÁLS þjóð Sigríður Eirikftdóítir ttjtkhrunarkona Er þá Daladier í Alþýðublaðinu frá 15. íebrúar s.l. er löng þýdd grein úr erlendu tímariti, þar sem talin eru upp 11 alheimssam- tök, og eru þau öll þar álitin vera stofnuð og rekin í áróð- ursskyni fyrir kommúnista. Um eitt þeirra, heimsfriðarráðið, er farið mjög niðrandi orðum, og vegna þess, að ég er meðlimur í því, bið ég blaðið fyrir þessa stuttu athugasemd til leiðrétt- ingar a hinum villandi um- mælum um þessi sórmerku mannúðarsamtök. Alþýðublaðið segir í grein sinni, að „heimsfriðarráðið hafi sérstöðu, þar eð það gegni miklu víðtækara starfi en hin samtökin. Herferðir þess (let- urbr. mín) séu alltaf studdar af öllum hinum samtökunum, sem kommúnistar stjórni, og .-.v.-.v.v.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.-.'VWJV."^.-^ Meðfylgjandi athugasemd sendi ég Alþýðublaðinu 20. | febrúar s.l. Hún Iá hjá blaðinu hátt á annan mánuð, og J var mér þá loks tilkynnt, að hún yrði ekki birt. Vænti ég þess, að þér, herra ritstjóri, sjáið yður fært að J birta greinina í FRJÁLSRI ÞJÓÐ, ásamt þessari greinar- J gerð. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkruiiarkona. deilumál með samningum, en það sé ósamboðið siðuðum og kristnum þjóðum að. láta vopn skera úr deilum, ekki sízt á vorum tímum, þegar heimurinn er í voða vegna kjarnorku- vopnanna. Þau beita sér því gegn vopnaframleiðslu og her- væðingu þjóða og krefjast banns á atómvopnum. Heims- friðarráðið fordæmir einnig alla nýlendukúgun og hefur iðulega sent frá sér áskoranir það hafi mjög víðtækt net í þá átt. SömuleiðisN hefur það nefnda, hópa, deilda o. s. frv. er þykjast (leturbr. mín) með- limir „heimsfriðarhreyfingar- innar"." Það er rétt, að heimsfriðar- hreyfingin, sem stjórnað er af heimsfriðarráðinu, er mikil hreyfing og ört vaxandi, en markmið hennar er allt annað en fram kemur í ó- maklegum ummælum í fyrrnefndri grein, og trúi ég ekki öðru en ritstjóri AI- þýðublaðsins viti hað vel innst í hugskoti sinu. Heimsfriðarhreyfingin leitast við að sameina öll hin friðsam- legu öfl í heiminum, bæði í hin- um vestrænu ríkjum og þeim, sem lúta stjórn kommúnista. Þessi öflugu samtök vinna að bættri sambúð meðal þjóða og telja, að unnt sé að leysa öll gert merkar tillögur um að ráða bót á örbirgðinni í heim- inum og telur það einnig ó- samboðið mannkyninu, að um % hluti þess lifi við hin frum- stæðustu kjör, við sult og hvers kyns böl. Mér er ókunnugt um hvort forseti heimsfriðarráðins, Fréd- eric Joliot-Curie prófessor, og aðalritari þess, Jean Lafitte, eru kommúnistar eða ekki, enda finnst mér það gilda einu. Ég tel þá vera mikla mannvini, sem leggja fram alla sína krafta til þess að sameina, en ekki sundra, og lætur atómvísinda- maðurinn Curie prófessor ekk- ert tækifæri ónotað til þess að benda á hinn hættulega leik, sem þjóðirnar líði stjórnmála- mönnum sínum og hershöfð- ingjum, að sprengja atóm- og Vörn fyrir veiru lindrasaga álsins Frh. af 3. síðu: j í leirnum og verður þar til, þótt lífseigur sé. Hann þolir líka illa, að tjarnir þær og síki, sem hann heldur sig í,' botnfrjósi í vetrarkuldum. Og meðan ála- seiðin eru smá, verður þeim margt að grandi. koma þeir á gotstöðvar sínar eftir langa ferð og mikla sveltu. í Sargassóhafinu gegnir állinn svo síðustu skyldu sinni við ættstofninn, elur af sér nýjar kynslóðir ála, er síðan þræða slóð hniginna kynslóða um höf og lönd, en ber að því búnu beinin í djúpunum miklu '^ En ""sagt {! ,(i .-,. , að loknu ætlunarverki smu til viðhalds ætt - sinni. — Langri ferð og breytingasamri er lokið á sama stað og hún hófst. TTér á landi hafa álaveiðar L ¦- lítið sem ekki verið stund- sem árnar í Landeyjum og Meðal- landi fleyta stökum sinnum upp á bakka sína í vatna- vöxtum og verða þar eftir, þeg- ar fjarar út, séu eða hafi að minnsta kosti stundum verið Viða um lönd er állinn mikil ' hirtir til átu. tekjulind. Danir veiða Annars hefur almenningur hann til dæmis í ríkum mæli, lagt einkennilega fæð á álinn, vetnissprengjur á jörðunni. Þá skoðun er hann ekki einn um. Heimsfrægir vísindamenn horfa með skelfingu á að- farirnar, og margir Iýsa yfir því, að nú begar sé búið að sprengja of mikið af slikum sprengjum. Það er vissulega tákn blekkingarinnar, að þjóðir skuli treysta betur hershöfðingjum en vísinda- mönnum í hessu efni. Ég mótmæli því, að heims- friðarráðið séu kommúnistísk samtök. í þvi er heimsfrægt og þjóðkunnugt fólk frá flestum löndum heims, visindamenn, rithöfundar, listamenn, læknar,' fjölmargir forystumenn trúar- bragða og aðrir, sem vilja vinna að velferð mannkynsins og bægja því frá ósegjanlegu böli. í desember s.l. var t. d. fyrir atbeina heimsfriðarráðsins haldin evrópsk þingmannaráð- stefna i París til þess að mót- mæla endurhervæðingu Þýzka- lands. f forsæti, þessarar ráð- stefnu var Daladier, fyrr- verandi forsætisráðherra Frakklands. Skyldi nokkr- um, sem bekkir til stjórn- málaferils 'þess manns, láta sér detta í hug að kalla hann kommúnista eða taglhnýting þeirra, eins og Alþýðublaðið svo virðulega nefnir aðra meðlimi ráðsins? Stjórnmálaöldungurinn Herr- iot, þýzki presturinn séra Niemúller, Charles Chaplin, leikarinn heimsfrægi, Poul Robeson, hinn víðfrægi söngv- ari, svo aðeins séu nefnd örfá nofn, sem almenningur kann- ast við hér á landi, auk fjölda annarra þekktra kvenna og manna um heim allan, fylgjast af athygli með störfum heimsfriðarráðsins og senda þvi kveðjur sínar á þingum, enda þótt ekki séu beinir þátttak- endur. Er þetta fólk allt komra. n? ' Framhald af 6. síðu. um að búa til orðin í orðabæk- urnar? Látum þau ódæmi gerast, að líttlærður og e. t. v. misvitur stjórnarherra vilji fá mönnum slíkt verkefni í hendur. Slíkir eru til margs vísir og þeim einatt mislagðar heridur, einkum þegar þeim gengur gott til. En yfirgangan- legt er, að til skuli vera þeir fræðimenn vor á meðal, sem reynast fáanlegir til að taka slíkt verkefni að sér. En hvað um það! Staðreynd er, að stjórnskipuð nefnd ís- lenzkra málfræðinga situr fjarri heimsins glaumi og ys tímanna streitt við að hnoða orðadeig sitt í esperantiskar flatkökur handa starfandi og striðandi landsins börnum framtíðarinnar. Auðvitað dett- ur mér ekki í hug að synja fyrir, að slíkt bakarastarf mætti bera nokkurn árangur, er góðra gjalda væri verður í brauðskorti, og væri ekki um að fást, ef þessi framtaks- sama nefnd héldi sinni fram- leiðslu algerlega út af fyrir sig og viki sér undan að gramsa jafnframt í náttúrlegum ný_ bakstri og öðru lífsins brauði tungunnar, sem nefndin hefur gert sig vanhæfan dómara um með sýsli sínu við eigið gervi- bakkelsi. Vel á minnzt, esperantó! Víst mættu hinir málfróðu esper- antistar íslenzkrar tungu minnast þess af nokkurri hóg- værð, að ekki var það mál- fræðingur, sem leysti þá mál- þraut fyrstur manna að smíða fullgilt alþjóðamál, sem síðan hefur reynzt torvelt að um- bæta. Það var annarrar stéttar maður. Málfræðingar, sem slett hafa sér fram í baráttuna fyrir alþjóðlegu samskiptamáli, eru aftur frægastir fyrir það að hafa vakið þar sundrungu og glundroða hinni göfugu al- þjóðamálshugsjón til ósegjan- legs tjóns og trafala. En hvort sem ég ræ'ði þetta mál lengur eða skemur, verður ekki komizt fram hjá því að viðurkenna, að okkur dr. Sig- urði Péturssyni, öðrum sem báðum, er hentast að láta okk- ur hægt. Þar sem er hin stjórn- skipaða nýyrðasafnsnefnd, höfum við báðir fengið strang- an föður og uppalanda, sem /WWbíWÍJWW.VSi-.VJVWWW únistar eða taglhnýtingar? S gefur ekki túskilding _fyrir Hvernig stendur á því, að þeir, sém í blöðin skrifa og ófrægja þessi mál, geta aldrei hugsað sér „sjálfstætt fólk" í sambandi við þau? Þau alþjóðasambönd önnur, sem greinin fjallar um, eru bæði á þroskastöðvum hans á hryllt við honum og eignað hon j mér lítið kunn, nema Alþjóða- landi og við ströndina og þegar um ýmsa hættulega eiginleika, bjartállinn er á göngu sinni út svo sem hrökkálsnafnið bendir dönsku sundin. Árlegar tekjur til. Sumir héldu jafnvel hér þeirra af álaveiðum eru um fjörutíu milljónir kr. Reykt- ur áll þykir herramannsmatur, og hann er það líka. Annað eins ljúfmeti er ekki auðfeng- ið. Margar aðrar þjóðir veiða að sjálfsögðu mikið af ál, og sums staðar er glerál á göngu mokað upp. Hann er bæði not- aður til svínafóðurs og seldur til uppeldis í tjörnum. Fleiri hættur steðja að áln- um en veiðigildxur manna. Oft þorna grunnar tjarnir í sumr arliitum, óg.þá dagar hann iippi fyrrum, að hann gæti klippt í sundur fætur hesta og manna, ef hann vefði sig um þá. En svo háskalegur er állinn ekki, þótt harm sé furðulegur fiskur. Hins vegar er það rétt, að í blóði hans er svonefnt iiskeitur, er getur verið við- sjárvert, ef það kemst í sár. Aftur á móti sakar það ekki, þótt menn eða dýr neyti fisks- ins, því að fiskeitrið stenzt ekki áhrif magasafans. Og látum svo þetta álaspjall niðux falla. samband lýðræðissinnaðra kvenna. Þetta mikla samband gegnir h'ku hlutverki og heimsfriðarhreyfingin, nema ef vera skyldi, að verksvið þess sé fjölþættara, þar sem það starfar mikið að réttindamál- um kvenna, mæðra- og barna- hjálp. Öll, samtökin geri ég ráð fyrir að hafi það sameigin- lega á dagskrá sinni að kynn- ast og skiptast á skoðunum. Ekkert er hættulegra. friðnum í heiminum en að skipta hon- um i tvær andstæðar heildir, þar seni mönnum er meinað að kynnast sjónarmiðum hver annars. Bér á landi • gætJ-; ir þessa sjónarmiðs töluvert, og teljum við okkur þó vera sæmilega lýðræðissinnaða. Ég get nefnt nærtæk dæmi: I nóv- ember s.l. kom ég heim af frið- arráðstefnu, sem var haldin í Stokkhólmi. Vegna þess að útvarpið tekur fjölda aí ferðapistlum til flutninsrs, er ástæða til að ætla, að það sé vinsælt útvarpsefni. Fór ée þess því á leit við hað, að ég segði frá hessari ráðstefmi í fréttaauka 05 skvrði iafnvel fyrir útvarpsstjóra, hvað fyrir niér vekti. Málið var í þófi í V_ mánuff, og þá f£kk ég synjun um að flytja þáttinn. Er fólki hér á íslandi svona illa við að kynnast friðarmál- um? okkar orðasmekk, enda gerir hans engan mun, hversu ólík- ur sem okkur finnst hann vera. Hvorki veira mín né vírus dr. Sigurðar, sem fer þó svo vel í málinu og beygist eins og prímus, verður fyrir þeirri náð að fá að birtast almenn- ingi í nýyrðasafni nefndarinn- ar, því að skrifað stendur: „Við ætlum að kalla það- víru!"-~ Kemur þá orðið víra hvergi fyrir í islenzkum ritum annars staðar en í orðabókinni, þegar það hefur verið hafið til þess; vegs að mega prýða síður hennar, að vísu enn í handriti. Enginn skilji orð mín svor að ég telji það skipta nokkru. minnsta máli, hvort virus verð- ur látið heita veira eða víra á islenzka tungu, ef hvort orðið»» sem væri ætti vísa staðfestu í málinu. En til dæmis um það> hvernig hin likustu ókunn orð geta klingt mismunandL heimalega í eyrum orðnæmra manna, skal ég geta um það til. gamans, að fyrir skemmstix kalsaði ég til kunningja míns eins á götu og innti hann eft- ir, hvort hann felldi sig bet- ur við nýyrðið velra eða víra í íslenzkri tungu, án tillits til þess, hvað orðinu væri ætla* að merkja. — Þessi kunn- ingi minn gerir sér títt unx orð og er meðal málfróðustu. og málvöndustu manna sinn- ar sérgreinar, þar sem mik- ið reynir á slikt. Hann svar- aði mér með því að spyrja: „Er ekki veira gamalt orð í málinu?" — „Finnst yð'ur það. síður líklegt um víru?" sagði ég. „Þér heyrðuð, að ég spurði ekki um það", svaraði hann. Til þessa smekknæmis eða hótfyndni, eftir því sem metið er, mun mega rekja það, hve mjög íslendingar hafa vanmet- ið og leitazt við að skáganga samstöfunina ír; þannig hafa þeir reynzt ófáanlegir til að- nefna presta sina" síra, þó að- til þess virðist hafa verið ætlazt í upphafi og svo hafi verið ritað öldum saman. Segja má, að sá smekks- munur, sem gerir upp á millí orðanna veira og víra og séra og sira sé naumast þess vérður^ að vitnað sé um hann. Eri ein- mitt fyrir það, hve litlu munar á orðunum veira og víra, er valdbeitingin til framdráttar hinu síðar nefnda og síðar borna orði þvi forundranlegri og um leið yndislega skringi- leg. Hins vegar er það ekkert hlát- ursefni fj'rir okkur dr. Sigurð: Pctursson, að þeir, sem páfa- valdið hafa, skuli telja orða- smekk okkar svo frumstæðan, að okkur megi ekki leyfast að vitna um hann fyrir mönnum. Sú ögun, sem af því leiðir, getur orðið okkur þungbær. Kemur að því, að við laum- umst út í bæjardyr og svölum. þar lund okkar með því að krossbölva út á autt hlaðdð, hvor eftir sínum smekk, ég tvinnandi: „Virus, veira", en hann: „Virus, vírus og beygist. eins og prímus". En mjög er undir hælinn lagt, að okkur verði látið haldast það uppi. Á páskum 1955. j Vilm. Jónsson. J;

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.