Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1955, Síða 3

Frjáls þjóð - 07.05.1955, Síða 3
Laugardaginr. 7. maí 1955 FRJALS þjóð JFtMrður veraldar Úr Sargassóhafi í leirtjörn á Islandi '■7'f vandlega væri leitað í við það að vera um stund á leðjunni í Reykjavíkur- þurru landi, því að tálknopin tjörn, síkjum i Ölfusi, varmám eru svo þröng, að það sakar Mosfellssveitar eða lænum og hann ekki. Tálknin þorna lónum í Suðursveit eða Horna- /ekki, þótt hann sé langa stund firði, færi ekki hjá því, að þar á þurru. Þar að auki er slepju- fyndist talsvert af álum á mis- munandi aldursskeiði. Varla er þó mjög mikil mergð ála, sem elur aldur sinn á íslandi, þótt vafalaust sé álastbfninn stærri en menn gera sér yfirleitt grein fyrir, vegna þess hve hann leynist vel. Honum er nefni- lega gjarnara að vera á ferli um nætur en um bjarta daga, og litur hans og vöxtur er með þeim hætti, að honum er auð- velt að dyljast í leirnum, sem er hans eftirlætisheimkynni. Hér á landi má áll heita al- gengur frá Lónsheiði og vest- ur um land að Snæfellsnes- fjallgarði, einkum þó í Meðal- landi, Landeyjum, Flóa, Ölf- usi, Grindavík, Borgarfirði, Mýnim og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Við Breiðafjörð ber mest á honum á Rauða- sandi, og á Vestfjörðum er hann í Örlygshöfn, Bolungar- vík og víðar. Vestan til á Norðurlandi er hann einnig all- víða, svo sem í Vatnsdalsá, ÁshiLdarholtsvatni í Skaga- firði, Miklavatni, Hjaltadalsá, Fljótum og Ólafsfjarðarvatni. En á svæðinu austan Eyja- f jarðar og austur og* suður til Berufjarðar er hann íítið eða ekki. Það eru aðallega kvenfiskar, sem halda sig langt frá sjó. Hrygnumar komast að minnsta kosti 35—40 kílómetra upp stórárnar í Árnessýslu. En lrængírnir eru við sjávarströnd- ina og ganga þar í árósa og lón og smjúga til dæmis neðan jarðar inn í gjárnar í Grinda- vík. í þeim er volgt vatn, en álar virðast viða sækja í lauga- læki og volgrur. • A thugull maður getur orðið álsins var með öðrum hætti en þeim að kanna þau vötn, þar sem dvalarstaðir háns eru. Ef Reykvíkingar gerðu sér far um að gaumgæfa i.steina eða klappir í árkvíslum • Elliðaár, þar sem.kvíslar falla í fossum, til dæmis um vor- nætur, væri alls ekki ólíklegt, að þeir sæju skrýtna sjón: svo sem fingurlöng kvikindi á gild- leika við grannan ánamaðk á skriði á röku bergi eða stór- grýti. Þetta eru álaseiði. Svip- aða sjón er mjög líklegt, að ,■ mætti sjá á votum skábrett- .. unum peðan, við flóðgáttirnar ■ á Elliðaárstíflunni. Þessi. álaseiði eru á leið í Elliðavatn eða Hólmsá eða hvar það er, hið fyrirheitna land þeirra. Ef heppnin er með, get- ur borið fyrir augu mikinn fjölda seiða, er skriðið hafa upp úr vatninu, þegar fyrir- í staða varð, svo að þau komust | ekki leiðar sinnar eftir sjálfri f ánni, og svo kræfir eru þessir litlu fiskar, að þeir geta mjak- ■ að sér upp standberg, ef það lag utan á honum, svo að roðið þornar seint, og því líklegt, að húðöndun eigi sér stað. Állinn er því allra fiska lífseigastur. :: i • VTið höfum fullyrt, að þessi ’ álaseiði, sem skríða yfir stokka og steina, ef því er að skipta, séu á leið upp til lands- ins — þau séu fiskar á göngu. Hvaðan koma þau, og hvernig stendur á því, að aldrei verður vart við stóra ála á göngu upp ár og læki? Af því er merkileg saga, sem menn hafa ekki komizt að raun um, fyrr en á seiriustu áratug- um, — svo merkileg, að öllum ætti að þykja hún næsta fróð- leg — líka þeim, sem kunna að hafa megnt ógeð á þessum einkennilega fiski, er mest líkist 'slöngu. Álategundir í heiminum munu vera um 250. En hér ræðum við einvörðungu um þá tegund ála, sem á latínu er nefnd anguilla vulgaris — ál- inn. sem alkunnastur er um allt norðurhvel jarðar,-' að heim- skautslöndunum undanskildum. • ' T>að var ekki fyrr en kring- -*■ um 1800, að tveim vísinda- mönum tókst að finna hrogn í ál, og þremur aldarfjórðung- um síðar uppgötvaði hinn þriðji svil í ál. Áður höfðu verið uppi ýmsar getgátur um það, hvernig állinn yki kyn sitt. Fyrrum héldu menn jafnvel, að hann skriði upp úr jörðinni eins og ánamaðkur, eða þá, að hann yrði til úr slýi í kyrrstæð- um sytrum. Loks urðu sníkju- ormar, sem fundust í innyflum ála, til þess, að menn hugðu, að hann fæddi lifandi unga. En nú höfðu fundizt hrogn og svil í þess.um fiski eins og öðrum. Samt var gátan ekki leyst. Þessi líffæri fundust aldrti nema örsmá og van- þroska, og það var einmitt ástæðan’ til þess, hve þa.u höfðu lengi dulizt mönnum. En árið 1896 bar nýrra við. Suður í Miðjarðarhafi höfðu menn lengi þekkt lítinn vatnsglæran fisk, svipaðan flatfisk að sköpulagi — smáhöfða svo- kallaðan. Þetta ár gerðist það, að einn slíkur fiskur, er tekinn var við Messínasund, breyttist í lítinn, hvitléitari al’’L-‘ glerál. Og nú ályktuðu menn, að uppeldis- stöðvar álsins væru í Miðjarð-' arhafi. 8 árum síðar fann þó danski vísindamaðurinn Jóhannes Schmidt álsseiði við Færeyj- ar á yngra þroskastigi en smáhöfða þá, sem áður höfðu fundizt. Hver uppgötvunin var nú gerð af annarri varðandi lífsfei'il álsins, og loks. tókst þessum sama vísindamanni að 1920. Þær reyndust vera við Vestur-Indíur og í Sargassó- hafi. « TVTú er undrasaga álsins eins ’ og opin bók. Hann hrygn- ir á þessum fjarlægu slóðum á nálægt 300 metra dýpi. Hrogn hans eru svifhrogn, og úr þeim kemur eins konar lirfa, sem ekki er nema fáir millímetrar á lengd. Hún berst smám sam- an hærra í sjó, unz komið er á fimmtíu metra dýpi. Hana hrekur með hafstraumum, einkum Golfstraumnum, er ber hinn litla, flata fisk, sem enn er svo ólíkur ál, í átt til Evrópustranda. Brátt fara ála- seiðin að geta nokkuð stjórnað ferð sinni sjálf. Að þremur árum liðnum eru seiðin að jafnaði orðin 8—9 sentímetrar á lengd og hnellinn fiskur, smáhöfði. Og þá er sjóferð þeirra þar komið, að fyrirheitna landið er skammt undan, hvort sem það er nú Norður-Afríka, vesturströnd meginlands Ev- rópu eða ísland. mjög gráðugir, enda veitir þeim ekki af. Állinn gerist harðvítugur ránfiskur og ræðst á allt, sem hann ræður við. Það getur meira að segja hent, að hann bani andarung- um og eti. • Twegar loks er komið þangað, sem ferðinni var heitið, tekur við. rólegra æviskeið. Állinn gerist nú botnfiskur, liggur í leirnum á botni vatna, tjarna, lækja og fljóta, hefur að jafnaði hægt um sig á dag- inn, liggur í leirnum með snjáldrið eitt upp úr, en fer ránsferðir um sumarnætur. Þegar vetrar, grefur hann sig í leðjuna og liggur í hálfgerð- um dvala. Þegar fjör færist aftur í hann á vorin, er hann bæði magur og gráðugur. Þannig líða nokkur ár. Full- vaxnir eru álarnir taldir verða á 5—20 árum. Kvenfiskarnir eru stærri, og þroskatími þeirra er lengri. Þeir geta jafnvel orð_ ið hálfur annar metri á lengd og 4—5 kílógrömm á þyngd, en venjulega eru þeir 1—1% kílógramm. • Oíðsumars eitthvert árið fer ^ að nýtt byltingarskeið í lífi álanna. Augun stækka, eyr- uggarnir lengjast, búkurinn gildnar, holdið verður stinnt, roðið þykknar, meltingarfærin skreppa saman og matarlystin þverr, svilin verða eins og perlu bönd og' hrognin eins og táinn borði eftir endilöngu holinu. Þessar breytingar gerast smám saman, og að ári liðnu hafa þeir tekið á sig ferðabúning. Þeir verða dökkir á baki, brons- gljáandi á síðum og silfurgljá- andi á kvið. Þeir verða að bjartál. Þeir eru um það bil einn mánuð að búast ferðastakknum, og nú er hinu vanabundna lífi þeirra í leirnum lokið. Þeir fyllast óró, og í Ijósaskiptun- um eitthvert haustkvöldið hefja þeir nýja langferð —• þangað sem þangbreiðurnar hrekjast í hvirfiistraumum Sargassóhafs. Það er í senn brúðkaupsferð þeiri'a og útför. Þeir halda niður árnar, skríða jafnvel þvert yfir engjar og haga, ef þess þarf með, og hylja sig í grasinu. Ratvísin bregzt þeim ekki. Þeir finna skemmstu og beztu leiðina, þótt yfir breiðar landræmur sé að fara. Þeir halda út frá ströndum Islands', þeir koma hvarvetna frá ströndum Vestur-Evrópu allt norðan frá Murmansk, þeir koma í gífurlegum torfum út úr Eystrasalti, þeir koma út Miðjarðarhaf, þeir koma frá ströndum Afríku allt suður til Senegals. En þeir ferðast aðeins á nóttunni og fara þá 15—50 kílómetra veg í senn. Allar þessar miklu álaþjóðir, sem sumar hafa lifað þroskaskeið sitt í norðlægum, en aðrar í suðlægum löndum, sameinast í mikla flota. Lítið er þó vitað um ferðir þeirra, þegar út á reg- inhaf kemur. en á útmánuðum Framli. á 7. síðu. ú gerist furðuleg saga. Ála- seiðin hætta að vaxa. Þau hríðmjókka, og þau styttast líka til muna, og fyrr en varir, er hinri flati smáhofði orðinn að ofurlitlum ál, glerál. Þessir glerálar þyrpast nú milljörð- um saman inn í sund og flóa og dragast með óstöðvandi afli að hinu ósalta vatni síðari hluta vetrar og á vorin. Þeir fara saman í lestum, sem lík- astar eru gildum streng, en stundum margir kílómetrar á lengd. Svo hefst gangan upp árnar. Þeir sækja knálega- - á móti straumnum og láta hvorki fossa né stíflur stöðva, sig. í blóði þéirra' örénriur' éðlishvöt, erfð í milljónir ættliða, ókúg- andi vilji til þess að ná fjar- lægu marki: vaxtarstöðvum kynstofnsins, kannske einmitt sjálfum heimastöðvum áa sinna. Þeir skríða hiklaust, hvar sem minnsti raki er, yfir klettaþrep og mannvirki, smjúga jafnvel neðanjarðar um vatnsæðar, lokræsi og vatns- pípur. Við þessar .hamfarir breytíst glerállinn í gulál, fært sterkari liti, vérður móieitur á baki og mógulur að neðan. Ferðinni linnir sumt af honum ekki, fyrr en komið er alla leið til Sviss, á miðju megin- landi Evrópu. í þörnium álaseiða, sem koma af hafi, hefur aldrei fundizt nein fæða, og af því er dregin ályktun, að hann svelti langa-lengi á ferðum sínum til fyrirheitna landsins. En nú fá aðeins er rákt. Állinn er fi§k-.finna og staðs.etja hrygning- ,,iuUhum *«<* .iir,;pjjki '..kipþirL sér,, uþpj ai'stöðvav álsips 'ppkkruþpfjtir' '"áljrnir matarl^stiria; o^, '.yérðá IViaí-hefti af TÍMARITI MÁLS 0G MENNINGAR ílytur m. a. eítirfarandi efni: Svör við spurninffum frá tímaritinu um aðstöðu Islands í kjarnorkustyrjöld og' um stuðning við Vínarávarpið eftir dr. Björn Sigurðssoii, dr. Björn Jóhannesson, Þorðjörn Sigurgeirssón, Finnboga R. Valdimarsson, Þórberg Þórðarson, Hannibal Valdimarsson, Jóhannes úr Kötlum og Halldór Laxness. Mótmæli almennings gegn kjarnorkustyrjöld, ejtir Kristin E. Andrésson. Þrjú kvæði eru eftir Kristjdn frci Djúpalœk. 'l • if •' ■ ■'•'>■ >’r, • ♦. • '• ' ■ -. t • / ■ • t;4-. Saga er nefnist Háttar eftir Jónas Árnctson. Skáidið og maðurinn ritgerð um Halldór Laxness eftir Jakob Benediktsson. Bréf úr myrkri eftir Skúla Guðjónsson. Ritstjórnargreinar um byggingarsjóð Máls og menningar, hátíðarútgáfu á skáldskap Jónasarr Hallgrímssojiar á .150 ára ' afinœli -í hans 1957. — <■: U-msfignir,:'um'bœkur o. fl. • * . ’ ' '• * ' . -■ í ■’ TlMARITSINS I FÉLAGSMENN ERU BEÐNIR AÐ VITJA BÓKABÚÐ MÁLS 0G MENNINGAR Skólavörðustía 21.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.