Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 06.08.1955, Blaðsíða 5
3Laug,ardagm> 'tí. "5 gúst 1955. FRIÁIS ÞJÓÐ *> ðP* UÞorkoII Jóhnn n vssoit. stud. tnod. : IMokkur orð um heimsmálin Fyrri hluti — 'i|7,kkert er nýtt urídír sólinni, segir franskt máltæki. í því felst meiri sannleikur en rnargan grunar, og er ekki úr vegi að gera ,sér ljóst, hversu litt manninum íiefur miðað hið ánnra síðan á dögum Hellena. ]Það er raunverulega alltaf verið að leika sama leikinn, einungis með mismunandi til- torigðum. Sé litið yfir söguna frá byrjun, eða svo langt sem við vitum, virðist svo sem allt sé á bylgjuhreyfingu út frá einum óþekktum punkti, og Jbennan punkt getum við nefnt það stig, þegar maðurinn hófst endanlega af apastigi og varð að tegundinni homo sapiens. I Bylgjurnar eru óstöðvandi, Og þróunin heldur stöðugt áfram, en þar skiptast á af- leiðingar og orsakir, svo- sem allt, sem er, er afleiðing ein- hvers, sem vár. Sé reynt að géra sér gréin fyrir pólitík okkar tíma, ér iþví síður en svo út í hött að athuga söguna og rás hennar &. fyrri tímum, þar sem hún JLiggur svo fjarri, að við getum dæmt og metið nokkurn veg- ínn óhlutdrægt. Við erum mefnilega öll að meira eða sninna leyti börn okkar tíma og horfum gegnum litað gler aiis konar hugmynda og þjóð- ernismetnaðar eða eiginhags- muna, svo að við skynjum sjaldnast út yfir hinn þrönga foring líðandi stundar, Þetta kemur líka ofur vel heim við jþað, að hinir fáu, séfn lengra sjá, eru oft .álitnir geðveikir (og verða það máski oft af Sundstíeymi) eða' hreinir loft- kastalasmiðir, sem engir taka mark á, eða ánnað verra. , Það, sem kallað e’r pólitík eða stjóimmál, er ákaflega erf- itt efni sundurgreiningar, en þó í sjálfu Sér ekki ýkjaflókið og gátu illa valdið meira en þau höfðu. Iðnaðargeta þessara landa fór hlutfallslega þverr- andi. og kreppan I byrjun 4. tugar aldarinnar lék þau hart. Bretar urðu að hverfa frá gullinniausn pundsins, og var það áreiðanlega fyrsti alvar- legi skellurinn, sem samveldið fékk. í Frakklandi ríkti sem fyrr og síðar mikill glundroði í stjórnmálum. Stjórnir skamm- lífar, hver höndin upp á móti annarri og spilling mikil í landi. Undirróður og andúð var mikil ,1 ýmsum nýlendum Frakka og verndarsvæðum, að- allega í Túnis, Marok'kó og Sýrlandi. í Indlandi átt-u Bretar við síaiikna erfiðleika að etja, og í byrjun stríðs ufðu þeir að heita Indverjum’ sjálfstæði að því loknu. í löndum við austanvert Miðjarðarhat' var víða mikill andróöur gegn forræði Bx-eta, sem síðar varð þeim hættulegt. Þýzkaland tapaði i stríðinu 1914—18 og missti þá ailar nýlendur sínar, en slapp samt á ýmsan hátt vel, þar eð Þjóð- verjar sluppu að lokum við mestallar stríðsskaðabætur og fengu full umráð vfir Ruhr- héraðinu og' Saar. Iðnaðargeta þess óx þi'átt fyrir lélegt stjórríarfár 'Weimarlýðveldsins og það, að kreppan mikla lék Þjóðverja grátt. Á mörgum sviðum boluðu Þjóðverjar sig- urvegurunum frá gömlum mörkuðum,' ög éftir að Hitler komst til valda, varð Þýzka- land á skamiríri stunclu mesta iðriaðar- og herveldi á megin- landinu. Þegar svo var komið, var Þjóðverjum mjög í hag að fá spilin stokkuð á ný. Til þess þui-fti stríð. Alveg eins og' Bismai'ck þurfti á sínum tíma eitthvert tileíni til að geta knésétt Frakka, þá þurfti Hitler nú einhvei-ja hugsjón að yfirvarpi. Fyrir valinu vai'ð krafan um sameiningu allra Þjóðverja í eitt ríki (An- schluss), sexn átti mikinn hljómgrunrí meðal Þjóðverja ‘ heima og erlendis og krafán um. aukið athafnarúm — „Lebensraum“. Japanir áttu um margt samleið með Þjóðvei'jum. Iðn- aðargeta þeirra var vaxandi og japanskat* vörur mun ódýrari en Evrópumanna og Banda- ríkjamanna, enda voru þeir þeirn afár skæðir keppinautar á mörkuðum Asíu og víðar. Fólksfjölgun var mikil, en landrými ekki eftir því, og þess vegna varð krafan um nýja lar.dvinninga og athafnarúm sett á oddinn. Japan var, þegar hér var komið, langöflugast þeirra rikja, sem höfðu ekki hvíta drottna, og eina rikið, senx óumdeilanlega hafði unn- ið sigur í stríði við ríki hvítra manna (rússnesk—japans.ka striðið 1904—1905). Því var ekki aö undra, að Japönum yrði allvel ágengt í undirróðri sínum gegn áhrifum hvítra manna i Asíu. Þeir fóru ekki heldur í launkofa með, að þeir beittu sér fyrir sameiningu Asíuþjóðanna undir japönsku forræði. í anda þessa lögðu Japanir undir sig Mansjúríu 1931 og nokkrum árum síðar allar helztu borgir í Kína og mikið land að auki. Itölum fannst sem þeii' hefðu borið skarðan hlut frá borði í Versölum, og Mussólini dreymdi stórveldisdrauma. Fyrst skyldi frelsa ítali búsetta í Túnis undan Fi'ökkum og' Kofsíku. Enn fi’emur skyldi Bretum stökkt frá Möltu, en síðan stofnað keisax'aríki í lík- ingu við ríki Ágústusar, þann- ig að ítalir gætu enn á ný kall- að Miðjarðarhxtfið mare nostr- um. Kommúnistar komust til valda í Rússlandi við bylting- una 1917. Þeir drógu sig fljót- lega út úr styrjöldinni og ein- beittu sér að því að koma á innanlandsfriði. Siðar var tekið til óspilltra málanna að bæta fyrir gamlar og riýjar syndir keisaraveldisins. Stórjörðum vár skipt eða upp komið sam- yrkjubúum og jarðrækt færð i nýtízku horf. íðnaður stórum aukinn og samgöngUr bættar áð mun. Á fáum ánlni lyftu Rússar því Grettistaki að ri- ' " -------------------------:—rS Vngur islenzkur lœknanevii, sem stundar nám í Árósum, hejur sent FRJÁLSRI ÞJÓÐ þessa grein. Rekur hann þróun heimsmálanna og fœrir rök að því, hvaöa stejnu hann telur líklegt, að þau taki á nœstu áratugum. i greinarlok kemst hami að þeirri niðurstööu, að jram undan sé uppgangstima- bil Asiuþjóðanna, en þykir þó sennilegt, að hinum hvitu þjóðum muni takast aö halda valdastöðu sinni í heiminum eitthvað jram yfir nœstu aldamót. ; ______ . ._______v ♦ Á íörnum vegi ♦ jrnái, vilji menn viðurkenna, að síngirnin. ræður mestu hjá flestum mönnum og' allar ein- lægar og óeigirigjarnár hug- sjónir verða fyrr eða síðar ’not- pðar til að hylma yfir annað snarkmið og verra: undirokun annarra og arðrán. sem svo er visasti vegurinn til manndrápa ©g' styrjalda. Það er saina. hvar borið er miður. Alls staðar er hið sama iuþpi á teningnum. fletti maður ■Tblöðum sögunnai ". Babýlóniu- meiuii Gyðingar, Rómverjar . . . lénshcrrar'. kéisarár, kirkj- an . . . einvaidskbrí'urígaf, bylt- ingamenn, „fr'ebun" frum- stæðra þjóða . . kommún- ismi, kapítalismn nazismi, svo að nokkuð sé t.ínt tiL. Mann óar við skinhelgi niannsins og fuvðar sig á, gð hið góða skuii bærast með honum, þrátt fyrir allt. ik barft ér að taka fram, að j síðasta styrjöld breytti! valdaaðstöðu í heiminum E'eipilega. Stórveldin tvö Frakkland og England, sem figUr unnu í styrjöldinni 19!4—1918,- áttu ®.Ut undir því komið, að sem ininnst rask yrði í heimsmálum og sem flest heSdiát óbreýtt.-Þati ýdrú mettý Draslarabragur. ÍSLENDINGAR eru tviniælalaust dugleg þjóð — áltlaupamenn, sem láta hendur standa frafn úr erinuin, þegar þeir vilja það viðltafa. Þeir geta lika verið þrautseigir, þegar liíið krefst þess af þeiiu, sv<x sem sága þjóðarinnar sýrilr. En það verður ekki með sanni sagt, að þeir st-u að sama skapi natnir, nýtnir og hirðusániir. j Vöruvöndun hel'ur vitjað vera misjöfn hér á lamli, þjóð- inni til stórtjóns. Meðferð á margvislegum vélum til lands j og sjávar ejr. iðulega 'ltrakleg. j Yiðhaldi alls k'onar mttnn- virkja' ér mjög viða stórlega ábóta váftt; Þaniiig ber oft við, að það, sem til er stofnað nieð iniklum kostnaði, er látið drahbast niður sökum van- hirðu. Umgengni við hús og' heimili er sums staðar liin versta, þótt mikið hafi áunnizt í þeim efnuni á seinni árum. Það er áreiðanlegt, að íslend- ingar hefðu gott af þvi að taka sjálfuin sér tak i þessum efnum og temja sér Jiirðusemi , og reglusemi, nýtni og vand- -vfrkiií.’ ‘ Ivumbl og kirkjur. F.ITT af því, sem sums Staðar er ekki allt of mikill sómi sýnd- ur, er kirkjur og kirkjugarð- ar. Kirkjan i Yiðidalstungú, þeini fornfræga stað, er til að sjá eins og grásvart drauga- hýsi. Kirkján á Höskuldsstöð- um á Skagaströnd er öskugrár kuinbaldi og aö sögn ncgldár kassafjalir fyrir suma glugga og brotin göt á hurðiría áð neðan, svo að lielzt ininnir á liænsnakofa. Yiðlik dæmi má finna miklu víðar,- og getur hver og einn svipazt um hjá sér. Þéssar tvær kirkjiir eru ekki riefn’dar af þvi, að svipað sé ekki ástatt lijá ýmsuni öðr- um. Enn verr eru þó kirkjugarð- arnir leiknir mjög viða. Girð- ingar um þá eru í hörmulegu ástandi. Girðingar á íslandi eru viða ófrýnilegar, enda þarfnast þær mikils viðhalds, illgresi veður uppi í fjölda kirkjugaröa, krossarnar hanga skakkir og skældir, hrotnir og eyddir, rimlagirðingar um leiði-á misraunandi stigi fúa og eyðingar, en innan uhi allt saman 7éiriMökii•• víri'ðár méð glerflúr og gýllingar og stinga öinurlega i stúf við óhirðuna. Til er það jaínvel, að refabú sé við kirkjugarðslilið — eða svo til. Sorphaugur eða legstaður? í ÞESSU öllu og mörgu öðru af sama toga speglast þjóðarlöst- ur, sem við eigiim sýnilega crfilt með að vinna bug á. En þéim nrirn brýnna er ]>að, að hér sé átak gert. Það má ekki ininna vera en kirkjum, sam- kömuliúsum, félagsheimilum og skólurn sé sómi sýndur með sæmilcgu viðhaldi, góðri umgengni og hæfilegri in'ýðil umliyerfisins. Það má ekki rpinna vera en við vottum látnuin forfeðrum og ættingj- um þá virðingu að gera lcg- staði þeirra sæmilega úr gai'ði og lialda þeim i því liorfi, að þeir líkist ekki uppgrónum sorpliaugum, En með svo ó- hrjálegri nafngift liggur við, að unigengninni i sunnun kjrkjugörðum sé bezt lýst. Þa8 er lotningin, sem við liöf- um aflögu gengntim kynslóð- um til handa. <, • Kliengnr. tryggja öllum þegnum Ráð~ , stjórnarlýðveldanna' nolrkum veginn til fæðis og klæðis, en , á því hafði oft verið hinn j hörmulegasti misbrestur áður. < Því ber ekki heldur að gleyma, að mikill hluti þjóðarinnar var . með öllu ólæs og óskrifandi, en kommúnistar tóku þessi mál svo föstum tökum, að nú munu vart finnast ólæsir menn í Ráðstórnarríkjunum, nema hirðingjar séu. Þó hefur það dregið mjög úr umbótum inn- anlands og styrk ríkisins inn á við, að deilur hafa verið hat- rammar meðal æðstu manna kommúnistaflokksins, og oft hefur hin ráðandi kiíka bók- staflega brytjað niður alla keppinauta sina. Hefur það orðið ríkinu slæm blóðtaka. Rússnesku kommúnistarnir trúðu á heimsbyltingu skömmu eftir fyrra stríð og áttu í öðrum löndum fjölmarga skoðunarbræður. Þegar ljóst ' varð, að kapítalisku ríkin döfnuðu áfram og ekki var útlit fyrir, að vopnuð bylting tækist, voru stofnaðir komm- únistaflokkar víða um iönd til að safna sem flestum undir merkin, áður en tii aðalátak- anna kæmi. Er þessum flokk- um stjórnað beint frá Kreml og eiga víða mikil ítök, sem kunnugt er, enda stendur borgarastétt allra landa ekkí nú af öðru meiri stuggur en. Rússum. Bandaríkin voru meoal sig- urvegaranna 1918. Þau fórú seint í stríðið, og það kom létt við Bandaríkjamenn nema hvaS þeir högnuðust vel á söla hernaðarnauðsynja til banda- . manna sinna, eii það verð iðn- aði Bandaríkjanna mikil lyfti- stöng. Velmegun mikil var í Bandaríkjunum, og landið náði sér furðulega eftir kreppuna miklu. Landið er aíar áuðugt og' þjóðin, sem byggir það, át- orkusöm. Má •segja,. að mi'kilL hluti Bandaríkjarnanna (og Kanadabúa) sé niðjar þess góða kjarna lágstéttarfólks , í Evrópu, sem hafði dug i'sér og' þol til þess að ríia sig frá eymdarkjÖrum sínum á 19. öld og fyrra hluta 20. aldar. I Bandaríkjunum bauðst nog landrými og rriíkil auðsvon, og allt fram á síðustú ár hefur það hent, að menn yrðu þar milljónungar á örskammri stund. Bandaríkín framleiða allra þjóða mest af oliu,- stáli, kol- um, bílum og kvikmyndum. Allt þetta hefur stuðlað að því að gera Bandaríkin að auðug- asta landi heims, og eru þetta þau atriði, sem i nútima þjóð- félagi eru bezt fallin til a5 stuðla að áhrifavaldi meðal annarra þjóða á einn eða ann- an hátt. Það gat ekki héldur hjá því j farið, að Baridáríkin næðú ítökum hjá öðrum þjóðum.' Þau hafa flutt út kyríLtrin öll af fjármagni, en fram að síð- asta stríði vár áhrifasvæði þeirra mestmegnis bundið við , meginland Ameriku, þar sem segja má, að Bandaríkin ráði næstum óskorað, og Kína. Bandaríkin héldu sig a tS mestu utan deilna hinna stór- veldanna. enda var ekki laust við, að þau vildii láta þaú bít- ást, en koma svo sem hinn 1 ' '^Fraríiliálí á 6. siöft. ,

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.