Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.07.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 16.07.1960, Blaðsíða 1
10. júlí 1960 laugardagur 28. tölublað 9. árgangur Bæklingur um gönguna hér í Reykjavík, að óeðlilega Framkvæmdanefnd Keflavíkurgöngunnar hefur gefið út hækl- mikið var á markaðnum af ing um gönguna í því skyni að afla fjár til frekari aðgerða gegn enskum skófatnaði. íslenzkir hemáminu. Bæklingurinn kostar 25 krónur og er afgrciddur skóframleiðendur kvörtuðu yfir að Mjóstræti 3, sírni 23647, en fæst einnig í flestum bókaverzl-> þessu og töldu óeðlilega mikið ununi. Þetta er glæsilegt rit, 60 bls. að stærð og skreytt fjölda< flutt inn. Var þá athugað á mynda. Hernámsandstæðingar eru hvattir til að aðstoða við' sölu bæklingsins, en í næstu viku mun væntanlega verða skýrt frá þeim aðgerðum, sem fyrirhugaðar eru á næstunni. Smygl af Keflavíkurvelli fer vaxandi Þær fréttir berast af Keflavíkurflugvelli, að smigl og brask fari þar vaxandi. FRJÁLS ÞJÖÐ hefur fengið upplýsingar um einn angann af þessum viðskiptum, smigl á enskum skófatnaði, en eins og nærrt má geta er þar aðems um að ræða brot af öllum þeim ósóma, sem þar þrýfst.x Fyrir nokkru varð vart við reyndist hann vera 23.480 krón- ur árið 1959 (leðurskór karla Hvað hugsar ríkisstjórnin? Óskiljanlegt er með öllu, að ríkisstjórnin, og þá sérstaklega Keflavíkurvallarráðherra, Guð- mundur í. skuli láta Bretum haldast uppi þetta löglausa framferði. Eins og kunnugt er hafa verzlunarskýrslum, hversu mik- ill innflutningur væri frá Eng- landi á þessum vörurn, og og kvenna, reiknað á gamla' Bretar að undanförnu beitt okk- genginu með yfirfærslugjaldi).'ur svívirðilegu ofbeldi innan Ef brezkar verzlunarskýrsiur; áslenzkrar fiskveiðilögsögu, og eru athugaðar, kemur í ljós, að lraml® t>ar kln herfilegustu lög- til íslands háfa verið fluttir leð- urskór á karla og konur fyrir 1 milljón og 540 þúsund krónur. Þessi gífurlegi mismunur er fólginn í innflutningi til Kefla- víkurflugvallar. Þar hefur ver- ið rekin undanfarin ár verzlun,1 þverbrjóta íslenzk sem hefur umboð fyrir brezkan á þurru landi. viðskiptahring, og er talið að Þess verður því áð krefjast, skónum sé smyglað þaðan til að ríkisstjórnin stöðvi nú þegar brot og spellvirki. Þessu fram- ferði hefur ríkisstjórnin mætt með óskiljanlegri linkind. En þá er þó sannárlega einum of langt gengið, ef Bretum er þolað að færa sig svo úpp á skaftið, að þeir fái óátalið að lög og rétt ÞaS hefui* gengið á ýmsu í seinni tíð hjá þeim félög- um, Eiisenhower og Kiústjoff. Eisenhower lýsir því yfir, að stjórn hans muni hindra með ofbeldi, að kommún- istar komist til valda á eyjunm Kúbu. Krústjoff hótar að senda eldflaugar yfir Atlantshafið til þess að vernda Kúbumenn. Eisenhower sendir nýja njósnaflugvél til Rússlands. Krústjoff lætur skjóta hana niður, áður en hún nær að strönd Sovétríkjanna. Og meðan á öllum þessum ósköpum stendur, bíða um heim allan þær 2700 milijómr manna, sem eiga líf sitt undir þessum herrum, og geta aðeins vonað, að þeim verði ekki á nein þau mistök í glannaskap sínum, sem kveikt gætu bálið mikia. Sámkomulagið milli stórveld- ur njósnastöð? Veit utanríkis- anna virðist enn hafa versnað. ráðherra með nokkurri vissu, Það eru fyrst og fremst tvö mál, hvað fer fram bak við girðingar sem valda ágreiningi, árás Bandaríkjamanna á flugvellin- Rússa á bandaríska njósnaflug- vél óg glíma byltingarmanna á Kúbu við Bandaríkjastjórn. Þá stuttu áður hafði afvopnunar- ráðstefna í Genf splundrast, en báðir aðiljar sakað hvorn annan um að hafa vísvitandi eyðilagt samkomulag. í enska þinginu hafa forystu- menn Verkamannaflokksinsj gert harða hríð að stjórninni vegna njósnaferða bandarískra flugvéla og krafið forsætisráð- herrann sagna um framferði Bandaríkjamanna í herstöðvum þeirra á Bretlandseyjum. Þar í landi hefur þeim fjölgað mjög seinústu tvö árin, sem vilja, að Bretar afsali sér kjarnorkuvopn- um og verði hlutlausir í stór- átökum. Atburðir þessir hljóta óhjá- kvæmilega að vekja á ný þær spurningar, sem FRJÁLS ÞJÓÐ hefur hvað eftir annað varpað fram, en aldrei hefur verið svaráð: Er Keflavíkurfiugvöll- um? Englendingum tókst að(: þröngva MacMillan til að svara þessum spurningum. En ís- lenzkir þingmenn höfðu hins vegar aldrei rænu á því að gera fyrirspurn á alþingi í vor, þrátt fyrir stöðugar áskoranir FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. Líkurn- ar fyrir því, að ísland sé notað sem kjarnorkubúr og njósna- stöð eru þó alltof sterkar til þess að málið verði svæft með þögn. Fyrr eða síðar verða ráð- herrarnir að svara. Þau háskalegu viðskipti stór- veldanna sem átt hafa sér stað að undanförnu, hafa ýtt mjög undir þá skoðun, sem stöðugt á auknu fylgi að fagna í heim- Framh. á 3. síðu. Reykjavíkur. Þessi brezka verzlun á Kefla- vdkurflugvelli er algjörlega fyrir utan íslenzk lög og rétt. Hvergi er til stafkrókur í nokkrum samningum, hvorki við Banda- ríkjaher eða NATO um, að slik verzlun Breta hér á landi sé leyfileg. þennan ósóma og reki alla brezka lögbrotamenn af hönd- um okkar. Það virðist liggja alveg ljóst fyrir, að það sé ekki öðrum til að dreifa í þessu skósmyglmáli en umræddu fyrirtæki á Kefla- víkurvelli með aðstoð og milli- göngu innlendra hermangara. Happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR Happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR er nú í fullum gangi, og þannig á það líka að vera þar til hver einasti miði hef- ur selzt. Það er til mikils að vinna. 1. vinningur er ný Voíkswag- enbifreið. 2. vinningur er flugferð Reykjavík — Kaup- mannahöfn —Reykjavík með Loftleiðum. 3. vinningur er skrifborð frá Önðvegi hf.' og síðan eru 7 aukavinningar vörur eftir eigin vali, 500 kr hver. Þeir sem þess óska geta fengið miðana senda heim, síminn er 19985. Við viljum hvetja sem flesta til að koma á skrifstofu blaðsins, og kaupa miða og einnig að taka miða til sölu. Með sameiginlegu átaki er leikur að selja miðana upp, og þá mun árangurinn líka verða STÆRRA BLAÐ OG BETRA. Vilhj. Þór kyrrsettur vegna réttarhalda Réttarhöldin í olíumálinu eru nú að ná hámarki. Rann- sóknardómararnir munu hafa náð betri tökum á málinu cn nokkru sinni fyrr, og er von á skýrslu frá þeim, sem talin er að verði mjög söguleg. Vilhjálmur Þór, seðlabanka- stjóri og fyrrverandi forstjóri SÍS, hefur verið í yfirheyrslu undanfarna daga, og er það haft fyrir satt, að böndin berist að Vilhjálmi og megi færa að því líkur, að hann sé sam- ábyrgur í málinu. Verið er að rannsaka, hvort ckki er náið samband milli gjaldeyristekna, sem Olíufélagið h.f. hafði af Ieigu á olíutönkum í Hvalfirði og bílainnflutningi SÍS, en leyfi fyrir bílunum munu hafa verið keypt á svörtum markaði. Rannsóknardómarar hafa kyrrsett Vilhjálm Þór hér í Reykjavík vegna réttarhaldanna og fær hann ekki að ferð- ast burt án Ieyfis. Almenningur furðar sig á því, hvers vegna Vilhjálmur er ekki látinn víkja tafarlaust frá störfum með- an rannsókn fer fram. Maðurinn getur varla verið lengi hvort tveggja í senn: aðilji að stórfelldu gjaldeyrissvikamáli og yfirmaður gjaldeyrisviðskipta. Blaðinu er ekki kunnugt um, að bruninn, sem varð í Sam- bandshúsinu, þegar verið var að brenna þar skjölum, standi í neinu sambandi við olíumálið. Sú saga hefur þó gengið um bæinn.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.