Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 2
 sniHijf .1 -jHKHaq}! ~ tl Ritstj.: Guðríöur Gísiadóttir Léttið heimilisstörfin Mig langar til að benda á nokkur atriði, sem gætu orð- ið til að létta heimilisstörf- in og fá sem mesta hvíld frá þeim. Það, sem hér verður sagt, er byggt að mestu á rannsóknum bandariskra sér- fræðinga. Ef þið leggið ykkur í hálf- tíma á miðjum degi, jafngild- ir sú hvíld þriggja tíma næt- ursvefni. Farið ekki upp í aftur eftir að fjölskyldan er farin til vinnu eða í skóla á morgnana, því sá lúr kemur ekki að eins miklu gagni og miðdegissvefn. Reynið að eiga áhyggju- lausa stund rétt áður en þið háttið á kvöldin og munið, að aðalástæðan fyrir svefn- ieysi er hræðslan við svefn- leysið. Feitt fólk ætti ekki að liggja á bakinu þegar það sefur, því þá hvílir of mikill þungi á líffærunum og hindr- ar starfsemi þeirra. Liggið hvorki teinréttar né alveg í kuðung, en reynið að finna færa leið til að slaka á vöðv- unum áður en þið sofnið, því stuttur svefn með afslappaða vöðva, er betri en langur svefn án raunverulegrar hvíldar. Sumum hentar betur að fara snemma í rúmið og snemma á fætur, rn öðrum þvert á móti. Ta’ ið eftir hvorri manntegundúini þið tilheyrið og meira verður úr vinnu ef þið hagið yúkur eft- ir því. Takið engar é’tvarðanir þegar þið eruð 1 eyttar á kvöldin. Morguninn eftir sjá- ið þið kannski lífi-5 í nýju ijósi. Gott er að einsetja sér að byrja að vinna á vissum tíma, því þá kemst maður strax í vinnuskap, svipað og maður- inn, sem vinnur úti, þegar hann kemur á sinn vinnustað á morgnana. Það sparast ekki tími á því að fullklæða sig ekki á morgnana. Þó að þið getið byrjað fyrr, eruð þið betur fyrirkallaðar í hentugum vinnufötum og snyrtilegar. Takið ykkur alltaf hvíld öðru hverju, em reynið ekki að ljúka vinnunni af í einni lotu. Jafn og rólegur vinnu- hraði er árangursríkari en mikið kapp. Áhyggjur af að komast ekki yfir verkið á vissum tíma.geta þreytt ykk- ur jafnmikið og vinnan sjálf. Byrjið á leiðinlegustu verk- unum. Þar gildir það sama — kvíðinn veldur meiri þreytu en verkið sjálft. Smááhygaíur og rifrildi valda meiri þrey.tu en ef eitthvað alvarlegt er að, því við mikið átak kemur vara- orka hkamans til hjálpar. Húsmóðirin er oftast þreytt- ari af áhyggjum og þrasi en af sjálfum verkunum. Reyn- ið að skipulegga vinnuna fyr- irfram að einhverju leyti, t. d. með því að búa til matseð- il, svo að þið losnið við þreyt- andi ákvarðanir á hverjum degi. Ef þið þurfið að bera eitthvað þungt, þá reynið frekar að gera úr því tvo böggla en einn og dreifa þannig átakinu. Það er meira þreytandi að standa en ganga, því að við göngu hvilist alltaf annar fóturinn meðan stigið er í hinn. Hvílið ykkur með fæt- urna uppi á einhverju a. m. k. tíu minútur daglega. Not- ið alls ekki háa hæla við hús- verkin, þó að þið séuð vanar að ganga á þeim. Það er ekki víst að bezta hvíldin sé að „hvíla sig“. Það getur verið alveg eins gott að fara út að skemmta sér eða að vinna að éinhvei'ju áhuga- máli. Bíðið ekki eftir því að þið hafið ráð á að fara í einhverja óskaferð í sumarleyfi. Þó ekki sé hægt að komast burt nema í nokkra daga frá dag- legu umhverfi, er það ómet- anleg hvíld og upplyfting. Mildari uppeldisaðferðir Nú hafa læknar og uppeld- isfræðingar tekið snuðin fyrir ungbörn aftur í sátt. Um langt árabil mátti ekki nefna slíkt og allar mæður reyndu samvizku sinnar vegna að láta börnin ekki hafa snuð. Fólk sem kom frá Danmörku í sumar, sagði frá því, að það væri ekki aðeins að kornabörn væru þar öll með snuð þetta árið, heldur sá það líka stálpuð börn hlaupandi með það úti á götu, og hefði það ekki þótt Falleg tízka fyrir telpur og vel við eigandi á íslandi, því hún minnir á upphlutinn okkar. í Ameríku eiga allar litlar telpur um bessar mundir flauelisvesti, með leggingum, hnöppum eða einhverju skrauti. gott til afspurnar hér á ís- landi fyrir nokkrum árum. Yfirletit hallast allir að mild- ara viðmóti gagnvart ung- börnum, en tíðkaðist fyrir nokkru og má reyndar segja að mæður hafi látið sálfræð- inga teyma sig heldur langt í næstum ómanneskjulegri hörku við ungbörn, svo sem að láta þau gráta endalaust án þess að taka þau upp. Varð oft úr því heimilis- friður, ef ömmurnar ,eða einhveij;ir, sem ekki voru eins samvizkusamir að mæðranna dómi og sálfræð- inganna, sáu aumur á böm- unum og vildu hugga þau. Var öll sú uppeldisfræði með fádæmum, þar sem ekk- ert nema strangleikinn gilti gagnvart ósjálfbjarga ung- börnunum, en strax og þau fóru að hafa vit mátti ekki þvinga þau með því að banna þeim. Svo undrumst við hegðun unglinganna okkar, sem fengu þetta uppeldi. Annars var bann við snuð- unum aðallega réttlætt með því, að tannsetningin gæti skekkst á því að.nota þau, en það' kom á daginn, að börnin sugu bara fingurna í staðinn og var það hálfu hættulegra. Snuðin hafa þekkst frá alda öðli, en voru auðvitað með öðru sniði áð- ur en gúmmíið kom til sög- unnar, og voru þá kallaðar dúsur hér á landi. Það er eitt við snuðin, sem þarf að varast, en það er að láta syk- ur á þau, eins og oft er gert, því það getur stórlega skað- að tennurnar, og það jafnt þó börnin séu það ung, að þau séu ekki farin að taka tennur. Það eykur öryggis- tilfinningu barnsins, að hafa eitthvað til að sjúga á milli mála. Skrípaleikur Framh. af 8. siðu. Það voru sparnaðarmálið fræga, sem nú er komið til framkvæmda, og svo að semja við Loftleiðir um að þeir tækju við mest öllum rekstri þar suð- ur frá. Þessi.r „sérfræðingar“ j urðu fyrir valinu: Ásgeir kom- ; misar, Ólafur fríhafnarstjóri og'' Egill nokkur tollvörður. Er nokkur furða, þótt menn þarna suður frá brosi, og hálf vor-j kenni Guðmundi ráðherra? j Eða eru ef til vill ekki til hæfari kratar á Suðurnesjum? ! í sambandi við sparnaðarað-; gerðirnar, þar sem átta • raörm.- ■ umr var. sagt upp,. má • fuUyrða,, að það; var- álit.manna^.að ein.% staía væri óþörf • þarnai suðim frá og með því að leggja hana niðuir mætti vissulegft spara. Það er staða Ásgeirs kommisars „skrifstofustjóra“ og sú staða er vissulega ekki af þeim lægSt launuðu. Þar að auki á Ás- geir líka stytztan starfstíma að baki á skrifstofunni. En það er annars spá manna suður frá, að þegar Loftleiðir taka við allri flugafgreiðslu og umsjón með starfsemi.þar, verði langflestum, þar á meðal Pétri Guðmundssyni flugvallarstjóra, sagt upp. Til þess að.ekki missi samt allir kratar atvinnuna, verði búnar til nokkrar. stöður handa þeim- tryggustu til .þess að hafa „eftirHt“ með starfsemi og rekstrí hjá LoftIeiðum.(!!.'i). Og sá maður, sem verði fyrir valinu, til þess að stjórna þessu eftirliti, sé „auðvitað“ kommis- arinn Ásgeir. Skammt mun nú þess að bíða, að sjá hvort þessi spá rætist. Menn spyrja: Hvenær ætlar G. í. G. ráðherra, að nota sína heilbrigðu skynsemi (að svo komnu máli er enn gengið út frá því að hún sé til) og byrja að koma málum í framkvæmd, án þess að líta ávallt fyrst á fé- lagsskírteini manna, og án þess að hugsa um bitlinga handa flokksmönnum sínum almennt og smákrötum á Suðurnesjum sérstaklega? Hann ætti að hafa það í huga, að kjósendur þar suður frá fylgjast með framvindu mála á | vellinumr Meira að segja hans' eigin flokksmenn, sem kalla þó ekki .allt ömmu sina, eru farnir að. ékyrrast og flestum blöskrar aðgprðitrrhans í þiessum efnum. I Mótmæli „Fundur haldinn í Vérka kvennafélaginu Öldunni, Sauð- árkróki, 1. marz 1961 mótmælir harðlega þingsályktunartillögu háttvirtrar ríkisstjórnar íslands, um að leyfa brezkum togurum rétt til fiskveiða innan íslenzkr- ar landhelgi næstu þrjú ár. Fundurinn krefst þess, að hald- Ástandinu mætti helzt líkja við eitthvert smáríki í Suður- Ameríku, þar sem valdhafarnir reyna að mata krókinn eins og mögulegt er, því óvíst er að þeir verði við völd næsta dag. Hér með er skorað á utan- ríkisráðherra, að nota skyn- semi og hætta þessum skrípa- leik i tíma, honum til sóma og landinu til blessunar. S. ið sé fast við einróma samþykkt alþingis frá 5. maí 1959, um 12 mílna fiskveiðilandhelgi um- hverfis allt landið og skorar á háttvirt alþingi að fella fram- komna tillögu og virða þar með vilja yfirgnæfandi meirihluta kjósenda í landinu.“ 1 Tillagan samþykkt sam- hljóða. „Fundur i Umf. Mývetningur 4. febr. 1961 skorar á ríkis- stjórnina að halda fast við mál- stað íslands í landhelgisdeil- unni og hvika í engu frá sam- þykktum alþingis og vilja þjóð- arinnar. Fundúrinn lítur svo á, að til- slökun við Breta sé frekleg' móðgun við þær þjóðir er virt háfa tólf mílna. fisk:veiðilögsögu vora og hljóti að fyrirgera virð- ingu. þeirra fyrir málstað ís- lendinga.“ 2 Frjáls þjóð — Laugardagiwn 11. marz 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.