Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 6
Bindindisfélag ökumanna og Ábyrgö h. f. Svar við forsíðugrein í Vikufíðindum 3. marz s. I. Grein þessi hefst á því, að ræða það, með feitu letri, hve templarar séu almennt fjár- gírugir, og að þeim hafi nú tek- izt hvortveggja, að ná undir sig öllum völdum í Bindindis- félagi ökumanna, svo og að sölsa undir sig tryggingaíélagið Ábyrgð h.f. Áfram er haldið í sama dúr, og er grein þessi svo full af níði um einstaklinga og áminnsta tryggingastarfsemi yfirleitt, að undrun sætir. f þessu sambandi viljum við undirritaðir taka fram eftirfar- andi: Það eru ósannindi, að templarar séu búnir að ,,söisa undir sig“ BFÖ. Þeir hafa frá upphafi, sem eðlilegt e: ið framarlega í þeim íélagsskap. f aðalstjórn félagsins eru enn t.d. margir sömu menn og voru þar í upphafi, svo sem formað- ur, ritari o. fl. í deildarstjórn- um félagsins eru að víðast sömu menn til forsvars, að Reykja- víkurdeildinni undanskilinni, og voru þar í upphafi. I»að er rangtúlkun og af- flutningur er því er haldið i fram í áminnstr; grein Vikutíð- inda, að framkvæmdastjóri fé- lagsins, sem ekki er fyrrv. læknir, heldur læknir, hafi ekki viljað halda deildarfund um ti'yggingamálin. Hann bað að- eins um nokkurn frest. Þar var gegndi því þar tiL á aðalfundi strax frá upphafi ákveðið, deildarinnar i lok ferbúar s.l. að Bindindisfélag ökumanna Það er líka ósatt, að nýaf- ‘ skyldi verða lang stærsti hlut- staðinn aðalfundur hafi ekki hafinn, þ. e. ekki einstaklingar staðið nema í hálftíma. Á hon- úr félagsskapnum, heldur fé- um mættu flestir sömu menn lagsheildin sjálf. Næst flesta átt von á ofsagróða á stuttum tíma, sýnir bezt að þeir hinir sömu telja tryggingar þessar lífvænlegar, og þá um leið sjálf- sagðar og nauðsynlegar. En gæti ekki afstaða þessara manna einmitt markast af ein- hverjum annarlegum áhuga- málum, einhverju öðru en því, að þeir telji okkur, þessum fáu og litlu hluthöfum, ofsagróða búinn? Að lokum aðeins þetta: Áminnzt níð- og rógskrif Viku- og áður höfðu helzt látið sjá hluti, en þó miklu færri, skyldi. tíðinda og' áburður um óeðlileg sig á fundum deildarinnar. —, Stórstúka íslands hafa og þá ar auðgunartilraunir einstakra Ekki kom þar fram nokkur að- ' Ansvar fæsta. Samanlagt varð. manna o. fl., svo og beinn at- finnsla varðandi framkvæmd á þetta 4/5 af öllu hlutaíénu, sem vinnurógur varðandi hag tryggingamálum, sem aðal- stjórn félagsins hafði verið fal- aðeins var 25 þúsund ki'ónur,1 Ábyrgðar h.f., mun verða at- enda engin þörf fyrir umboðs- hugað nánar fyrir dómstólum ið af síðasta sambandsþingi að félag að ráða yfir meiru hluta-, landsins, og þar mun ábyrgðar- sjá um — samkvæmt tillögu ; fé, þar eð Ansvar tekur alla manni Vikutíðinda, Haraldi Viggós Oddssonar. Þá er það tjónaáhættuna. Tekjur -til dag- Teitssyni, gefinn kostur á að annar aðalþáttur níðgrcinar legra rekstrarútgjalda eru auð- standa fyrir máli sínu og það má Vikutíðinda ,sem fjallar, eins'vitað ætlaðar Ábyrgð h.f. sam- hann vita, að þar mun mál og blaðið kemst að orði, um kvæmt sérstökum samningi. jokkar verða rekið af fyllstu stag- Ábyrgð h.f., tryggingafélagið j Eftirstöðvar nlutafjárins voru ^einbeitni BFÖ.“ ÞAR GENGUR RÓG- því einar 5 þúsund krónur, sem URINN SVO LANGT, AÐ skiptust í tíu 500 króna hluti. EKKI ER VAFI, AÐ MJÖG ER Hverjum dettur í hug, að hægt SAKNÆMT. Skulum við sé að hefja almennt hlutafjár- athuga það nokkuð nánar. útboð með tíu hluti? Nei, áreið- Það eru hrein ósannindi, að anlega engum manni, sem um á nokkrum fundi, sem haldinn hefur verið í Reykjavíkurdeild BFÖ, hafi verið skýrt svo frá, málið hugsar. Hefði hinsvegar Ábyrgð h.f, strax orðið sjálf- stætt tryggingafélag, var öðru Reykjavík, 4. marz 1961. Ásbjörn Stefánsson, Ritari og framkvstj. BFÖ. Benedikt S. Bjarklind, stjórnarform. Ábyrgðar h.f. Refaskytta Framh. af 5. síðu. — Nei, ég er hættur því, a. m. k. í bili, og Arnar tekinn við. Ég ætla ekki aftur á refaveiðar með byssu, eii mig langar til þess að fai'a með kvikmyndavél og taka myndir af refunum og ýmsu dýralífi þarna uppi á fjöll- unum, það á sennilega eftir að breytast, úr því að minnk- urinn er kominn þarna aust- ur. Er hann orðinn útbreidd- ur? — Nei, ekki ennþá, en hon- um fjölgar mjög ört. Ég held að það sé útilokað að útrýma honum, a. m. k. þarna í hraununum, en ég held að hægt sé að útrýma refunum alveg, ef rétt er á haldið, og Sveinn Einarsson veiðistjóri er ágætis maður og fylgist mjög vel með þessu öllu sam- an. Hann lætur sér ekki næg>ja að sitja í góðum skrif- stofustól. Það er sannarlega ánægju- legt að heyra, að slíkir meim skuli ennþá vera til í þjón- ustu hins opinbera á íslandi. m. að hlutafé Ábyrgðar h.f., væri máli að gegna. Þá hefði verið í höndum fjögurra manna og j nauðsynlegt að afla strax mik- Stórstúku íslands, og að krafa ils hlutafjár með almennu út- um slíkt hafi komið fram frá Ansvar. Það er einnig ósatt, að Ansvar hafi tekið að sér endurti’ygg- ingar fyrir Ábyrgð h.f. Það er Ansvar, sem tryggir liér. Það er líka cinber tilbúning- ur, að stórstúkan eigi 5 hluti. BFÖ 15 liluti og tíu einstakl- þegar er þetta var, búið að j Ábyrgð h.f. er enn aðeins um- halda tvo fundi, þar sem ein- boðsfélag þess félags. mitt þessi mál höfðu verið mikið rædd, og spuriiingum svarað. Aðalstjórn félagsins, sem hafði unnið að málum þess- um af miktu kappi, hafði ekk- ert á móti nýjum fundi, en hún vildi helzt ekki, að hann yi'ði haldinn fyrr en hægt væri að skýra frá raunverulegum stað- boði á meðal bindindismanna innan lands. Nu er það svo, að íslenzk lög kveða svo á, að hlutafélag verði ekki stofnað nema einstakling- ar komi til. Hverjir var þá eðli- legt, að ættu fyrst kost á því að ráða yfir þessum fáu og litlu híutum, Var ekki heppilegt, að það yrðu einmitt þeir menn, sr ötulast hefðu unnið að fram- ingar 1000 krónur hver. Þetta gangi þessa máls alls. Að visu sem annað í grein Vikut.iðinda ekki til þess, að þeir gætu átt er hrein skrök og afflutningur. j hlutina, heldur mátti ætla, að Það er ósatt, að allir ein-Jatkvæði þau, sem fylgdu þess- staklings hluthafar í Ábyrgð um hlutum væru í góðum hönd- h.f. séu í stjórn Bindindisfélagsi um hjá þessum mönnum, að Án þjóðaratkvæðis reyndum, og þá einkum því, að ökumanna. umsóknir um ti'yggingaleyfin hefðu borizt frá Ansvar. Svo ,var enn ekki á þessum tíma, en umsóknanna von innan skamms, sem og varð raunin á. Það er ósatt, að sakir hafi ekki verið bornar á Viggó Oddsson á áminnztum fundi sambandsstjórnar. Samþykkt og undirrituð fundargerð sýnir annað. Hinsvegar munum við undirritaðir ekki í'æða nánar að sinni hlut Viggós Oddsson- Það er líka ósatt, að BFÖ hafi ekki látið skrá sig fyrir nema 1500 krónum í Ábyrgð h.f. Þá er það áburður Vikutíð- inda um að öll skjöl varðandi skrásetningu Ábyrgðar h.f. hafi horfið. Hér er svo langt gengið, að öllum hlýtur að ofbjóða. Er hér verið ?.ð bera stói'kostlega saknæmt athæfi á opinbera starfsmenn, eða máske innbrot á menn í stjórn Ábyrgðar h.f.? möi'gum öðrum ólöstuðum, varð ándi allt, sem snerti hag og við- gang Ábyrgðar h.f. Eða finnst mönnum að þessi atkv. hefðu t. d. verið betur komin í hönd- um heimildarmanna Vikutíð- inda? Þá er það allur gróðinn, sem rægitungur segja, að þessir menn eigi að hafa af þessum 500 krónum sínum. Nú er það svo, að samkvæmt samningi við Ansvar er gert ráð fyrir því, að Ábyrgð h.f. verði ekki sið- Og svo hugleiðingar blaðsins ar í þessum málum öllum, þar um það, sem þarna hafi skeð. ar en innan 5 ára að alinnlendu sagnarletri. eð verið getur, að lieimildir : Hér er of langt gengið, eins og -fyrirtæki, og þá í formi gagn- .Vikutíðinda, hann varðandi, séu 1 raunar allstaðar í grein þessari, kvæms tryggingafélags — ekki ekki beint frá honum komnar, eða þá rangt með þær farið, sem annað í greininni. Fai'i hins sem er öll með þeim endemum, hlutafélags. Hefur þetta alls- að við minnumst vart að hafa staðar verið stefna Ansvar, séð annað eins áður borið fyrir þar sem það hefur byi’jað vegar svo, að framhald verði á fólk. Enda greinin öll skrifuð tryggingastarfsemi, að hún vrði fréttum um hlutdeild hans í af svo miklu hatri og illvilja, sem fyrst innlend, og sumstað- Framh. af 1. síðu. liafa þjióðaratkvæðagreiðslu, því þessxmi samningi getur ís- lenzka þjóðin ekki rift án þess að fyrirvari um það sé hafður uppi við samningsgerð. Þess ber að geta, að þeir aðiljar, sem nú samþykkja þennan samning, gera það algjöriega umboðs- laust af þjóðarinnar hálfu, því við þær kosningar, er þeir voru kjörnir, lýstu þeir því liátíð- lega yfir, að þeir myndu aldrei bregðast í landhelgismálinu. Siðferðilega séð er því ís- lenzka þjóðin algjörlega óbund- in af þessum samningi, nema því aðeins að þjóðaratkvæði fari fram. Yfirlýsing lagadeildar. SI. þriðjudag birti Morgun- blaðið yfirlýsingu frá lagadeild Háskóla íslands, b. e. þrem pró- fessorum við deildina, unx að í samningnum fælist að áliti ar málstaður væri réttur, skyldi deildarinnar full viðurkenning þá ekki geta farið svo í annað Breta á 12 mílunum. Slær Mbl. sinn, að brezka ríkisstjórnin þessari yfirlýsingu *.ipp á for- j TELDI eitthvað annað en ís- síðu með flennistóru fyrir-' lenzkir lagaprófessorar. í yfirlýsing- J En vissulega var það í sam- unni segir lagadeiltlin, að ræmi' við annan málflutning „þegar skýra á framangreint stjórnarliðsins, að gera pró- sér viðurkenningu ...“ o. s. frv. Tvennt er athyglisvert við þessa yfii'lýsingu lagaprófess- oranna. Þeir lýsa því réttilega yfir að með þessum samning- um sé EKKI KVEÐIÐ Á UM hvor aðilinn hafi haft á réttu að standa, heldur aðeins verið að leysa deilu og í öðru lagi TELJA ÞEIR og það er SKOÐ- UN ÞEIRRA, að samningai’nir FELI EFNISLEGA í SÉR við- urkenningu brezku stjórnar- innar á 12 mílunum. Og nú leyfir FRJÁLS ÞJÓÐ sér að spyrja: Hvað TÖLDU prófessoramir og HVAÐA SKOÐUN höfðu þeir 1. sept 1958? TÖLDU þeir þá að land- helgislöggjöf íslendinga væri Iögleg eða ekki? Hafi þeir ekki talið hana löglega er vissulega mjög alvarlegt að þeir skvldu ekki liafa gert sitt til þess að koma í veg fyrir lögleysu. Hafi þeir hins vegar TALIÐ að okk- þessum málum, munum við líta að fátítt mun vera. ar orðið það strax frá upphafi. svo á, að það sé með fullumj Þá teljum við rétt, að liér Nú er það að vísu svo, að við vilja hans og vitund, Skal þá^komi fram, hvernig málum er sém trúum á þessar nýju trygg- ekki standa á okkur að svara skipað í Ábyrgð h.f. Allstaðar ingar, erum sannfærðir urn, að °S leggja fi'am fullnægjandi ■ í þeiminum, þar sem sérstakar þær geti borið sig. Hinsvegar gögn, vex'ði ástæða talin til. | tryggingar hafa verið stofnað- j mætti það verða meiri ofsa Það er ósatt, er því er haldið ar fyrir bindindismenn, hafa gróðinn, ef 500 ki'órfur yrðu að fram í gi'ein Vikutíðinda, að það, eins og eðlilegt er, verið stórfé á örfáum árum, enda félagið (Vikutíðindi hljóta hér bindindissamtökin, sem hafa eigum við, þessir fáu hluthafar að eiga við Reykjavíkurdeild- j haft fox’gongu um þau mál, lagt heldur ekki von á því. ina, því formaður félagsins er fé til starfseminnar og skipað En það að þeir menn hinsveg- enn sá sami og verið hefur frá^menn í stjórnir.' Eða hverjir ar, sem ötulast hafa gengið xxpphafi) hafi verið formanns- skyldu fremur gera það? Hér fram í því að afflytja þessa laust um nokkurra mánaða á íslandi var auðvitað ákveðið nýju tryggingastarfsemi, virð- skeið. Varaformaður tók strax að haga þessu á sama hátt, í ast einmitt telja, að hluthafi fvið embætti deildarformanns og fullu sanxráði við Ansvar. Var með einn lítinn 500 kr. hlut geti oi'ðalag í orðsendingu utan- ríkisráðherra“ (þ. e. að Bretar falli frá rnólmælum sinum) „verður að hafa í huga annars vegar ,að ekki er að þvx stefnt, að kveða á um, hvor aðilinn hafi á réttu að standa, heldur að því að leysa deiluna til frambúð- ar, og verður þá skíljanlegt að sneitt sé hjá að nota orðið „að viðurkenna“ í þessu sambandi.“ Síðar í yfirlýsingunni scgja prófessorarnir: „Ef greint orða- lag verður þáttur í samningi milli brezku og íslenzku ríkis- stjórnanna TELJUM VIÐ því, að samningurinn feli í sér skuldbindingu ...“ o. s. frv., og síðar: „Samkvæmt þessu er það SKOÐUN OKKAR að framan- greint orðalag feli efnislega í fessorum Háskólans þann Bjarnai'greiða, ræðir. hér Þióðsvik. Það er ljóst af því, sem hér hefur vei-ið sagt, og mörgu öðru, að ríkisstjórn og þing hafa ekkert umboð frá þjóðinni til þess að gera óafturkallanlega samninga við erlent vald uin afsal landsréttinda. Allir slíkir samningar eru ÞJÓÐSVIK. sé þjóðin sjálf ekki höfð með í ráðum. Islenzka þjóðin er siðferði- lega algjörlega óbundin af slik- um samningum og mun virða þá í réttu lilutfalli við tilkomu þeirra, þegar hún hefur fengið tækifæri til þess. Frjáls þjóð — Laugardaginn II. mam 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.