Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 3
Tillögur Nehrus til lausnar Kongódeilunnar Kongó er alltaf fréttaefni, og vafalaust líður enn nokkur tími, unz þar verður allt með ró og spekt. Margir merkir menn hafa látið í ljós álit á málum þar og bent á úrræði til bóta, enda hafa margir óttazt að þar kvnni að kvikna það bál, er gæti breiðzt út. Hér birtist grein eftir hinn kunna indverska forsætisráðherra NEHRU, þar sem hann lýsir skoðunum sínum á málum þar. Grein þessi er skrifuð áður en Lúmúmba forsætisráðherra var myrtur, en heldur engu að síður fullkomlega sínu gildi. Hún er hér þýdd úr Politiken. í Kongó blasa vi'ð óvenju- í lega erfið vandamál. Því verð- ura við að reyna að komast nð þvi, hvað það er, sem raun- verulega veldur því, livernig .ástandið þar cr. Það, sem fyrst verður fyrir okkur, er það algjörlega ein- stæða ástand, sem skapaðist, .þegar Belgar, sem liaft liöfðu Kongó fyrir nýlendu, kipptu snögglega að sér liendinni, eða a. m. k. létust gera það. Kongó varð þá land, sem skyndilega stóð uppi án allra embættis- manna og tæknimanna, nema livjið nokkrir Belgar héldu kyrru fyrir. Þetta hlaut að valda erfiðleikum, — og gerði ; ])að. Það liefði orðið geysilega erfitt fyrir hvaða land sem var að útvega aðra menn fyr- irvaralaust i stað hins þjálfaða fólks, og jafnvel þótt mörg lönd hefðu tekið höndum sam- an. Þess vegna voru Samein- iiðu þjóðirnar beðnar að taka í i taumana, sem þær og gerðu. j ~ ]>egar ég fékk tækifæri til þess að ski])ta mér af þessu j máli á fundi hjá SÞ, liéjt ég I ]>ví lika fram, a'd þær liefðu i gert rétt, er þær stigu þetta j skref. Og fvrst þær gerðu það j ættu þær að gera það af full- nm krafti og án nokkurs hiks, i þvi öruggt væri, að gætu SÞ j ekki brúað það bil, sera raynd- azt hafði i Kongó, myndu aðrir I gera það, og á óæskilegan liátt. Það mættu SÞ ckki láta gerast. Ohjákvæmilegar afleiðingar þess yrði borgarastyrjöld, kynkvislaóeirðir, sem yrðu efldar utanlands frá. Þess vegna væri engin leið fær, önnur en sú að SÞ tækju mál- in í sínar liendur. SÞ sendu sína menn til Kongó. Ný vandamál komu i ljós og koina stöðugt i ljós. Það var ekki Indland, sem sendi Dayal aðalfulltrúa SÞ til Kongó, við stungum ekki upp á llonum og vorum alls ekki beðnir um uppástungu. Það var Dag HammarSkjÖld, sem átti frumkvæðið að skipun hans, en þeir liöfðu áður kynnzt i Lib'anon og síðar i New-York. Hannnarskjöld bað Indlnndsstjórn um að leyfa Dayal að takast þetta starf á hendúr. Við gerðum það ekki j án yfirvegunar, því að liann gegndi mjög þýðingarmiklu starfi i Karachi. Dayal þurfti fyrirvaralitið að taka til starfa við hinar erf- iðustu aðstæður. Þrátt fyrir það, að liann er einn þeirra embættismanna okkar, sem njól-.i hvað mestrar tiltrúar, og við bcrum fyllsta traust til dómgreindar hans og reypslu, get ég eiginlega ekki fullyrt neitt um hvaða skcrl' hanri hcf- ur lagt til framþróunar mála í Kongó, þar sem við höfum nmnverulcga verið lengi sam- bandslausir við liann. Það er ekki oft, sem hann lætur frá sér heyra, og við gefum honum engin fyrirmæli, þótt sumir virðist hakla það. Hann er nefnilega alþjóðlegur embætt- ismaður, og gegnir ákaflega crfiðu starfi, þar sem það lieyrir beint undir SÞ. En af skýrslu, sem er skrif- uð -al' þessum marini, sem ekki einungis er staddur á vett- vangi atburðanna, lieldur ber ábyrgð á og hefur liönd i bagga með málum í Kongó, er hægt -að sjá margar staðreynd- ir, sem a. m. k. gefa nokkra heildarsýn yfir ástandið. Mjög þýðingarmikið atriði, og raér finnst leitt -að þurfa að segja það, — er að Belgarnir hafa alls ekki komið fram á þann hátt, sem þeir virðast liafa átt að gera. Fáum vikum eftir að sjálfstæði Kongó var viðurkennt og þeir höfðu hlaupizt brott, tóku þeir að koma til baka i stórum stil. Þeir bókstaflega streymdu að, ekki aðeins til héraða cins og Katanga, — sem nú er raun- verulega stjórnað af Belgum, hermönnum, borgaralegum embættismönrium, tæknimönn- um, o. s. frv., —■ heldur einnig til Leopoldville. Ég minnist þess, að Öryggisráðið hefur livað eftir annað lýst yfir því, að Belgum bæri að lialda brott. Auðvitað átti Öryggisráðið við hersveitirnar og starfsmenn hersins, það átti alls ekki við borgaralega starfsmenn. Samt sem áður eru hersveitirnar, eða a. m. k..hermenn, þar enn- þá. Belgisk-a stjórnin reynir að halda því fram, að hún geti engin afskipti haft af málinu, hér sé um að ræða einstakl- inga, sem dveljist í Kongó af fúsum vilja, og hvernig geti stjórnin farið að skipta sér af því? Það getur verið, að strangt tekið sé það erfitt, en ég held nú samt, að hægt væri fyrir ríkisstjórnina að gripa i taumana, — og það sé bein- línis skylda hennar. Sú staðreynd er athyglisvcrð i þessu sambandi, að undir eins og friður virtist nokkurn veginn vera kominn á í Kongó, skutu skyndilega upp kollinu i Briissel og viðar í Belgiu, ráðningarskrifstofur, sem réðu fólk til Kongó. ltik- isstjórnin hefst ekkert að, þetta er jú einkaframtak! Iin vissulega ekki til þess fallið, að stuðla að friði í Kongó. Hér er athyglisvert dærni um þetta sérkennilega ástand: 122 Belgir sóttu nýleg-a um stöður við dómsmálakerfið i Kongó. Það er auðvelt að sjá, að í þesSu tilfelli, sem öðruin, er það annað og meira én nokkrir einstaklingar, sem standa í sambandi við Kongó- stjórn um stöðuvcitingar. Áhrif Belga blas-a einnig við á sviði hermála. Bélgiskur liðsforingi, nýkominn frá Brazzaville, starfar nú sem ráðunautur við varnarmála- ráðuneytið í Leopoldville, og fyrrverandi Belgíuliermaður, sem einnig var liðsforingi, starfar nú, með höfuðsmanns- tign, sem aðstoðarmaður Mó- bútós ofursta. Móbútó liefur enn frernur sent 36 Kongóbúa til Brússel á herskóla, og þannig mætti lengi telja. í Katanga, sem vill nú losna úr tengslum við Kongó, gætir alls staðar belgískra áhrifa. Allar ábyrgðarstöður, — hvort sem um er að ræða borgara- legar eða i hernum, — eru annaðhvort í höndum Belga, eða óreyndra Kongóbúa, sem hafa belgiska aðstoðarmenn sér við hlið. Sunnar, í Kasai, — þar sem einnig er ófriðlegt ástand, eru belgisk áhrif mjög áberandi. Þar virðist lireinn stríðsundir- búningur hafinn, og yfirum- sjón með honum hefur Creve- coeur ofursti, sem gengur i belgiskum einkennisbúningi, og aðstoðarmaður hans er annar Belgi, Leveaux ofursti. Þessar staðreyndir, scm hér licfur verið getið, koma alveg lieim við það álit vel kunnugra liðsforingja SÞ, og fleiri heim- ildir, að Belg-ar séu á ný, smám saraan, en markvisst, að ná undir sig ölluip þeim opin- berum stöðum í Kongó, sem máli skipta. Auk þeirra vandamála, sem stjórnin og þjóðin i Kongó lilutu að sjá fram á, sem óhjá- kvæmilega afleiðingu af þeim miklu umskiptum er af sjálf- stæðinu leiddu, liefur komið í ljós að þessi endurkoma Belga er mikið vandamál. AIls stað- ar, þar sein þeir eru orðnir fjöimennir, eru nú sterkar lireyfingar, sein berjast fyrir myndun sjálfstæðra ríkja, sem segi sig úr lögum við Kongó. Það eru komnar upp inargar slíkar hreyfingar, og Belgarn- ir vcita þeim viða forystu. Mér hlýtur því að leyfast að halda því fram, að nærvera Belganna cigi mikinn þátt í þessu órólega ástandi og í stöðugt vaxandi mæli, og eitt af því er Kongóbúar áttu fyrst að gera til þess að friður rikti i Iandinu var að styðja tilmæli Öryggisráðsins um að Bclg- ar færu burt, með oddi og egg. Öryggisráðið átti þarna að vísu ekki við borgara, held- ur við herinn og áiiangendur lvans, en eins og nú er ástatt er útilokað að draga lireina markalínu þar í milli. Það virðist a. m. k. augljóst, að belgisk öfl sem ýta undir skilnaðarkröfur, standi á bak við allar innbyrðis deilur kongóskra flokka. Þetta er ekki einungis augljóst í þeim hémðum, sem eru áfjáðust i skilnað, héldur ná áhrifin allt til stjórnarinnar i Leopold- ville, sein slær úr einu i annuð, cftir þvi sem Belgarnir vilja. Við heyrum talað um Ivasa- vúbu forseta, um hinn fyrr- verandi forsætisráðh. Lúin- úmba og um hina svonefndu emba'ttismannastjórn, sem einfaldlcga er mynduð af ung- um stúdcntum við háskólann i borginni, — allir þessir aðil- ar eru ósammála; hvernig eig- um við svo að geta gert okkur grein fyrir ástandinu. Eitt er þó fullkomlega ljóst: Þarna var til þing, fulltrúar fólksins, kosnir samkvæmt lögum, sem belgískir embætt- ismenn höfðu lagt grundvöll að, að nokkru eftir belgiskri fyrirmynd. Þingið var sem sagt þjóðkjörið, og kaus Kasa- vúbú forseta og Lúinúmba for- sætisráðherra. Svo kom babb í bátinn; nýr maður kom fram á sjónarsviðið, Móbútó ofursti, sem Lúmúmba skipaði lier- ráðsforingja meðan liann var forsætisráðherra. Þetta eru miklur ábyrgðarstöður, en þessir menn höfðu áður gegnt frennir lítilfjörlegum embætt- um; eftir þvi sem ég bezt veit hefur Móbútó enga menntun eða reynslu hlotið sem her- maður, liann var vist áður ein- hvers konar skrifstofumaður. Það kemur alls ekki i veg fyr- ir að liann geti verið ágætis maður og persónulega lief ég ekkert á móti honum. En þessi lierráðsforingi ákvað að senda þingið heim og lirekja forsæt- isráðherrann frá völdum. Hann fullyrti, að liann skyldi aldeilis kippa öllu í lag og kom í veg fyrir að þingið kæmi saman og liandtók Lúm- úmba. Þetta er allt mjög athyglis- vert. Þegar allt kemur til alls, er þingið vissulega grundvöll- ur stjórnarfarsins, og Móbútó ofursti liafði engan lagalegan, stjórnarfarslegan, né nokkurn annan rétt til þess að stjórna, og þvi merkilegra er það, að sum lönd liafa stappað i liann stálinu og jafnvel stutt hann i tiltækjum hans, hversu ein- kennileg sem þau hafa verið. Her hans hefur t. d. ekki ein- ungis réynzt algjörlega stjórn- laus, héidur og farið um með ránum. Það var ekki erfið- leikalaust, sem liersveitum SÞ tókst að koma lögum og reglu á i Leopoldville. Eg get ekki dæmt um það, hvaða flokkur er öflugastur, en ég hcld að við vérðum að slá því föstu fyrst og fremst að þingið eigi að stjórna hverju landi. Og i Kongó er til löglega kjörið þing. Það fyrsta sem á að gera, er að gera mögulegt að kveðja það saman. Suinir halda þvi fram, að „hegðun“ þingsins stundi á lágu stigi. Hvdrju skiplir það? I.átum þá hittast. Þeir eru ekki allir hefíaðir utan þingsins lieldur. Að sjálfsögðu mun Mó- bútó, — hvattur af hinum mörgu belgisku starfsmönnum sinum, gera sitt til þess að hindra sámkomu þingsins. — Heppnist það verður lvongó- búum kennt um. Ég hef ó- skipta samúð mcð Kgngóbú- um, og ég er sannfærður um það, að ef þeir fengju að slýra inálum sínum sjálfir, fengju að visu nokkrir kúlu i höfuðið, en þeir myndu komast að nið- urstöðu. Svo gætu þeir lialdið áfram að koma málum sínum í rétt horf, i stað þess að liringla nú fram og aftur eftir erlend- uití áhrifum, og þetta ógæfu- sama land er nú orðið bitbein kalda stríðsins, svo að stöðugt verður erfiðara að ná þinginu sainan. Sumir halda því fraril, áð þingið geti ekki Iialdið- ftind, því ekki geti allir þingmenn komið. Það hljómar oinkenni- lega. Ilvað hindrar þá? Ef SÞ aðeins hafa nægilegan herafla til staðar, ætti að.vera auðvelt að tryggja öryggi þingsins og Framh. á bls, 7. Bréf — Framh. af 5. síðu. Philistear). Þó ei fyrr en um ‘jólin: bœði Skúli, rétur, og eg held Markús. — Á mið- vikudaginn kemur eigum við að vera uppi til slcriflegs, og er ekki fritt fyrir, að mér sé ofurlítið farið að hitna um hjartað. Af 204 stúdentum, hvar af 5 a 6 eru islenzkir, held eg einhver fari lctthlað- inn heim; og er það allra sögn, að hér hafi áldr.ei verið eins margir stúdentar til Deposit, siðan Noragur fór, hvört omen eg legg svo út, að Noregur muni einhvöm tíma leggjast hingað aftur. Rússar skulu vera ofur- litið búnir að þrengja að Tyrkjunum og jafnvel ná tveimur merkisfestinum þeirra. — f nóvember stend- ur til mikil hátíð hér, á þá fram að fara gifting arf- prinsins, og Kaupmannáhöfn að illuminerast í 3 daga í röð, svo tólg er komin hér í hœsta prís yfir 2 merkur pundið, — állt er hér dýrt, ag peningaverð hið vcrsta. — Eg gceti skrifað þér 2ja a 3ja arka bréf, ef eg hefði tóm- stund til þess, en öðru er nú svör að gefa — og þet.ta bréf veit eg víst að verður mitt lengsta í þetta sinni. — Til merkis upp á hvörnig pen- inga sökum minum fnuni seinna varið verða, lcei eg þig þar af ímynda þér, að eg nú þegar eftir réttan rúnian x/2 mánuð hefi gjört omtrent 150 ríkisdala Debit og ef svo fer fram, veit eg að emhvörn- tíma ballanserar vel. — Frakki, kjóll, buxur, stígvél og kasket 90 rbd, Hxlsáleiga og kostur fyrir mánuð 12 a 13 rbd., og 30 rbd. fyrir ferðina niður hingað samt, fieira nauðsynlegt hér. — Allt þetta með fleirum kringumsiœðum neyða mig til að hleypci upp til skipbrots nú strax til að geta om muligt, fengið Reg- entz, jafnvel þó mér hcfði verið betra að bíða lil jól- anna með hinum. — Eg hefi lesið mig allan hér i lófa, eins og mér er mögulegt nú, en seinna lofi guð skrija ég þér annað hvört ekkert eða skárra. Haltu mér iil góða með þetta núna, og skrifaðu mér állt sem þú veizt og mig interessar að heiman, samt það sem þú fréttir frá Þing- velli — og gleymdu svo ei aö unna þínum eins og áöur. sanna vini, Högna Einarssyni. Segja máttu mér frá. ef þig langar til að eignast héöan eitthvað, eg kosta útlátin. Eg recommendera þér scm þeim, hvörjum eg bezt trúi mihna. kunningja, innlagt bréf til Guðr: og eins ef hún skyldi senda þér bréf til baka. til Befordringar. Portocn skul- um við komast út .af. Þinn vin * H. E. ' n Frjáls þjóð — Laugardaginn 11. marz 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.