Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 11.03.1961, Blaðsíða 7
• • AÐVORUIM ti! þeirra, er sækja um !án hjá húsnæðismáíastjórn Að marggefnu tilefni er athygli þeirra, er sækja um lán hjá húsnæðismálastjóm, vakin á reglum nr. 73, 13. maí 1960, um úthlutun lána á vegum húsnæðismálastjórnar, en þar segir í 2. gr. m.a., að þeir sem byggja fleiri en eina íbúð, eða byggja stærri en 360 rúmm., fyrir 5 manna fjölskvldu eða minni, skuli eigi hljóta lán, meðan eftirspurn eftir Jánum er ekki fullnægt. Þar sem mikið vantar á að eftirspum eltir lánsfé sé fullnægt, er engin von til þess, að þeir, sem ekki hlíta settum reglum í þessu efni, geti íengið lán út á íbúðir sínar. Húsnæðismálastjórn. Tulipanar Verðlækkun Kr. 8.00—10.00 og 12.00 stk. AlAXtA Símar 22822 — 19775. Kugmyndasamkeppni Bæjarstjórn Reykjavíkur og skipulagsnefnd ríkisins efna til norrænnar hugmyndasamkeppni um skipulag í Fossvogsdal og Öskjuhlíð. Samkeppnisskilmála og fylgiskjöl afhendir starfs- maður samkeppninnar Ólafur Jenson, Laugavegi 18 A, Reykjavík, sími 24344. Fylgiskjöl eru afhent gegn 250 kr. skilatryggingu. Jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgískjöl af- hent hjá arkitektasamböndum Norðurlanda. Borgarstjórinn í Reykjavík og Skipulagsnefnd ríkisins. Tilkynninq Nr. 3/1961. Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarks- verð i heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðurvörum: Heildsöluv. Smásöluv. Fiskbollur, 1/1 dós Kr. 12.25 15.75 Fiskbollur, % dós — 8.45 J0.90 Fiskbúðingur, 1/1 dós — 14,95 19.25 Fiskbollur, Vz dós — 9.00 11.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 26 frá 31. otkóber 1960. Reykjavík, 3. marz 1961. Verðlagsstjórinn. Hin árlega kaupstefna og iðnsýning í HANN0VER fer fram 30. apríl til 9. maí. Upplýsingar og aðgöngu- skírteini hjá okkur. — Látið okkur skipuleggja ferð yðar til Hannover. FerÓaskrifstofa ríkisfns Simi 1-15-40. LAUNDROMAT ÞVOTTAVÉLIN Westinghouse 2« þing Æskulýðssambands íslands verður háð í Reykjavík 25. og 26. marz n.k. Nánar auglýst síðar. Björgvin Guðmundsson formaður. Magnús Óskarsson ntari. MISS INTER- NATIONAL Long Beach, California MISS UNÍVF.RSE Miami, Floi ida MISS WORLD London MISS EUROPE Beirut, Líbancn Miss lceiand Fegurðarsamkeppnin 1961 verður háð dagana 10. og' 11. júní n.k. í Austurbæjarbíói. Kjörnar verða: Ustgfrú ísland 1961 Ungfrú Reykjavik 1961 Bezta fyrlrsætan 1961 [Miss Photogenic] Ábendingar um væntanlega þátttakendur óskast sendar í pósthólf 368 eða tilkynntar í síma 14518. Fegurðarsamkeppnin. srssa er einhver sú fullkomnasta, sem völ er á. ____ HAGKVÆMIR ! GREIÐSLUSKILMÁLAR ! | Sölustaðir: i DRÁTTARVÉLAR H.F.! HAFNAR5TR4 11 23 - SÍAAI 18395 KAUPFÉLÚGIN KI i f r e i ð a s a I a n BÍLLINN Varðai’liúsinu Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greíðslu- skilmálar. Kongó Frh. af 3. síðu. allra meðlima þess, hvorl sem þeir koma frá Katanga, eða öðruin landshlutum. Ég er hræddur um að ýmsir komist að þeirri niðurstöðu, að sum- ir menn, sum lönd, vilji ekki að Kongóþing komi s-aman, þvi að fyrirfram sé ekki að vita livaða stefnu það taki. Það gæti nefnilega f'arið svo, að þingið fýndi upp á einhverju; sem þessuin mönnum og þessuin löndum líkaði ekki. Og jiess vegna er svo mikið kapp Jagt á að sundr-a. J’ingið verður að taka við Stórt úrval af karlmanns- fötum, frölikum, drengja- fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. tUtíma völdum. l>að skiptir elcki máli liver vérður forsætisráðherrá eða forseti, látum þá fara sínu frani og rcyna að finna úr- Jausn með aðstoð Sl> og e. t. v. fleiri. Hið mikilvægasta er: ]>ví minni erlend ililutun, livaðan sem liún er, þeim mun betra. I’essu er fyrst og freirfst beint lil Belga, en fleiri lönd Ivafu átt liér lilut að máli, þótt ekki liafi það verið eins áber- andi. Eigi friður að konvast á i Kongó, verður að fuilnægja þessum skilyrðum. Jawaharlal Nehru. Feguröarsamkeppnin 1961 Ákveðið hefur verið að taka upp nýjan hátt á framkvæmd keppninnar um titilinn ungfrú ísland. Verður nú fyrst höfð for- keppni með aðstoð „Vikunnar“, en síðan verður keppt til úr- slita í Austurbæjarbíói. Ætlazt er til að fólk sendi forráða- mönnum keppninnar ábending- ar um líklega þátttakendur. Þessi aðferð er mun betri, en sú sem viðhöfð hefur verið og er þess að væntá að þátttaka aukist nú að mun, einkum þeg- ar tekið er tillit til þess hvé fuljtrúa okkar á Lángasandi í fyrra gekk vel. | > kk Frjáls þjóð — Laugardaginn 11. marz 1961 F

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.