Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Page 1

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Page 1
Styrkjakerfið skal innleitt að nýju! ar Þessi mynd var tekin á sjöunda almenna starfs- fræ'Ösludeginum síÖastliÖinn sunnudag, af ungum mönnum, sem virÖa fyrir sér eina af hinum frægu kraftblökkum. A'Ösókn var mjög góÖ aÖ þessu sinni, yfir 2600 manns sóttu starfsfræÖsluna. Nánar er frá starfs- fræÖsludeginum sagt í opnu blaÖsins. Bomban að sprínga? Eitt af höfuðkjörorðum „viðreisnarinn- svokölluðu var, að nú skyldi hinu ill- ræmda styrkja- og uppbótakerfi útrýmt með öllu og stuðlað að heiibrisrðum atvinnu- háttum, bar sem hver og einn bæri ábyrgð verka sinna sjálfur, en gæti ekki velt henni yfir á almenning. Margt hefur gengið öðru vísi en ætlað var í framkvæmd viðreisnarinnar, en einna lengst hefur verið haldið f bað atriði hennar pð afnema styrki og uppbætur. Nú hefir okkar brá'Ssnjalla viðreisnarstjóm þó einnig kast- aÖ þessu höfuÖkjörorÖi sínu fyrir borÖ. ViÖ umræÖur um gengisfell- Jarðarför „Alþýðubandalagsins" um helgina? Alþýðubandalagið svo- nefnda hefur nú boðað til mikillar landsráðstefnu suð Ljósið, sem hvarf FRJÁLS ÞJÓÐ liefur gagnrýnt bröltið með áburð- arverzlunina, állt frá þvi verksmiðjustjórnin i Gufu- nesi sneri sér til Ingólfs Hólamála- og Gufuncssráð- herra og bað hann um að láta henni i té alla áburð- arverzlun landsmanna. Ni'i virðist komið i Ijós, að su gagnrýni hafi ekki verið út i loffið. Við hvetj- um þá lesendm, sem enn kunna að vera i vafa. til þess að lesa grein Gufuness- fréttaritara okkar, sem nefnir sig Geir á baksið- unni i dag. Hún heitir: LJÓSlfí. SEM HVARF. >-------------------------------- ur í Kópavogi, og hófst hún í gær, föstulag. Vegna þess, að blaðið er prentað fyrr en útgáfudag- ur segir til um, er ekki unnt að skýra hér frá niðurstöð- um hennar, en það mun gert í næsta blaði. f»að hefur vakið athygli, að dl „ráðstefnunnar" er boðað með mjög stuttum fyrirvara, eða aðeins fjórum dögum áður en hún skyldi hefjast. Var „Alþýðubandalagsfé- lögum“ boðið að senda full trúa á ráðstefnuna, en þai eð fyrirvarinn var svo stutt- ur, er næstum útilokað, að þau hafi öll getað komið þvf við, þótt tala „Alþýðubanda Iagsfélaga" sé að vísu ekki há. Hvað á að gera? Blaðinu hafa borizt nokkr- ar fréttir af því, hvað til stendur á þessari ráðstefnu Ástandið hjá kommum er nú orðið svo alvarlegt, að þar ríkir algjör ótti við komandi kosningar. Þeir sjá fram á mikið fylgishrun um allt land, og þó hvergi meir en í Reykjavík. Þess vegna treysta þeir sér alls ekki til þess að bjóða fram í nafni Alþýðubanda- lagsins og vilja því mynda ný kosningasamtök, sem al- menningur er fyrir löngu farinn að kalla „Bombuna". Hafa þeir leitað til nokk- urra aðila, til þess að fá þá til þess að taka á sig fylgis- hrunið með sér, en eðlilega fengið dræmar undirtektir. Einhverjir einstaklingar munu þó ekki frábitnir því að mynda ný „samtök" með kommum, enda verði þeim hossað í komandi kosning- um. Allt eru þetta raunar menn, sem hafa fylgt komm- um að málum. meira eða minna, og sumir hverjir gengið erinda þeirra. Skal þó tekið fram, að hér er ekki átt við þá menn, sem vildu beita sér fyrir sameiginlegu framboði allra íhaldsand- stæðinga. Og, — nú á að reyna að koma því í gegn, á ráðstefnu (Frh. á 9. siðu.) inguna illræmdu frá því í sum- ar á Albinsri hefir viðreisnar- hÖiÖ siálft boriÖ fram tillögu um baÖ, að gengishagnaÖinum skuli variÖ til bess að borga trvgmn*»f>rvíölfl báta, fyrir ár- in 1960, 1961 og 1962 og einniv vill baÖ veria hluta hans í styrki fyrir togaraútgerÖina! Átti að fara í sjóði. Upphaflega var ætlunin, að gengishagnaðurinn gengi til ýmissa sjóÖa, er áttu acS styrkja fjárfestingu og framfarir. Sagt yar, að ýmsar aÖgerÖir ,,viÖ- reisnarinnar“ væru beint til hess gerðar að styrkja útgerÖ- ina, og gengisfellingin var meÖal annars meÖ því fóðruÖ, að hún myndi bæta hag Út- "'"-Öarinnar. En allir vita, a'S hagur út- gerðarinnar hefir hreint -kki batnaÖ við viÖreisnina. Ut- gerÖarmenn hafa ekki getað greitt lögboöin tryggingargjöld af bátum sínum í þrjú ár og knýja fast á. Togaraútgerðin er öll í kaldakoli, nú liggur meirihluH togaraflotans þegar bundinn í höfn, og búizt er viÖ ’öngu togaraverkfalli. Sa^an endurtekur sig. ViÖreisnin hefir gengiÖ vel, — á afturfótunum og afturá- bak. VerÖbóIgan hefir vaxiÖ, eins og hún gerÖi fyrir við- reisn. Gengisfellingamar síÖ- ustu björguðu engu, fremur en fyrri gengisfellingar. Og afnám styrkiakerfisins virðist ætla að standa í viðreisnarstjóminni, eins og öðrum stjómum. Engan þarf heldur atS undra, (Frh. á 9. siðu.) .... ...... Klaufaleg lausmælgi Dagblöðin í Reykjavik skýrðu frá þvi fyrir nokkr- um dögum, að maður nokk- ur hefði verið tekinn fastur uppi á Akranesi fyrir að selja þar eiturlyf. Var það vissulega ekki vonum fyrr, að einhver þess- ara pilta yrði gripinn, og vissulega þarf engan að undra: að það yrði ekki Reykjavik urlögreglan, sem það afrek ynni, heldur lög- gœzlumenn úti á landi, sem mega hafa augun opin. Við yfirheyrslu mun kauði hafa játað. að hann fengi þessi eiturlyf frá sjómanm nokkrum. sem er i förum milli landa. Flestum mun ekk\ hnt» hnii hessi játning neitt séist'iklcga fréttnæm en svo brá við, að nokkur dagblöð skýrðu frá þessari „frétt", gátu þess i þokka- bót, að sjómaðuririn væri á leið til lands og yrði nú al- deilis gripinn glóðvolgur, þegar liann kœmii Hér hefur klaufalega verið að farið, svo ekki sé meira sagt. Hafi lögreglan ekki haft vit á þvi, að biðja blöðin um að þegja, áttu þau að finna það upp hjá sjálfum sér. Heett er að minnsta kosti við, að )rsjó- rnaðurinn" sé þeim þakklát- ur fyrir upplýsingarnar og verði ekki glóðvolgur, held- ur „kaldur", þegar hann kemur til landsins og er bú- inn að fá pata af „viðtökun- um" frá vinum i landi.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.