Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 12

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 12
Námuréttindin á dagskrá í Stjórnarráðinu: Ráðuneytisstjóra faliö málið - Reynt aö ógilda samninga Eins og FRJÁLS ÞJÖÐ skýrði frá 24. febrúar sl. olli greinin um leigu á námurétt- indum, sem birtist í blaðinu þann 17. sama mánaðar, fjaðrafoki í Stjórnarráðinu. Hefur þar farið fram mikil rannsókn á þessum málum og leynd viðhöfð, til þess að sem minnst fréttist út um málin, ef ske kynni að þar leyndist hneyksli, sem nauð- synlegt reyndist að þagga niður. Blaðinu er kunnugt um, aS við rannsóknina hefur komið í Ijós, að margs konar Iands- réttindi hafa verið leigð ein- staklingum og félögum til mis- jafnlega langs tíma, sum a. m. k. til þrjátíu ára. Er þarna um að ræSa námuréttindi svo og leigu á hlunnindum, bæði til einstaklinga og félaga. Gamlir og nýjir samningar. Samningar þessir eru mis- jafnlega gamlir. Blaðinu er kunnugt um a. m. k. einn samning frá því fyrir stríð, þá var félagi nokkru í Amessýslu leigð öll réttindi til vinnslu málma úr jörðu á fslandi! Meðal yngri samninga má nefna samning um kísilgúr- og brennisteinsvinnslu við Is- lenzku brennisteinsvinnsluna h.f., en við það fyrirtæki eru mörg fín nöfn bendluð, samn- ing um nám á biksteini og perlusteini úr Prestahnúki á Kaldadal, en í þeim samningi munu vera ákvæði um lagn- ingu vegar af Kaldadal niður í Hvalf jörð, sehi áætlað var að LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn 22. viku vetrar. Þakkir og lof Enn telur L.F. sér skylt a'ð flytja Sigurði A. Magnússyní, blaða- manni við Morgunblað- ið, margfaldar þakkir. Að þessu sinni fyrir „rabb“ hans í Lesbók Morgunblaðsins, síðast- liðin sunnudag. í þessu rabbi grípur Sigurður af einstæðum skörungsskap og snilld á þeim sjúkdómi, sem er að eyðileggja íslenzkt þjóðfélag. Hann segir, meðal annars: „Opinberar stöðuveit- ingar eru að verulegu leyti pólitísk hyglun, og í ýmsar ábyrgðarstöður þjóðfélagsins hafa val- izt menn, sem eru full- komnir skussar, póli- tískir gæðingar, sem hljóta umbun fyrir dygga þjónustu í ref- skákinni miklu. Hrossa- kaupmennskan veður hér uppi. . „Sann- leikurinh er nefnilega sá, að ástandið, eins og það er, heldur lífinu í hinni landlægu íslenzku vanmetakennd og stend- ur fyrir þrifum, bæði inn á við og út á við. Kannski kefnur það hvað skýrast fram, þeg- ar ýmsir íslenzkir fram- ámenn og leiðtogar fara ut fyrir landsteinana og hitta starfsbræður af öðrum þjóðum. Þá dylst ekki lengur, að við erum enn frumstæð- ir nesjamenn, þrátt fyr- ir óhófið, íburðinn og hortugheitin í daglegu lífi okkar hér heima". Það er rétt skilið hjá Sigurði, að ekki þarf að nefna nein nöfn. Fingraför allra gömlu flokkanna eru auð- þekkt. L.F. heitir á Sig- urð að halda þessari þjóðlífsbaráttu áfram og bendir sérstaklega á aðgerðir fjármálaráð- herra í málum Axels í Rafha á Alþingi. Loks segjum við í fullri einlægni: Hafðu blessaður gert. Spámaður Framsóknarmenn segjast hafa fundið spámann, og birtir Tím- inn nýlega fermingar- mynd af fyrirbærinu því til sönnunar, ásamt sýnishornum úr spá- dómsbókinni. Ýmsir hafa haft orð á því við L.F., að þeir voni, að samband Tím- ans við spámanninn sé þráðlaust, eða fyrir að- stoð miðla, — en að minnsta kosti alls ekki BRÉFLEGT. Nýtt met Áhrifamaður í Sjálf- stæðisflokknum kom að máli við fréttamann L. F. og spurði, hvort við vissum, hvers vegna Pétur Sigurðsson sjó- m. . . nei alþingismað- ur, ætluðum við að segja, hefði verið kos- inn formaður Sjó- mannadagsráðs? Kvað fréttamaðurinn nei við. Sagði þá sjálfstæðis- maðurinn, að þetta hefði verið gert vegna þess, að það hefði ver- ið tajið ófært í flokkn- um, að maður með Thoroddsennafnið hefði met í því að gera vit- leysur í starfinu, og flokkurinn hefði engan mann átt, nema Pétur, sem treystandi væri til þess að slá öll met Ein- ars Thoroddsen á stutt- um tíma. Þess vegna hefði Pét- ur stýri . . ., nei al- þingismaður, verið tal- inn alveg sjálfkjörinn i stöðuna í öllu flokks- apparatinu. Annars erum við alls ekki sammála þessum á- fellisdómi yfir Pétri, hann er um margt hinn mætasti maður og al- veg óþarfi fyrir íhalds- kurfa, sem ekki kunna einu sinni að binda rembihnút á skóreim- arnar sínar að vera að ónotast út í Pétur. Pét- hefur enda enga vit- leysu gért ennþá í hinni nýju stöðu. P.S. Síðustu fréttir herma, að Pétur sé horfinn af þingi um sinn, — vegna anna. kosta myndi einar litlar áttatíu milljónir. Þá er, eins og áíSur hefur vericS frá skýrt, til samningur viti mann nokkurn um alla rauöamalartöku í Hafnarf jar?5- arhrauni, til alllangs tíma. Einnig munu, ef vel er aÖ gá?S, finnast samningar um leigu á veiðiréttindum í a. m. k. tveim ágætum veiðiám, Brynjudalsá og Grímsá, vi?J þekktan veitJi- mann og fleiri. í höndum Gunnlaugs. Eins og kunnugt er, heyra þessi mál undir landbúnatSar- rátSuneytitJ. Mun Gunnlaugi Briem rátSuneytisstjóra nú hafa veritS falitS atS rannsaka þetta mál til hlýtar, og freista þess (Frli. d 9. siðu.) Skipt um prentsmiðju FRJÁLS ÞJÓÐ er atS þessu sinni unnin atS öllu leyti í PrentsmitSjunni Eddu h.f. og er ætlunin atS svo vertSi framvegis. BlatS- itS hefur frá upphafi veritS sett í FélagsprentsmtSjunni h.f. og var prentatS þar einnig til skamms tíma. BlatSitS vill nú flytja starfsmönnum Félags- prentsmitSjunnar h.f. hug- heilar þakkir fyrir prýtSi- legt samstarf og, oft á títS- um, ómetanlega lipurtS í samskiptum og óskar þeim og FélagsprentsmitSjunni allra heilla i framtítSinni, um leitS og vitS væntum hins bezta í skiptum vitS hina nýju prentsmitSju. Laugardaginn 31. marz 1962 — Þér og ytSar líkar ættutS atS vera þama í strætinu, í statS þess atS vera innan um heitSvirt fólk! — Olræt, komitS þér þá. Nýtt safnaðarheimili SítSastliÖinn sunnudag vígÖi biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, nýtt safnacSarheimili Langholts- safnaSar. Langholtsprestakall var stofnatS sumariÖ 1952 og 12. október þá um haustiÖ var séra Árelíus Níelsson kjörinn sókn- arprestur. Allt frá þeim tíma hefur söfnutSurinn fengiÖ afnot af Laugarnesskirkju til alls messuhalds og hefur samstarf þar veriö meíS ágætum, en gat aíS sjálfsögtSu ekki ortSitS fram- búöarlausn. Var því hafinn undirbúningur aS kirkjubygg- ingu og var hafin bygging þess hluta kirkjunnar, sem í notkun var tekinn 8.1. sunnudag, hinn 30. marz, 1957. HörtSur Bjarnason, húsameistari ríkis- ins, hefur teiknaÖ kirkjuna, en Sveinn Kjarval teiknaÖi inn- réttingu í safnatSarheimiIitS. Framh. á 9. síÖu. Ljósiö, sem hvarf Minnisverð tíðindi úr Gufunesi Stjórn Gufunesverksmiöj- unnar, etSa einhver hluti henn- ar, lét í byrjun febrúar þessa árs birta ,,fréttatilkynningu“ í blöÖum óg'útvarpi um þaÖ, atS hún væri búin atS festa kaup á erlendum áburÖi fyrir þetta ár, og fór hún út af því lofsam- legúm oröum um sjálfa sig. Hún skýríSi þar frá því, að verksmiíSjan heftSi gert ,,ítar- legar athuganir" um áburtSar- verzlunina, cinkum þaíS, hve hagkvæmt væri atS flytja allan áburtS til landsins ósekkjatSan og til eins statSar, þ. e. Gufu- ness, láta hann í poka þar og senda hann atS því búnu til annarra hafna landsins. Af greinum, sem birzt hafa í blötSum sííSan, hefir sitthvaÖ komiíS í Ijós, er vitSkemur á- ætlun verksmiíSjustjórnarinnar og framkvæmd hennar, sem er mjög athyglisvert og bendir til þess, aíS þá, sem áætlun þessa gertSu, hafi skort bæíSi raun- sæi og dómgreind. VertSur hér drepiíS’ á fátt eitt. 1 ) ÁætlaíS hafcSi veriíS, og raunar ákvfetSiÖ, að allur er- lendi áburðurinn skyldi vertSa fluttur til Gufuness ósekkjað- ur, vegna ímyndatSs hagnatSar viíS þaíS. Frá þes^u hefir verk- smitSjustjórnin horfiö og nú í marzmánuði fastmælum bund- ið, atS kaupa um helming þrí- fosfatsins og allan gartSáburð- inn í sekkjum erlendis frá, en þaÖ eru um 6300 smálestir. Á þetta áburðarmag.i að fara beint til hafna hér á landi frá útlöndum, án viðkomu í Gufu- nesi. Framh. á 9. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.