Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Side 5

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Side 5
kvennasíða VAGNTEPPI Stærð: 70x90 cm Prjónar númer 6 7 lykkjur = 514 cm. 5 umferðir = 2% cm. 10. umferð: 6 lykkjur an eins og 10. og 11. um- perluprjón, 83 lykkjur ferð, þar til teppið er 84 cm. brugðnar, 6 lykkjur perlu- og prjónið síðan 9 umferðir prjón. perluprjón og fellið af. Fitjið upp 95 lykkjur, með 11. umferð: 6 lykkjur Saumið síðan kisurnar í tvöföldu garninu. Prjónið 9 perluprjón, 83 lykkjur slétt- teppið með prjónaspori, eins umferðir perluprjón. ar, 6 lykkjur perluprjón, síð- og myndin sýnir. I SKAK- reiturinn 19. 31. 3. '62 Höldum okkur enn við Réti og gefum í þetta skipti gaum því skákdæmi hans, sem hvað víðast hefur flogið og víðast lilotið lof. Má því vel vera, að einhverjir les- enda skákreitsins hitti þar fyrir gamlan kunningja, og má raunar segja hið sama um önnur dæmi hér birt. Þau eru ekki ný af nálinni. En þetta endalaflsdæmi Rét- is er ævinlega skenuntilegt til uppaifjunar, og raunar má telja vafasamt, hvort nokkurntíma hefur verið „kompóneraður" annar eins snilldarleikur og fjórði lcikur hvíts í þessari þraut. Hvitur leikar og vinnur. Byrjunin er hér fremur auðveld viðfangs, gagnstætt því sem var í hinu síðasta. 1. B[5f Kdó 2. I-Id-ff Kel 3. Rc4f Og svo sýnist sem hvítum reynist liægurinn lijá að fella bæði svörtu peðin og vinna skákina. En svartur á leik- inn: 3............. KdS! Komið er babb í bátinn. Ef hrókur tekur peðið á e3 ummyndast hitt óðar í (Frh. á 8. síðu.) KROSSGÁTA SKÝRINGAR Lárétt: 1. Keppni þgf. 9. Efni 10. Grasblettur 12. Land 13. Keyrði 14. Skordýr 18. Haf 19. Hár 20. Ó- hreinka 23. Leyfist 24. Poka 25. Byrði 28. Kanna. Lóðrétt: 2. Stafur 3. Fiskur 4. Röskur 5. Merki 6. Okkar, fornt 7. í Perú 8. Veisla 11. Hljóm 15. Ýlfra 16. Gróða 17. Verkfæri 21. Tangi 22. Óundinn 26. Út- tekið 27. Keyri. RÁÐNING Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1. Ilmbjörk 9. Aurar 10. Um 12. Nóg 13. XI 14. Ó1 18. Ar 19. Löng 20. Rök 23. E1 24. Rok 25. Ró 28. Innanvert. Lóðrétt: 2. La 3. Mun 4. Brók 5. Jag 6. Ör 7. Kringlótt 8. Au 11. Mó 15. Lak 16. Töf 17. Tregi 21. Ö1 22. Forn 26. Án 27. Te. Frjáls þjóS — laugardaginn 31. marz 1962 5

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.