Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 7
andi. Það hlýtur að VA.^a hverjum manni ljóst, að í okkar fámenna þjóðfélagi, þar sem miklu meiru munar um starf hvers eins, heldur en meðal milljónaþjóða, ríð- ur mikið á því, að starfs- borizt skýrsla frá forráða- mönnum starfsfræðsludags- ins, og væri ekki úr vegi að glugga dálítið í hana. Að þessu sinni spurðu flestar stúlkur um flugfreyju- starfið, en hjúkrunarkonur, skólastjóra hjúkrunarskólans. Næst í röðinni var svo kon- an, sem veitti upplýsingar um húsmóðurstörf, handa- vinnukennslu og hússtjórnar- kennslu, við hana ræddu 118 og 43 heimsóttu Húsmæðra- jww 'i ' Mlkill fjöldi heimsótti deild tæknifræðinga. Hér sjáum viS hluta af hópnum. geta og starfshæfni hvers ein- staklings njóti sín sem bezt. Það er því vissulega orðin brýn og aðkallandi nauðsyn, að starfsfræðsla verði upp tekin í skólum landsins og sízt gert þar lægra undir höfði en öðrum skyldunáms- greinum. hárgreiðslukonur og flug- freyjur hafa löngum keppt um hylli stúlknanna á starfs- fræðsludögum. 270 stúlkur sþurðust nú fyrir um flug- freyjustörf. 217 spurðust að þessu sinni fyrir um hár- greiðslu, en 200 ræddu við kennaraskólnnn. 90 spurðu um kyénlögt egi .ií. j: i, ,en fulltrúi fyrir kvenlögreglu var ekki á starfsfræðsludeg- inum. Næst kom-svo fóstran: við hana ræcldu 86 og 29 heimsóttu H ’gtborg. (Frh. á 8. siðu.) NORÐRI: „MEÐ ÖLLU ÓHUGSANLEGT" í blaði Alþýðubandalags- ins í Vestfjarðakjördæmi, sem Vestfirðingur nefnist, birtist nýlega ritstjórnar- grein, sem heitir: Samstarf en ekki sundrung. fcreinin er nafnlaus, eins og rit- stjórnargreinar eru yfirleitt, en meðal blaðnefndarmanna er Hannibal nokkur Valdi- marsson, og því engin goðgá að ætla, að honum hafi a. m. k. ekki verið ókunnugt um efni greinarinnar, sumir telja líka, að margt í greininni sé ekki ósvipað þeirri speki, sem stundum drýpur úr penna þess ágæta manns. Er í grein þessari rætt um þær viðræður, sem fram hafa farið milli Þjóðvarnar- manna og Málfundafélags jafnaðarmanna og einnig rætt af stöku lítillæti um „bónda austan af !andi“, sem sé að skipta sér af stjórnmálum. Síðan segir: „Það hefur sem sé komið í ljós, að eitt af höfuðskil- yrðum Þjóðvarnarflokksins fyrir aðild að slíku samstarfi er að útiloka Sósíalistaflokk- inn frá þátttöku. Byggist sú afstaða á þeim ihaldsáróðri, að hann sé kommúnista- flokkur og stjórnað af vald- höfunum í Moskvu. (Letur- br. Fr. þ.). Ef marka má blað þjóðvarnarmanna, Frjálsa þjóð, virðist aðallega hafa vakað fyrir þeim í við- ræðunum við Málfundafélag jafnaðarmanna, að félagið sliti öllu samstarfi við Sósíal- istaflokkinn og klyfi þar með Alþýðubandalagið. Auðvitað neituðu fórystumenn félags- ins að fremja þann óvina- fagnað (Lbr. F. þ.), var þá lokið frekari tilraunum til samstarfs, en Frjáls þjóð réð- ist með munnsöfnuði götu- stráka og brfgzlyrðum á þá málfundafélagsmenn, sem þátt höfðu tekið í viðræðun- um. s Þessi vinnubrögð Þjóð- (Frh. á 8. síðu.) Ég sagði hér áðan, að starfsfræðslan væri fyrst og fremst Grettistak eins manns, Ólafs Gunnarssonar. Enda þótt svo sé, hafa, vissulega margir góðir menn lagt því máli ómetanlegt lið, þótt þeir verði liér ekki upp taldir. Einn þeirra skólamanna, sem séð hefur þörfiná á starfsfræðslu, er Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri f Reykjavík. Hann fíutti á- varp við opnun starfsfræðslu- dagsins síðastliðinn sunnu lag. Þar hvatti hann ein dregið til Jress að starfsfræðsla hér yrði stóraukin. Hann lagði, m. a„ til að hér yrði skipað sérstakt starfsfræðslu ráð, með jafnmörgum full- trúum frá fræðslu- og at- vinnumálum.* Sérstök stofn- un, sem lyti stjórn atvinnu mála- eða félagsmálaráðu neytisins, sæi um framkvæmd starfsfræðslunnar í samráði við skólamenn og atvinnu rekendur. Þessi tillaga fræðslustjór- ans er vissulega orð í tíma töluð. Og ekki verður kom- izt hjá Jrví að álíta, að það sé rétt leið, að leggja starfs- fræðsluna undir atvinnumála eða félagsmálaráðuneytið. eftir því tómlæti, sem mennta málaráðuneytið virðist hafa sýnt þessum málum frá upp hafi. Um hvað vildu svo Jressi 2608 fræðast? Blaðinu hefur ,w|v w fL-í/h I . '. PMÍF!' 'lÚ*' b.4 ■ ■ : ö P H k R í i . v.f’.‘•jXU.. 7: ™mr í ■ 0 Segja má, aS hægt sé að túlka úrslit indversku kosn inganna a dögunum á hvern þann veg, sem vill svo margvíslcgt var val kjósenda. Af þessum ná lægt eitt hundrað og tutt- ugu miiljón kjósendum, er ntkvæði greiddu í hinum tíu daga löngu kosningum. var að minnsta kosti einn sem gaf í Ijós á atkvæða- seðli sínum. að hann vildi brezk yfirráð. Þá má á það líta að 74 þúsund kjósend- ur greiddu atkvæði gegn Nehru' í kjördæmi hans. Uttar Fradesh. Hvort þeir voru með því að lýsa van trausti á stefnu hans, eða þeir voru bara óánægðir með hann persónulega, er erfitt að segja til um. En fram hjá þvl verður þó ekki gengið, að svo margir greiddu atkvæði gegn hon- um. og það kann enn að draga einhvern dilk á eftir sér. Hitt undrar engan, að 119' þúsund manns skyldu kjósa hann. Margir telja líka, að þær milljónir manna. sem kusu frnm bjóðendur Kongressflokks- ins, víðsvegar um Indland. hafi í rauninni verið að kjósa Nehru sjálfan, öðr um þræði. f kosningunum 1957 fékk hann ekki meiri- hluta allra greiddra at kvæða í kjördæmi sínu: i þetta sinn fékk hnnn hins vegar yfirgnæfandi meiri hluta. Sumir tclja, að í þessum kosningum hr.fi mátt sjá hreyfingu, til hægri. Þeir banda á, að Jan Sangh- flokkurinn, ísem v:!l með valdbeitingu endurnýia yf- irráð Hindúa), Swatantra- flokkurinn, (sem er jafnvel enn íhaldssamari. en skintir sér ekki af trúarbrögðum) og Dravidasthan-flokkur- inn, (sem er ef til vill íhalds samastur þeirra allra) hafa allir unnið á I kosningunum á kostnað Kongres-flokks ins. En allir þrír flokks- foringjarnir biðu samt ó- sigur, svo ef til vill mætti líka telja það vott um vinstri sigur. Kommúnistar hafa styrkt aðstöðu sína í einu eða tveimur ríkjum en aftur á móti tapað miklu i öðrum fylkjum, þar sem þeir áður voru mjög sterk- ir. Formaður Swatantra- flokksins hefur viðurkennt að flokkur sinn hafi goldið afhroð í heimafylki slnu. Madras, og I nábúafylkinu Andhra. Snnnleikurinn er raunar sá, að hvorki vinstri né hægri öflin, — eins on þau eru útskýrð á Vestur löndum. — hafa nokkur úr slitaáhrif á indversk mál Eitt er það þó, sem at- hygli hefur vakið Þnð er að hinn hægfnra yinstr' stefna Praja sósíalista flokksins virðir.t, okki len.1 ur njóta hylli kjósenda Meira að segja foring' flokkslns', Asoka Mehta missti þingsæti sitt. Hann var talinn einhver mennt- aðcsti og virtasti loiðtogi st.iórnarandstöðunnnr á þingi, og margir telia það 'hnekki fyrir þingið, að hnns skuli ekki lengur njóta þar við. en margir ala þá von I brjósti, að honum muni takast að kom- ast aftur á þing í auka- kosningum. Fyrrverandi fermaður flokkninn, Kripa lani, beið mikínn ósigur fyrir Krishna Mennn. en raunar má telja ósigur hans nokkurs konar snm- nefnara fyrir ósigur allra þeirra andstöðufiokk't Kon- gress-flokksins, sem að baki hans stóðu. Þótt Kongressflokkurinn hafi misst nokkuð fylgi og aðstaða flokksins veikzt nokkuð, hefur hann samt ennþá bolmagn til þess að koma fram stjórnarskrár- breytingum. Snmt hnfa kjósendur afþakkað for vstu hvorki fleiri né færri en fjðrutíu og fimm núver andi og fyrrverandl ráð- herra, bæði I fylkisstjórn um og miðstjórn. Mesta athygli af ósigrum slíkra manna, hefur vak’ð ósigur forsætisráðherrans I Pradesh-fylki, dr. K. N Katju. Ósigur hans og ann- arra forráðamanna I Kong- esflokknum er fyrst og fremst talinn stafa ef veik- teika innan flokksins sjálfs Nokkrir framámenn Innan hans hafi nefnilega orðið svo móðgaðir, begar fram- hjá sjálfum þeim var geng ið. að þeir börðust opin- berlega gegn frambjóðend nm flokksins. Talið er að ósigrar Kongresflokksins. bar sem þeir urðu. geti leitt til betri skipulagning- ar flokksins, og nokkui merki þess séu þegar far in að sjást. Landbúnaður í Rússíá Það getur átt eftir að koma I ljós, að á ráðstefnu miðstjórnar kommúnista f(okks Ráðstjórnarríkjanna um landbúnaðarmál. hafi verið teknar ákvarðanir söm eru engu þýðingar minni. en ákvarðanir um samyrkjubúskapinn voru á sínum tíma Það er staðreynd, að framleiðsla iðnaðarvarn- ings I Sovét-ríkiunum er nú 40 sinnum meiri en hún var árið 1913, en landbún- aðarframleiðslan hefur að- eins tvöfaldazt og kjötfram- leiðslan hefur ekki einu sinni tvöfaldast. fbúatala borganna hefur vaxið mik- ið, og þar með þörfin eftir ýmsum landbúnaðarvörum. svo sem kjöti og mjðlk og lífskjörin hafa batnað. Samt er gert ráð fvrir þvi I nýjustu áætlunum, að fólki, sem vinnur við land búnaðarstörf, muni fækka úr .meira en 31 milljón i 18 milljónir, árið 1980. Þess- ar 18 milljónir manna eigs svo að framleiða matvæli handa 300 milljón manna þjóð. Þessi áætlun gerir auðsýnlega ráð fyrir slíkri framleiðsluaukningu hjá hverjum einstaklingi, að hún á að verða helmingi meiri en bandarlskir bænd- ur náðu á árunum 1914— 1956. Hingað til hefur land uánaði Ráðstjórnarríkjanna hreint ekki gengið of vel að fullnægja eftirspurn- inni. 1953 náði Krúsjeff nokkru forskotl, með því að Iáta rækta mikið af ó- ruddu landi, (framleiðsla á kornmat óx til dæmis úr 82 millj. tonna árið 1953 í næstum 140 millj. tonn siðastliðið ár), en afrakst- urinn hefur farið stöðugt minnkandi, og lífsskilyrðin hafa reynzt frumbyggjun- um erfið. Þá er það stað- reynd. að eftir 40 ára sós- íalisma. kemur mikið af heildarframleiðslu land- búnaðarins ennþá frá bændum, sem eiga bú sín sjálfir. Talið er til dæmis, að þriðjungur svlna og nautpenings I Sovétríkjun- um sé í einkaeign, og fram- leiðni einkabýla sé miklu meiri en framleiðni sam- yrkjubúa. Þess vegna bíður mikið á- t.ak í landbúnaðarmálum Sovétrlkjanna. Krustjov vill reisa nokkurs konar „landbúnaðarborgir", þar sem sveitunum verði breytt í nokkurs konar verksmiðj- ur, til framleiðslu á land- búnaðarvörum. Þá er einn- íg talið óhjákvæmilegt að taka nú meira tillit til alls konar framleiðslukostnað- ar við verðútreikninga og einnig að leggja meiri á- herzlu en áður á það að kenna bændum meiri tækni við búskapinn og fá þá til þess að taka meir upp frjálsan samvinnu- rekstur, eins og til dæmis Gomulka hinn pólski hefur látið gera. Frjáls þjóíS — Iaugardaginn 31. marz 1962 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.