Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Page 8

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Page 8
Úhugsanlegt- (Frh. af 7. siðu.) varnarmanna eru algerlega íordæmanleg, með þeim eru allir möguleikar til vinstra samstarfs að engu gerðir, að minnsta kosti í bili. Sam- starf vinstri manna án þátt- töku Sósíalistaflokksins er með öilu óhugsanlegt og hlyti að reynast alger ó- skapnaður (Lbr. F. þ.), enda byggist hugmyndin um úti- Iokun flokksins frá því sam- starfi á óttanum við áróður íhaldsins. Það bætir heldur ekki úr skák, ef eitt af vciga- meiri verkefnum þessa sam- starfs á að vera barátta gegn kommúnismanum, að dœmi erlendra nazistaflokka“ (!!) (Lbr. F. þ.). Já, meistari Hannibal. Það er nú munur að vera prúður f málflutningi!! Kommar kvarta sáran und- an því, að Þjóðvarnarmenn vildu, að Málfundafélag jafn aðarmanna sliti öllu sam- starfi við línumenn. Engan þarf að undra, þótt komm- um sé lítið um það gefið. Þeir vita sem er, að sá hópur manna hérlendis, sem fylgja myndi ódulbúnum kommún- istaflokki, er sáralítill. Þess vegna hafa þeir núna um áratuga skeið leikið þann leik, að fá til samstarfs við sig hópa manna úr öðrum flokkum, fyrst þótzt ætla að starfa með þeim á jafnréttis- grundvelli, en ávallt reynt að eyða öllum þeirra áhrif- um á stjórn flokksins. Þeim, sem ekki hafa í einu og öllu viljað hlýta yfirráðum Iínu-‘ manna, hefur svo smám saman verið ýtt til hliðar. Þegar það hefur tekizt, og flokkurinn er aftur orðinn „harður', er sami, leikurinn endurtekinn. Þannig urðu flokkurinn með langa nafn- inu og flokkurinn með fal- lega nafninu til. Þannig á líka flokkurinn með nýja nafninu að verða til. Og svo er það þetta með íhaldsáróðurinn um það, að kommum sé stjórnað frá MoskvuH Býsna útbreiddur íhaldsáróður það! Meira að segja alræmdur út um allan heim. Og, — það sem verra er, allir vita að hann er sannur. Og þess vegna geta Þjóðvarnarmenn, sem vilja vera óháðir erlendu valdi, jafnt i austri sem veslri, ekki gengið til samvinnu við þá um lausn mála. „Auðvitað neituðu ... Já, auðvitað neituðu forráða- menn Málfundafélags jafn- aðarmanna að slíta böndin við kommúnista. Þeir gerðu það vegna þess, að þeir gera sig ósköp ánægða með það, 8 að láta þá menn, sem ganga erinda erlends stórveldis, hossa sér í valdastólum, með- al annars innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Og þá Jrctta með óvinafagnaðinn. Allir vita, að við enga menn cr kommúnistum jafn illa og heiðarlega vinstri menn. Þeir eru hinir verstu „óvinir" i augum kommúnista. Komm- ar vita sem er, að íhald Iandsins á enga ósk heitari en að sá flokkur, sem komm- únistar ráða í, sé sem stærst- ur hluti vinstra fylgisins í landinu. Við þann flokk þarf íhaldið aldrci að vera hrætt. Þess vegna hefði það verið „óvinafagnaður", ef forystumenn Málfundafélags jafnaðarmanna hefðu slitið samvinnu við kommúnista. Sá dagur, sem það hefði gerzt, hefði hins vegar ekki verið gleðidagur niðri í FIol- steini. En nú getur Bjarni Einarsvinur andað rólcga, þökk sé verkalýðsforingjan- um Hannibal! Og varla mun hinum ó- breyttu fylgjendum Má! fundafélags jafnaðarmanna, sem trúa fagurgala Alfreðs og Hannibals um það, að í fyllingu tímans skuli sam- bandið við kommúnista rol- ið, þykja ónýtt að sjá það í einkamálgagni Hannibals, að samstarf vinstri manna án þátttöku komma sé „með Gaidrar — (Frh. af 6. síðu.) I héraði var málið tckið fyrir á Berufjarðarþingi hinri 2. maí 1G36, en þá nefndi Halldór lögmaður Ólafsson dóm í máli prests. Gafst nú presti tækifæri til að sahna áburð sinn, en hann skeytti því engu, heklur reið al þinginu, enda gekk dómur- inn honum á móti í flestum greinum. Eru úrslit málsins í héraði áreiðanlega ein aðal- ástæðan fyrir því, að Pros Mundt höfuðsmaður stað- festi brottvikningu prests úr embætti á Alþingi 2. júlí 1636. Eftir þetta ber lítið á sr. Einari, nema málum hans skýtur upp á alþingi tvö næstu ár, en ekki er minnst á galdra Auðunnar eftir þe'tta. Sr. Einar gerir eina tilraun til að endurheimta embætti sitt, en fékk það svar, að hann geti íengið prestsskap, ef hann liafi ekki unnið mcir til saka en hann segði. Úr þessu varð þó ekki, en prestur fluttist að Kleil- um í Gilsfirði og bjó þar síð- an. Sr. Einar var skáldmælt- ur og eru enn til ljóð eftir hann, t. d. Skotlandsrímur, en auk þess mun hann hafa öllu óhugsanlegt og hlyti að reynast alger óskapnaður1'. Og ekki mun þeim vinstri mönnum, sem höfðu vonast til, að hér gæti risið upp heilbrigður vinstri flokkur, þykja það ónýtt, að einka- málgagn æðsta manns verka- lýðshreyfingarinnar skuli telja, að sá flokkur myndi sennilega tileinka sér bar- áttuaðferðir nazistail Kommar eru hræddir í dag. Menn þeir, sem láta þá hossa sér í valdastöðum í verkalýðshreyfingunni, en rembast við að reyna að telja fólki trú um, að þeir séu ekki kommúnistar, eru þó enn hræddari. Þeir finna, að jörðin brennur undir fót- um þeirra. Þeir hafa brugð- izt öllu. Þeir hafa brugðizt vonum heiðarlegra vinstri manna, sem vonuðu, að þcir myndu ganga lil heilbrigðs samstarfs. Og þeir haía einnig brpgðizt vonum þeirra manna í verkalýðshreyfing- unni, sem þrátt fyrir komm- únisma vilja af heilum hug taka þátt í baráttu verka- lýðsins fyrir bættum lífsskil- yrðum. Eflaust er greinin í V'esi firðingi runnin undan þess um ótta. En, — stundum gloprast sannleikurinn ein- mitt helzt upp úr hræddum mönnum. Svo helur orðið liér. skrifað ritgerð um bergbúa, sem nú cr glötuð. Heimildir Alþingisbækur V'. Prestatal og prófasta Saga íslendinga V. Galdur og galdramál. L. B. Skakin — (Frh. af 5. siðu.) drottningu, og eftir að lnók- ur fellir hana líka er svarti kóngurinn leiklaus. Hvað annað gelur hvítur þá tekið til bragðs, þar sem liótun svarts að koma upp drottn- ingu hlýtur að skjóta skelk í bringu? En þá er það ein- mitt sem snilldin lætur veru- lega að sér kveða. 4. Bd7H Ef svarti kóngurinn réði, nú niðurlögum hvíta bisk- upsins, væri leikleysið úr sögunni og svörtu peðin féllu bæði bótalaust. En hvað má hvítum til varnar verða eftir svarleik svarts? 4..... cl=D 5. Bb5! Mergurinn rnálsins. Ann- aðhvort verður svartur mát i neesla leili, eða hann neyð- ist til að leika droltningu sinni í dauðann. Við þökklim tékkneska meistaranum Richard Réti fyrir góða skemmtun. Böðvar Darri. A réttri hillu (Frh. af 7. siðu.) Ef litið er á hlut piltanna, kemur í ljós, að flugið heill- ar hugi þeirra flestra, eins og fyrri daginn. 102 spurðu um störf flugmanna, 242 um flugvirkjastörf, 135 um flug- umferðastjórn, 170 um flug- umsjón. Mikil aðsókn var að tæknideildinni. Talið er að milli 50 og 60 hafi spurt um tæknifræði með tækninám í huga, en alls liafi hvorki meira né minna en 1000 manns komið í stofu lækni- fræðinganna. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar hafði kom- ið fyrir ágætri járniðnaðar- sýningu og gat þar m. a. að líla kraftblökk. Um 600 manns skoðuðu þessa sýn- ingu og 30 heimsóttu véla- verkstæði fyrirtækisins. Það er af, sem áður var, að enginn vildi t erða vcrka- maður né skósmiður, Nú spurðust margir fyrir um verkamannsstörf, en 26 þeirra vildu verða verkstjór- ar. 23 spjölluðu við skósmið- inn. Það er eítirtektarvert, að skósmiðir gáfu á sínum tíma út smekklegan fræðslu- bækling í tilefni starfs- fræðsludagsins. Hefur liann augsjáanlega glætt áhuga á faginu, og er vísbending til annarra iðnstétta um það, að hægt er með ýmsu móti að laða ungt fólk til staría í viðkomandi iðngreinum, eða a. m. k. vekja áhuga þess. Að þessu sinni gaf Samband matreiðslu- og framreiðslu- manna út smekklegan, mynd- skreyttan bækling í tilefni dagsins, um nám og störf, og var liann vel þeginn af ung- lingunum. Einnig sýndu full- trúar þess fræðslumyndir og borð „í fullum skrúða". Alls ræddu 100 manns við fulltrú- ana, en engri tölu verður komið á þá, er virtu borðið fyrir sér. 250 manns spurðist fyrir um löggæzlu, þar af 90 um Leifar frá liðnum öldum (Frh. af 3. síðu.) Lægra en Júpitershofið stendur svo Bakkusarhofið sem hefur varðveitzt ótrúlega vel. Talið er, að þaö hafi upp haflega verið helgað gyðjunni Venusi. Það er talið fegursta og ríkulegasta mannvirki í korinþskum stíl, sem varð- veitzt hefur í ölíu Rómaveldi. Siðan 1956 hafa þar árlega verið haldnir hátíðaleikir. sem kenndir eru við Baalbek. Nokkrir borgarar ’ Beirút fengu hugmyndina að þessum hátíðum, og þrátt fyrir mikla örðugleika tókst þeim að koma henni í framkvæmd. Þeir vildu gera Baalbek að öðru og meiru en stað, sem merktur var með þremur stjörnum í leiðbeiningarpés- iirai fyrir ferðamenn. Nú koma þangað- árlega margir lista- menn úr öllum löndum heims, þjóðdansarar, frægar hljóm- sveitir og leikflokkar 2. Anddyri 3. Forhof 4. Altarishof 4a. Tröppugangur í Júpitershof ið 5. Júpitershofið 6. Bakkusarhofið 1. Inngangur Frjáls þjó‘S — laugardaginn 31. marz 1962

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.