Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 31.03.1962, Blaðsíða 9
7f*tfwHWnlÍTlr' 7>. wmrogreglústörf, en kven- lögreglan átti ekki fulltrúa á starfsfræðsludeginum, eins og áður segir. Um slökkviliðið og störf þess spurðu 30 og nokkru fleiri heimsóttu slökkvistöð- ina. 138 spurðu um hin ýmsu störf hjá Landssíma íslands og 217 heimsóttu loftskeyta- stöðina á Rjúpnahæð og Radíóverkstæði Landssímans. 14 spurðu um störf póst- manna og 4 telpur, en eng- inn drengur, spurðu um störf bréfbera! 115 spurðu um bankastörf, 79 um tollgæzlu og 24 um nám í Handíða- skólanum. Aðeins 34 spurð- ust fyrir um nám og störf kennara, mestmegnis stúlkur, var áhuginn á leikfimi- kennslu cinna mestur. Á það má sérstaklega benda, að fleiri spurðust fyrir um bif- reiðakennslu en kennslu í barna- og unglingaskólum, og má af því nokkuð marka ástandið í fræðsluiúálum okkar i dag. 61 vikli fræðast um störf blaðamanna og 8 um blaða- ljósmyndun. Margir spurðu um ljósmyndun, en ljósmynd arar áttu ekki fulltrúa á þessum starfsfræðsludegi. Ástæða er til þess að vekja athygli á ágætri og smekk- legri deikl landbúnaðarins og var talsverð aðsókn að lienni. 25 ræddu um land- búnaðarnám „í fullri al- vöru“, eins og það er orðað í skýrslunni. Áhugi á byggingariðnaði virðist fara dvínandi. Aðeins 5 ræddu við fulltrúa pípu- lagningarmanna, enginn spurði um veggfóðrun né dúklagningu. Um húsasmíði spurðu 20, 8 um blikksmíði, eitthvað yfir 10 um rafvirkja- nám, 19 um málun. Þannig mætti enn telja, en skal þó látið staðar numið. En því voru allar þessar töl- ur, sem vissulega eru aldrei skemmtilegt lestrarefni útaf fyrir sig, nefndar, að þær gefa vissulega nokkra vís- bendingu um ástand í þjóð- málurn okkar, vísbendingu, sem hver og einn verður að hugleiða og draga sínar á- lyktanir af. Ljósið, sem hvarf— FÁLKINN 35 ÁRA Nú í dag, laugardag, eru li'Sin 35 ár frá því, aS fyrsta myndskreytta vikublaðið hóf göngu sína á fslandi. ÞaS var viðkublaðiÖ Fálk- inn, sem síðan hefir verið góðkunningi fleiri íslenzkra heimila en tölu verður á komið. ASalhvatamenn að útgáfu blaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen, Svavar Hjaltested og Skúli Skúla- son, sem var ritstjóri Fálk- ans allt til ársins 1960. Svavar annaSist fram- kvæmdastjóm, afgreiSslu og auglýsingar í rúmlega 30 ár. Vilhjálmur var ritstjóri ásamt Skúla fyrstu ár'n. Fyrir rúmu ári síSan urSu eigendaskipti á Fálkanum og var honum þá gjörbreytt aS broti, útliti og efnisvali. Hefir uppgangur blaSsins veriS mikill síSan aS verS- íeikum. Mun upplag blaSs- ins hafa a. m. k. tvöfaldazt á þeim tíma. Er blaSiS 1 nú aS jsfnaSi 40 síSur og kost- ar aSeins 15 krónur í lausa- sölu. Núverandi ritstjóri Fálk- ans er Gyífi Gröndal, fram- kvæmdastjóri Jón A. GuS- mundsson 4 sem ' lengi var framkvæmdastjóri Frjálsrar þjóSar), og auglýsingastjóri er Högni Jónsson. (Frh. af 12. siðu.) Þetta er stórkostleg breyting frá því sem áætlaS var, er ein- hver hluti stjórnarinnar var bú- inn aS telja sér og öSrum trú um, aS ,,gróSi“ af ósekkjaSa áburSinum næmi 100 krónum á hverja smálest, eSa meira. MeS þessari ákvörSun sinni hefir verksmiSjustjórnin varp- aS frá sér 630 þús. króna í hendingskasti, ef marka mætti „ítarlegu áætlunina", samkvæmt fréttatilkynning- unni. 2) Eftir því, sem fram kem- ur í frásögn framkvæmda- stjóra áburSarverksmiSjunnar, sem birtist í MorgunblaSinu nýlega, er flutningskostnaSur lausa áburSarins milli 40 og 50 krónum hærri á hverri smálest, en „ítarlega áætlunin" sýndi, og nemur sá munur varla minni fjárhæS en hálfri milljón króna af tíu til tólf þúsund smálest- um. Styrkjakerfið — (Frh. af 1. síðu.) þótt ekki gengi vel aS afnema styrkjakerfiS, hvaS útgerSinni viSvíkur, á meSan núverandi ástand ríkir í afurSasöIumálum sjávarútvetrsins. ÞaS er staS- reynd, aS fslendingar fá miklu lægra verS fyrir sjávarafurSir sínar en nágrantjabióSir okkar. LokaSir einokunarhringar sjá um sölu þeirra og virSist væg- ast sagt mislagSar hendur um hana. ÞaS er hægt aS afnema stvrkjakerfiS. En til þess þarf aS hreinsa til. ÞaS þarf aS inn- leiSa heiIbrigSa verzlunarhætti í utanríkisverzlunina, jafnvel þótt þaS kunni a^S kosta reiSi nokurra manna, sem hvaS ör- látastir eru á fé í kosninga- sjóSi íhaldsins. 3) Uppskipun í Gufunesi var áætluS 1500 smál. á sólar- hring, en þrátt fyrir hiS hag- stæSasta ''urfár á meSan losun skipe-na fór fram, tókst ekki aS r.á meira áburSar- magni í land en tæpum 500 smálestum á sólarhring til jafn- aSar úr þeim skipum, sem bú- iS var aS afgreiSa fyrir miSj- an marz. 4) UppskipunarkostnaSurinn hefir því orSiS margfaldur viS þaS, sem hann var áætlaSur, en þaS virSist hafa veriS 20 krónur á smálest hverja. Senni- lega er hann fjór- eSa fimm- faldur viS þaS, þegar ö!l kurl eru til grafar komin. Vöru- gjaldiS eitt til Reykjavíkur- hafnar er kr. 18.00 á smálest, sem gleymdist meS öllu á áætl- uninni. 5) KostnaSur viS aS sekkja áburSinn, þ. e. vinnan viS sekkjunina, mun hafa veriS á- ætluS um kr. 6.00 á smálest, — pokar ekki taldir meS í þeirri fjárhæS. Átti þá aS sekkja 40 smálestir á klukku- stund, eSa 320 smálestir á hverjum átta klukkustundum. En hver hafa svo afköstin orS- iS? Þau eru þegar bezt gengur, upp undir einn þriSji þess, er áætlunin greindi. En þau fara væntanlega batnandi og vax- andi. KostnaSur viS sekkjun- ina verSur vitanlega margfald- ur á viS baS, sem treyst var á, eSa aS líkindum meira en þre- faldur. 6) Eitt af því, sem gera átti í Gufunesi var aS vinna bland- «San áburS, þ. e. flytja inn kalí og þrífosfat, til blöndunar í Kiarna, þannig aS unnt yrSi aS blanda og selja á þessu vori um 2000—2500 smálest- ir. HagnaSur af því fyrir verk- smiSiuna var einu sinni talinn mundu verSa fjögur hundruS krónur á hverja smálest, eSa ekki minni en 800 þúsund I krónur af 2000 smálestum. Jarðarför— (Frh. af 1. siðu.) „Alþýðubandalagsins", að það bjóði ekki fram við þess- ar kosningar, a. m. k. ekki í Reykjavík, heldur bjóði kommar fram „óháðan" listaM Sem sagt, — bomban á að springa um helgina, með hvelli og miklum reyk! Safnaðarheimili — (Frh. af 12. siðu.) Sá hluti Langholtskirkju, sem nú er risinn, er um 630 fer- metrar, eSa 3900 rúmmetrar, en fullbyggS verSur kirkjan 1118 ferm., eSa 1 0500 rúmm. í aSalsal safnaSarheimilisins eru sæti fyrir 250 manns, en rúmgott anddyri og hliSarsalur taka um 3—400 manns í sæti. SíSastliSiS aSfangadagskvöld, þegar aSalsalurinn var fyrst tekinn til nota, munu um 800 manns hafa hlýtt á aftansöng í salarkynnum byggingarinnar, en vandaS hátalarakerfi er um allt húsiS. f byggingunni er á- gætt eldhús og rúmgóS snyrti- herbergi, og í risi yfir anddyri verSur fundar- eSa vinnusalur fyrir 80—1 00 manns. En nú er komiS á daginn, aS verksmiSjan getur ekki unn- iS né afgreitt neitt af honum fyrir vorið. Hins vegar hefir hún keypt áburSarefnin fyrir einhverjar milljónir króna, sem áttu aS notast í blandaSa á- burSinn. Þau áburSarefni verSur aS geyma til ársins 1963 og þola rýrnun viS geymsluna og vaxtatap af verSmæti því, sem fest hefir veriS í þeim. Af því, sem hér er sagt, er þegar augljóst, aS verksmiSju- stjórninni hefir mistekizt flest þeirra góSu áforma, er hún vildi gera aS veruleika viS þreytingu þá á áburSarverzlun- inni, sem hún baS ráSherra um aS fela sér. Henni mistókst um aS flytja áburSinn lausan til landsins, einnig um aS fá farm- gjald svo lágt, sem hún hugS- ist. Sama var um uppskipun á lausa áburSinum, bæSi um af- köst og kostnaS. Sekkjunin gefur sömu raun og hinir þættirnir ,og enn er sama sorgarsagan af aS vinna blandaSan áburS og hinu, sem áSur er nefnt. ÞaS eru vonbrigSi á von- brigSi ofan, enn sem komiS er. Þetta er löng lest brostinna vona 02 óhappa.,sem hlýtur aS koma niSur á öllum þeim, er áburS kaupa, í hærra verSi en annars byrfti aS vera. Bændum landsins er þetta h’óst, eins og fram hefir komiS í ályktun nýlokins BúnaSar- bings og mörgum ályktunum bændafunda f vetur, víSsvegar um land, en ekki er vitaS hver áhrif þetta hefir á verksmiSju- stjórnina og ráSherra bann, sem ákvaS breytinguna. GEIR. Námur — (Frh. af 12. siðu.) aS ógilda alla þessa samninga og endurheimta landsréttindi fyrir hönd ríkisstjórnarinnar! Munu ýmsir hluthafar þegar hafa krafizt þess aS fá bætt hugsanlegt tjón, sem þeir telja sig VerSa fyrir, ef samningar verSa ógiltir, án þess þó aS hafa sundurliSaS „tjón“ sitt nánar. Einn þeirra mun t. d. hafa gert skaSabótakröfur upp á 144 þúsund krónur. Þótt þaS sé vissulega gleSi- legt, aS nú hafi veriS reynt aS stemma stigu viS þessum ó- sóma, hlýtur sú mikla leynd, sem yfir þessu máli er höfS, aS vek ja nokkrar grunsemdir. Því er þess krafizt, aS ráS- herra sá, sem þessi mál heyra undir, Ingólfur HólamálaráS- herra, gefi nú þegar opinbera skýrslu um, hvernig þessum málum er háttaS. Frjáls þjóS — laugardaginn 31. marz 1962 Tilkynning um iágmarkskaup og kjör iðnnema Samkvæmt heimild í 14. gr. laga nr. 46/1949 og reglu- gerð nr. 93/1960 um iðnfræðslu, eru hér með sett eftirfar- andi ákvæði um lágmarkskaup og önnur kjör iðnnema: 1. Kaup nemenda skal vera viku- eða mánaðarkaup, mið- að við fulla vinnuviku og er óheimilt að skerða það, þó verkefni skorti hjá meistara. Vinnutími skal vera hinn sami og samningsbundinn er fyrir sveina í hlutaðeigandi iðngrein. 2. Meistara eða iðnfyrirtæki er skylt að veita nemanda frí frá störfum með fullu kaupi, þann tíma er nemandi sækir iðnskóla. Þá skal nemandi fá 3ja vikna sumarleyfi árlega með fullu kaupi. Meistari eða iðnfyrirtæki greiði allan kostnað er leiðir af iðnskólanámi nemanda, svo og trygginga- og sjúkra- samlagsgjöld hans. 3. Kaupgreiðslur til nemanda miðist við hundraðshluta af samningsbundnu kaupi sveina í sömu iðngrein, eða viður- kenndum kauptaxta, og rná kaupið tigi vera lægra en hér segir: A. í iðngreinum með jiriggja ára námstíma: 1. ár. 30% : 2. ár 40% : 3. ár. 60% : B. í iðngreinum með fjögurra ára námstíma: 1. ár. 30% : " 3. ár. 50% : 2. ár. 40% : 4. ár. 60% : C. í iðngreinum með fimm ára námstíma: 1. ár. 30% : - 4. ár. 60% : 2. ár. 40% : 5. ár. 70% : 3. ár. 50% : Framangreint kaup tekur aðeins til dagvinnu. Sé um eftirvinnu að ræða, er greiðsla fyrir hana háð samkomulagi aðila. 4. Þau ákvæði gildandi samninga, sem kunna að íela í sér lakari kjör, iðnnemum til handa, en ákvæði þessi, eru ógild. Framangreind ákvæði gilda frá og með 1. apríl 1962, þar til annað verður ákveðið og taka til allra námssamninga sem í gildi eru þá. Jafnframt er úr gildi numin auglýsing um sama efni frá 20. júnl 1955. Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 28. marz 1962. IÐNFRÆÐSLURÁfí \ 9

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.