Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 3
FRJÁLS ÞJOÐ Útgefandi: Huginn h.f. Ritstjóri: Ólafur Hannibalsson. Ritnefnd: Bergur Sigurbjörnsson (ábm.), Gils Guðmundsson, Haraldur Henrysson, Hermann Jónsson, Einar Hannesson. Einar Sigorbjörnsson. FramkvæBidastjóri: Þorvarður Örnólfsson. Auglýsingar: Ólafúr Hannibalsson. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 8. Sími 19985. Pósthólf 1419. Áskriftarverð kr. 150,00 fyrir hálft ár; í lausasölu kr. 8,00. Prentsmiðjan Edda h.f. KJARASAMNINGAR Á DÖFINNE ÞaS má vera fagnaSar-, efni öllum hugsandi mönn- um, aS nú um sinn hefur gaett ótvíræcSrar viSleitni til acS koma á bættum vinnu brögcSum viÖ undirbúning og gerð kjarasamninga milli alþýSusamtakanna annars vegar og atvinnurekenda hins vegar. Allir þeir, sem þar eiga mestan hlut aS1 máli, vircSast hafa dregicS nokkra lærdóma af dýr- keyptri reynslu liSins tíma. Lengi var verkalýSshreyfing in næsta ósamstæS, síSbúin meS kröfur sínar og þær þá oft lítt samræmdar. Mjög bar og á því, aS ólík viS- horf forystumanna verka- lýSsfélaga til stjórnmála- flokka og stjórnarvalda tor velduSu allt samstarf og samstöSu. Nú virSist þetta aS ýmsu leyti breytt, svo sem glöggt kom í ljós á ráS stefnu þeirri um kjaramál, sem haldin var í síSasta mánuSi aS frumkvæSi Al- þýSusambands Islands. Tókst þar aS ná algerri sam stöSu um þau meginatriSi, sem lögS verSur áherzla á viS hina margþættu og vandasömu kjarasamninga, sem framundan eru. Hlýtur slík samstaSa aS styrkja mjög aSstöSu verkalýSs- hreyfingarinnar, þegar aS samningaborSinu kemur, og er þess aS vænta, aS hún rofni ekki, heldur styrkist er á hólminn kemur, enda er árangurinn mjög undir því kominn. Stjórnarvöldin hafa einn- ig sit4»’«aS lært. ViS upp- haf ferils núverandi ríkis- stjórnar lýsti hún yfir því, aS hún teldi þaS ekki í sín- um verkahring aS hafa nein afskipti af samningum verka lýSs og atvinnurekenda. Fljótlega hvarf stjórnin aS vísu frá þeirri stefnu, og gerSi um sinn ítrekaSar til- raunir til aS ráSa kaupgjaldi sjálf, meS setningu laga um kaupbindingu og gerSar- dóma. En meS stöSvun kaupbindingarfrumvarpsins haustiS 1963 var skráSur lokaþáttur þeirrar sögu. Nú hefur ríkisstjórnin a. m. k. lært svo mikiS af reynsl- unni, aS hún mun telja ó- hjákvæmilegt aS taka þátt í samningaviSræSum full- trúa vinnuseljenda og vinnu kaupenda, og vill væntan- lega nokkuS á sig leggja til aS greiSa fyrir samningum. Atvinnurekendur hafa fram til þessa átt einna örS- ugast meS aS tileinka sér holla lærdóma um bætt vinnubrögS viS kjarasamn- inga og nútímaleg viShorf til ákvörSunar um kaup- gjaldsmál. AS svo komnu máli skal þó varast aS full- yrSa, aS þeir hafi ekkert lært. Nokkur vottur hins gagnstæSa er þaS, aS þeir hafa í samvinnu viS verka- lýSshreyfinguna lagt drög aS rannsókn kjaramála á fræSiIegum grundvelli. Má vænta þess, aS þaS starf beri verulegan og mikils- verSan árangur, verSi því röggsamlega fram haldiS. í fréttabréfi frá Kjara- rannsóknanefnd, sem nýlega er út komiS, eru m. a. birt- ar stórathyglisverSar upplýs ingar um vinnutíma og kaup ýmissa starfsstétta hin síS- ustu ár. Kemur þar í Ijós, aS meSaltal ársvinnustunda verkamanna, verkakvenna, vörubílstjóra, verkstjóra og fleiri starfsstétta, hefur hækkaS ört meS hverju ári, og er nú orSinn geigvænleg- ur. Sýnir þaS glöggt, í hvert óefni er komiS, aS í ýmsum tilfellum er aSeins helmings árstekna fjölmennra starfs- hópa aflaS í dagvinnu, hins helmingsins í eftirvinnu og næturvinnu. ÞaS er því sízt aS undra, þótt ein megin- krafa verkalýSshreyfingar- innar viS kjarasamningana í vor sé veruleg hækkun raunverulegra tekna á tíma einingu, samræming og stytting vinnutíma. Á þetta atriSi hljóta fulltrúar alþýSu stéttanna aS leggja megin- áherzlu. Vinnuþrældómur- inn er orSinn þjóSarsmán og þjóSarvoSi. Þar er ekki Framh. af bls. 4. smækkandi verðbólgukrón- um. Hér þyrfti að vera hægt að tilgreina kaupið á föstu verð- lagi, eins og gert var hér að framan með heildarþjóðar- tekjurnar og útflutningsverð mætin. Tilraun hefur þá líka verið gerð til þess að reikna út, hvemig kaupmáttur (raun- gildi) samningsbundins tíma- kaups hefur þróast árin 1959 —1964. \ Niðurstaðan er þessi: Sé samningsbundið tíma- kaup árið 1959 sett sem hundrað, er það 88 árið 1964. Það hefur sem sé rýrnað að kaupmætti um 12%. Þetta er niðurstaðan, hvort sem miðað er við I eða IV. taxta Dagsbrúnar. Nokkru hagstæð ari er útkoman varðandi hafn arverkamenn. Sé þeirra kaup sett 100 árið 1959 reyndist það 94 árið 1964. Það þýðir 6% rýrnun. Þessir útreikningar sýna þá óskemmtilegu útkomu, að kaupmáttur samningsbund- ins tímakaups hefui rýmað frá 1959, eða m. ö. o. þróast öfugt við allár þær stærðir þjóðhagsreikninga, sem tölur voru sýndar um hér að fram- an. Þannig hefur verðbólgu- þróunin leikið launastéttirn- ar, þrátt fyrir alla varnarbar- áttu verkalýðssamtakanna. En hvað mundi þá, ef þeirra hefði ekki notið við? EF KAUPMÁTTUR HEFÐI HÆKKAÐ ÁRLEGA UM 3%. Því heyrist oft haldið fram í málgögnum Sjálfstæðis- flokksins, að íslenzkt efna- hagskerfi mundi þola, að kaupmáttur launa hækkaði um svo sem 3% á ári Óefað er þetta heldur ekki ofmælt. Hér verður nú bmgðið upp mynd af því, hvað kaup verkamanna ætti nú að vera, ef þetta hefði gerzt á árunum 1939—1964. Setjum þá verkamanna- kaupið árið 1959 sem 100. Þá ætti það að vera 115,8 árið 1964, að báðum árum með- töldum. Þetta þýðir, að árs meðal- seinna vænna að stinga við fótum og fylgja af alefli fram þeirri sanngirnis- og réttlætiskröfu, að hinn strit andi maSur hljóti lífvænleg laun fyrir erfiSi hóflegs vinnudags. tal. tímakaupsins, sem var kr. 20,94 árið 1919 skv. I. taxta Dagsbrúnar, væri árið 1964 orðið kr. 43,34 (ársmeðaltal), en var það ár aðeins kr. 33,01. Það þýðir hækkun um 31,3%. Tímakaupið skv. IV. taxta væri þá á sama hátt orðið kr. 46,28 í stað kr. 35,00, eða þyrfti m. ö. o. að hækka um 32,2%. Hér er, eins og menn sjá um mikla hækkún að ræða, og koma þó sízt út hærri töl- ur, en atvinnurekendur bjóð- ast í ýmsum starfsgreinum til að borga, hvað sem umsömdu kaupi líður, til þess að tryggja nauðsynlegt vinnuafl tli framkvæmda sinna og at- vinnureksturs. KRÖFUR UM RÉTTLÆTI Hvernig sem á málir er lit- ið, virðast gildar þjóðfélags- legar forsendur vera fvrir all mikilli kauphækkun verka- fólks. Hið sama verður uppi á teningnum, þegar litið er á lágmark þess. sem hægt er að hugsa sér, að meðalfjöl- Framhald af bls. 1. fyrir umniæli, sem birtast í blaSi því, sem hann ritstýrir án ábyrgcSar. En það sýnist svo sem flest sé leyfilegt í þess um svonefndu Lárusarmálum. Bótakröfur Lárusar í þessu seinna máli eru 100 þús. kr., svo ekki vercSur sagt annaS en aS hinum fv. hæstaréttar- dómara ,,sigi larSur“ í bóta- kröfunni, en samtals munu kröfurnar í öllum málum Lár- usar vera eitthvaS á þriSju milljón króna. DÓMSMÁLASTJÓRNIN Á meSan öllu þessu fer fram liggja dómsmálaráSherra og saksóknari ríkisins á kröf- unni um rannsókn í Lárusar- málunum eins og ormar á gulli. Er þaS þó sennilega algjört einsdæmi ef hindra á þaS meS valdi, aS þjóSfélagsborgarar fái þaS rannsakaS til fullrar hlýtar, hvort þeir eru sannir aS sök í því efni aS hafa boriS aSra menn röngum sakargift- um eSa átt, óviljandi, þátt í aS breiSa þær út. Ekki er þó annaS sýnilegt en aS dómsmálaráSherra og saksóknari ríkisins ætli aS gera þetta á sama tíma og saksókn ari ríkisins telur sér samboSiS aS hundelta stjórn starfsmanna félags Útvegsbankans gegnum skyldu geti nægt til lífsfram- færis. Erfitt virðist að hugsa sér, að minna en 9—10.000 króna mánaðartekjur nægl meðalfjölskyldu, með þeim gífurlega húsnæðiskostnaði sem hér er. En með 41 króna kaupi á tímann, verður mán- aðarkaupið réttar 9002 krón- ur, ef unnið er alla virka daga fullan vinnudag. — Slíkar tekjur mega þó sízt við því að verða skertar með háum topinberum sköttum. Hér hefur því verið stað- næfnzt við lágmarksþörf. Eitt hvað nálægt þessu þurfa verkamenns því að fá fyrir eðlilegan vinnudag út úr hinu almenna launauppgjöri með vorinu. Sé því svarað til, að undir slíkum launakjörum verka- fólks rísi þjóðfélagið ekki. Slíkum kauphækkunum muni ríkisstjórnin svara með mikl- um skattahækkunum eða enn nýrri gengislækkun, þá er það aðeins sönnun þess, að efna- hagsstefnan er röng. Þjóðar- tekjunum ranglega skipt, rík- isstjórnin ekki fær um að stjórna af réttlæti. Og þá á slík stjórn auðvitað að biðj- ast lausnar, án nokkurrar taf- allt réttarfarskerfið, úr einu dómsstigi í annaÖ, fyrir engar sakir. Alþingi sniðgengið Hver sendinefndin af ann- arri hefur nú verið á þeytingi heimsálfanna á milli til samn- ingagerðar við hinn erlenda auShring og alþjóSabankann. Samningum er nú langt komiS. Hversu langt er ekki vitaS meS fullri vissu, en þó er taliS aS samkomulag hafi þegar náSst í stórum dráttum um verS, ívilnanir og skil- yrSi. ÞaS vekur því mikla athygli, aS enn hefur Alþingi ekkert fengiS aS vita um framvindu mála, þar er þagaS þunnu hljóSi, þótt máliS sé rætt á málþingum um land allt og í flestum blöSum. Fyrirsjáanlegt er aS málinu á aS kasta inn á Alþingi fyrirvaralaust og knýja fram samþykkt þess nær um- ræðulaust. Mún það einstætt í þingræSisþjóSfélagi, aS ýf- irvöld sniSgangi svo gersam- lega þjóSkjörna fulltrúa viS afgreiSslu jafn afdrifaríks máls. ar. 'rjáls þjóS — fimmtudaginn 8. april 1965. 3

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.