Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 7
fyrir alúmínbræSsluna, mun
gosmökkurinn frá henni
ekki aSeins verSa HafnfirS-
ingum til miska, heldur eySa
skrúSgörSum Reykvíkinga í
•isnnan- og suSaustanátt,
sem algengust er. Allt þetta
mundi verSa einn meiri
háttar bautasteinn núver-
andi stjórnarflokka.
HEFUR VERIÐ SAMIÐ
UM ÓBREYTT KAUP-
GJALD í 25 ÁR?
ÞaS hefur vakiS athygli,
aS þegar áróSursmenn alú-
mínbræSslunnar eru aS
mikla fyrir þjóSinni gjald-
eyristekjurnar, sem viS mun
um hafa af henni, hafa þeir
alltaf reiknaS meS FASTRI
upphæS fyrir kaupgjald
starfsmanna bræSslunnar
öll árin. Hvers vegna? Leit
þaS ekki betur út í augum
fólks, ef unnt var aS sýna
fram á sívaxandi gjaldeyris-
tekjur vegna vinnuaflsins í
25 ár? FullyrSa má, aS ekk
ert fyrirtæki í veröldinni, —
utan Islands — lætur sér
detta í hug aS kaupgjald
hækki EKKERT næstu 25
árin — mælt í t. d. dollur-
um. ÞaS er talinn lítill hag-
vöxtur erlendis, ef kaup-
gjald getur ekki hækkaS
raunverulega um ca 3% ár-
lega og þá gerSar ráSstafan
ir til aS auka hagvöxtinn.
En ef árlegur hagvöxtur
ætti aS skila 3% á ári, ætti
sú tímaeining, sem í dag
væru greiddir fyrir 1 00 doll
arar, aS greiSast meS um
216 dollurum, aS 25 ár-
um liSnum. Hver's vegna er
þetta ekki tekiS meS í á-
róSri alúmínmanna? Islenzk
ir atvinnuvegir verSa vissu-
lega aS búa sig undir þessa
þróun kaupgjaldsmála.
Getur þaS hugsast, aS
alúmínbræSsla Svisslend-
inga eigi svo örSugt upp-
dráttar í samkeppninni viS
bandaríska auShringinn, aS
hún tr^ysti sér ekki til aS
skila í íslenzkt þjóSarbú
sama hagvexti og t. d. ís-
lenzkur landbúnaSur hefur
gert og mun gera? ESa hef-
ur einfaldlega veriS samiS
um þaS viS alúmínhringinn,
aS hann skuli fá íslenzkt
vinnuafl á FÖSTU dollara-
verSi, sem hlýtur þá aS
jafngilda því, aS raunveru-
leg laun á Islandi skuli
IBÚÐ - LEIGA
3ja herbergja íbúS óskast
til leigu í vor.
TilboS sendist afgreiSslu
Frjálsrar þjóSar. Upplýsing
ar einnig gefnar í síma
1 99 85.
EKKERT HÆKKA næstu
25 árin eSa lengur?
Þessari spurningu hlýtur
sjálfur forsætisráSherra
landsins aS verSa aS svara
á Alþingi, ÁÐUR en máliS
er afgreitt. ESa er gengiS
út frá því sem gefnu, aS
raunveruleg kjör íslenzkra
verkamanna haldist óbreytt
frá því, sem nú er, næsta
ALDARF J ÓRÐUN G ?
LOKAORÐ
SigurSur Líndal, hæsta-
réttarritari, sýndi fram á
þaS nýlega meS sérstökum
ágætum í grein í Morgun-
blaSinu, hvernig pólitísk sál
sýki grípur um sig í stjórn-
málaflokkunum hér á landi,
þegar samstarf eSa sam-
band okkar viS erlendar
þjóSir ber aS höndum. Því
verSur naumast neitaS, aS
í stóriSjumálunum og um-
ræSunum um erlent fjár-
magn á Islandi, er mjög á-
berandi þessi pólitíska sál-
sýki. ÞaS getur ekki veriS
ætlun t. d. forsætisráSherra
landsins, aS kaupa inn í
landiS erlenda alúmín-
bræSslu viS því verSi, aS
skattleggja þurfi íslendinga
um hundruS milljóna fyrir
þessa bræSslu, jafn skatt-
píndir og þeir eru fyrir. ÞaS
getur ekki veriS aS hann
eigi ekki betri framtíSar-
draum fyrir íslenzka verka-
menn en þann, aS þeir skuli
næstu 25 árin búa viS þá
kaupgetu óbreytta, sem þeir
hafa í dag, og þar meS
þann langa vinnudag, sem
þeir eru nú dæmdir til aS
þræla. Og þaS getur heldur
naumast veriS, aS þaS
flaustur, sem einkennir
þessi mál, séu þau vinnu-
brögS, sem hann telur æski-
legust í vandasömum samn
ingum Islendinga viS er-
lenda aSiIa. En sé þetta of
mikil bjartsýni um hug for
sætisráSherra til þjóSar
sinnar, hvar stöndum viS
þá?
B. S.
Reynsla Norðmanna
Framhald af bls. 2
reka fyrirtæki í Noregi. Þetta
á jafnt við um hvers konar
iðnað, námagröft, bankastarf
semi, landbúnað, skógarhögg,
fiskveiðar o. fl. í yfirlýsingu
frá 4. júlí 1962 tií ráðherra-
nefndar EBE sagði Lange
utanríkisráðherra, að norska
ríkisstjórnin væri reiðubúin
að gera slíkar breytingar á
Undanþágulögunum sem
nauðsyn krefði og án allra
skilyrða, við endanlega inn-
göngu Noregs í EBE.
LIST HINS TVÖFALDA
BÓKHALDS
Einnig er vert að hafa í
huga, að bókhaldslegur hagn-
aður þeirra fyrirtækja, sem
eru bein dótturfyrirtæki er-
lendra hringasamsteypna, hef
ur lítið raunverulegt gildi.
Hér er um að ræða einokun-
arhringi. en i því felst, að
sami aðili ræður verði hrá-
efna jafnt sem hinnar full-
unnu vöru. Móðurfyrirtækið
liefur því jafnan samkomulag
við dótturfyrirtæki sín í hin-
um ýmsu stigum og löndum
framleiðslunnar um, að verð-
lagi hinna ýmsu framleiðslu-
þátta, sem hringurinn ræður,
sé þannig hagað, að hagnað-
urinn komi fram, þar sem það
er af ýmsum ástæðum hag-
kvæmast hringnum. Skatta-
löggjöf ræður hér miklu um.
Þess vegna hafa hringamir
óvenju sterka aðstöðu til að
hafa áhrif á skattalöggjöf í
þá átt að tyggja sér ýmsar
ívilnanir. (Niðurlag næst).
Lausn jólakrossgátunnar
seh m
Frjáls þjóð biður lesendur sína mikillega að afsaka
þann drátt, sem orðið hefur á því að birta nafn vinnanda
jólakrossgátunnar- — Dregið var úr réttum lausnum og
kom upp nafn Þórunnar Eiríksdóttur, Kaðalsstöðum,
Mýrasýslu. Hér að ofan birtum við svo hina réttu lausn.
AUG.LÝSING
9
um skoðun bifreiðu í lögsugnur-
uindæni Reykjnvíkur
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
mun far^ fram 5. apríl til 2. júlí n.k., sem hér segin
Mánud. 5. apríl R-1 til R-150
Þriðjud. 6. — R-151 — R-300
Miðvikud. 7. — R-301 — R-450
Fimmtud. 8. — R-451 — R-600
Föstud. 9 — R-601 — R-750
Mánud. 12 — R-751 — R-900
Þriðjud. 13. — R-901 — R-1050
Miðvikud. 14. — R-1051 — R-1200
Þriðjud. 20. — R-1201 — R-1350
Miðvikud. 21. — R-1351 — R-1500
Föstud. 23. — R-1501 — R-1650
Mánud. 26. — R-1651 — R-1800
Þriðjud. 27. - R-1801 — R-1950 .v2 A
Miðvikud. 28. — R-1951 — R-2100 V
Fimmtud. 29. — R-2101 — R-2250
Föstud. 30. — R-2251 — R-2400 /
Mánud. 3. maí R-2401 R-2550 I
Þriðjud. 4. - R-2551 — R-2700 i
, Miðvikud. 5. — R-2701 — R-2850 w
Fimmtud. 6. — R-2851 — R-3000 1f
Föstud. 7. — R-3001 — R-3150 S
Mánud. 10. — R-3151 — R-3300
Þriðjud. 11. — R-3301 — R-3450 «
Miðvikud. 12. — R-3451 — R-3600
Fimmtud. 13. — R-3601 — R-3750 'k
Föstud. 14. — R-3751 — R-3900 t
Mánud. 17. — R-3901 — R-4050 1
Þriðjud. 18. — R-4051 — R-4200 sr
Miðvikud. 19. — R-4201 — R-4350 t
Fimmtud. 20. — R-4351 — R-4500 m
Föstud. 21. — R-4501 — R-4650 Tf
Mánud. 24. — R-4651 — F 4800 #
Þriðjud. 25. — R-4801 — R-4950 1
Miðvikud. 26. — R-4951 — R-5100 w
Föstud. 28. — R-5101 — R-5250 F
Mánud. 31. — R-5251 — R-5400 1'
Þriðjud. 1. júní R-5401 — R-5550 I
Miðvikud. 2. — R-5551 — R-5700 f
Fimmtud. 3. — R-5701 — R-5850
Föstud. 4. — R-5851 — R-6000 ¥
Þriðjud. 8. — R-6001 — R-6150
Miðvikud. 9. — R-6151 — R-6300 1
Fimmtud. 10. — R-6301 — R-6450 w
Föstud. 11. — R-6451 — R-6600
Mánud. 14. — R-6601 — R-6750
Þriðjud. 15. — R-6751 — R-6900 ¥
Miðvikud. 16. — R-6901 — R-7050
Föstud. 18. — R-7051 — R-7200 í
Mánud. 21. — R-7201 — R-7350 f
Þriðjud. 22. — R-7351 — R-7500 i
Miðvikud. 23. — R-7501 — R-7650 1
Fimmtud. 24. — R-7651 — R-7800
Föstud. 25. — R-7801 — R-7950 ¥
Mánud. 28. — R-7951 — R-8100 !?
Þriðjud. 29. — R-8101 — R-8250 %
Miðvikud. 30. — R-8251 — R-8500 w
Fimmtud. 1. júlí R-8401 — R-8550 V*
Föstud. 2. - R-8551 — R-8700
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-8701 til
R-17550 verður birt síðar.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiOa
skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér f borg, en
skráðar eru annars staðar, fer fram 2. til 31. maí.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bif-
reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir
árið 1965 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem
hafa viðtæki f bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun
fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir ár-
ið 1965. Hafi gjöld þessi ektó verið greidd, ver6ur
skoðun ektó framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar tS
gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann íátinn sæta sektum sam-
kvæmt umferðarlögum og löguin um bifreiðaskatt, og
bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar oæsL
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máii.
Lögreglustjórinn f Reykjavlk, 30. marz 1965.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
Frjáls þjó8 — fímmtudaginn 8. aprfl 1965.