Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 8
Grískur fors.ráðherra fyrir rétti vegna alúmínsamnings Seldi rafmagn UNDIR framleiðsluverði Dagblaðið í Osló skýrir frá því 13. marz sl., að fyrrv. for- sætisráðherra Grikklands. Kon- stantin Karamanlis, hafi nú ver- ið dreginn fyrir rannsóknar- nefnd, sem þingið hefur skipað og á þessi rannsóknarnefnd að kanna það, hvort ekki eigi að ákæra hinn fyrrv. forsætisráð- herra og fjóra af samráðherrum hans fyrir að hafa gert samning nm erlenda alúmínbræðslu, sem hefur nú þegar skaðað fjárhag landsins. ORKA FYRIR SLIKK Forsaga málsins er sú, að 1960 gerði ríkisstjórnin samning við franska alúmínverksmiðju, sem byggð var í Grikklandi, um sölu á rafmagni fyrir 3,1—3,6 mill á kwst.. (hér á að semja um 3 mill og 2Vz mill!!) Þegar fram- leiðslukostnaður, að reksturs- kostnaði meðtöldum reyndist 4 mill, þó að ÁÆTLANIR sýndu annað, þegar samningurinn var gerður. Útkoman hefur því orð ið sú, að ríkissjóður Grikklands (orkuverið er rfkiseign) hefur tapað 4—6 millj. dollurum á ári Karamanlis á þessum rafmagns-alúmínsamn- ingi Karamanlis og samráðherra hans. Þykir það að vonum al- varlegt ímál í Grikklandi að skattleggja almenning þar í landi um þessa upphæð fvrir er- lendan auðhring, ekki sízt, þar sem samningurinn var gerður til 50 ÁRA (kannast nokkur við þennan árafjölda úr áróðri alú- mín-manna hér?). Meirihluti gríska þingsins (vinstrimenn) segir, að Karamánlis sé ekki að Frh. af bls. 1. hefðum fyrir stóriSju á næstu 2—3 áratugum meS tilliti til fólksfjölgunar og afkomumöguleika, og hvort viS gætum ekki leyst þaS vandamál betur meS fleiri og smærri fyrirtækjum en fáum stórum. Margt fleira í þessu efni þurfti aS kanna og rann- saka af fullkominni alvöru, áSur en anaS væri út í eitt foræSiS enn þá, af þeirri sálsýki, sem nú virSist í tízku. AS allt sé aS farast, ef ekki sé gripiS dauða- haldi í eitthvert erlent hálm- strá. En í staS, rannsókna og raka, hefur veriS borinn á borS fyrir okkur svo glóru- laus áróSur, aS einstætt má teljast og erum viS þó ýmsu vanir í þeim efnum. — „Skemmtilegustu" dæmin eru grein Steingríms Her- mannssonar, sem vildi nota kaupgjald og greiSslur fyrir rafmagn til aS byggja fyrir þurrkví á VestfjörSum, og ræSa Eyjólfs KonráSs Jóns sonar á Hótel Borg, þar sem hann sleppti alveg ár- legum viShalds- og rekst- urskostnaSi orkuversins og dró réttilega frá gjaldeyris- kostnaS í sjávarútvegi, þeg- ar hann reiknaSi út gjald eyristekjur á mann í þeirri atvinnugrein, en BÆT'Tl gjaldeyriskostnaSinum af virkjuninni VIÐ þegar hann reiknaSi út gjaldeyristekjur á mann viS alúmínbræSsI- una og tók ekkert tillit til þess mannfjölda, sem viS virkjunina starfar! FÁVITAR EÐA DÝRLINGAR HöfuSröksemd áróSurs- manna stjórnarliSsins fyrir alúmínbræSslu er sem kunn ugt er sú, aS vatnsaflsvirkj- anir séu um þaS bil aS verSa ORELTAR, vegna þess, aS kjarnorkan sé aS verSa, eSa verSi á allra næstu árum, ódýrari orku- gjafi. Þess vegna verSum viS nú aS vera handfljótir og grípa sennilega þaS EINA tækifæri, sem okkur býSst til aS koma upp stóru orkuveri, sem samkvæmt þessum kenningum yrSi nær örugglega ORELT þann dag, er þaS tæki til starfa! „Er nokkur furSa þótt nautinu blöskri“? sagSi meistari Kjarval í ágætri vísu fyrir nokkrum árum. Er nokkur furSa, þó aS menn líti svo á, aS ekki sé allt meS felldu varSandi þessa alúmínbræSslu, þegar Frh. á bls. 6. eins ábyrgur fyrir þessmn sví- virðilega og skaðlega samningi, heldur hafi hann á sínum tíma pressað hann í gegn á fölskum upplýsingum um væntanlegan hagnað af rafmagnssölunni og gegn andstöðu og aðvörunum vinstrimanna. Frjáls þjóð liefur ekki enn fengið nánari upplýsingar um en mun Fimmtudagur 8. apríl 1965 gang þessara mála reyna að fylgjast með þeim, þar sem þau spegla nákvæmlega' allt það, sem hér er að gerast í alúmínmálinu, falsaðar áætlanir og blekkingar. I Miklar umræður hafa staðið Frh. á bls. 6.1 um söluskattinn og innheimtu Innheimta söluskatts SKRANSÖLUNEFNDIN ÍTIÐ FRÉTTABLAÐ í 23. viku vetrar 1965. VERÐLAUNA- PENINGUR FRÍMÚRARA Nýlega var Jóhann Hafstein dómsm.ráðh., gerður stórriddari af fálkaorðunni. Kunnur borgari kom þá að máli við blaðið og spurði, hvort við héldum, að Jóhann hefði fengið orðuna fyr ir að sýna Lárusi Jó- hannessyni skýrslu vitn isins, sem við höfum áður greint frá. Við gátum nú litlu til svar að og minnti maðurinn okkur þá á, að Vil- hjálmur Þór var líka gerður að stórriddara. sama daginn og hann fékk fyrsta olíudóm- inn. Sagðist þessi kunni borgari ekki sjá annað en að fálkaorð- an væri að verða verð- launapeningur hjá frí- múrurum. LÍNUBRENGL Það bar nýlega til tíðinda, að ambassador Bússa hér bauð topp- krötum til veizlu 1 sendiráðinu. Voru þar saman komnir ráðherr ar, þingmenn, mið- stjómarmeðlimir og aðrir embættir topp- kratar. Borð svignuðu undir dýrðlegum krás- um (— þó söknuðu menn gaffalbitanna „allra meina bót“) svo sem styrjuhrognum. kaviar og borstsj, og gullin vin og rauð glitr uðu í glösum. Am- bassadorinn hélt ræðu og mæltist til að nán- ara samstarf tækist milli toppkrata og sinna manna hér. Ættu þeir aðilar ekki að fjandskapast lengur heldur blása upp glæð ur fornra ásta og verma sig við þann kærleikseld í samein- ingu. Að lokum þakkaði Gylfi fyrir sig og sína menn, og rakti viðhorf sitt til rússneskrar tungu og var það eins og venjulega vinsæl- asta skemmtiatriði kvöldsins. Þykir þetta gestaboð nokkrum tíðindum sæta, og þykir benda til, að Sovétríkin ætli að taka Alþýðuflokk- inn aftur í sátt og gleyma fomum vær- ingum. Minnast menn þess, að sams konar sáttaboð var samþykkt á flokksþingi Sósíalista flokksins í haust og a- réttað af Einari á Larsen-fundinum. Þys ir því víst, að þetta sé hin nýja Moskvulína og hafi Breshnéff hv<s) að i eyra Einari í hle- um milli síldarsölu- samninga. ORÐHEPPNI Bjöm Pálsson á Löngumýri er sem kunnugt er maður orð hvatur og orðheppinn oft. Fyrir skömmu kom frumv. frá Bún- aðarmálastjóra til kasta landbúnaðar- nefndar neðri deildar. Inntu nefndarmenn Björn eftir áliti hans á frv. Björn mælti: „Ég held ég sleppi að gera athugasemdir við sauðf j árræktarkaf lann að þessu sinni. Bæði er, að Halldór bróðir er „sjení“ á þessu sviði — og svo er hann með kransæðastíflu". FERÐIN, SEM ALDREI VAR FARIN Vel á minnzt. Undar lega hljótt hefur um gaffalbitamálið í vet- ur. Einhvem tíma á góu flaug fyrir, að rík- isstjómin hefði faríð þess á leit við Lúðvik Jósefsson að fara með nefnd manna tll Moskvu og ganga frá samningum. Hafði þá nefnd manna dvalið Moskvu meginhluta hausts, en lítt orðið á- gengt. Hvað um það. Ferðin var aldrei far- in, og ekki lengur rætt um að bjarga lands- byggðinni með ábata- samri gaffalbitaverzl- un. Skyldi ríkisstjómin hafa látið NATO kúga sig, eða var kannski aldrei þessi „fulla vissa" fengin fyrir „stórfelldri sölu til Sovétrí kj anna" ? ÞatS tók utanríkisrátSherra, GutSmund í. GutSmundsson, fullan mánutS atS manna sig upp í atS svara fyrirspum Hannibals Valdimarssonar um starfsemi skransölunefndar her námslitSsins. Kom þar m. a. fram eftirfarandi: 1. BókfærcSar tekjur ríkis- sjócSs af skransölunni frá upp- hafi nema nær 150 milljónum króna. Þar af hafa þó atSeins I ! 3 milljónir króna veritS greiddar í ríkissjótS en fimmt- ungur eða 30 millj. kr. eru í vörzlum nefndarinnar — úti- standandi skuldir og fasteignir. 2. EndurskotSun á bókhaldi fer ekki fram hjá ríkisendur- skotSuninni, heldur einkaendur skotSunarskrifstofu þeirra Björns Steffensen og Ara Ó. Thorlacius. 3. Nefndin hefur komitS sér upp grííSarmiklu skemmubákni yfir söluvarriing sinn, 4.300 m2 atS gólffleti. ÁtSur leigtSi nefndin húsnætSi fyrir rúm 700 þús. kr. á ári. Hér er alleinkennilega á málum halditS. Engin stofnun önnur á vegum ríkisins er und- anþegin endurskotSun ríkisins. Engin stofnun önnur á vegum ríkisins getur lagt í stórfram- kvæmdir án lagaheimildar etSa samþykktar Alþingis. Þá vekur þatS furtSu, atS fv. forsætisráíSherra skuli á sl. 10 árum hafa þegitS nær hálfa milljón króna í þóknun fyrir störf sín sem formatSur nefnd- arinnar sl. I 0 ár. Menn ímynda sér Adenauer, fv. kanzlara V- Þýzkalands í formannssæti skransölunefndar einhverra þeirra fjögurra hernámsIitSa sem þar eru vitS lýtSi. Hér er um furtSulegt smekk- leysi atS rætSa, vægast sagt. hans allar götur sícSan hækkun hans í vetur. í umræðum á al- þingi þá upplýstist að inn- heimtu skattsins haftSi hrakað við næstu hækkun á undan. í nóvember 1964 hafði ínn- heimzt 114 millj. kr. lægri upp- hæð en í sama mánuði árið áður og hafði hann þó hækkað um 2% í millitíðinni. Öllum ber saman um, að nú- verandi innheimtukerfi leiðx beinlínis til þess, að stórar fúlg- ur af sölnskattinum koma hvergi fram, þar eð innheimtumennim- ir væru þá til knúnir að gefa upp tekjuskattsvik sín. Frægt er orðið dæmið af skóverzlun einni í Reykjavík, sem gaf upp 600 þús. kr. árl. veltu, á sama tíma og pappírar lágu hjá toll- gæzlunni fyrir 2 millj. króna inn flutningi á umrasddu tímabili. íslenzkur iðnaður berst nú í bökkum. Hann ætti þvi að sleppa við söluskattbyrðina með öllu. Síðan ætti tollgæzlan að láta innflytjendum og skatt- heimtunni í té reikning fyrir söluskatti af innflutningi, sem síðan yrði að lúka greiðslu á skv. sölunótum. Banabiti stjórnarflokkanna

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.