Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 08.04.1965, Blaðsíða 6
Frh. af bls. b þetta er HÖFUÐRÖK- SEMDIN? Er þaS trúlegt, aS fulltrúar hins svissneska fyrirtækis viti minna um þessi mál en Eyjólfur Kon- ráð hjá Mbl.? Er þaS trú- legt, að sérfræðingar al- þjóSabankans, sem ætlar aS lána fé til þessara fram- kvæmda, viti ekki, aS ork- an frá Búrfellsvirkjun verS- ur aS fáum árum liSnum dýrari en kjarnorkan, úr því aS Eykon hefur ekki þagaS yfir því? En ef allir þessir menn eru ekki þeir fávitar, sem reynt er aS telja okkur trú um aS þeir séu, ef þeir vita jafn mikiS um þessa hluti eSa meira en íslend- ingar, aS Eyjólfi KonráS meStöldum, hljóta þeir þá ekki aS vera dýrSlingar, aS vilja lána til þessara fram- kvæmda og leggja auk þess eigiS fé í hættu, ef kenning stjórnarliSsins í þessu efni er rétt? Nema aS kenning- in sé uppspuni eins og ýmis- legt annaS. En í hvaSa til- gangi er þá veriS aS skýra rangt frá? HVERS VEGNA EKKI MENN MEÐ VIÐSKIPTAVIT? ÞaS hlýtur aS vekja verS skuldaSa athygli, aS ríkis- stjórnin hefur valiS tóma skrifstofumenn til aS ann- ast samninga viS hina reyndu erlendu viSskiptasér fræSinga, sem aS samning- unum standa. Þessir skrif- stofumenn okkar eru meS öllu reynslulausir í samn- ingagerSum og viSskiptum, bæSi innlendum og ekki síS ur viS erlenda aSila. Enginn vafi er á því, aS af hálfu hinna erlendu aSila er hér um harSa viSskiptasamn- inga aS ræSa, en ekki neina góSgerSarstarfsemi. HvaSa heilvita manni gæti dottiS í hug aS senda algjörlega reynslulausa skrifstofumenn í hendurnar á þrautþjálfuS- um erlendum „bissnessmönn um“? Núverandi ríkisstjórn þyk ist einmitt vera stjórn hinna miklu máttarstólpa atvinnu- og fjármálalífs. Hvers vegna notar hún þá ekki reynda * og fársæla athafna- og fjár- málamenn viS iafn mikil- væga samningagerS ? Hvar eru nú reyndir samninga- menn, eins og dr. Oddur Grískur ráðherra Framh. af bls. 8. Sérsfaka athygli hlýtur það þó að vekja hér, að Karamanlis samdi þó um HÆRRA VERÐ fyrir rafmagnið en hér hefur verið rætt um að gera Hafa piltamir, sem staðið hafa í svikasamningum við Sviss lendingana ekki einu sinni haft fyrir því að kynna sér hliðstæða samninga t. d. í Noregi og vlð- ar? Eins og allt er í pottinn búið með alúmínmálin hér, virðist full ástæða fyrir stjómarand- stöðuna að lýsa því yfir. að svo kunni að fara, að hún muni standa að því að láta þá sæta ábyrgð, sem nú ætla að leggja byrðar á þjóðina langt fram í tímann til hagsbóta fyrii erlenda auðjöfra og gróðabrallsmenn. GuSjónsson, reyndir við- skipta- og fjármálahöldar, eins og Haraldur Böðvars- son, Sveinn Guðmundsson í Héðni, Kristján Jóh. Kristj ánsson, Eggert Kristjánsson, stórkaupm., Tryggvi Ófeigs son o. fl. o. fl. ? Er málsverðarfélögum Eyjólfs KonráSs á veitinga- húsum borgarinnar einum treystandi? FRELSI EÐA EINOKUN Núverandi ríkisstjórn hef ur taliS sig sérlegan boS- bera viSskiptafrelsis á öll- um sviSum, og andvíga höftum, bönnum og einok- un. ÞaS hefSi því mátt ætla, aS hún leitaSi ekki fyrst af öllu inn á starfssviS erlendra einokunarhringa, þegar um væri aS ræSa aS hefja samvinnu við erlenda a'Sila um framleiSslu hér á landi. Reynslan er þó sú, að nú er einmitt veriS aS semja um einokuSustu fram leiSslu sem fyrir finnst í ver öldinni, þar sem hringrásin frá hráefni til sölu hinnar fullunnu vöru er algjörlega lokuS. Svíar hafa meS öllum sínum auði, kunnáttu og möguleikum, reynt aS brjót- ast í gegnum þennan einok- unarmúr, en ekki tekizt, og framleiSa nær eingöngu fyr ir heimamarkaS, sem nægir þó varla svona fyrirtæki. ÞaS er vísvitandi blekking, þegar veriS er aS reypa aS læSa. því inn hjá almenn- ingi, aS viS getum eignazt og rekiS alúmínbræSsluna. ÞaS yrSi okkur meS öllu ó- kleyft, þegar af þeirri á- stæSu, aS viS fengjum ekki keypt hráefni, a. m. k. ekki á því verSi, aS viS gætum keppt á heimsmarkaSi meS framleiSsluna. BANABITI STJÓRNAR- FLOKKANNA Vissulega á ekki aS líta á þessi stóriSjumál frá póli- tísku sjónarmiSi. Sé þaS Varahlutir TIL SÖLU VARAHLUTIR í Ford ’35, Hillman ’38 og Austin 8 ’46. SlMI 3 49 92. Fermingargjafirnar FÁST HJÁ OKKUR SkrifborS — SkrifborSsstólar — KommóSur Skatthol og snyrtikommóSur — Svefnbekkir og fleira og fleira. HÚSGÖGN Á 1000 m2 Laugavegi 26 — Sími 22900. Fermingarskeyti ritsímans í Reykjavík eru afgreidd í símanúmeri 06 —-------------------------*. hins vegar gert, gæti nú hlakkaS í stjórnarandstöSu- flokkunum, því augljóst er, aS nái máliS fram aS ganga eins og þaS nú horfir, mun þaS verSa banabiti núver- andi stjórnarflokka innan fárra ára. Ber þar margt til, og skal aSeins fátt eitt upp- taliS. Allar áætlanir, sem nú eru fram lagSar um kostn aS viS Búrfellsvirkjun, eru augljóslega rangar. Sú virkj un verSur miklum mun dýr- ari en 1050 millj. króna. Hugsum okkur aS í staS 25 millj. dollara eins og nú er áætlaS, kostaSi hún 50 millj. dollara meS öllu og öllu, líka verS- og kaup- hækkunum, sem verSa munu á byggingartímanum. AlúmínbræSslan stæSi þá, samkv. samningi, aSeins undir um þaS bil helmingi af áætluSum kostnaSi (25 millj) en af raun- verulegum kostnaSi. Hina % hluta stofnkostnaSar yrS- um viS þá aS greiSa í raf- magnsverSinu en fengjum þó tæplega helming raf- magnsins. ReksturskostnaS- ur orkuversins mun aS sjálf sögSu aukast mjög mikiS á 25 árum. Alla þá aukningu yrSum viS aS greiSa, því svo vísdómslega er frá samningum gengiS, eftir því, sem Eyjólfur KonráS sagSi í ræSunni á Hótel Borg, aS þegar búiS er aS afskrifa alúmínbræSsluna aS 10 árum liSnum, þá á hún aS borga LÆGRA verS fyrir rafmagniS en fyrstu 10 árin, eSa 2^4 mill í staS 3 mill fyrstu I 0 árin. ÞaS liggur í augum uppi, hvers konar gífurlega skattlagningu á íslendinga hér verSur um aS ræSa fyr- ir hinn erlenda auShring. Ef einhverjum skyldi detta í hug, aS hér mætti nú bjarga ýmsu meS gengisfell ingu (I), þá er þaS augljós fjarstæSa. Þar sem orku- veriS er byggt fyrir erlent lánsfé, hækkar hver gengis- felling í krónutölu þann skatt, sem íslendingar verSa aS borga fyrir orku til bræSslunnar. Gengisfelling- ar íslenzku krónunnar hafa hins vegar engin áhrif á bræSsluna, þar sem hún borgar í erlendu fé þaS raf magn, sem hún fær, og samningur um rafmagnsverS þaS, sem hún greiSir hljóS- ar væntanlega upp á doll- ara en ekki krónur, annars mundi hún alltaf borga minna og minna. - Ef viS verSum ekki þar aS auki skattlagSir um eins og 100—150 milljónir til aS byggja rykeySingarstöS 6 Frjáls þjóð — fimmtudaginn 8. aprfl 1965.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.