Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 18.07.1968, Blaðsíða 7
Osigur Framhald af bls. 3. hafa vakandi og sofandi unniS aS því að komast aS kjötkötlum þjóðfélagsins á undanförnum árum og yfir- leitt haft sízt orð fyrir þaS aS láta sig hugsjónir nokkru skipta. Mér liggur viS aS segja, aS af þessu liði hafi veriS hálfgerð „Mafíu“-lykt og þeir menn, sem fremstir stóðu í baráttunni, hafi flest ir annaShvort veriS að stySja framboðiS til aS þakka gamlar velgjörSir í kjötkatlabaráttunni eSa í von um nýjar. Það hlýtur t. d. aS hafa veriS lærdóms- ríkt fyrir Framsóknarmenn að sjá hverjir það voru úr þeirra flokki, sem þarna skipuSu sér í sveit. Þar voru og ýmsir leiStogar SlS og dótturfyrirtækja þess, sem í augum almennings eru fyr- ir löngu búnir aS kasta sam vinnuhugsj óninni fyrir borS og taka óspart þátt í kjöt- katlabaráttunni. Að mínu viti var stuSningsmannahóp ur Gunnars svo sterkt litaS- ur af þessum rúönnum og málflutningur blaSa hans svo í samræmi við lífsskoS- un þeirra, aS andúð hlaut að vekja meSal heilbrigSs fólks. Þegar þéssir menn eru komnir allir saman í einn hóp geta þeir ekki dulið sitt rétta andlt, sem þeim oft á tíSum tekst í þeim stjórn- málaflokkum, er þeir fylgja. Þessar kosningar voru þann ig ákaflega lærdómsríkar, fyrst og fremst vegna þess, hvernig fólk lærSi aS þekkja kjötkatlamenn og bitlingastreSara og sá þá þjappa sér saman. Og auS- vitaS væri það æskilegaSt að þessir menn héldu á- fram að vera í sama flokki og fólkiS fylkti sér enn fast ar saman til aS einangra þá og gera þá áhrifalausa í þjóSfélaginu. Kjósandi úr Reykjanes- kjördæmi. Mótmælaaðgerðir Framhald af bls. 5. ljóst, hvort norðurreið átti sök á því. En hvort sem það hefur verið, hafði förin sin áhrif. Nákvæmlega ári eft- ir að bændur lásu upp á- skorun sína á Mörðuvalla- hlaði, 23. maí 1850, bann- aði danska stjórnin féstu- uppboð á íslénzkum kon- ungsjörðum. Gildi mót- mælaaðgerða hafði einnig sannazt. — gk. Söluskálinn gegnt brúar- sporðinum r a Selfossi býður ferðafólki margskonar nauðsynjar Kaupfélagiö HÖFN Selfossi Styðjum íslenzkan málstað. Kaupiö Fr jálsa þjóð Sími 1-99-85 — Pósthólf 1419. B I F R E Útflutningsráðunautur Félag íslenzkra iðnrekénda hefur í hyggju að ráða mann til að veita forstöðu útflutningsskrifstofu á vegum samtakan?3>a, sem sett verður á stofn á næst- unni. Meðal verkefna verður að kanna markaði erlendis og leita eftir viðskiptasamböndum fyrir iðnfyrirtæki, sem hafa áhuga á slíku; að léita eftir vörum hér Innanlands, sem hafa sölumöguleika erlendis, að annast gerð sölusamninga við erlenda aðila, að koma á framfæri við innlenda framleiðendur ábend- ingum og hugmyndum um framleiðslu- og sölumögu- leika, að skipuleggja og undirbúa þátttöku iðnfyrir- tækja í káupstefnum erlendis. Hér er því um að ræða fjölbreytt framtíðarstarf, sem gefur duglegum framkvæmdamanni góða mögu- leika. Skilyrði er, að umsækjandi um starfið hafi góða kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum og nokkra reynslu á sviði milliríkjaviðskipta. Skriflégar umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu F.Í.I. Iðnaðar- bankahúsinu Reykjavík, þar sem veittar vérða nán- ari upplýsingar. Upplýsingum ekki svarað í síma. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Félag íslenzkra iðnrekenda. Auglýsið í Frjálsri þjóð. — Sími 1-99-85. IÐASTJÓRAR! Sumardvöl fyrir börn í Kópavogi Sumardvalarheimili Kópavogskaupstaðar í landi Lækjarbotna fyrir börn á aldrinum 7—10 ára tekur til starfa mánudaginn 22. júlí n.k. Efnt verður til þriggja námskeiða: 1. námskeið verður frá 22. 7. til 3. 8. 2. námskeið verður frá 5. 8 til 17. 8 3. námskeið verður frá 19. 8. til 31. 8. Umsóknum veitt móttaka og allar nánari upplýs- ingar gefnar á skrifstofu barnaverndarnefndar í Félagsheimili Kópavogs daglega frá 15. til 20. þ.m. kl. 10 til 12 árdegis. Forstöðumaður. Samvinnuskólinn Bifröst: Kennarastaða við Samvinnuskólann Bifröst er laus til umsóknar. Aðal kennslugreinar eru hagnýt skrifstofustörf, þ. e. bókfærsla og vélritun. Laun samkvæmt 20. launaflokki opinberra starfs- manna. Kennaráíbúð á staðnum. Umsókn sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst næst- komandi. Guðmundur Sveinsson, skólastjóri, Bifröst. Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum. Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar, árið um kring, frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraut — Þorkell Kristinsson — Sími 3-29-60. - SÍMI 12880 - Góð bílastæði — Fljót afgreiðsla Gluggaþjónustan, Hátúni 4 a annars: Tvöfalt einangrunargler — einfalt gler 4ra, 5, 6 og 7 mm. — hamrað gler, margar gerðir — gluggalista — undirburð — gluggasaum og handverkfæri — glerísetningar o. m. fl. Frjáls þjóð — Fimmtudagur 18. júlí 1968 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.