Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 01.08.1968, Page 5

Frjáls þjóð - 01.08.1968, Page 5
2. grein MÚTMÆLAAÐGERDIR A ÍSLANDI NIÐUR MEÐ LANDSHOFÐINGJANN Skólapiltar neita að skála fyrir Hilmari Finsen StöcSulögin, sem danska þingið setti A janúar 1871, án þess a'ö leita -íamráös viÖ íslenzka þingiö eöa sam- þykkis þess, mæltust mjög illa fyrir á íslandi. Þessi laga setning, ásamt konungsúr- skurði 4. maí 1872 um stofn un landshöfcSingjaembættis, vakti nokkra mótmælaöldu, fyrst á alþingi sumariö 1871 þar sem stöðulögunum var mótmælt, og síðar í kring- um stofnun landshöfÖingja- embættisins voriö 1873 og á Þingvallafundi sumarið eftir. LandshöfÖinginn nýi hafÖi töluvert meiri völd en stift- amtmaÖur hafÖi haft, og þótti mönnum sem verið væri að herÖá á veldi Dana á íslandi. Ekki jók þaö á vinsældir hins nýja embætt- is að í það var skipaður Hilmar Finsen, sem verið hafði stiftamtmaður frá því 1865. Hilmar var sonarson- ur Hannesar Finnssonar biskups, en var alinn upp í Danmörku og haföi ekki til íslands komið fyrr en hann gerðist stiftamtmaður. Var hann dyggur þjónn danskra stjórnarvalda og skiljanlega lítt vinsæll af róttækari mönnum á íslandi. Allmikil ólga var í mönn- um út af þessum atburðum, einkum meðal skólapilta. Til tíðinda dró þó ekki fyrr en 1. apríl, daginn sem Hilm ar Finsen tók við embætti landshöfðingja. Um nóttina hafði svartur fáni (sumir nefna líka dauðan hrafn) verið dreginn að húni á flaggstöng landshöfðingja fyrir framan núverandi stj órnarráö shús. Á flaggið var letrað: „Niður með landshöfðingjann". Sömu- leiðis hafði plakötum með SÖmu áletrun verið komið upp víðsvegar um bæinn. Ekki er vitað hverjir stóðu fyrir þessum aðgerðum, en sennilegasLmá telja aö skóla piltar hafi verið þarna að verki. Þeir munu hafa haft uppi ráðagerðir um að hrópa amtmann niður, en af því varð ekki. Svo virðist sem þeir hafi verið einna ákaf- astir í andstöðunni við lands höfðingjann, eins og líka kom fram á fæöingardegi konungs, 8. apríl. Þann dag voru þrjú sam- sæti haldin í Reykjavík. Eitt héldu skólapiltar, annað stúdentar, menntamenn og almennir borgarar, hið þriöja héldu embættismenn og betri borgarar. Jón Ól- afsson ritstjóri heldur því fram að í engu þessara sam- sæta hafi skál landshöfð- ingja verið drukkin, sem þó var auðvitað sjálfsögð kurt- eisisskylda, og hafði raunar verið fastur siður að drekka skál stiftamtmanns í slxkum samkvæmum. Er þetta efa- laust rétt, a. m. k. um tvö fyrrnefndu samkvæmin. 1 il tíöinda dró ekki nema í hófi skólapilta. Var þar ekkert sterkara en rauðvín á borðum, því að skólapiltar höfðu allir gengið í nýstofn- að ,,bindindisfélag‘‘. Mælt var fyrir fjölda skála, kon- ungs, íslands og kennara. Rektor, biskup og Bergur amtmaður Thorberg komu þá til veizlunnar, en þeir höfðu verið í hófi embættis- manna. Frá því sem síðan gerðist segir Jón Ólafsson svo í Göngu-Hrólfi: „Gekk rektor þá um kring meðal pilta og bað þá, að mæla firir skál stiftsifir- valdanna, en til þess vanst enginn, mælti þá einn kenn- arinn firir skál þeirra, og það inn málsnialli kennari Gísli Magnússon, en alt um það var þeirri skál lítill rómr gjör og enginn skólapiltr drakk hana, enda var eigi vín þá á borðum haft. Alt Heimskulegur prakkara- skapur má það heita, að varla er svo nokkurt mannvirki á al- manna-Ieiðum, að ekki sé það að einhverju leyti skemmt, ef unnt er. Vörður stundum felldar eöa færðar úr lagi. Steinar, sem látnir hafa veriö á vegbrúnir eða á brúnir við brúarsporða, settir ofan fyrir, og má sjá glögg dæmi þess túða (sbr. sporðinn á Hólmsárbrúnni). Nú er Vatna-sæluhúskof- inn, sem nýbyggður er, eitt dæmi þess, því fyrir stuttu ætluöu menn að leita sér þar skýlis í kaíaldsby! um næturtíma, en bá var kof- inn opinn, hurðin á öðru hjarinu og glugginn brotinn og kofinn þar af leiðandi hálffullur af snjó . . . Enn má geta þess í sambandi við þetta, að síðan „ReglugerÖ fyrir umferð um brúna á Ölfusá“ var fest upp, hefur í þrjú skipti verið brotiö glerið fyrir auglýsingunum, um það svaraði Bergur amt- maðr og þakkaði firir (þurra) skálina og mælti vel og snjalllega firir skál skól- sem eru að noi-ðanverðu við brúna (stungið í gegnum glerið með broddstaf) . . . (Þjóðólfur, 30. 3. 1894). N Að hafa á höfðinu. Hættulegur siður er það, sem víðast viðgengst enn, að allir menn standa berhöfð aðir við jarðarfarir, hverju sem viðrar. Er þaö segin saga, að slíkt hefir ósjaldan ollað skaða heilsu manna og lífi. Stöku prestar eru farnir að banna þenna ósið, en það ættu allir prestar að banna hann. EÖa - til hvers miðar allur þessi langi söng ur yfir gröfum um hávetur og í illviðrum? Og enn er eitt: í ísköldum kirkjum við messugjörðir ættu menn alls ekki að sitja með bert höf- uð, heldur ættu prestar að segja fólki þegar mjög kalt er, að hafa á höfðinu. Sama ættu prestar sjálfir að gera; þeir eiga að hafa litla húfu þegar frostkuldi er, eins og ans; hrósaði hann sérílagi þeirri reglu og siðpríði e? þar ætti sér stað í samsæti þessu (þar sem aðeins var rauðvín drukkið og enginn ölvaðr), og fór um það mörgum fögrum orðum Fóru svo stiftsifirvöldin burt aftur. Enn voru ímsar skálar druknar; nefnum vér þar helzt til skál Jóns Sig- urðssonar, er kand. Lárus Halldórsson mælti firir; var hún drukkin af fögnuði og með óteljandi húrra-hróp- um. Undir lok samsætis, eða klukkan undir 1, stóð fram piltr einn og birjaði að mæla firir skál landshöfðingja. Heirðist þá þegar almennur kurr og pípublístr og fór einn piltr til að draga tölu- mann niðr af málpallinum; en meðr því að þá voru þeg ar hroðin matborð, og eigi hnútur til að kasta að forn- Framh. á bls. 7. prestar opt gera erlendis, húfu, sem ver hvirfilinn. Prestur. (Stefnir, 1. maí 1895). Heyrðu kunningi! Þú sem leyfðir þér að taka eykarstaf, úr skúrnum hjá honum Einari á Ósi, og fara með hann suður í Mjóa- fjörð, gjörðu svo vel og skilaðu honum þangað apt- ur eða eg neyðist til að birta nafn þitt í Austra og kemur það þá fyrir almenningssjón ir, hversu mikill hættugripur þú ert. Fjarðaröldu, 27. jan. 1894. Halldór Eiríksson. (Austri, 3. febr. 1894).- Þess hefir gleymzt að geta, að hinn 23. febr. f. á. (1894) andaðist að heimili sínu, Hellum í Vatnsleysu- strandarhreppi, Bjarni Þor- láksson, 40 ára gamall, einn hinn nýtasti tómthúsmaður þar í hreppi. (Isafold, 8. febr. 1895). 5 Frjáls þjóS — Fimmtudagur 1. ágúst 1968 GuIIkorn úr gömlum hlöium

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.